Fegursta kona heims er á sextugsaldri

  Útlent tímarit,  People,  hefur lagst í mikla rannsóknarvinnu til ađ finna út hver sé fegursta kona heims.  Niđurstađan er afhjúpuđ í tölublađi sem kom á markađ í fyrradag,  miđvikudaginn 22. apríl.  Svo ótrúlegt sem ţađ hljómar ţá fann tímaritiđ fegurstu konu heims í Bandaríkjunum.  Ólíklegt er ađ ţađ tengist ţví ađ tímaritiđ sé bandarískt.  Ţađ er óháđ og frjálst. En ţetta er ţeim mun merkilegra ađ bandarískar konur eru ađeins rúmlega 2% af jarđarbúum.

  Samkvćmt vísindalegri könnun og rannsókn People er fegursta kona heims kvikmyndaleikkonan Sandra Bullock.  Hún er á sextugsaldri.  Niđurstađan verđur ekki vefengd.  Sandra er hugguleg.  Hún ber ţess sterk merki ađ vera hálf ţýsk.

  Svo skemmtilega vill til ađ bróđurdóttir mín,  tćplega tvítug Fjóla Ísfeld,  hefur löngum veriđ talin ótrúlega lík Söndru Bullock.  Ţađ bendir til ţess ađ hún muni líta svona út á sextugsaldri:

sandra bullock   

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Og fallegasti karlinn verđur 58 ára 10. júní nćstkomandi. Líka á sextugsaldri.kiss

Jósef Smári Ásmundsson, 25.4.2015 kl. 16:52

2 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  ţiđ eruđ eins og tvíburar!

Jens Guđ, 25.4.2015 kl. 21:46

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ég er tvíburi, Jens. Ég veit ekki um hana. En ći. Er ţetta nú ekki komiđ nóg af fimmaurabröndurunum hjá mér? 

Jósef Smári Ásmundsson, 26.4.2015 kl. 14:07

4 Smámynd: Jens Guđ

  Jósef Smári,  ţađ er aldrei nóg af góđum fimmaurabröndurum.  

Jens Guđ, 26.4.2015 kl. 19:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband