3.4.2009 | 13:09
Saga breska pönksins - IX
Í nćstu fćrslu hér fyrir neđan er sagt frá pönkveislu ársins sem fer fram á Grand Rokk annađ kvöld. Ţađ er viđ hćfi ađ skerpa á stemmningunni međ ţví ađ hita upp og halda hér áfram ađ rifja upp sögu bresku pönkbylgjunnar.
Í maí 1977 sendi bandaríska hljómsveitin The Ramones frá sér fyrstu smáskífuna í Bretlandi um leiđ og hún hóf hljómleikaferđ í Bretlandi. A-hliđar lag smáskífunnar var Sheena is a Punk Rocker. Ţađ er á myndbandinu hér fyrir ofan. 12.000 eintök voru pressuđ á 12" og fyrstu 1000 eintökunum fylgdi T-bolur í kaupauka. Sheena is a Punk Rocker náđi 22. sćti breska vinsćldalistans.
Nokkrum dögum síđar komu samdćgurs út smáskífan God Save the Queen međ The Sex Pistols og Remote Control međ The Clash. Pönkiđ var ţess vegna verulega plássfrekt og áberandi síđustu vikuna í maí.
Sá hćngur var á ađ plöturisinn CBS gaf Remote Control út í óţökk The Clash. Liđsmenn The Clash töldu lagiđ gefa kolranga mynd af hljómsveitinni. Ţetta vćri popplag sem hafđi ţađ hlutverk ađ létta og brjóta upp stemmninguna á stóru plötunni. Strákarnir urđu svo ćfir yfir uppátćki CBS ađ ţeir hvöttu ađdáendur sína til ađ kaupa ekki plötuna, útvarpsmenn til ađ spila ekki lagiđ og blađamenn til ađ fjalla ekki um smáskífuna. Sjálfir fóru liđsmenn The Clash í verkfall sem stóđ í marga mánuđi. Meira um ţađ síđar. Flestir sem The Clash ákölluđu hlýddu kallinu. Remote Control seldist ekki neitt. God Save the Queen fór aftur á móti í 2. sćti breska vinsćldalistans. Ţar međ var pönkiđ komiđ á toppinn.
Lagiđ á B-hliđ Remote Control var London´s Burning.
Fyrri fćrslur um bresku pönkbylgjuna
Fyrsta breska pönklagiđ: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/743999
Nćst - II: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/744949
III: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/746033/
IV: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/747161
V: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/750862/
VI: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/753972/
VII: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/791397
VIII: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/820922
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Pepsi-deildin, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:18 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111587
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 861
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Sömdu Clash ekki lagiđ 'Complete Control' um reynslu sína af plötufyrirtćkinu í sambandi viđ 'Remote Control'? :
They said release remote control
But we didnt want it on the label
They said, fly to amsterdam
The people laughed but the press went mad
Ooh ooh ooh someones really smart
Ooh ooh ooh complete control, thats a laugh
On the last tour my mates couldnt get in
Id open up the back door but theyd get run out again
At every hotel we was met by the law
Come for the party - come to make sure!
Ooh ooh ooh have we done something wrong?
Ooh ooh ooh complete control, even over this song
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 3.4.2009 kl. 13:14
Ef ţú skrifar um verđ á íslenskum kjötbollum ţá fćrđu milli 70 og 80 komment en ef ţú skrifar um einhverja músík sem er löngu dauđ og enginn vill kannnast viđ ađ hafa reykt viđ ţá fćrđu 1 komment.
Ţetta segir okkur bara um hvađ ţú átt ađ blogga Jens minn.
S. Lúther Gestsson, 3.4.2009 kl. 15:51
SLúther: Ég er gjörsamlega ósammála ţessu. Mér ţykir Jens skemmtilegastur ţegar hann lumar á fróđleiksmolum um tónlist.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 3.4.2009 kl. 18:37
Sammála J.Einari Val...Jensinn er bestur ţegar hann skrifar um tónlist.
Bubbi J. (IP-tala skráđ) 3.4.2009 kl. 20:32
Einar Loki, ég vildi ekki hafa fćrsluna of langa eđa flókna. En ágćtt ađ bćta ţví viđ hér í athugasemdakerfinu ađ samstarf The Clash og og stjórnenda CBS einkenndist allan tímann af stöđugum árekstrum og illindum. Joe Strummer var týpa sem sćtti sig ekki viđ yfirgang og greip til róttćkra ađgerđa ţegar honum ţótti sér misbođiđ.
Ţađ er alvanalegt í útgáfubransanum ađ plötufyrirtćki hafi lítiđ sem ekkert samráđ viđ tónlistarmenninna um hvađa lög eru gefin út á smáskífum. Flestir sćtta sig viđ ţađ og telja ţađ jafnvel bera vitni um hvađ plötufyrirtćkiđ hafi mikinn áhuga á sér.
Pönkiđ varđ ađ hluta uppreisn gegn plöturisunum međ ţessari "Gerđu ţađ sjálfur" (DIY) hugmyndafrćđi. The Clash stóđu hinsvegar í uppreisninni gegn plöturisunum samningsbundnir hjá CBS.
Ţađ ţurfti sterk bein í nefinu fyrir hljómsveit sem var nýkomin til leiks ađ fara í stríđ viđ útgefandann og beita verkfallsvopni. Stimpla sjálfa sig út af markađnum í marga mánuđi einmitt á ţeim tíma sem ástćđa var til ađ hamra járniđ á međan ţađ var heitt, koma sér fyrir á markađnum og taka af fullum krafti ţátt í pönkbyltingunni.
Inn í deiluna blandađist ađ CBS neitađi ađ gefa fyrstu plötu The Clash út í Bandaríkjunum. Enn í dag er fyrsta plata The Clash söluhćsta innflutta platan til Bandaríkjanna. 300.000 eintök voru seld af henni til Bandaríkjanna í póstkröfu til einstaklinga og lítilla plötubúđa.
Tveimur árum síđar var fyrsta plata The Clash gefin út í Bandaríkjunum sem önnur plata The Clash. Ritstjóri rokktímarits í Seatle í Bandaríkjunum sagđi mér fyrir nokkrum árum ađ ţetta hafi gert Bandaríkjamenn nokkuđ ringlađa. Ţeir fengu ađra plötu The Clash í hendur sem fyrstu plötu The Clash en fyrstu plötuna sem ađra plötu hljómsveitarinnar. Eins og viđ sem ţekkjum plötur The Clash vitum ţróađist hljómsveitin mjög mikiđ frá fyrstu til annarrar plötu.
Ţetta fyrsta stríđ The Clash viđ CBS náđi lendingu haustiđ 1977 ţegar CBS féllst á ađ gefa út smáskífuna Complete Control ţar sem The Clash deila á vinnubrögđ CBS. Eđlilega gerđi CBS ekkert fyrir ţá smáskífu. Auglýsti hana lítiđ sem ekkert, stóđ sig viljandi slćlega viđ ađ dreifa henni og svo framvegis.
Jens Guđ, 3.4.2009 kl. 22:24
Sigurđur Lúther, mér ţykir fátt skemmtilegra en lesa músíkblöđ og músíkbćkur. Er bara mjög upptekinn af músík. Ekki síst ţykir mér gaman ađ rifja upp gömlu góđu pönkárin. Á ţví tímabili var ég virkastur í músíkvafstri. Setti upp pönkplötubúđina Stuđ og gekk síđar til liđs viđ plötufyrirtćkiđ Gramm. Stóđ fyrir ótal pönkhljómleikum, gaf út plötur, gaf út pönkblöđ og skrifađi Poppbókina.
Ég hef minni áhuga á kjötfarsbollum. En ég hef alltaf gaman af ţegar umrćđa er lífleg. Um hvađ sem er. Hinsvegar tók ég ţá ákvörđun um áramótin ađ afgreiđa bloggiđ mitt á lágu nótunum. Ég vil frekar leyfa síđustu fćrslum um pönkveisluna á Grand Rokk og sögu bresku pönkbyltingarinnar standa lengur sem síđustu bloggfćrslur en láta ţćr hverfa á bakviđ nýrri fćrslur um eitthvađ sem "trekkir ađ" fleiri innlit og meiri umrćđu.
Jens Guđ, 3.4.2009 kl. 22:36
Ég á sex pistols lp ennţá en Ian Dury var minn mađur
Einar Bragi Bragason., 4.4.2009 kl. 02:22
ćlovjújens kv d
doddý, 4.4.2009 kl. 16:30
Einar Bragi, sú Lp er áeiđanlega besta platan í plötuskápnum ţínum. Hehehe! Blessuđ sé minning Ian Dury.
Jens Guđ, 4.4.2009 kl. 16:45
Doddý, knús á ţig.
Jens Guđ, 4.4.2009 kl. 16:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.