3.11.2016 | 11:00
Ég nenni ekki að tala um Sigmund Davíð
Einn kunningi minn er afar áhugasamur um að láta banna hitt og þetta. Eiginlega flest. Næstum því daglega nefnir hann eitthvað sem hann telur brýnt að verði bannað. Hann telur sig vera frjálslyndan og hefur óbeit á forræðishyggju. Enda byrjar hann setningar jafnan á orðunum: "Eins og mér er illa við öll boð og bönn þá finnst mér að það eigi að banna..."
Þetta næstum því sama á við um þá sem mest og oftast tala um Sigmund Davíð Gunnlaugsson. Þegar þeir hafa masað og þvaðrað um hann þá endar umfjöllunin á orðunum: "Annars nenni ég bara ekki að tala um Sigmund Davíð."
![]() |
Nennir ekki að tala um Sigmund Davíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.9.2017 kl. 14:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
Nýjustu athugasemdir
- Stórhættulegar Færeyjar: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 26.2.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: "Sumir kunna ekki fótum sínum forráð"........ johanneliasson 26.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróðleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir því sem ég hef heyrt er ráðið við bólgum sem verða vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Það kostar að láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralæknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Buddy, you got screwed. Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Bjarni, nei. Það beið kannski næsta nuddtíma. jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 325
- Sl. sólarhring: 459
- Sl. viku: 1178
- Frá upphafi: 4127511
Annað
- Innlit í dag: 309
- Innlit sl. viku: 1009
- Gestir í dag: 300
- IP-tölur í dag: 294
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Kannski er munurinn þarna að Eygló var ekki að tala um manninn að fyrra bragði heldur bara að svara spurningu fréttamanns. Sjálfur vona ég að áhugi fjölmiðla og almennings á þessum manni haldi áfram að minnka.
Gestur (IP-tala skráð) 3.11.2016 kl. 12:42
Sæll Jens. Er fjölmiðlaleikritinu lokið, í sambandi við Sigmund Davíð Gunnlaugsson? Og hver var tilgangurinn með þessu valdatafli fjölmiðla? Og hver er svo niðurstaða kosninganna sem fylgdu í kjölfarið?
Aftur á byrjunarreit í fjölmiðlastýrðum feluleik ó-ábyrgra valdatoppa.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 3.11.2016 kl. 17:07
Frábært. Hló mig máttlausa en ertu viss um að þessi upptaka sé ekki hluti af RUV samsærinu?
Frábært!
Agla (IP-tala skráð) 3.11.2016 kl. 17:30
Harmleikur í hreppi...
Kalmann oddviti varð fyrir því óláni að Ísbjörg ritari hækkað laun hans um 50%. Hann bað hana um 5% hækkun og í stutti máli fékk hún ákafan hnerra um leið og hún skrifaði 5 og eitthvað sem líktist núlli bættist við. Séra Sigvaldi segir að "í prinsippinu" sé vont að skipta sér af þessu. Þetta sé gilt af því að Vermundur á Endajaxli sagði "Guð hjálpi þér" rétt í þann mund er hnerrinn gekki yfir. Því teljist þetta guðleg forsjón.
Nú verður hins vegar að skera niður hjá Haughúsasýslu hreppsins til að standa straum af þessar yfirnáttúrulegu launahækkun.
Kaífas kennari ætlar að taka þrefalt jólafrí í mótmælaskyni.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/11/03/ekki_gott_i_prinsippinu_ad_gripa_inn_i/
Þjóðólfur í Skattaskarði (IP-tala skráð) 3.11.2016 kl. 22:48
Þjóðólfur í Skattaskarði. Er þetta gagnrýni hjá þér, (að rýna til gagns), eða gagnslítil og illa útskýrð ádeila á það sem er gagn-rýni-vert?
Það verður víst að vera eitthvert vel meint, uppbyggilegt, þroskandi, og fróðlegt gagn af heiðalegri gagn-rýni.
Munur illgjarns rógburðar og velviljaðrar gagnrýni er víst mikill.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 3.11.2016 kl. 23:14
Gestur, þetta er eins og með Dóna Trump: Þegar þeir tjá sig er það á þann hátt að fjölmiðlar geta ekki þagað.
Jens Guð, 4.11.2016 kl. 17:18
Anna Sigríður (#2), þetta er skemmtilega og vel orðað hjá þér.
Jens Guð, 4.11.2016 kl. 17:19
Agla, jú, þetta ku vera hluti af RÚV-samsærinu og reyndar miklu stærra samsæri sem teygir sig víða um heim. Slóðin er hinsvegar svo vel falin að klippan er úr dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar N4.
Jens Guð, 4.11.2016 kl. 17:24
Þjóðólfur, nú varð mér á að hlæja.
Jens Guð, 4.11.2016 kl. 17:25
Anna Sigríður (#5), þú kannt svo sannarlega að koma orðum að hlutunum.
Jens Guð, 4.11.2016 kl. 17:26
Takk fyrir virðingarverð svörin Jens. Ég kann víst einungis að koma orðum að því sem ég tel mig þekkja og skilja. Það flækist fyrir þroskandi umræðu, þegar sumir vilja ekki einu sinni útskýra fyrir mér aðrar hliðar mála.
Sumir telja sig víst nokkuð klóka og yfir ræfilinn mig hafnir, og telja sig ekki einu sinni þurfa að kenna mér með útskýringum, til að bæta mig? Ég læri ekkert af þeim sem tala í dylgjum.
Aðrir læra heldur ekkert af fjölmiðlandi niðurrifs-dylgjum. Siðferðisþróunin byggist á uppbyggjandi kennslu, skilningi og virðingu fyrir tilveru allra ólíkra.
Ég á mjög margt ólært, og viðurkenni að ég þarf á sanngjarnri gagn-rýni að halda til að læra.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.11.2016 kl. 20:16
Anna Sigríður, haltu þínum skemmtilega ritstíl. Góð "komment" þín lífga upp á bloggsíðuna mína.
Jens Guð, 5.11.2016 kl. 19:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.