Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
14.4.2019 | 07:28
Stríđiđ harđnar
Sumariđ 2014 og 2015 stóđu hryđjuverkasamtökin Sea Sheperd fyrir stórtćkri herferđ gegn marsvínaveiđum Fćreyinga. 500 SS-liđar dvöldu sumarlangt í Fćreyjum. Vöktuđu alla firđi eyjanna og héldu blađamannafundi međ heimsfrćgu fólki. Ţar af vakti blađamannafundur kanadísku leikkonunnar Pamelu Anderson mesta athygli.
Herferđ SS varđ samtökunum til mikillar háđungar. Ţau náđu engum árangri í ađ trufla hvalveiđarnar. Ţess í stađ gerđu Fćreyingar ýmsar eigur ţeirra upptćkar, svo sem spíttbáta, tölvur, myndavélar og myndbandsupptökugrćjur. Til viđbótar var fjöldi SS-liđa sektađur sem einstaklingar og gerđir brottrćkir úr Fćreyjum til margra ára. Hćstu sektir voru um hálf milljón kr. Flestar voru ţó um 100 ţúsund kall.
Athyglin sem herferđin fékk í heimspressunni gerđi ekki annađ en framkalla bylgju ferđamanna til Fćreyja. Póstar SS-liđa á samfélagsmiđlum lögđu sitt af mörkum. Ţeir rómuđu náttúrfegurđ eyjanna, vinalega framkomu heimamanna og sitthvađ fleira sem kom ţeim ánćgjulega á óvart. M.a. gott úrval af grćnmeti og ávöxtum í versunum.
Í fyrra reyndu SS ađ hefna harma. Fćreyska hljómsveitin Týr fór í hljómleikaferđ um Bandaríkin. SS blésu í lúđra. Hvatti til sniđgöngu. Forsprakki samtakanna, Paul Watson, hvatti til mótmćlastöđu fyrir utan hljómleikastađina. Sjálfur mćtti hann samviskusamlega í mótmćlastöđuna. Aldrei náđu ađrir mótmćlendur 2ja stafa tölu. Andófiđ gerđi ekki annađ en auglýsa hljómsveitina og hljómleikana. Hvarvetna spilađi hljómsveitin fyrir fullu húsi.
Núna er Týr á hljómleikaferđ um Evrópu. Međ í för er hollenska hljómsveitin Heidevolk og ungverska hljómsveitin Dalriada. SS hafa beitt sér af fílefldun krafti gegn hljómleikunum. Hótađ hljómleikahöldurum öllu illu. Af 22 hljómleikastöđum hafa ţrír lúffađ. Tveir í Frakklandi og einn í Hannover í Ţýskalandi. Ţeir hafa ekki aflýst hljómleikunum heldur tekiđ Tý af ţeim.
Í gćr brá hljómsveitin á leik. Laumađist inn í hljómleikahöllina í Hannover og upp á sviđ. Ţar stilltu ţeir sér upp í skyrtubolum međ áletruninni "Týr ritskođuđ". Ađ hálfri annarri mínutu liđinni yfirgáfu Týsarar stađinn.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.4.2019 kl. 10:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
3.3.2019 | 01:51
Haugalygi um Fćreyjar
Breska dagblađiđ The Guardian sló á dögunum upp frétt af ţví ađ Fćreyjar yrđu lokađar erlendum ferđamönnum síđustu helgina í apríl. Ţetta er ekki alveg rétt. Töluvert ýkt. Hvorki leggst flug niđur né ađ hótel loki. Hinsvegar verđa helstu ferđamannastađir lokađir túristum ţessa helgi. Ástćđan er sú ađ tímabćrt er ađ taka ţá í gegn; bćta merkingar, laga gönguleiđir, laga til eftir of mikinn átrođning og hreinsa eyjarnar af rusli, svo sem plasti sem rekiđ hefur í land.
Fjöldi fjölmiđla endurbirti frétt The Guardian. Ţar á međal Rúv og fjölmiđlar 365. 100 erlendum ferđamönnum er bođiđ ađ taka ţátt í tiltektarátakinu. Ţeir fá frítt fćđi og húsnćđi en sjá sjálfir um ferđir til og frá eyjunum. Ţegar hafa 3500 manns sótt um ţátttöku.
Í frétt The Guardian segir ađ 60 ţúsund erlendir ferđamenn heimsćki Fćreyjar árlega. Bćđi íslensku fjölmiđlarnir og ţeir útlensku éta ţetta upp eftir The Guardian. Fréttin er haugalygi. Í fyrra, 2018, sóttu 120.000 erlendir ferđamenn Fćreyjar. Ţađ er ađ segja tvöfalt fleiri en sagt er frá í fréttum.
Fjöldinn skiptir miklu máli fyrir eyţjóđ sem telur 51 ţúsund manns. Mig grunar ađ The Guardian hafi sótt sína tölu í fjölda erlendra gesta á skemmtiferđaskipum. Gleymst hafi ađ kanna hvađ margir heimsćkja Fćreyjar í flugi.
Íslensku fjölmiđlarnir hefđu gert rétt í ţví ađ hringja í mig til ađ fá réttar upplýsingar. En klúđruđu ţví. Fyrir bragđiđ birtu ţeir kolrangar upplýsingar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.3.2019 kl. 19:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
3.2.2019 | 23:27
Samanburđur á Kanada og Bandaríkjunum
Áhugavert og gaman er ađ bera saman Kanada og Bandaríkin. Margt er ólíkt međ skyldum. Löndin liggja saman. Kanada deilir einungis landamćrum međ Bandaríkjunum. Ţau deila hinsvegar líka landamćrum međ Mexíkó. Stöđugur vandrćđagangur er viđ ţau. Kanadísku landamćrin eru vandrćđalaus.
Báđar ţjóđirnar eru enskumćlandi. 35 milljónir Bandaríkjamanna eru ţó spćnskumćlandi. Í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjum kveđa lög á um ađ spćnska og enska séu jafn rétthá. 35% Kanadamanna er frönskumćlandi. Ţar af tala 21% enga ensku.
Kanada er nćst stćrsta land heims ađ flatarmáli (á eftir Rússlandi). Bandaríkin eru í 3ja sćti. Kanada er smáţjóđ í samanburđi viđ Bandaríkin ţegar kemur ađ íbúafjölda: 37 milljónir á móti 325 milljónum.
Ţjóđarréttur Bandaríkjamanna er skyndibiti af öllu tagi: Pizza, hamborgari, kjúklingabitar og kleinuhringir. Ţjóđarréttur Kanada kallast poutine. Uppistađa hans eru franskar kartöflur, mjúkur skjannahvítur sósulegur ostur (ystingur) og ţykk brún kjötsósa. Međ má vera smávegis grćnmeti og smá kjöt.
Svo skemmtilega vill til ađ kanadíski poutine-rétturinn er í bókstaflegri merkingu kenndur viđ Frakka, rétt eins og frönsku kartöflurnar sem hann byggir á. Sumir vilja meina ađ franskar kartöflur séu upphaflega komnar frá Belgíu. Rétt eins og belgískar vöfflur. Ţetta dettur ekki af himni ofan.
Gjaldmiđill Bandaríkjanna og Kanada er dollar, táknađur međ $. Bandaríski dollarinn er alţjóđleg mynt. Ekki sá kanadíski.
Í sunnanverđum Bandaríkjunum er veturinn hlýr og notalegur. Veturinn í Kanada er svalur.
Allir forsćtisráđherrar Kanada eru og hafa veriđ bleiknefjar. Bandaríkin hafa átt hvíta forseta, hörundsdökkan forseta og appelsínugulan forseta.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.2.2019 kl. 12:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
10.1.2019 | 00:28
Fátćklegt jólaskraut
Gistiheimili sem ég dvaldi á í Toronto yfir jólin er stađsett í 2ja kílómetra fjarlćgđ frá miđborginni. Engu ađ síđur gat ég ekki ţverfótađ fyrir spennandi veitingastöđum og óspennandi verslunum af öllu tagi. Ég tel mig lánsaman ađ hafa engan áhuga á verslunum - ef frá eru taldar matvöruverslanir sem selja vatn og dagblöđ, svo og búđir sem selja bjór.
Í Toronto er bjór seldur í the Beer Store. Viđskiptavinurinn fćr ekki ađ sjá neinn bjór ţegar mćtt er á svćđiđ. Hann gengur ađ afgreiđsluborđi og tilkynnir afgreiđslumanneskju hátt og skýrt hvađa bjór hann vill kaupa. Afgreiđslumanneskjan bregđur sér ţá bak viđ luktar dyr. Nokkru síđar birtist hún aftur međ bjórkippur í gráum plastpoka.
Mér skilst ađ ađrar verslanir selji annarsvegar léttvín og hinsvegar sterkt vín. Ég átti ekki erindi í ţćr. Sannreyndi ekki dćmiđ.
Í miđbć Toronto var mikill og stórfenglegur jólamarkađur. Yfirgengilegar jólaskreytingar í ýktasta stíl. Ţeim mun merkilegra er ađ ţar fyrir utan fór lítiđ fyrir jólaskreytingum. Á gistiheimilinu sem ég dvaldi á var í setustofu plastjólatré. Um 1,5 metri á hćđ. Um 30 cm ţar sem ţađ var breiđast. Ekkert skraut.
Á rölti mínu um nágrenniđ sá ég inn um glugga ađ sami stíll var í öđrum gistiheimilum og hótelum. Óskreytt jólatré og engar ađrar jólaskreytingar. Gengt gistiheimili mínu er vegleg verslunarmiđstöđ (mall) međ tilheyrandi matsölustöđum og verslunum. Hvergi örlađi á jólaskreytingum.
Í Toronto máttu íbúar henda jólatrénu út á stétt 7. janúar. Um leiđ máttu ţeir henda út á stétt allskonar húsgögnum og tölvum. Sorphirđan er til fyrirmyndar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.1.2019 kl. 11:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
20.12.2018 | 04:06
Veitingaumsögn
- Stađur: Sćgreifinn
- Stađsetning: Geirsgata 8 í Reykjavík
- Réttur: Kćst skata
- Verđ: 2350 kr.
- Einkunn: ****
Sćgreifinn er skemmtilega hrár veitingastađur međ sterkan persónuleika (karakter). Hann er í senn "heimilislegur" og heillandi. Andi stofnandans, Kjartans Halldórssonar, svífur yfir og allt um kring. Hann var bráđskemmtilegur og magnađur náungi sem gustađi af. Féll frá 2015. Í hans tíđ var ánćgjuleg ábót viđ góđa máltíđ ađ rćđa sjávarútvegsmál viđ hann. Alltaf var stutt í húmorinn. Hann sá broslegu hliđarnar í bland viđ annađ.
Eitt af sérkennum Sćgreifans hefur veriđ og er ađ bjóđa upp á kćsta skötu og siginn fisk. Skata er svipuđ frá einum veitingastađ til annars. Hjá Sćgreifanum er hún frekar mild. Međ á disknum eru saltfisksbitar, kartöflur, hamsar og tvćr rúgbrauđssneiđar međ smjöri. Í eftirrétt er hrísgrjónagrautur međ rjóma og kanil, kenndur viđ Steingrím Hermannsson, fyrrverandi forsćtisráđherra.
Einn af mörgum kostum Sćgreifans er hófleg verđlagning. Enginn veitingastađur á höfuđborgarsvćđinu býđur upp á hagstćđara verđ á skötumáltíđ í ár.
Ég geri tvćr athugasemdir viđ skötu Sćgreifans: Annarsvegar er skammturinn alltof ríflegur. Ţađ er ekki möguleiki ađ torga nema helmingi hans. Ţrátt fyrir ađ trođa í sig löngu eftir ađ mađur er orđinn saddur. Hinsvegar sakna ég ţess ađ fá ekki rófubita međ. Í sćlli minningu á ég kćsta skötu á Sćgreifanum međ rófubita.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
19.11.2018 | 23:04
Ţegar Birgitta snéri mig niđur
Nú standa öll spjót úti. Ţau beinast ađ rithöfundinum og tónlistarkonunni Birgittu Haukdal. Hún hefur skrifađ barnabćkur um Láru. Hún leggur sig fram um ađ breyta eđa leiđrétta stađalímynd telpna. Sem er gott mál. Ég ćtla ađ gefa mínum barnabörnum ţessar bćkur. Nema hvađ ađ í nýjustu bókinni kemur fyrir úrelt orđ, hjúkrunarkona. Um ţađ snýst fjađrafokiđ. Hjúkrunarfrćđingum ţykir gróflega ađ sér vegiđ. Ţeir eru miđur sín.
Birgittu er eđlilega brugđiđ viđ hin hörđu viđbrögđ. Hún harmar mistökin og lofar ađ ţetta verđi lagađ í nćstu prentun.
Ég ţekki ekki Birgittu. Hef aldrei talađ viđ hana né hitt hana. Hinsvegar varđ mér á ađ blogga um hana skömmu fyrir jólin 2007, fyrir 11 árum. Hún kom fram í sjónvarpsţćtti. Međ vanţroskuđum galgopahćtti reyndi ég ađ vera fyndinn á hennar kostnađ; bullađi eitthvađ um sjálfbrúnkukrem hennar.
Tveimur dögum síđar barst mér í hendur jólakort frá henni. Ţar afvopnađi hún mig til lífstíđar. Steinrotađi mig međ óvćntum viđbrögđum. Síđan hef ég ekki og mun aldrei segja né skrifa neitt neikvćtt um hana. Ţađ er mikiđ variđ í manneskju sem tćklar ókurteisi í sinn garđ svona glćsilega. Í kortinu stóđ:
Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.11.2018 kl. 03:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
8.11.2018 | 00:09
Fóstureyđingar í Fćreyjum
Um ţessar mundir eru fóstureyđingar fyrirferđamiklar í umrćđunni hér - eđa ţungunarrof eins og fyrirbćriđ er einnig kallađ. Ástćđa umrćđunnar er sú ađ veriđ er ađ breyta lögum; rýmka og lengja heimild til verknađarins fram ađ 23. viku međgöngu.
Forvitnilegt er ađ bera saman á milli landa fjölda fóstureyđinga á ári. Fćreyingar skera sig rćkilega frá öđrum norrćnum löndum. Í fyrra voru 19 fóstureyđingar ţar.
Berum saman hve margar fóstureyđingar eru á móti hverjum 1000 börnum sem fćđast. Listinn er ţannig:
Grćnland 1030
Svíţjóđ 325
Danmörk 264
Ísland 253
Noregur 224
Finnland 177
Fćreyjar 29
Ţessi samanburđur undirstrikar ađ Fćreyjar eru mesta velsćldarríki heims. Annar listi sem styđur ţađ er hversu mörg börn hver kona eignast ađ međaltali:
Finnland 1,5
Noregur 1,6
Ísland 1,7
Danmörk 1,75
Svíţjóđ 1,8
Grćnland 2,0
Fćreyjar 2,5
Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.11.2018 kl. 17:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)
14.10.2018 | 05:48
Fćreyska velferđarríkiđ blómstrar
Fćreyjar eru mesta velferđarríki heims. Fćreyingar mćlast hamingjusamasta ţjóđ heims. Atvinnuţátttaka kvenna er hvergi meiri í Evrópu, 82%. Ţar af flestar í hlutastarfi. Ţćr vilja vera fjárhagslega sjálfsstćđar. Til samanburđar er atvinnuţátttaka Dana, karla og kvenna, 75%.
Fćreyskar konur eru ţćr frjósömustu í Evrópu. Fćreysk kona eignast 2,5 börn. Íslensk kona eignast 1,7 barn.
Til áratuga voru Fćreyingar um 48 ţúsund. Í ársbyrjun urđu ţeir 50 ţúsund. Á Ólavsvöku 29. júlí urđu ţeir 51 ţúsund. Ćtla má ađ í eđa um nćstu áramót verđi ţeir 52 ţúsund.
Aldrei áđur hafa jafn fáir Fćreyingar flutt frá Fćreyjum og nú. Aldrei áđur hafa jafn margir brottfluttir Fćreyingar flutt aftur til Fćreyja. Ástćđan er sú ađ hvergi er betra ađ búa.
Framan af öldinni heimsóttu 40 - 80 ţúsund erlendir ferđamenn Fćreyjar á ári. 2015 og 2016 brá svo viđ ađ sitthvort sumariđ stóđu 500 Sea Shepherd-liđar misheppnađa vakt í Fćreyjum. Reyndu - án árangurs - ađ afstýra hvalveiđum. Ţess í stađ auglýstu ţeir í ógáti Fćreyjar sem ćvintýralega fagrar eyjar og óvenju gott og kćrleiksríkt samfélag.
Áróđur SS-liđa gegn fćreyskum hvalveiđum snérist í andhverfu. Fćreyjar urđu spennandi. Í fyrra komu 160.000 ferđamenn til Fćreyja. Miđađ viđ bókanir nćstu ára má ćtla ađ erlendir ferđamenn í Fćreyjum verđi 200 ţúsund 1920.
Vandamáliđ er ađ gistirými í Fćreyjum svarar ekki eftirspurn. Í Fćreyjum er ekki til neitt sem heitir eignaskattur. Ţess vegna er algengt ađ Fćreyingar eigi 2 - 3 hús til ađ lána vinum og vandamönnum í heimsókn. 38,9% gistinátta í fyrra voru í Airb&b. Í skođanakönnun Gallup upplýstu gestir ađ ekki hafi veriđ um ađra gistimöguleika ađ rćđa. Allt uppbókađ.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (22)
21.9.2018 | 08:11
Bruđlsinnar leiđréttir
Guđmundur Ingi Kristinsson, ţingmađur Flokks fólksins, hefur varpađ ljósi á einn anga bruđls međ fé skattborgara. Hann var sendur til Grćnlands viđ tíunda mann á fund Norđurlandaráđs. Ţar voru samţykktar eldri ályktanir. Snúnara hefđi veriđ ađ samţykkja ţćr rafrćnt. Óvisst er ađ allir kunni á tölvu.
Guđmundi var stefnt til Nuuk tveimur dögum fyrir ráđstefnuna. Ţar dvaldi hann í góđu yfirlćti á dýrasta hóteli sem hann hefur kynnst; 144 ţúsund kall fyrir vikudvöl. Rösklega 20 ţúsund kall nóttin.
Bruđlsinnar vísa til ţess ađ einungis sé flogiđ til Nuuk frá Íslandi einu sinni í viku. Ţess vegna hafi íslenskir ráđstefnugestir neyđst til ađ vćflast í reiđuleysi í einhverja daga umfram ráđstefnudaga.
Vandamáliđ međ dýra hótelgistingu sé ađ einungis eitt hótel finnist í Nuuk.
Hiđ rétta er ađ flogiđ er til og frá Nuuk og Reykjavík ţrisvar í viku. Ađ auki er ágćtt úrval af gistingu í Nuuk. Ekki allt 5 stjörnu glćsihótel; en alveg flott gistiheimili á borđ viđ Greenland Escape Acommodation. Nóttin ţar er á 11 ţúsund kall.
Skođa má úrvaliđ HÉR.
Góđu fréttirnar - sem allir eru sammála um - eru ađ ráđstefnugestir fengu í hendur bćkling prentađan á glanspappír međ litmyndum. Ţar sparađist póstburđargjald.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.9.2018 kl. 10:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
27.5.2018 | 05:51
Klćddu frambjóđendur sig rétt?
Litir hafa sterk áhrif á fólk. Til ađ mynda framkallar rauđur litur hungurtilfinningu. Á síđustu öld bannađi matvćlaeftirlit í Danmörku litarefni í cola-drykkjum. Ţeir urđu ţá gráir. Líktust steypu. Salan hrundi. Banniđ var snarlega afturkallađ.
Ţegar frambjóđendur stjórnmálaflokka koma fram í sjónvarpi skiptir klćđnađur miklu máli. Ímynd vegur ţyngra en málefni. Ţetta hefur veriđ rannsakađ til áratuga í útlöndum međ einróma niđurstöđu. Árangurríkasti klćđnađur karlkyns frambjóđanda í sjónvarpi er jakkaföt og hálsbindi. Köflótt bómullarskyrta og prjónavesti eru vonlaust dćmi. Heppilegasti litur á jakka er dökkblár/svartblár. Sá litur kallar fram tilfinningu fyrir trúverđugleika, ábyrgđ og góđri dómgreind. Nánast allir karlkyns frambjóđendur í kosningasjónvarpi sjónvarpsstöđva í ár fóru eftir ţessu.
Heppilegasti litur á skyrtu er hvítur ljósblár; nánast hvítur međ bláum blć. Eđa alveg hvítur. Flestir kunnu ţađ. Fćrri kunnu ađ velja sér bindi. Dagur B. var ekki međ bindi. Ekki heldur Ţorvaldur í Alţýđufylkingunni. Bindisleysi Ţorvaldar og Dags virkar vel á kjósendur Alţýđufylkingarinnar. En skilar engu umfram ţađ. Í tilfelli Dags kostar ţađ Samfylkinguna 8. borgarfulltrúann. Pottţétt.
Flestir ađrir frambjóđendur klikkuđu á hálsbindinu. Heppilegasti litur á hálsbindi er rauđur. Rautt hálsbindi kallar fram tilfinningu fyrir ástríđu og árćđi. Frambjóđandi Framsóknarflokksins var međ grćnt bindi. Ţađ var ekki alrangt. Litur Framsóknarflokksins er grćnn. En svona "lókal" skilar ekki sćti í borgarstjórn.
Í útlandinu kunna menn ţetta.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)