Það er eitthvað skrítið við þessar myndir

11-11-11skrýtin mynd

  Það er eitthvað við þessar ljósmyndir sem einhvernveginn passar ekki alveg.  Hvað er með þennan krana? 

13-13-13skrýtin mynd

  Eða rauða bílinn með kerruna?  Er kerran ekki einkennilega staðsett á akbraut?

15-15-15skrýtin mynd

  Hér er greinilega Jesú með börnum.  En er rofinn ekki staðsettur á sérkennilegum stað?

14-14-14skrýtin mynd

  Jú,  dömurnar taka sig vel út.  En hvað er þetta með bílinn?  Á hann að snúa svona?

17-17-17skrýtin mynd

  Á tækinu stendur að það spóli DVD myndir á byrjunarreit.  Mínar DVD myndir gera það sjálfkrafa án aðstoðar svona tækis.  Engu að síður fylgir sögu að tækið mokseljist.  Þegar horft hefur verið á DVD mynd til enda þarf aðeins að skella því í þetta tæki og ef menn vilja horfa á myndina aftur er diskurinn settur aftur í DVD spilarann og myndin hefst aftur á byrjun.

19-19-19skrýtin mynd

  Til hvers er der á derhúfu?

2222skrýtin mynd

  Ég er fæddur og uppalinn í sveit í útjaðri Hóla í Hjaltadal.  Ég kannast ekki við þennan höfuðbúnað.

21-21-21skrýtin mynd

  Hvað var Einar Jónsson að pæla með þessu höggmyndarlistaverki?  Karlinn virðist liggja nakinn á spena á kúnni.  Ég kannast ekki við svona úr sveitinni.

5555skrýtin myndaugl4

  Á skiltinu er varað við lágflugi.

omg6furðuleg mynd 5


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.9.2009 kl. 00:43

2 Smámynd: Jens Guð

Jóna Kolbrún,  takk fyrir innlitið.

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 01:08

3 Smámynd: Hannes

Ég hef alltaf sagt að konur eigi ekki að vera með bílpróf og myndin af kellingunum hliðiná bílnum er gott dæmi af hverju þær eiga ekki að vera með bílpróf.

Hannes, 12.9.2009 kl. 01:11

4 Smámynd: Dúa

Þú ert svo beeelaður

Dúa, 12.9.2009 kl. 01:12

5 identicon

Einar var líklega að pæla í goðafræðinni. Auðhumla að næra Ými, líkingar og minni sótt héðan og þaðan, aftan úr fornöld þessvegna. 

Ýmir (fornnorræna: Ymir) eða Aurgelmir er jötunn í norrænni goðafræði. Hann er fyrsti jötunninn í heiminum og eru allir jötnar frá honum komnir. Ýmir varð til þegar frost niflheims blandaðist eldum múspelsheims í ginnungagapi. Einnig varð kýrin Auðhumla til þegar þetta gerðist. Auðhumla nærði Ými lengst af og runnu 4 mjólkurár úr spenum hennar. Eitt afkvæmi Ýmis eignaðist Bestlu Bölþórsdóttir. Hún eignaðist 3 afkvæmi með Bori, syni Búra, sonar Auðhumlu; Óðin, Vila og . Óðinn, Vili og Vé ákváðu síðar að skapa heiminn. Tóku þeir þá Ými, drápu hann og gerðu úr honum heiminn þannig:

  • Hold Ýmis varð að löndum.
  • Blóð Ýmis varð að sjó og stöðuvötnum.
  • Bein og tennur Ýmis urðu að fjöllum.
  • Beinflísar Ýmis urðu að grjóti og urðum.
  • Höfuðkúpa Ýmis varð að himninum.
  • Augabrúnir Ýmis urðu að virkisvegg utan um Miðgarð.
  • Heili Ýmis varð að skýjum.
  • Hár Ýmis varð að skógi.

Solveig (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 01:15

6 Smámynd: Jens Guð

  Dúa,  ég er beeelaður með 4 e. 

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 01:27

7 Smámynd: Jens Guð

  Sólveig,  bestu þakkir fyrir þessa pælingu.  Ég ætla að reyna að fatta hana þegar verður runnið af mér á morgun.  Eða á sunnudag.  Og klárlega ekki síðar en á mánudag.

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 01:31

8 Smámynd: Dúa

...í versta falli í þynnku á þriðjudag...

Dúa, 12.9.2009 kl. 01:33

9 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  vitaskuld eiga konur ekki að fá bílpróf.  Í S-Arabíu er þetta vandamál tekið föstum tökum með góðum árangri. 

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 01:34

10 Smámynd: Hannes

Lifa til að drekka drekka til að lifa. Við ættum að taka þá í S-Arabíu okkur til fyrirmyndar í þessum málum.

Hannes, 12.9.2009 kl. 01:36

11 Smámynd: Jens Guð

  Dúa,  þynnkan á þriðjudaginn mun banka upp jafn örugglega og dagur fylgir nótt.  En ég kann öll ráð til að yfirfæra hana yfir á næstu helgi.  Þaulvanur.  Og jafnvel láta hana fjara út án þess að nokkur taki eftir - ef vel tekst til.  Sem oftast tekst með lagni. 

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 01:39

12 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  við erum risaeðlur á þessu sviði í samanburði við S-Araba. 

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 01:42

13 Smámynd: Hannes

Við erum það svo sannarlega. Kannski ég geri færslu um það að konur ættu ekki að fá að hafa bílpróf við tækifæri.

Hannes, 12.9.2009 kl. 01:43

14 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  komdu endilega með skýringu á þessu.  Þetta er allt á ljúfu nótunum og ekki illa meint gagnvart konum sem eiga ekki að keyra bíl.

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 01:50

15 Smámynd: Hannes

Hún er mjög einföld. Konur eru bestar bak við eldavélina og barnauppeldi. Her má sjá myndband með nokkrum konum sem eiga ekki að vera á bíl. Það er af nógu að taka þegar kvennbílstjórar eru annars vegar.

Hannes, 12.9.2009 kl. 01:56

16 Smámynd: brahim

reindar eru bara 3 e í beeelaður Jens .

brahim, 12.9.2009 kl. 02:35

17 identicon

Mjög skemmtilegt blogg hjá þér 

Kristján H. Kristjánsson (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 10:51

18 Smámynd: Róbert Tómasson

Flottur Jens eins og alltaf, en eru það bara mínar saurugu hugsanir sem telja beljuna hans Einars líka vera á spena?  Kannski er þetta bara hringrás lífsins í hnotskurn.

Hannes konur og bílar eru eins og Whiskey og mjólk, ágætt hvort í sínu lagi en afleitt saman

Róbert Tómasson, 12.9.2009 kl. 11:41

19 Smámynd: Ómar Ingi

Allar myndirnar teknar í Hafnarfirði

Ómar Ingi, 12.9.2009 kl. 13:33

20 Smámynd: Eygló

Þessi með gataða stólinn með klósettsetunni yfir saurgatinu er þekkt. Hugsaðu þér, gamalt og gigtveikt fólk getur ekki setið á hækjum sínum yfir gatinu. Og takist þeim það, þá geta þau allavega ekki staðið upp!

Eygló, 12.9.2009 kl. 14:01

21 Smámynd: doddý

ég hef séð svona ömurlegan vask á mjög fínu hóteli - þetta er aaaafar fín hönnun (að sögn hótelstjórans) uppsetningin klúðraðist bara. BARA smá skandall. kv d 

doddý, 12.9.2009 kl. 19:46

22 identicon

Ymir? er það ekki danska yfir súrmjólk?

sniðugar myndir, skil samt ekki þessa síðustu ... ?

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 20:47

23 identicon

Hannes - hugsa svolítið áður en þú tjáir þig.

Konur gera lítið gagn á bak við eldavélina, þær eiga að vera fyrir framan hana og hvað er það að vera á bak við barnauppeldi?

Bara að tjá þig um það sem þú veist 100% um, eins og ég

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 20:51

24 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Mynd nr. 2. Hversu heimskt getur fólk verið????

Siggi Lee Lewis, 12.9.2009 kl. 21:05

25 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  myndbandið er frábærlega fyndið.

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 21:55

26 Smámynd: Jens Guð

  Brahim,  þegar ég hugsa mig betur um er þetta sennilega rétt hjá þér.

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 21:56

27 identicon

Myndbandið er fyndið en sá sem stti það saman er ekki sterkur í enskunni: Yes it is a women!!!

Kannski það hafi verið karlmaður sem setti myndbandið saman, talandi dæmi fyrir þá? Líklega

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 22:05

28 Smámynd: Jens Guð

  Kristján,  takk fyrir oflofið.

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 22:06

29 Smámynd: Jens Guð

  Robbi,  það er einhver 69 stemmning í höggmyndinni.  Hugsanlega var Einar að túlka einhverskonar hringrás.  Kallinn var nett skrítinn og myndverk hans líka.

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 22:09

30 Smámynd: Jens Guð

  Ómar Ingi,  það er einhver hafnfirsk stemmning í þessu.

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 22:10

31 Smámynd: Jens Guð

  Eygló,  mér þykir broslegast að tjaldið nær ekki að þekja neðri hluta klósettsins.

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 22:12

32 Smámynd: Jens Guð

  Doddý,  ég hef líka séð svona hönnun á hóteli í útlöndum.  Þegar ég gerði grín að því var mér sagt að hljóðið af rennandi vatni sem flæðir út yfir borðið væri rómantískara en hljóð frá vatni sem frussast beint ofan í baðkarið.  Hótelþernan kveikti síðan á kertum sitthvoru megin við kranann máli sínu til sönnunar.  Ég er ónæmur fyrir rómatík og þótti það bara asnalegt.  Enda var ég bara einn á ferð.

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 22:18

33 Smámynd: Jens Guð

  Angantýr,  síðasta myndin er af járnbrautarteinum.  Staurarnir á milli teinanna virðast ekki henta til að járnbrautarlest eigi auðvelt með að nota þessa járnbrautarteina.

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 22:21

34 Smámynd: Jens Guð

  Angantýr,  Hannes er að vitna til orða Guðna Ágústssonar sem sagði að staða konunnar væri á bakvið eldavélina.  Síðar sagði Guðni að ef hann hafi sagt þetta (á fjölmennum fundi fyrir austan fjall) þá hafi hann mismælt sig.

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 22:25

35 identicon

Nei þessvegna eru teinarnir allir á kafi í illgresi

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 22:25

36 identicon

Ó ok skil - vissi ekki um þessa pólitísku útgáfu af kvennakúgun - fyndið ;o)

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 22:26

37 Smámynd: Jens Guð

  Siggi Lee,  ég hef reyndar séð svipað dæmi á Íslandi.  Í það skipti lenti ég í vandræðum á bílaplani.  Það er að segja að komast framhjá.  Strákurinn sem lagði svona sagðist hafa gleymt því að hann var með kerru í efrtirdragi.

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 22:28

38 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

Uppps ,Alltaf skemtilegt að kýkja á þína síðu.En kommentin hummmm.

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 12.9.2009 kl. 22:31

39 Smámynd: Jens Guð

  Angantýr,  við getum gengið út frá því sem vísu að sá sem setti myndbandið saman var/er karlmaður.  Þetta er allt á léttu nótunum.  Vitaskuld eru margar konur góðir bílstjórar og margir karlar afleitir bílstjórar.  Það er samt um að gera að sjá broslegu hliðina á því að margar konur eru óvanar að keyra og mér skilst að konur hafi - almennt en með undantekningum - ekki sömu tilfinningu og karlar fyrir því að leggja lipurlega í bílastæði. 

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 22:36

40 identicon

Talandi um enskukunnáttu - þetta myndband er líka fyndið: http://www.youtube.com/watch?v=aoRD1wmvwUc&feature=related

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 22:37

41 Smámynd: Jens Guð

  Sigurbjörg,  settu þann fyrirvara að þetta sé meira grín en alvara.

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 22:38

42 identicon

Ég tek þessu líka á léttu nótunum Jens - þessvegna var ég að gera grín að enskukunnáttunni. Mér fynst það fyndnast við þetta myndband að einhver er að gera grín að hæfileikum annarra á einhverju sviði en kemur svo svona feitt upp um sjálfan sig á einhverju öðru sviðið, talandi um að kasta steini úr glerhúsi

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 22:39

43 Smámynd: Jens Guð

  Angantýr,  illgresið bendir til að járnbrautarteinarnir séu ekki í notkun.  Enda koma staurarnir í veg fyrir það.

