Sannspá rokkhljómsveit

   Á síđustu öld -  nánar tiltekiđ fyrir 16 árum - sendi bandarísk rapp-hipphopp-fönk-pönk-metal hljómsveit,  Rage Against the Machine,  frá sér tónlistarmyndband.  Í ţví - og texta lagsins - er ýjađ ađ vaxandi auđrćđi.  Eđa eitthvađ svoleiđis.  Ef ađ vel er ađ gáđ má sjá í myndbandinu myndbrot ţar sem bođađ er frambođ hálfskoska auđmannsins litríka og skemmtilega,  Donalds Trumps,  til embćttis forseta Bandaríkja Norđur-Ameríku.  

  Ţarna,  á síđustu öld,  ţótti ţetta vera barnalegt sprell;  tákn um stöđuna fremur en eitthvađ sem yrđi raunin.  Sumum ţótti hljómsveitin seilast heldur langt međ fráleitu uppátćkinu.  Donald hafđi ađ vísu á ţessum tíma tekiđ upp á ţví ađ fjárfesta í forsetaframbođum tiltekinna kandídata.  En gjörsamlega út í hött var taliđ ađ hann myndi taka upp á ţví ađ nota auđćvi sín til ađ sćkjast sjálfur eftir forsetaembćtti. Gert var grín ađ Rage Against the Machine fyrir fara svona yfir strikiđ í óraunhćfu sprelli.  

  Í myndbandinu sést ţetta "uppdiktađa" auglýsingaspjald (sem í dag er raunveruleiki og áberandi í heimsfréttum): 

DonaldTrumpDonaldTrump_2_180915

  Alveg burt séđ frá ţessu og öđru sem snýr ađ meintu vaxandi auđrćđi í Bandaríkjum Norđur-Ameríku (og víđar) og frambođi Trumps ţá er lagiđ dúndur flott.

  Til gamans má geta ađ síđustu ár hefur trommari Rage Against the Machine,  Brad Wilk,  veriđ einnig trommari Black Sabbath.  Gítarleikarinn,  Tom Morello,  er ađ auki gítarleikari Ozzy(s) Osbourne(s) (Black Sabbath) og Brúsa Springsteens.  

  

   


mbl.is Vissu ekki um milljarđana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf vel máli farinn og međ góđa tónlist á myndböndum. Á ,, barnablađinu " DV eru aftur á móti áberandi illa skrifandi blađamenn í dag og stóra máliđ er kanadíski guttinn Jusin Bieber. DV er rusl.

Stefán (IP-tala skráđ) 22.9.2015 kl. 10:53

2 Smámynd: Billi bilađi

Á 2:25 er svo Michael Moore handtekinn. c",

Billi bilađi, 22.9.2015 kl. 16:14

3 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  er DV ennţá til?

Jens Guđ, 22.9.2015 kl. 20:09

4 Smámynd: Jens Guđ

Billi,  takk fyrir ábendinguna.

Jens Guđ, 22.9.2015 kl. 20:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.