Bráđskemmtileg bók

 

  Út var ađ koma bókin "Hann hefur engu gleymt... nema textunum!"  Undirtitillinn er "Gamansögur úr íslenska tónlistarheiminum".  Höfundur er Guđjón Ingi Eiríksson.  Undirtitillinn lýsir bókinni.  Gamansögunum fylgja áhugaverđir fróđleiksmolar um tónlistarmenn og heilmikil sagnfrćđi.

  Sögurnar eru fjölbreyttar og skemmtilegar.  Spanna marga áratugi og ná til margra músíkstíla. Örfá dćmi:

  "Hljómsveitin Upplyfting á sér langa sögu og merka og hafa margir velt ţví fyrir sér hvernig best vćri ađ ţýđa nafn hennar,  ef hún ákvćđi nú ađ herja á útlönd.  Hinir sömu hafa vćntanlega allir komist ađ sömu niđurstöđunni,  nefnilega... Viagra!

  Karlakórinn Fóstbrćđur fór í söngferđ til Algeirsborgar í Alsír fyrir margt löngu síđan.  Ţegar kórinn kom aftur heim varđ Bjarna Benediktssyni,  ţáverandi forsćtisráđherra, ađ orđi:  "Ţá er Tyrkjaránsins hefnt!"

  Nokkrum árum eftir ađ Megas hafđi búiđ á Siglufirđi,  eins og fyrr greinir,  hélt hann tónleika ţar.  Opnunarorđ hans voru:  "Mér er sagt ađ ég hafi einhvern tímann búiđ hérna." 

  Hann hefur engui

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Trúi öllu sem ţú segir!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 30.10.2019 kl. 22:00

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég líka!

Jens Guđ, 31.10.2019 kl. 12:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.