2.12.2023 | 14:28
Örstutt glćpasaga um skelfilegt morđ
Rúnar er fyrir hćstarétti. Í hérađi var hann dćmdur í sextán ára fangelsi fyrir ađ myrđa Margréti, međleigjanda sinn. Hann hefur fúslega játađ ađ hafa ţrifiđ upp blóđ úr konunni. Hinsvegar veit hann ekki hvers vegna blóđ hennar var út um allt eldhúsgólfiđ. Hann tilkynnti ekki hvarf hennar. Líkiđ hefur aldrei fundist. Móđir hennar tilkynnti hvarfiđ eftir ađ hafa án árangurs reynt ađ ná á henni vikum saman.
Rúnar hefur ekki leynt ţví ađ ţeim Margréti sinnađist oft. Stundum kom til handalögmála. Einkum ţegar vín var haft viđ hönd. Vitni segja ađ hann hafi veriđ ástfanginn af henni. Ástin var ekki endurgoldin. Ţvert á móti hafi konan hrćđst skapofsaköst hans og hamslausa áfengisneyslu.
Rúnar man ekkert eftir kvöldinu sem Margrét hvarf. Hann hafđi veriđ á fylleríi í nokkra daga. Allt í "blakkáti". Rámađi samt í ađ hafa ţrifiđ upp blóđ. Einnig hníf í sinni eigu. Mjög óljóst kannađist hans viđ hugsanleg áflog.
Öllum ađ óvörum mćtir Margrét í hćstarétt. Hún óskar eftir ađ fá ađ ávarpa réttinn. Hún segist hafa reynt sjálfsvíg kvöldiđ sem hún hvarf. Skar sig á púls. Ástćđan var ósćtti viđ nýjan kćrasta. Á síđustu stundu hćtti hún viđ allt. Batt fyrir púlsana og tók rútuna norđur til gamallar skólasystur sinnar. Ţar hefur hún veriđ síđan. Hún fylgdist međ fréttum af morđmálinu. Henni ţótti gott ađ vita af Rúnari engjast fyrir dómstólum. En hún getur ekki horft upp á hann sakfelldan fyrir hćstarétti.
Réttarhaldiđ er í uppnámi. Dómarar eru reiđir. En hún er ekki ákćrđ í málinu. Bara Rúnar. Fangelsisvist hans er lćkkuđ niđur í fjögur ár. Honum til refsiţyngingar er ađ hann var ósamvinnuţýđur viđ rannsókn málsins. Ţverskallađist viđ ađ vísa á líkiđ. Var óstöđugur í yfirheyrslum og reyndi ađ fela sönnunargögn. Međal annars međ ţví ađ ţrífa blóđ af hnífi og gólfi. Yfirlýsing Margrétar um ađ hann sé saklaus af meintu morđi á henni er metiđ honum til refsilćkkunar.
Einn dómari skilar séráliti. Hann telur sanngjarnt ađ stytta dóminn niđur í tvö ár. Ástćđan sé sú ađ dagblađ birti á baksíđu ljósmynd af Rúnari. Myndbirtingin hljóti ađ hafa valdiđ honum skelfingu og hugarangri. Međ ţví hafi hann tekiđ út refsingu sem jafngildi einu ári í fangelsi.
Meginflokkur: Löggćsla | Aukaflokkar: Bćkur, Fjölmiđlar, Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 14:30 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera međ kjaft - ađ ég hef aldrei skiliđ hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst ađ ţarna var elítan međ sína útsendara tilbúín í lć... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróđlegur pistill. Getur veriđ ađ egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ţađ má geta ţess ađ George hélt ţví fram ađ hugmyndin ađ nafnin... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 54
- Sl. viku: 1159
- Frá upphafi: 4120978
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1031
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Vinstri Grćn eru ađ fremja pólitískt sjálfsmorđ og vissulega vćri ţađ gleđilegt ef ţau hyrfu međ öllu eftir nćstu alţingiskosningar. Hvern ćtti ţá ađ dćma fyrir pólitíska sjálfsmorđiđ ? Katrín og co verđa auđvitađ dćmd af verkum sínum, ađ ganga gegn stefnu flokksins í flestum málum. Réttmćtasta refsingin vćri auđvitađ ađ dćma flokkinn alveg úr leik, en alltaf má finna einhverja sauđi sem vilja halda lífi í líflvana skađrćđis grip. Slíkt mćtti jafnvel kalla refsivert athćfi.
Stefán (IP-tala skráđ) 2.12.2023 kl. 15:35
Ţađ er margt skrítiđ í kýrhausnum!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 2.12.2023 kl. 22:11
Stefán, ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ framvindunni.
Jens Guđ, 2.12.2023 kl. 22:35
Sigurđur I B, heldur betur!
Jens Guđ, 2.12.2023 kl. 22:35
Ţessi saga er bara "kerfiđ" hérna í hnotskurn og ţá sérstaklega dómskerfiđ. Og svo er sagan uppfull af rökvillum og ţversögnum og segir svolítiđ um greindarvísitöluna hjá dómurunum. Og svo er alveg tvímćlalaust hćgt ađ segja ađ kallgreyiđ hann Rúnar sé STÓRA FÓRNARLAMBIĐ í ţessari sögu, best fannst mér ađ ţađ var til refsiţyngingar ađ hann ţverskallađist viđ ađ vísa á "LÍKIĐ", sem ekki var til........
Jóhann Elíasson, 3.12.2023 kl. 10:22
Jóhann, takk fyrir góđa greiningu á sögunni.
Jens Guđ, 3.12.2023 kl. 11:50
Svo rétt hjá ţér Sigurđur I B, kýrhausar eru klárlega skrúfađir á margan manninn. Fylgjumst t.d. međ alţingisumrćđum og Omega.
Stefán (IP-tala skráđ) 3.12.2023 kl. 19:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.