Nauđsynlegt ađ vita

  Af og til hafa heyrst raddir um ađ ekki sé allt í lagi međ vinnubrögđ hjá Sorpu.  Fyrr á árinu gengu manna á milli á Fésbók fullyrđingar um ađ bćkur sem fćru ţangađ skiluđu sér ekki í Góđa hirđinn.  Ţćr vćru urđađar.  Ástćđan vćri sú ađ nóg af bókum vćru í nytjamarkađnum.  Einhverjir sögđu ađ ţetta gerđist endrum og sinnum.  Öđrum sárnađi.  Einkum bókaunnendum.  Einnig hafa heyrst sögur af fleiri hlutum sem virđast ekki skila sér úr Sorpu til búđarinnar.

  Útvarpsmađurinn snjalli,  Óli Palli,  lýsir nýlegum samskiptum sínum viđ Sorpu.  Frásögnin á erindi til flestra:

  "Ég er frekar PISSED! Ég er búinn ađ vera ađ flokka dót í marga daga - RUSL og annađ nýtilegt - t.d. músík - DVD og allskonar dót sem fór saman í kassa fyrir Góđa Hirđinn ađ skođa og gera sér mat úr. Vinur minn fór međ helling af ţessu "nýtilega" dóti fyrir mig í Sorpu í morgun og fékk ekki ađ setja ţađ í nytjagáminn - en hann fékk ađ skilja ţar eftir nokkra gamla og ljóta myndaramma... Bćkur - CD - DVD - vinylplötur - geislaspilarar og allt mögulegt sem ég VEIT ađ sumir amk. kunna ađ meta verđur pressađ og urđađ einhverstađar. Er ţetta öll umhverfisverndarstefnan? Flokkum og skilum my ass! Hér eftir fer ALLT í rusl. Ţetta er bara tímaeyđsla og rugl - ţađ er veriđ ađ fíflast međ fólk. Sorpa fćr falleinkunn. Mér er algjörlega misbođiđ. Ég er búinn ađ flokka rusl í nćstum 20 ár og ţetta er stađan í dag."

oli_palli.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ekki ađ fatta ţetta. Trúi ţví bara ekki ađ tónlist frá smekkmanni eins og Óla Palla sé tómt drasl ?

Á međan er Góđi Hirđiirinn fullur af draslbókum, drasltónlist og tómum CD hulstrum. Greinilega meira verđmćti á haugunum.

Stefán (IP-tala skráđ) 28.11.2017 kl. 20:43

2 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţetta er hneyksli!

Jens Guđ, 29.11.2017 kl. 09:22

3 identicon

Ađ gefnu tilefni hentum viđ í grein um ţetta heita málefni: Af hverju er ekki tekiđ viđ öllum nothćfum hlutum í gám Góđa hirđisins hjá SORPU?

http://www.sorpa.is/frodleikur/frettir/af-hverju-er-ekki-tekid-vid-ollum-nothaefum-hlutum-i-gam-goda-hirdisins-hja-sorpu/656 . 

Karen H. Kristjánsdóttir (IP-tala skráđ) 29.11.2017 kl. 11:38

4 Smámynd: Jens Guđ

Karen H.,  bestu ţakkir fyrir snöfurleg viđbrögđ; ađ henda í ţessa ţörfu og tímabćru grein.

Jens Guđ, 29.11.2017 kl. 17:35

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af ţremur og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband