Fćrsluflokkur: Bćkur
10.10.2018 | 04:55
Ennţá fleiri gullmolar úr "Ekki misskilja mig vitlaust!"
"Ţrír skór á verđi tveggja." Útvarpsauglýsing frá íţróttavöruversluninni Under Armour voriđ 2018.
"Komiđ ţiđ sćl - ég verđ ţví miđur ađ afbođa forföll á sambandsţingiđ - óska ykkur góđs gengis. Kv. Vigdís." Vigdís Hauksdóttir.
"Ţađ er hver höndin upp á móti annarri viđ ađ hjálpa hinni." Ţórarinn Kristjánsson frá Hólum í Geiradal ađ lýsa hjálpsemi sveitunga sinna.
"Hann var frćndi minn til fjölda ára, flutti svo háaldrađur til Reykjavíkur og lést ţar á besta aldri." Langi-Sveinn (Sveinn Sveinsson) vörubílstjóri á Selfossi.
"Ég er í vandrćđum međ ađ fá föt á stelpuna ţví hún er svo ermalöng." Ína frá Víđidalsá í Steingrímsfirđi (Ţorsteinsína Guđrún Gestsdóttir) ađ kaupa peysu á dóttur sína.
"Ţetta voru ekki góđ mistök hjá Herđi." Bjarnólfur Lárusson í knattspyrnulýsingu á Stöđ 2.
Bćkur | Breytt s.d. kl. 05:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
4.10.2018 | 06:19
Fleiri sýnishorn úr bókinni "Ekki misskilja mig vitlaust!"
Í síđustu fćrslu sagđi ég frá nýútkominni bók, "Ekki misskilja mig vitlaust!". Hér eru nokkur sýnishorn úr henni:
"Í Kína eru mannréttindi brotin daglega á hverjum degi." Ţóra Kristín Ásgeirsdóttir, fréttakona hjá RÚV.
"Ţađ dregur úr vexti lambanna ađ slátra ţeim of ungum." Páll Zóphóníasson.
"Hann hefur veriđ međ međfćddan galla frá fćđingu." Hörđur Magnússon , íţróttafréttamađur Stöđvar 2.
"Ađalverđlaunin eru ferđ á páskamót sem Disney-garđurinn í París heldur í lok árs." Karl Garđarsson, fréttamađur á Stöđ 2.
"Ég get bara alveg sagt ykkur ađ hérna úti viđ vegamótin fórum viđ Reynir framhjá ađ minnsta kosti 100 manna hreindýrahópi." Gugga Reynis á Vopnafirđi.
"Jćja, ţá erum viđ allir dánir, brćđurnir, nema ég og Gulla systir." Árni á Brúnastöđum í Fljótum eftir jarđarför bróđur síns á Siglufirđi.
Bćkur | Breytt s.d. kl. 10:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
30.9.2018 | 08:38
Bráđskemmtileg bók
Í vikunni kom út bókin "Ekki misskilja mig vitlaust!". Hún inniheldur samantekt á spaugilegum mismćlum og ambögum ţjóđţekktra manna. Einkum ţeirra sem hafa mismćlt sig í beinni útsendingu í ljósvakamiđlum. Líka er vitnađ til annarra. Til ađ mynda er titill bókarinnar sóttur í ummćli Guđbjarts Jónssonar. Hann var löngum kenndur viđ veitinga- og skemmtistađinn Vagninn á Flateyri.
Allar tilvitnanir eru feđrađar. Ţćr eru ekki uppdiktađur útúrsnúningur. Ţađ gefur textanum aukiđ vćgi. Fjölbreytni er meiri en halda mćtti ađ óreyndu. Margar tilvitnanir eru einnar línu setning. Ađrar slaga upp í smásögur.
Ţrátt fyrir ađ bókin sé ađeins um 80 blađsíđur ţá er textinn ţađ ţéttur - án mynda - ađ lestur tekur töluverđan tíma. Best er ađ lesa hana í áföngum. Japla á textanum í smáum skömmtum. Sum broslegustu mismćlin eru ţannig ađ mađur áttar sig ekki á ţeim viđ fyrsta lestur. Önnur er gaman ađ endurlesa og jafnvel brúka til gamans.
Höfundur bókarinnar er Guđjón Ingi Eiríksson. Í formála segir hann međal annars: "Mismćli og ambögur ... og oft er útkoman algjör snilld! Merkir jafnvel eitthvađ allt annađ en upp var lagt međ og kitlar ţá stundum hláturtaugarnar. Tengist oft misheyrn og misskilningi og auđvitađ öllu ţar á milli."
Sýnishorn:
"Heilbrigđisráđherra tók ákvörđunina ađ höfđu samrćđi viđ lćkna." Heimir Már Pétursson, fréttamađur á Stöđ 2.
"Bíllinn er hálfur á hliđinni." Telma Tómasson, fréttakona á Stöđ 2.
"Nú eru allir forsetar ţingsins konur í fyrsta sinn." Páll Magnússon í fréttalestri í Ríkisútvarpinu.
Bćkur | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (27)
13.10.2017 | 09:33
Íslensk bók í 1. sćti yfir bestu norrćnar bćkur
Breska blađiđ the Gardian var ađ birta lista yfir tíu bestu norrćnu bćkurnar. Listinn er vel rökstuddur. Hvergi kastađ til höndum. Ađ vísu ţekki ég einungis til ţriggja bóka á listanum og höfunda ţeirra. Ţađ dugir bćrilega. Ekki síst vegna ţess ađ listinn er tekinn saman af rithöfundinum frábćra Sjón. Ţannig er listinn:
1. Tómas Jónsson metsölubók - Guđbergur Bergsson
2. Novel 11, Book 18 - Dag Solstad
3. The endless summer - Madame Nielsen
4. Not before sundown - Johanna Sinisalo
5. New collected poems - Tomas Tranströmer
6. Crimson - Niviaq Korneliussen (grćnlenskur)
7. Mirror, Shoulder, Signal - Dorthe Nors
8. Turninn á heimsenda - William Heinesen (fćreyskur)
9. The Gravity of Love - Sara Stridsberg
10. Inside Voices, Outside Light - Sigurđur Pálsson
Bćkur | Breytt 14.10.2017 kl. 07:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
30.9.2017 | 18:21
Óhugnanlegar hryllingssögur
Ég var ađ lesa bókina "Martröđ međ myglusvepp". Rosaleg lesning. Höfundur er Skagfirđingurinn Steinn Kárason umhverfisfrćđingur, rekstrarhagfrćđingur, garđyrkjufrćđingur, tónlistarmađur, rithöfundur og sitthvađ fleira.
Fyrri hluti bókarinnar inniheldur átta reynslusögur fórnarlamba myglusvepps. Ţćr eru svo átakanlegar og sláandi ađ lesandinn er í "sjokki". Myglusveppurinn er lúmskur. Hann veldur hćgt og bítandi miklum skađa á líkama og sál. Jafnvel til frambúđar. Hann slátrar fjárhag fórnarlambsins. Ţađ ţarf ađ farga húsgögnum, fatnađi og öđru sem sveppagró hafa borist í.
Eđlilega er lengsta og ítarlegasta reynslusagan saga höfundar. Hinar sögurnar eru styttri endurómar. En stađfesta og bćta viđ lýsingu Steins á hryllingnum.
Í seinni hluti bókarinnar er skađvaldurinn skilgreindur betur. Góđ ráđ gefin ásamt margvíslegum fróđleik.
Ég hvet alla sem hafa minnsta grun um myglusvepp á heimilinu til ađ lesa bókina "Martröđ um myglusvepp". Líka hvern sem er. Ţetta er hryllingssögubók á pari viđ glćpasögur Arnalds Indriđasonar og Yrsu. Margt kemur á óvart og vekur til umhugsunar. Til ađ mynda ađ rafsegulbylgjur ţráđlausra tćkja hafi eflt og stökkbreytt sveppnum.
Bćkur | Breytt 1.10.2017 kl. 07:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
17.8.2017 | 15:52
Skattabreyting hefur ţveröfug áhrif
Fyrir tveimur árum var virđisaukaskattur á bćkur hćkkađur; úr snautlegum 7% upp í virđuleg 11%. Bók sem áđur kostađi 4999 kr. kostar nú 5199 kr. Skattahćkkunin var liđur í átaki til ađ efla bóklestur. Ekki síst bóklestur ungs fólks. Ţetta átti ađ vera kröftug vítamínssprauta inn í íslenskar bókmenntir. Bóksala myndi glćđast sem aldrei fyrr.
Taliđ var fullvíst ađ fólki ţćtti óţćgilegt ađ borga rćfilslegt verđ fyrir veglega bók. Fólk hafi metnađ til ađ greiđa međ reisn ríflega fyrir hana. Einkum vegna ţess ađ bókin hefur veriđ ein vinsćlasta gjafavara á Íslandi til áratuga. Gefandi vill láta spyrjast út ađ hann borgi smáaura fyrir bókagjöf.
Einhver skekkja er í dćminu. Í fyrra hrundi bóksala um 11%. Í ár er samdrátturinn ađ nálgast 8%. Áköfustu talsmenn skattahćkkunarinnar kenna komu Costco um. Ţeim er bent á ađ einungis röskir 2 mánuđir séu síđan ţađ ágćta kaupfélag var opnađ í Garđahreppi. Ţví er svarađ međ ţjósti ađ vćntanleg koma Costco hafi fariđ ađ spyrjast út í fyrra. Einmitt um svipađ leyti og bóksalan tók ţessa rokna dýfu sem hvergi sér fyrir enda á. Ađ minnsta kosti ekki á međan Costco varir.
Er ţetta ekki svipađur samdráttur og hjá íslenskum tómatrćktendum, jarđaberjasölum og klósettpappírsframleiđendum? spyrja ţeir drjúgir og bćta viđ: Ţetta er allt á sömu bókina lćrt. Helst allt í hendur.
Ég ţekki manneskju sem var vön ađ kaupa árlega um 10 bćkur til jólagjafa. Ađrar 10 til afmćlisgjafa. Líka 5 handa sjálfri sér. Pakkinn kostađi um 125 ţúsund kall. Eftir skattahćkkunina kostar sami pakki 130 ţúsund. Eldri borgara munar um 5000 kr. Ríkissjóđi munar einnig um skattpeninginn sem hann tapar á lestrarátakinu. Samdrátturinn er mun meiri en skattahćkkunin. Tap ríkissjóđs á ţví er nćstum fimmfalt. Í stađ ţess ađ skila stórauknum tekjum - eins og ćtlađ var, vel ađ merkja.
Ráđamenn - gapandi af undrun - hafa tilkynnt ađ sett verđi saman (hálauna elítu)nefnd. Hennar hlutverk verđur ađ komast ađ ţví hvers vegna lestrarátakiđ mistókst svona hrapalega. Ţađ ţarf marga fundi, mikiđ kaffi og gott međlćti til ađ finna orsökina.
Algert hrun í bóksölu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćkur | Breytt 18.8.2017 kl. 17:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
12.6.2017 | 19:35
Ný og spennandi bók um myglusvepp
Skagfirski garđyrkjufrćđingurinn, rithöfundurinn og söngvaskáldiđ Steinn Kárason hefur sent frá sér nýja bók. Sú heitir ţví áhugaverđa nafni "Martröđ međ myglusvepp". Í henni eru einkenni greind, upplýst um heppilegar bataleiđir og viđrađ hvernig ţetta snýr ađ lögum og réttindum og eitthvađ svoleiđis.
Frekari upplýsingar um bókina má finna međ ţví ađ smella HÉR
Bćkur | Breytt s.d. kl. 19:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
21.1.2017 | 20:16
Glćsileg ljóđabók
Á dögunum áskotnađist mér ljóđabókin Safnljóđ. Undirtitill er 2006-2016. Höfundur er Skagfirđingurinn Gísli Ţór Ólafsson. Ég ţekki betur til hans sem tónlistamannsins Gillons. Ég á tvćr flottar af fjórum sólóplötum hans. Gísli Ţór er sömuleiđis liđsmađur blússveitarinnar ágćtu Contalgen Funeral frá Sauđárkróki.
Eins og nafn bókarinnar upplýsir undanbragđalaust ţá hefur hún ađ geyma úrval ljóđa eftir Gísla Ţór. Ţau eru úr fimm ljóđabókum hans og af plötunum.
Ljóđin eru óbundin og óhefđbundin. Engir stuđlar eđa höfuđstafir né rím. En góđur möguleiki er á ađ greina hljómfall í sumum ţeirra.
Ţađ er ferskur tónn í ljóđunum. Frumleg hugsun og kímni. Ţađ er gaman ađ lesa ljóđin aftur og aftur. Sum vaxa viđ endurlestur. Önnur eru alltaf jafn mögnuđ. Til ađ mynda eitt sem heitir "Haukur Ingvarsson":
Hver er ţarna ađ fikta í kaffivélinni?
er ţađ ekki KK
sem er ađ fikta í kaffivélinni?
Annađ og töluvert öđruvísi er "Ást á suđurpólnum":
Hve oft
ćtli mörgćsir
hafi séđ ţig
sveitta ofan á mér
er viđ nutum ásta
á suđurpólnum
í engu nema vettlingum
Bókin inniheldur - auk ljóđanna - fróđleik um feril Gísla Ţórs. Ég hvet ljóđelska til ađ kynna sér hana. Hún er virkilega ágćt, flott og skemmtileg. Fátt nćrir andann betur en lestur góđra ljóđa.
Bćkur | Breytt 22.1.2017 kl. 10:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2016 | 14:43
Smásaga um ţorp
Eftir gresjunni kemur mađur. Hann er á gönguskíđum. Ferđ sćkist hćgt á marauđri jörđinni. Hann tekur stefnu ađ tveimur mönnum í útjađri litla ţorpsins. Ţeir bogra yfir opnu húddi á eldgömlu hjólalausu bílhrći, beygluđu á öllum hliđum og illa fariđ af ryđi. Ţeir heilsast međ handabandi.
- Sćll, Jón bifvélavirki.
- Sćll, Páll öryrki.
Ţeir virđa skíđamanninn ekki viđlits. Hann ţykist ekki sjá ţá. Gónir upp í himinn. Ţykist vera ađ skođa stöđu stjarnanna. Ţađ er ósannfćrandi í glađa sólskini. Ađ hálftíma liđnum áttar hann sig á ţví og spyr kćruleysislega:
- Hvađ er í gangi? Stóra félagsheimiliđ ţarna stendur í björtu báli.
- Ţetta er ţriđja húsiđ sem brennuvargurinn brennir til kaldra kola í ţessari viku, útskýrir Jón. Gamla metiđ var tvö hús á viku. Fyrir misskilning var slökkviliđsbílnum hent á ţrettándabrennuna í fyrra.
- Fćr vargurinn ađ ganga laus? Af hverju er hann ekki tekinn úr umferđ?
- Ertu eitthvađ verri? Mamma hans er varamađur í sóknarnefnd kirkjunnar og afi hans hitti einu sinni forsetann fyrir sunnan. Talađi meira ađ segja viđ hann. Eđa heilsađi honum ađ minnsta kosti.
Skothvellur gellur viđ. Jón fellur til jarđar alblóđugur í andliti. Hann er ţegar allur. Páll dćsir og fussar:
- Ţvílík ósvífni. Bölvađur ađkomumađur drepur Jón bifvélavirkja rétt áđur en hann kom bílnum mínum í gang? Ţađ á ekki af ţessum bíl ađ ganga.
- Hvernig veistu ađ ţađ sé ađkomumađur?
- Ţađ segir sig sjálft. Lögregluţjónninn er í sumarfríi. Áđur en hann fór sendi hann miđa í öll hús međ ströngum fyrirmćlum um ađ bíđa međ afbrot ţangađ til hann kćmi úr fríi. Ađkomumađur veit ekki af ţessu.
Hávćr sprengignýr rýfur samrćđuna. Skólabygging í útjađri ţorpsins jafnast viđ jörđu eins og tvíburaturn. Páll rćđur sér ekki fyrir kćti. Hann hoppar, veifar höndum og hrópar:
- Ég er bćnheyrđur! Ţegar ég var sex ára ţá bađ ég heitt og innilega í kvöldbćnum mínum um ađ skólahúsiđ yrđi sprengt í loft upp. Ég er ótrúlega bćnheitur!
Skíđagarpurinn óskar ţess í huganum ađ vera líka bćnheitur. Til ađ leyna ţeim hugsunum segir hann:
- Afskaplega er bleika íbúđarhúsiđ ţarna međ gulu gluggatjöldunum fallegt. Sniđugt ađ hafa flugvélavćngi út úr ţakinu.
- Ţetta er stoltiđ okkar, viđurkennir Páll. Elliheimili fyrir hesta. Núna eru ţrjú hross í vist ţarna. Ég málađi hvítar rendur á Gamla-Rauđ. Ţá halda hinir hestarnir ađ hann sé útlendur sebrahestur.
Garnirnar í skíđamanninum gaula allt í einu svo hátt ađ sker í eyru.
- Talandi um hesta: Ég var í ţrjá sólahringa á leiđinni hingađ. Ég er glorsoltinn. Veistu hvort ađ í bakaríinu sé afsláttur fyrir innskeifa?
- Ekki lengur. Ţađ var komiđ út í vitleysu. Menn voru orđnir svo innskeifir ađ einn var farinn ađ ganga afturábak. Tímarnir breytast og mennirnir međ. Ţorpsfífliđ komst í jarđýtu fyrir viku. Jafnađi bakaríiđ viđ jörđu. Ţađ verđur ekki endurbyggt. Bakarinn var innandyra. Til allrar lukku sá ekki á ýtunni. Hún er eins og ný. Meira ađ segja ennţá hlífđarplast yfir sćtinu. Ţađ eina sem er ađ er ađ ýtuhúsiđ er beyglađ niđur ađ sćtinu. Allar rúđurnar brotnar. Líka ţakljósin. Púströriđ er beyglađ. Samt ekki illa beyglađ. Meira svona ađ ţađ liggi út á hliđ. Pabbi stelpunnar sem á ýtuna velti henni. Hann var ađ kanna hvađ hún gćti veriđ í miklum halla án ţess ađ velta. Hann komst aldrei ađ ţví. Rotađist međ ţađ sama. Hefur veriđ einkennilegur síđan, eins og allt hans móđurfólk. Talar ekki lengur. Mjálmar bara og er sílepjandi mjólk. Malar ef hann kemst í rjóma.
Tröllsleg kona kemur kjagandi á ógnarhrađa úr ţorpinu. Hún beinir spenntum lásaboga ađ komumanni og kallar frekjulega:
- Palli, má ég skjóta hann?
- Nei, viđ gćtum lent í vandrćđum. Síđan ţú drapst prestinn og organistann í gćr veit ég ekki einu sinni hvernig viđ getum stađiđ ađ útför ţeirra.
Páll bendir á skíđakappann:
- Hann er hvort sem er ađ fara. Ţarf ađ drífa sig suđur. Er ţađ ekki?
- Jú, ég ćtlađi einmitt ađ hefjast handa viđ ađ kveđja ykkur. Ég var sendur hingađ af Vikublađrinu. Átti ađ skrifa um daglegt líf í dćmigerđu litlu sjávarţorpi. Ţađ er greinilega aldrei neitt um ađ vera á svona stađ. Ekkert til ađ skrifa um.
Hann losar af sér skíđin og gengur ađ Páli. Ţeir kveđjast međ ţéttu fađmlagi og kossi á sitthvora kinn. Hann kveđur tröllslegu konuna á sama hátt. Bćtir nokkrum kossum á munninn viđ. Svo er tekiđ á sprett eins hratt og fćtur toga út sléttuna. Ţađ síđasta sem hann heyrir er hrópandi geđhrćringslega höstug, skipandi og skrćk rödd Páls:
- Nei, ekki! Ţađ má aldrei skjóta í bakiđ! Neiiiii!
-------------------------------------------------
Fleiri smásögur ef ţú smellir HÉR
Bćkur | Breytt 16.9.2017 kl. 16:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2016 | 04:41
Smásaga um stolinn bíl
Útidyrahurđ á sjoppunni er hrundiđ upp međ látum. Inn um dyrnar stekkur eldri mađur. Hann er náfölur. Hárlubbinn stendur í allar áttir. Augun uppglennt. Hann veifar höndum og hrópar: "Sími, sími! Fljótt, fljótt!"
Afgreiđsludömunni er brugđiđ. Hún hörfar frá afgreiđsluborđinu og spyr skelkuđ: "Hvađ er ađ? Hvađ er í gangi?"
Mađurinn bendir út og hrópar óđamála: "Ţađ er miđi á ljósastaurnum; auglýst eftir stolnum bíl. Lánađu mér síma! Fljótt, fljótt!"
Konan fálmar taugaveikluđ eftir farsímanum sínum og réttir manninum. Hann brettir eldsnöggt upp vinstri ermina. Á handlegginn hefur hann skrifađ símanúmer stórum stöfum. Ţađ auđveldar honum ađ slá inn númeriđ á símann. Hann er varla fyrr búinn ađ hringja en ţađ er svarađ. Viđ ţađ er eins og ţungu fargi sé af manninum létt. Hann róast allur og segir hćgt, skýrt og fumlaust.
"Góđan daginn. Ég hringi úr sjoppunni viđ Grensásveg. Á ljósastaur hér fyrir utan er auglýst eftir stolnum bíl. Ţađ er mynd af BMW og upplýsingar um bílnúmer, ásamt ţví ađ spurt er: Hefur ţú séđ ţennan bíl? Ég get upplýst undanbragđalaust ađ ţennan bíl hef ég aldrei séđ. Ég fullvissa ţig um ţađ. Vertu svo blessađur, góđi minn."
------------------------------------
Fleiri smásögur má finna međ ţví ađ smella HÉR
Bćkur | Breytt 9.9.2017 kl. 10:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)