20.10.2018 | 09:58
Hvađ segir músíksmekkurinn um ţig?
Margt mótar tónlistarsmekk. Ţar á međal menningarheimurinn sem manneskjan elst upp í, kunningjahópurinn og aldur. Líkamsstarfsemin spilar stórt hlutverk. Einkum hormón á borđ viđ testósteron og estrógen. Ţetta hefur veriđ rannsakađ í bak og fyrir. Niđurstađan er ekki algild fyrir alla. Margir lađast ađ mörgum ólíkum músíkstílum. Grófa samspiliđ er ţannig:
- Ef ţú lađast ađ meginstraums vinsćldalistapoppi (Rihanna, Justin Bieber...) er líklegt ađ ţú sért félagslynd manneskja, einlćg og ósköp venjuleg í flesta stađi. Dugleg til vinnu og međ ágćtt sjálfsálit. En dálítiđ eirđarlaus og lítiđ fyrir skapandi greinar.
- Rappheimurinn hefur ímynd ofbeldis og árásarhneigđar. Engu ađ síđur leiđa rannsóknir í ljós ađ rappunnendur eru ekki ofbeldisfyllri eđa ruddalegri en annađ fólk. Hinsvegar hafa ţeir mikiđ sjálfsálit og eru opinskáir.
- Kántrýboltar eru dugnađarforkar, íhaldssamir, félagslyndir og í góđu tilfinningalegu jafnvćgi.
- Ţungarokksunnendur eru blíđir, friđsamir, skapandi, lokađir og međ frekar lítiđ sjálfsálit.
- Ţeir sem sćkja í nýskapandi og framsćkna tónlist (alternative, indie...) eru ađ sjálfsögđu leitandi og opnir fyrir nýsköpun, klárir, dálítiđ latir, kuldalegir og međ lítiđ sjálfsálit.
- Unnendur harđrar dansmúsíkur eru félagslyndir og áreiđanlegir.
- Unnendum klassískrar tónlistar líđur vel í eigin skinni og eru sáttir viđ heiminn, íhaldssamir, skapandi og međ gott sjálfsálit.
- Djassgeggjarar, blúsarar og sálarunnendur (soul) eiga ţađ sameiginlegt ađ vera íhaldssamir, klárir, mjög skapandi međ mikiđ sjálfstraust og sáttir viđ guđi og menn.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Útvarp, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 20:37 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
Nýjustu athugasemdir
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróđleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir ţví sem ég hef heyrt er ráđiđ viđ bólgum sem verđa vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Ţađ kostar ađ láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralćknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Buddy, you got screwed. Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Bjarni, nei. Ţađ beiđ kannski nćsta nuddtíma. jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Og no happy ending? Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Stefán, góđur! jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 34
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 1156
- Frá upphafi: 4126482
Annađ
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 953
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Sćll Jens
Ţađ síđasta sem ţú sagđir plús Lee Morgan! https://youtu.be/YmpznB6VMyY
Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 20.10.2018 kl. 14:21
Tónlist er undursamleg guđs gjöf. Ţótt sćki fćsta viđburđi í hljómleikasölum núorđiđ getur mađur komiđ sér upp ágćtis "grćjum" og valiđ ţá sem stemmir viđ geđslagiđ hverju sinni. Djassinn er í uppáhaldi og ég á ţađ til ađ setja ´geisladiskinn Giant,s step - međ John Coltrane á í bílnum; - ţegar umferđin er endalaus biđ.
Helga Kristjánsdóttir, 20.10.2018 kl. 15:27
Hvađ međ okkur sem elskum vel raddađa karlakóra án undirleiks kyrja ćttjarđarlög?
Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 21.10.2018 kl. 07:48
Dreg nú fastlega í efa ađ eg sé íhaldsamur ţó ég hlusti á Klassíska tónlist. Eđa kannski er áhuginn á prog-rokkinu sem heldur mér á floti í ţeim efnum. En mér finnast óperur leiđinlegar og óperu söngvarar og konur ekki međ spes rödd, ţrátt fyrir ađ einn vinsćlasti tenorinn í dag sé tengdur mér ćttarlega. Karlakórar ekki mjög heillandi ţegar ţeir kyrja ćttjarđarlögin og ţar međ er skilgreiningin komin međ ţá hlustendur, Sigurđur Bjarklind ( Andstađan viđ mig). Blandađir kórar eru í miklu uppáhaldi,ţ.e. ţegar ţeir eru vel ţjálfađir og taka ekki ţátt í " Kórar íslands".Ömurlegir ţćttir. Og ţá er ţetta tćmt međ mig, Jens. Er hćgt ađ fá hjá ţér sálrćna,tónlistarlega skilgreiningu?
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 21.10.2018 kl. 08:37
Mér til varnar ţá er Kim Larsen líka í miklu uppáhaldi. Blessuđ sé minning hans. Kannski slepp ég međ ţetta.
Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 21.10.2018 kl. 09:03
Hvađ međ ţá sem ađ hlusta á "Baldur og Konna"!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 21.10.2018 kl. 10:39
Af ofantöldu, ţá flokkast ég undir ţungarokksađdáanda, unnanda klassískrar tónlistar, blúsara og djassgeggjara. Á međal minna uppáhalds platna eru plöturnar The Sidewinder og Search For The New Land međ Lee Morgan, sem Sigţór Hrafnsson vitnar í hér ađ ofan og Giant's Step međ John Coltrane sem Helga Kristjánsdóttir nefnir hér ađ ofan. Mitt mat er ađ tónlist sé list allra lista, ćđst allra lista.
Stefán (IP-tala skráđ) 21.10.2018 kl. 11:22
Ţađ komst eitthvađ "ađ" inn í mína athugasemd. Líklega er eitthvađ "ađ" hjá mér!!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 21.10.2018 kl. 12:22
Sigţór, ég deili međ ţér ađdáun á Lee Morgan: https://www.youtube.com/watch?v=qJi03NqXfk8
Jens Guđ, 21.10.2018 kl. 19:58
Helga, virkilega gaman ađ ţú deilir međ mér smekk fyrir John Coltrane og "Giant Steps".
Jens Guđ, 21.10.2018 kl. 20:02
Sigurđur Bjarklind, ţađ er eiginlega séríslenskt fyrirbćri sem útlendingar skođa ekki.
Jens Guđ, 21.10.2018 kl. 20:03
Jósef Smári, ef ţú vćrir ekki íhaldssamur ţá vćrir ţú ekki ađ pósta á Fésbók ţrítugum lögum međ Jethro Tull, Genesis, Pink Floyd...
Jens Guđ, 21.10.2018 kl. 20:09
Sigurđur Bjarklind (#5), Larsen var flottur.
Jens Guđ, 21.10.2018 kl. 20:10
Sigurđur I B, ţađ er stór spurning. Ţegar ég var smákrakki ţá sagđi pabbi minn ađ annar ţeirra tveggja vćri frćndi okkar. Ég man ekki hvor.
Jens Guđ, 21.10.2018 kl. 20:12
Stefán, ég veit ekki hvort ađ tónlist sé ćđst listgreina. Ćđri en myndlist eđa ritlist. Tónlist hefur ţó meiri áhrif á daglegt líf okkar en ađrar listgreinar. Ţar af sćki ég mest í pönkrokk (sem fellur undir ţungarokk) og djass.
Jens Guđ, 21.10.2018 kl. 20:27
Gaman ađ ţví Jens, ég hef ekki hitt marga íslendinga sem ţekkja hann. Sidewinder er frábćrt lag, hoppar vel. Buddy Rich samplađi bítiđ og hluta hljómagangsins í Sidewinder ţegar hann setti saman The Beat Goes On, svo setti hann Sonny of Cher textan ofan á. Ansi vel gert https://www.youtube.com/watch?v=Zblr8g3P7tw
Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 21.10.2018 kl. 20:50
Sigţór (# 16), takk fyrir fróđleikinn.
Jens Guđ, 22.10.2018 kl. 16:38
Hlustun á góđa tónlist gćti hugsanlega minnkađ mannhatur hjá fólki eins og t.d. Útvarps Sögu vininum Viđari Guđjohnsen ? Sumir vilja reyndar meina ađ mađurinn sé ađ hrópa á hjálp á málgagni sínu Útvarpi Sögu, en ţá ráđlegg ég sérstaklega hlustun á góđa klassíska tónlist, sem hefur margvísleg og góđ áhrif. T.d. hefur komiđ í ljós ađ kýr mjólka meira viđ reglulega hlustun á tónlist eftir meistara Mozart.
Stefán (IP-tala skráđ) 23.10.2018 kl. 21:07
Ég held ţađ sé ellin ,Jens, sem er ađ ţjá mig. Rétt eins og ţú međ Byrds. En varđandi síđasta atriđiđ í skilgreininguna á unnendum klassíkinnar ţá er ég bestur, lýgnastur, flottastur ,heiđarlegastur og gáfađastur. Svo ég tali nú ekki um hógvćrđina. En hún er einnig á mjög háu stigi.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 24.10.2018 kl. 08:29
Tók eftir ţessu međ kýrnar Stefán ţegar ég var ađ handmjólka ţćr í fjósinu á Austara- Hóli í den. En ţćr mjólka ekkert meira. Máliđ er bara ađ ţćr voru kyrrari ţví ţćr vissu: ţví fyrr, ţví betra. En ef tónlistin var ekki á ţá var ţeim slétt sama. Ţćr bara spörkuđu og létu öllum illum látum og stigu svo ofan í fötuna svo mjólkin fór beint í flórinn . Sú mjólk kom aldrei fram í Exelinu.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 24.10.2018 kl. 08:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.