  Þar fyrir utan:  Kvennakúgun,  ja,  jú,  kvennakúgun er pólitík.  Ég er feministi og lesbía.  En sniðgeng alla pólitíska rétthugsun þegar möguleiki gefst á að sjá skoplegu hlið hlutanna.

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 22:43

44 Smámynd: Jens Guð

  Angantýr,  myndbandið er fyndið.  Það er líka gaman þegar steinum er kastað úr glerhúsi.

Jens Guð, 12.9.2009 kl. 22:48

45 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

Þetta er bara gaman Jens minn.

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 13.9.2009 kl. 01:12

46 Smámynd: Eygló

Tók ekki einu sinni eftir því : )  Þetta gæti alveg eins verið dúkur til þerris eða það sem þau þurrka sér á (handklæði?) (ég er nefnilega svo sigld ; )

Eygló, 13.9.2009 kl. 02:17

47 Smámynd: Hannes

Angantýr. Ekki er ég hissa á að mann greyið hafi lokað á þig. Konur eiga bara að elda og sjá um barnauppeldi enda er það þeirra hlutverk.

Róbert það er fyrir löngu vitað að konur og bílar eiga ekki saman.

Jens.  Þetta er snilld og af nógu er að takaá You Tube þegar kemur að kvennkyns ökumönnum. Við getum bókað að karlmaður setti þetta saman.

Hannes, 13.9.2009 kl. 13:19

48 Smámynd: Jens Guð

  Sigurbjörg,  þetta er mjög gaman.

Jens Guð, 13.9.2009 kl. 13:23

49 Smámynd: Jens Guð

  Eygló,  ég treysti mér ekki til að ráða í hlutverk þessa tjalds.  Ég hef aldrei út fyrir Evrópu og Norður-Ameríku komið og er að því leyti ósigldur.

Jens Guð, 13.9.2009 kl. 13:30

50 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  youtube er gullnáma.  Sjálfur reyni ég að halda í lágmarki heimsóknum á youtube.  Manni hættir nefnilega til að gleyma sér þar af því að maður kemur alltaf auga á nýtt og nýtt forvitnilegt myndband. 

Jens Guð, 13.9.2009 kl. 13:37

51 Smámynd: Hannes

Jens You Tube  er svo sannarlega gullnánma og af nógu skemmtilegu er þar að taka. Skemmtu þér vel yfir mynböndunum sem ég setti inn. Þau eru mjög ólík.

Hannes, 13.9.2009 kl. 13:50

52 identicon

Hvaða manngrey?

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 13.9.2009 kl. 15:27

53 Smámynd: Hannes

http://angantyr.blog.is/blog/angantyr/entry/946909/

Hannes, 13.9.2009 kl. 15:29

54 identicon

Já hann - ég hélt að þú meinti  Guðna Ágústsson. Það tengist sko ekkert Guðna að þetta manngrey (vel orðað hjá þér Hannes) lokaði á mig. Hann fór bara hamförum í sálgreiningu semga þess að ég sagði að han hefði gaman af því að snuðra. Sumir eru viðkvæmir, þannig er það bara.

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 13.9.2009 kl. 15:41

55 identicon

Hannes - nú er ég líka búinn að skrifa um þig ;o)

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 13.9.2009 kl. 15:46

56 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  takk fyrir "línkana".  Það er hrikalega fyndið myndbandið af konunni sem reynir að yfirgefa bílastæðið. 

Jens Guð, 13.9.2009 kl. 16:22

57 identicon

Hannes - myndbandið af "konunni" á bílastæðinu (það sést ekki hver keyrir í raun), er líka í myndbandinu þínu frá enskusnillingnum.

Ég er alveg með á hreinu að ykkur finnst þetta æðislegt, sérstakelga sumar myndirnar.

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 13.9.2009 kl. 16:40

58 Smámynd: Hannes

Angantýr. Skemmtileg grein sem þú skrifaðir um mig kommenta á hana á eftir. Þegar aðilar þola ekki að fá gagnrýnin svör þá kalla ég þá grey. Okei ég nennti ekki horfa á fyrra myndbandið til enda enda búinn að sjá öll þessi kvennamyndbönd áður enda gaman að horfa á lélega kvenökumenn. Skemmtilegar dýramyndir hjá þér.

Jens. Það er virkilega gaman að horfa á kellinguna reyna að komast út úr bílaplaninu.

Hannes, 13.9.2009 kl. 19:34

59 identicon

Já takk fyrir það Hannes, tók eftir því. Nú skil ég þessa manngreys líkingu þína við þennan Gunnlaug sem bannaði mig. Held að þú hafir nokkuð til þíns mál þar bara, eitthvað töst sem var í gangi ;o)

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 13.9.2009 kl. 20:48

60 Smámynd: Jens Guð

  Angantýr,  ég hafði virkilega gaman af dýramyndbandinu.  Ég átta mig ekki á þeim sem ritskoða athugasemdakerfið hjá sér;  banna suma þar og samþykkja ekki aðra en já-menn.  Eitt það skemmtilega við athugasemdakerfið er einmitt þegar þar verður lífleg umræða og öll sjónarmið fá að njóta sín.

Jens Guð, 13.9.2009 kl. 21:22

61 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  á fyrra myndbandinu var bútur úr seinna myndbandinu.  Seinna myndbandið gefur betri sýn á atburðarrásina.

Jens Guð, 13.9.2009 kl. 21:24

62 Smámynd: Hannes

Jens. Gott að þú hafðir gaman af því en horfðiru á hin 2?

Hannes, 13.9.2009 kl. 22:16

63 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  ég hafði gaman af sprellinu þar sem dýr eru "döbbuð" með mannshöfuð.  Hinsvegar deili ég ekki með þér smekk fyrir gríska söngvaranum Demis Roussos.  Ég hef áður sagt þér að þú hefur undarlegan músíksmekk.  Í léttuð sagt þá jaðrar músíksmekkur þinn við geðklofa.  Hehehe!

Jens Guð, 13.9.2009 kl. 22:33

64 Smámynd: Hannes

Jens þetta var sniðug hugmynd og drep fyndið með mannshöfuðið og dýrin.  Demis Roussos er gó'ur ef maður fílar hann. ég veit að ég er létt klikaður og veitti sennilega ekki af geðrannsókn.

Hannes, 13.9.2009 kl. 22:49

65 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  það sem ég á við er að þú hlustar á Metallica,  kór Rauða hersins,  Bob Marley,  Demis Roussos og léttpoppað kántrý.  Þessi músíksmekkur gerir mig ringlaðan.  Andstæðurnar eru svo miklar.  Ég sagði í gríni að þetta jaðri við geðklofa.  Ég þekki ekki önnur dæmi um svona svakalegar mótsagnir í músíksmekk.  Ég "fíla" ekki Demis Roussos en vissulega hefur hann eitthvað "grip" eða "touch".  Vinsældir hans hafa náð langt út fyrir gríska markaðinn.  Hann fléttaðist saman við franska tölvupoppið (Vangelis) og enska progið (Yes).  En þetta er ekki mín bjórdós.  Ég er meira í pönkinu.

Jens Guð, 13.9.2009 kl. 23:50

66 Smámynd: Hannes

Jens það er rétt að andstæðurnar jarði við geðklofa enda gæti það vel verið að ég sé geðklofi sem á bara eftir að greina.

Hannes, 14.9.2009 kl. 01:04

67 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  af því að ég þekki þig þá veit ég að þú ert ert í góðu andlegu jafnvægi.  Ef ég þekkti þig ekki nema af blogginu myndi ég hinsvegar halda að þú værir snargeðgbilaður. 

Jens Guð, 14.9.2009 kl. 01:16

68 Smámynd: Jens Guð

 snargeðbilaður átti það að vera.

Jens Guð, 14.9.2009 kl. 01:17

69 Smámynd: Hannes

Ja við höfum bara einu sinni hist undir áhrifum þannig að ég gæti vel verið snargeðbilaður en er það ekki sem betur fer ekki. hehehe Sem betur fer er ég í góðu jafnvægi mætti bara ganga betur í sambandi við pyntingarvélarnar.

Hannes, 14.9.2009 kl. 01:22

70 Smámynd: Hannes

Átti að vera hist 2 en ekki einu sinni.

Hannes, 14.9.2009 kl. 01:24

71 identicon

AAAhhemmm - Jens... ???

Ég deili sama tónlistarsmekk og Hannes - var einmitt að hlusta heilmikið á Rauða herinn í gær eftir að hafa tekið létt tott á þessu: http://www.youtube.com/watch?v=peVdsTglebA Kór Rauða hersins á alltaf samt bestu útgáfuna af þessu lagi ;o)

Metallica? Fan síðan 1984, er harður þungarokkari to the bone.

Bob Marley er alltaf kúl. Eins tónlist frumbyggja Ameríku og skemmtilega spiluð pan-tónlist (ekki lyftutónlistarútgáfan). Svo hlusta ég heilmikið á effemm og flass þar sem mér líkar vel við dægurtónlist nútímans (Miley Cyrus, Kelly Clarkson, Lady GAGA, Haffi Haff og Palli) en dett svo oft í klassík og þess háttar. Það eina sem mér leiðist er íslensk tónlist - sérstaklega þessi sem kölluð er gullaldartónlist, þó einstaka lag sleppi.

Ég vil meina að menn eins og við Hannes höfum þroskaðan tónlistarsmekk!!!

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 02:41

72 identicon

Þekki ekki þennan gríska en leist vel á hann ;o)

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 02:43

73 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  þetta er skemmtilega sýrt myndband.

Jens Guð, 14.9.2009 kl. 18:40

74 Smámynd: Jens Guð

  Angantýr,  þetta er hressilegur flutningur á rússneska þjóðsöngnum.  Hérlendis er bannað með lögum að flytja þjóðsönginn í öðrum en einhverjum tilteknum útsetningum.

  Það má fella klassíska músík,  kórasöng,  Metallica,  Bob Marley og orginal indíánamúsík undir þroskaðan tónlistarsmekk.  Það sama á ekki við um músíkina sem er spiluð á Effemm957. 

Jens Guð, 14.9.2009 kl. 19:18

75 Smámynd: Hannes

Angantýr það eru til margar útfærslur af rússneska þjóðsöngnum og ég setti einu sinni 4-5 mismunandi á bloggið mitt.  Við erum með þroskaðan smekk. Ég mæli með að þú kynnir þér Demis Roussos hann er góður og dálítið sérstakur.

Jens ég held að við ættum að fara að klæða okkur samkvæmt þessari tísku eins og var sýnd í myndbandinu.

Hannes, 14.9.2009 kl. 20:38

76 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  ég er þegar eins og klipptur út úr þessu myndbandi.  Meira að segja skeggið á sínum stað og gleraugun á ég líka.

Jens Guð, 14.9.2009 kl. 20:48

77 Smámynd: Hannes

hahahaha nákvæmlega. Áttu raðmorðingjasendibíl líka?

Hannes, 14.9.2009 kl. 20:51

78 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  ég á Volkswagen Caddy sendibíl.  Hann er ekki alveg rétta týpan af sendibíl.  Ég tók hann upp í skuld.  Ég er meira fyrir raðmorðingjasendibílinn.  Þegar Caddýinn kemur á tíma verður það raðmorðingjasendibíllinn sem tekur við og þá er þetta "perfect". 

Jens Guð, 14.9.2009 kl. 21:15

79 Smámynd: Jens Guð

  Það er ágætt að nota tilefnið og koma því á framfæri að Caddýinn er djöfulsins drusla.  Það er alltaf eitthvað að bila í honum.  Ekki bara vegna þess að ég sé svo illa þegar ég er ekki með gleraugun að ég keyri yfir allskonar steypta kanta og annað sem ég veit ekki hvað er (af því ég sé það ekki) heldur eru stöðugt að koma upp dæmi á borð við:  Svissbotninn bræddi úr sér,  tölvukubbur fyrir ljósin dó (nýr kubbur kostaði 80 þúsund með vinnu við að skipta um hann) og svo framvegis.  Ég þori varla að kíkja ofan í húddið.  Þar er allt laflaust og hangir saman á snærisspottum...

Jens Guð, 14.9.2009 kl. 21:22

80 Smámynd: Hannes

Hehe. Ég er sjálfur á Caddy í vinnuni en hann er mun nýrri og ég er ekki alltaf að keyra utan í eins og þú þannig að ég er ekki hissa á að þinn sé illa með farinn og margt að honum.

Ég er sjálfur hrifnari af stærri bílum enda meira rými þar og betre að flytja lík í þeim. Subaruinn minn er með 3 líka skot en tekur 6-7lík ef ég legg sætin niður. Cadyinn tekur 3-6 en mæli með að þú flytjir ekki lifandi mann eða konu aftan honum enda hætta á að þau sjáist. 

Hannes, 14.9.2009 kl. 22:50

81 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  ég keyri sjaldan utan í.  Þetta er meira þannig að ég keyri yfir eitthvað sem lætur bílinn stökkva eins og kengúru yfir steypta kanta og steyptar súlur.  Þetta geta stundum orðið all þokkaleg stökk vegna þess að ég sé ekki hindrunina og slæ hvergi af hraða.  Þó keyri ég jafnan hægt og öðrum syni mínum þótti bráðfyndið þegar ég fékk eitt sinn sekt fyrir of mikinn hraða.  Það passaði ekki við reynslu hans af mínu aksturslagi. 

Jens Guð, 14.9.2009 kl. 23:15

82 Smámynd: Hannes

Jens það fer mjög illa með bíla að keyra hratt yfir kanta og stökkva yfir þá þannig að ég er ekki hissa á því að bílinn þinn sé í ólagi gamli.

Hannes, 14.9.2009 kl. 23:39

83 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  ég verð alltaf hissa þegar bíllinn tekur stökkið.  En þegar ég má vera að gefa mér tíma til að skoða aðstæður átta ég mig á hvað var í gangi.  Sérstaklega er mér minnisstætt er ég ók Skútuvoginn á leið í Dugguvog.  Þá tók bíllin svo gott stökk að ég missti niður kaffibolla sem ég fékk mér í Samsskipum og síminn sem ég var að tala í flaug út um opinn gluggann.  Þegar ég kannaði málið hafði ég ekið yfir stóran steyptan kannt og rekist í leiðinni utan í kyrrstæðan bíl.  Ég skildi eftir miða undir rúðuþurrku bílsins og borgaði síðar viðgerð á þeim bíl glaður í bragði (57 þúsund kall). 

Jens Guð, 14.9.2009 kl. 23:53

84 identicon

Títiprjónatæknin hrekkur oft ansi langt ;o)

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 01:21

85 Smámynd: Hannes

En hvað þú varst heppin að stoppa bílinn og setja miða á rúðuna því að er þetta hefði verið minn bíl þá værir þú lamaður eða eitthvað þaðan að verra því að ef einhver skemmir mínar eigur og neitar að borga þá lít ég þannig á að ég hafi rétt til að drepa hann.

Það er gott að þú skulir vera það heiðarlegur að þú flýir ekki af vettvangi eins og aumingi heldur borgir tjónið glaður í bragði. Ég hefði frekar viljað eyða peningnum í mellu.

Ég mæli með að þú skilir bílprófinu inn enda greinilega ekki hæfur til að vera með það.

Hannes, 16.9.2009 kl. 00:04

86 identicon

Varstu líka að grilla þér samloku?

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 00:11

87 Smámynd: Hannes

Nei ég fékk mér pítsu í dag.

Hannes, 16.9.2009 kl. 00:13

88 identicon

LMAO - ég var að tala við Jens!

Hann var bæði að drekka kaffi og tala í símann - minnir mig á þátt með Simpson þar sem hann var kominn með allar græjur í bílinn allt frá grilli til sjónvarps sem hann notaði á meðan hann var að keyra ;o)

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 00:18

89 Smámynd: Hannes

hehe það er stórhættulegt að drekka kaffi á sama tíma og maður er að tala í símann undir stýri. hehe ég sá einu sinni 12v örbylgjuofn.

Hannes, 16.9.2009 kl. 00:22

90 identicon

immitt ;o)

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 00:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband