Í fangelsi fyrir ađ spila kántrý-músík

  "Allt nema kántrý og ţungarokk."  Ţetta er algengt svar viđ spurningunni: "Á hvernig tónlist hlustar ţú?"  Ţegar harđar er gengiđ á viđmćlandann kemur jafnan í ljós ađ hann hlustar ekki heldur á djass,  indverska raga-músík né óperur.  

  Ţeir eru til sem hlusta á kántrý.  Reyndar hlusta flestir á einhver kántrý-afbrigđi.  Ţađ er frekar ţannig ađ sumir hafa óţol gagnvart sykursćtasta Nashville kántrý-poppi.  Annars er allur háttur á.

  Ţađ er ekki alltaf tekiđ út međ sćldinni ađ hlusta á kántrý.  Kántrý-unnandi í Skotandi var dćmdur í fjögurra mánađa fangelsi.  Sökin var ekki meiri en sú ađ hann olli nágrönnum langvarandi ónćđi međ ţví ađ blasta kántrýi á hćsta styrk í tíma og ótíma.  Einkum fengu diskar međ Dolly Parton ađ rúlla undir geisla.  Ţađ fyllti mćlinn.

  Kántrý-boltanum til refsiţyngingar var metiđ ađ hann barđist um á hćl og hnakka gegn handtöku.  Í atinu veittist hann međ ofbeldi ađ einum lögreglumanni.

 Dómari féllst ekki á ađ meta honum til refsilćkkunar skerta heyrn.  Ţegar ţannig stendur á brúka menn heyrnartól.  Kántrý-gaurinn gerđi ţađ ekki.  Hann taldi brýnna ađ breiđa út kántrý-fagnađarerindiđ.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er Ósvinna ađ draga frú Parton svona niđur í svađiđ.

Engan mann skyldi fangelsa fyrir ađ spila kántrí, allt öđru máli gegnir međ rapp.

Enda virđist sjónarhorn rappara iđulega vera úr ţeim ranni!

En vissulega er slíkt til í kántríinu líka. 

https://www.youtube.com/watch?v=uvGvmsLQaHA

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 11.2.2016 kl. 12:46

2 identicon

Stóra Óiđ í Ósvinna var Óvart!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 11.2.2016 kl. 12:47

3 Smámynd: Jens Guđ

Bjarni,  ég ćtla ađ margt ágćtt megi finna í rappi - ef vel er ađ gáđ.   

Jens Guđ, 11.2.2016 kl. 20:00

4 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hefđi betur haldiđ sig viđ Creedence!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 12.2.2016 kl. 08:47

5 identicon

Ég tek nú Dolly Parton fram yfir allt heimsins rapp, en ţykist vita ađ meistari David Bowie hefđi veriđ ósammála mér varđandi ţađ. 

Stefán (IP-tala skráđ) 12.2.2016 kl. 08:49

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I BG,  viđ erum ađ tala saman. Ég á allar plötur CCR og allar sólóplötur Fogertys.

Jens Guđ, 12.2.2016 kl. 19:26

7 Smámynd: Jens Guđ

Stefán, vissulega var Bowie einn af ţeim sem sagđist hlusta sér til gamans á flest annađ en country.  

Jens Guđ, 12.2.2016 kl. 19:27

8 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Svo átti Tom Fogerty líka "sína spretti".

Sigurđur I B Guđmundsson, 12.2.2016 kl. 22:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband