Burt međ próf úr skólakerfinu!

  Stöđluđ próf,  tekin í einangrun og tímaţröng,  eru stórgölluđ ađferđ til ađ meta árangur nemenda í skóla.  Ţau eru til skammar.  Einar Steingrímsson, stćrđfrćđingur, fćrir góđ rök fyrir ţessu í spjalli í útvarpsţćttinum frábćra Harmageddon á X-inu.  Á ţađ má og á ađ hlusta á međ ţví ađ smella HÉR.  Ég vil bćta ţví viđ ađ svona próf eiga stóran ţátt í ţví ađ mörg ungmenni ţróa međ sér ţunglyndi sem háir ţeim alla ćvi.  Prófkvíđinn hellist yfir ţau mörgum dögum fyrir próf.  Veldur ţeim andvökunóttum heilu og hálfu vikurnar,  lystarleysi,  magakveisu og höfuđverki.  Ţau fá ljótuna og  ofskynjanir.  Hakka í sig örvandi efnum til ađ geta lesiđ sem mest undir pressunni.   

 Prófin bera ađ stórum hluta ábyrgđ á fjölda fíkniefnaneytenda sem hefđu aldrei byrjađ ađ neyta ţessara efna án prófpressu.  Prófin bera einnig ađ stórum hluta ábyrgđ á fjölda fólks sem bilast undir prófpressunni og geggjast.  Geđdeildir eru fullar af nemendum sem "lásu yfir sig".  

  Prófin neyđa grandvaralaus og fram ađ ţví heiđarleg ungmenni til óheiđarleika.  Ég tala af reynslu.  Í grunnskóla kom ég mér upp ýmsum ađferđum til ađ svindla á prófi.  Á skömmum tíma varđ ţađ vani.  Sparađi tíma.  

  Uppáhaldsađferđin var ađ velja sćti viđ hliđ góđs og hrekklauss námsmanns.  Ţegar hann var nánast búinn ađ skrifa upp sín svör ţá beiđ ég eftir ađ umsjónarkennarinn liti í átt frá mér.  Ţá skaut ég međ löngutöng af ţumli litlu broti af töflukrít á töfluna fyrir aftan kennarann.  Ósjálfráđ viđbrögđ hans voru ađ líta á töfluna.  Á ţví sek-broti skipti ég um prófblađ viđ sessunautinn - sem ćtíđ varđ undrandi.  Eftir ađ hafa punktađ niđur hjá mér svör hans endurtók ég krítartrixiđ til ađ skipta aftur á blöđum.

  Nokkrar ađrar ađferđir notađi ég til hátíđarbrigđa.  Ein var ađ brjótast inn í kennarastofu nóttina fyrir próf og taka ljósrit af prófinu.  Systursonur minn notađi síđar sömu ađferđ en gleymdi frumritinu í ljósritunarvélinni.  Allt komst upp.  

  Ađ öđru leyti hafa prófsvindl sjaldnast háđ nokkurri manneskju.  Ţvert á móti.  Ţau örva hugmyndaflug og útsjónarsemi.  Utan ţeirra eru próf bölvaldur í skólastarfi.

     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo eru auđvitađ til ţađ lélegir kennarar ađ ţeir eiga ekki ađ geta framkvćmt próf á nemendum sínum. Ég get t.d. ekki séđ ađ Gunnar Waage geti veriđ góđur trommukennari miđađ viđ hvađ hann er lélegur trommuleikari sjálfur.

Stefán (IP-tala skráđ) 31.5.2017 kl. 08:06

2 identicon

Stöđluđ próf, tekin í einangrun og tímaţröng, eru ein besta ađferđ til ađ meta árangur nemenda í skóla og hćfni viđ einangrun og tímaţröng. Prófin eru hluti af náminu en ekki bara mćliađferđ. Mestu og mikilvćgustu ţekkinguna sem viđ öđlumst í skólum ţurfum viđ ađ geta komiđ frá okkur og notađ undir einangrun og tímaţröng. Ţađ gagnast til dćmis bílstjóra lítiđ ađ kunna allar umferđarreglurnar ef hann fer á taugum í hvert sinn sem hann sest upp í bíl. Hver vill bókara sem getur lagt saman tvo og tvo nema ţegar hann ert spurđur? Og trésmiđur sem getur smíđađ stól í huganum en stressast og lemur stöđugt á puttana í raunheimum er gagnslaus.

Gústi (IP-tala skráđ) 31.5.2017 kl. 11:03

3 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  hann er međ mörg ljómandi góđ kennslumyndbönd á youtube,  svo sem:  https://www.youtube.com/watch?v=TYvVMIVCFsQ

Jens Guđ, 31.5.2017 kl. 17:44

4 Smámynd: Jens Guđ

  Gústi,  ţađ er margt til í ţessu hjá ţér.  Ég kannast viđ ađ hafa ţurft í vinnu ađ leggja saman tölurnar 1200 + 700 í tímaţröng og einangrun.  Ţá kom sér vel ađ hafa í prófstofu áđur lent í hliđstćđu dćmi.  Í annađ sinn ţurfti ég ađ syngja "Nú er frost á fróni" í tímaţröng.  Ţá varđ mér til bjargar ađ hafa lćrt kvćđiđ undir próf í barnaskóla.  Ađ auki lenti ég í ţví ađ vera í tímaţröng og einangrun ávarpađur af Dana.  Mér til happs var ađ hafa tekiđ dönskupróf í tímaţröng og einangrun hálfri öld áđur.  Mér tókst ţess vegna ađ svara í snatri:  Hold kćft! 

Jens Guđ, 31.5.2017 kl. 17:56

5 identicon

Ţađ er undarlegur skóli sem undirbýr börnin undir lífiđ međ ţví ađ búa ţeim streitulaust umhverfi án áskoranna. Umhverfi ţar sem engar kröfur eru gerđar og allir eiga bara ađ hafa gaman. Frábćrt fyrir fólk sem ađ eilífu er 8 ára á stofnunum, verra fyrir ţá sem ţurfa ađ sjá um sig sjálfir á einhverjum tímapunkti.

Espolin (IP-tala skráđ) 31.5.2017 kl. 20:30

6 Smámynd: Jens Guđ

Espolin,  af tvennu illu er betra ađ barniđ fari í gegnum skólaárin í áfallastreitu, kvíđa og ţunglyndi og syndi í gegnum fullorđinsárin í lćknadópi.  Heimilislćknar, geđlćknar, sálfrćđingar og afeitrunarstofnanir verđa ađ hafa eitthvađ ađ gera. 

Jens Guđ, 1.6.2017 kl. 09:29

7 identicon

Fyrst áskoranir menntakerfisins fóru ţannig međ ţig ađ ţú ţjáist af áfallastreitu, kvíđa og ţunglyndi og syndir í gegnum fullorđinsárin í lćknadópi ţá hefđi sennilega veriđ betra ađ láta ţig leika ţér áfram í sandkassanum.

Espolin (IP-tala skráđ) 1.6.2017 kl. 10:31

8 identicon

Fyrst áskoranir menntakerfisins fóru ţannig međ ţig ađ ţú ţjáist af áfallastreitu, kvíđa og ţunglyndi og syndir í gegnum fullorđinsárin í lćknadópi ţá hefđi sennilega veriđ betra ađ láta ţig leika ţér áfram í sandkassanum.

Espolin (IP-tala skráđ) 1.6.2017 kl. 10:31

9 Smámynd: Jens Guđ

Espolin,  ég kom ţví lipurlega ađ í pistlinum ađ ég sniđgekk álag og áföll prófa međ ţví ađ svindla.  Ţađ var góđ skemmtun.  Samt skaddađist ég áreiđanlega.  Og hafđi gott af ţví.    

Jens Guđ, 1.6.2017 kl. 20:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.