Frönskurnar og franskarnar

   Í fyrirsögn fréttar á mbl.is segir "Frönskurnar seldust upp".  Í meginmálstextanum er sagt frá því að "franskarnar seldust upp á fjórum klukkustundum".  Það er gaman að þessu.  Gott að nýr veitingastaður í Reykjavík fái góðar viðtökur.  Hinsvegar vekur orðalagið í fréttinni athygli.  Ekki að það sé neitt rangt við það.  Ég hef bara ekki heyrt þessi orð áður.    

  Er þetta unglingamál að tala um franskar kartöflur sem frönskurnar og franskarnar?  Eða eru þetta nýyrði sem eiga að krydda tunguna? Eða er þetta gamalt og rótgróið tungutak sem hefur farið framhjá mér í öll þessi ár? 

franskar

 


mbl.is Frönskurnar seldust upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband