Skemmtilegt tvist

  Ég hlustađi á útvarpiđ.  Hef svo sem gert ţađ áđur.  Ţess vegna ber ţađ ekki til tíđinda.  Hitt sem mér ţótti umhugsunarverđara var ađ útvarpsmađurinn hneykslađist á og fordćmdi ađ fyrirtćki vćru ađ auglýsa "Black Friday".  Ţótti honum ţar illa vegiđ ađ íslenskri tungu.

  Ţessu nćst bauđ hann hlustendum til ţátttöku í spurningaleiknum "pizza & shake". 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţetta er náttúrlega alveg kreisí!!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 25.11.2017 kl. 10:37

2 identicon

Ţví miđur hefur íslenskukunnáttu fariđ aftur. Málvitund er lítil og virđing fyrir íslenskri tungu farinn veg veraldar. Ţví miđur. Íslenskan er svo skemmtilegt mál og ţađ sem gerir okkur sérstök. Eftir ađ hafa búiđ erlendis í vel á annan áratug og eiga unglinga sem eiga frönsku sem móđurmál líka ţá er oft erfitt ađ útskýra fyrir ţeim íslenskuna. 

Viđ eigum ţó ekki ađ gefast heldur benda stöđugt á máliđ og leiđbeina ţeim sem fara illa međ. Ţví miđur er auglýsenda heimurinn steingeldur. Í ţá gömlu góđu daga ţá neituđu ţulirnir ađ lesa auglýsingar sem ađ voru ekki á íslensku.

Mummi (IP-tala skráđ) 25.11.2017 kl. 13:21

3 identicon

Jens minn. Ţađ er eins og fólk viti eiginlega ekki í hverra móđur/föđur-máls-fótspor einstaklingar sundrungar-hjarđar heimsins eiga ađ stíga? Enginn getur lćrt neitt rétt, ef ekki má spyrja og ekki má leiđrétta og kenna.

Ég starfađi međ flóttamanni frá Serbíu í Noregi uppúr síđustu aldamótum. Eitt sinn vorum viđ ađ rćđa tilgang tungumála. Ég var ţá svo mikill fáfrćđikjáni ađ halda ađ tungumál vćri eiginlega bara eintóm ţjóđremba, sem leysa mćtti međ ensku eđa spćnsku á heimsmćlikvarđa.

Ţá fékk ég lćrdómsríkan og ţakkarverđan frćđslupistil frá ţessum ágćta vinnufélaga frá Serbíu stríđshrjáđa ríkinu. Hann frćddi mig um ţađ ađ tungumál hverrar ţjóđar vćri í raun grunnur hverrar ţjóđar. Viđ rćddum ţetta mjög vandlega í rúmlega heilan kaffitíma í vinnunni.

Ég skammađist mín fyrir ađ hafa vanmetiđ tungumál ţjóđríkja, eftir ţessa heiđarlegu frćđslu frá mínum góđa stríđsflótta-vinnufélaga frá Serbíu. Viđ vorum samverkafólk frá ólíkum ríkjum, í Noregi upp úr síđustu aldamótum.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 26.11.2017 kl. 00:37

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  nemliga (eins og Fćreyingar orđa ţađ).

Jens Guđ, 26.11.2017 kl. 13:42

5 Smámynd: Jens Guđ

Mummi,  ég tek undir hvert orđ.

Jens Guđ, 26.11.2017 kl. 13:42

6 Smámynd: Jens Guđ

Anna Sigríđur,  ţetta er áhugavert sjónarmiđ.

Jens Guđ, 26.11.2017 kl. 13:45

7 identicon

,, Ţáttinum hafa borist nokkur bréf " sagđi útvarpsmađurinn og reyndi ađ vanda málfariđ, sem bara getur komiđ öfugt út.

Stefán (IP-tala skráđ) 26.11.2017 kl. 15:25

8 identicon

Hehe, gott atriđi. Ţetta mundi ég flokka sem ţróun á íslensku ţ.e. ungdómnum finnst íslenskan ekki nógu svöl. Ţví grípa ţau í svalasta tungumáliđ og útbreyddasta. Ţau munu stoppa ţar viđ á yngri árum en eftir sem aldur fćrist yfir ţá fá ţau sem búa enn hér líklega meiri áhuga fyrir okkar frábćra máli.

Held ađ ţetta sé, í flestum tilfellum, fjallabaksleiđ sem skilar okkur tvítyngdu og bráđgáfuđu fóki til framtíđar.

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 27.11.2017 kl. 20:01

9 Smámynd: Jens Guđ

Stefán, í beinni útsendingu vefst mönnum stundum tunga um fót.

Jens Guđ, 28.11.2017 kl. 09:23

10 Smámynd: Jens Guđ

Sigţór, viđ skulum vona ađ ţú sért sannspár!

Jens Guđ, 28.11.2017 kl. 09:24

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af níu og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband