10.11.2008 | 19:16
Veitingahús - umsögn
- Staður: Krua Siam, Strandgötu 13, Akureyri
- Réttur: Steiktur fiskur
- Verð: 1400 kr.
- Einkunn: ****(af 5)
Ég hafði ekki hugsað mér að skrifa umsögn um þessa máltíð á Krua Siam. Ástæðan er fyrst og fremst sú að það er ekki ætlun að fylla þessa bloggsíðu af veitingahúsaumsögnum. Þær eru meira svona eitthvað sem slæðist með öðru einstaka sinnum. Hinsvegar hef ég fengið hvatningu úr fleiri en einni átt að skrifa um heimsókn mína á Krua Siam fyrir viku síðan. Undir þeim kringumstæðum er ástæðulaust að skorast undan - þó ég verði að treysta á lélegt langtímaminni.
Krua Siam er tailenskur veitingastaður. Þegar sest er inn á svoleiðis stað þýðir ekkert að væla undan því að hvít hrísgrjón fylgi aðalrétti sem meðlæti. Þannig er það bara þegar um tailenskan mat er að ræða. Með hrísgrjónunum voru rifnar (niðurraspaðar) gulrætur og hvítkál. Það gerði máltíðina dálítið veislulega.
Fiskurinn var djúpsteiktur í örþunnu og stökku hveitideigi. Hann var framreiddur í þunnri karrýsósu ásamt eggjahræru blandaðri steiktri papriku, lauk, blaðlauk og fleiru. Þetta var hin ljúffengasta máltíð. Frekar bragðmilt (á tailenskan mælikvarða) og fiskurinn (ýsa) var skemmtilega snöggsteiktur. Aðeins rétt dýft í steikingarpottinn til að hitna í gegn. Þannig var hann þéttur og ferskur.
Krua Siam er millifínt veitingahús. Ég sá á útiskilti að þar er boðið upp á hlaðborð í hádegi á virkum dögum.
Bjórglasið (hálfur lítri) kostaði 700 kall. Það er í efri mörkum.
Ljósmyndin er ekki frá Krua Siam.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Ferðalög, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
Nýjustu athugasemdir
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla sem náði ekki forsetakjöri og lenti í skaðræðis g... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Stefán (# 13), ég fatta ekki hvaða Höllu þú vísar til. jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla er svo óskaplega týnd og tröllum gefin í sínum sl... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Það er hægt að finna gervigreindarkærustur ókeypis á netinu ef ... bofs 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón, þú ættir frekar að hafa samband við gullfallega Höllu f... Stefán 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón E, hún er áreiðanlega með e-mail. Ég veit ekki netfang... jensgud 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Er hún með email þessi geðgóða stúlka? Ég er mjög einmana. Hún ... gudjonelias 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Sigurður I B, ég gæti trúað að þetta sé rétt hjá þér! jensgud 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Held að þessi mynd af henni sé á tómatsósu frá Uganda! sigurdurig 3.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 7
- Sl. sólarhring: 104
- Sl. viku: 1093
- Frá upphafi: 4147628
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Mér finnst alveg vanta að þú gefir bjórunum stjörnur
Ómar Ingi, 10.11.2008 kl. 19:28
Nammi namm.....
Fríða Eyland, 10.11.2008 kl. 21:14
Örn, ég heyri fátt sagt annað þessa dagana.
Ómar, þetta er góð hugmynd. Reyndar kemst ég fljótt hringinn því á veitingastöðunum er yfirleitt bara í boði Víking, Thule eða Tuborg.
Fríða, já, þetta var nammi namm.
Jens Guð, 10.11.2008 kl. 22:20
Hvernig er þetta með þig Jens, gerir þú ekkert annað en að fara út að borða ?
Þóra Guðmundsdóttir, 10.11.2008 kl. 22:25
Þóra, af því að ég bý einn þá nenni ég ekki að elda. Oftast snæði ég á BSÍ (Umferðarmiðstöðinni) og Múlakaffi og síðustu vikur fer ég í kvöldverðarhlaðborðið á Sjávarbarnum. Þess á milli prófa ég hina ýmsu veitingastaði eftir því hvar ég er staddur þegar ég verð svangur. Ég blogga aðeins um örfáa þeirra, eins og gefur að skilja. Sjálfur les ég alltaf umsagnir í fjölmiðlum um veitingastaði til að vita hvort þar sé eitthvað sem ástæða sé að prófa. Það kom mér samt á óvart hvað mikill áhugi er fyrir bloggfærslum mínum um veitingahús. Ég reyni að ofgera ekki í þannig bloggfærslum. Þess á milli sötra ég kaffi í félagsmiðstöð FF í Skúlatúni.
Jens Guð, 10.11.2008 kl. 22:47
Bara flottur staður og mjög góður matur allt þess virði að borða þarna enda þekki ég vel til þessa sem reka þennan fína stað
ánægð með þessa einkunn jens minn
Brynja skordal, 10.11.2008 kl. 23:28
Þessi staður kom mér þægilega á óvart þegar ég snæddi þar á ferð minni fyrir norðan í vor. Einn sá besti af Asískum veitingastöðum hérlendis. Ég fer örugglega þangað aftur næst þegar ég verð á ferðinni fyrir norðan. Ég er búinn að senda kunningja þangað í tvígang síðan ég snæddi þar síðast og þessir kunningjar mínir eru mér sammála og róma staðinn í hástert.
J. Trausti Magnússon, 11.11.2008 kl. 14:42
Ég hef borðað þarna einu sinni. Það var fyrir örfáum vikum. Fór fyrst snemma á laugardagskvöldi og gafst upp á bið í biðröð og um stund við borð. Fór svo á rólegum tíma degi síðar. Maturinn var fínn, umhverfið notalegt, þjónustan ágæt. Þetta er semsagt staður í ágætum klassa á skyndibitastaðaverði (1400 kr.). Seinna fór ég í hádegishlaðborð í Allanum á Akureyri og mæli tvímælalaust með því (1350 kr með gosi og kaffi).
Jóhann G. Frímann, 12.11.2008 kl. 15:32
ég myndi ekki kalla neitt veitingahús millifínt þar sem væri reykt ofaní matinn minn eins og myndin ber glöglega með sér
ég (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 08:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.