Fćrsluflokkur: Bćkur

Jón Ţorleifsson og bandaríska leyniţjónustan

  Jón Ţorleifsson,  rithöfundur og verkamađur,  beit í sig sannfćringu um ađ vera undir smásjá bandarísku leyniţjónusturinnar CIA.  Ţađ var ekki ótrúlegra en margt annađ sem tekiđ hefur veriđ upp á af embćttismönnum CIA.  Nema ađ fátt benti til ađ Jón vćri ţar undir eftirliti.  Tekiđ skal fram ađ Jón var enginn bjáni.  Ţvert á móti.  Hann var klár náungi.  En eitthvađ skransađi til hjá honum á gamals aldri varđandi ţetta.

  Ţegar Júlía systir mín og hennar fjölskylda flutti til útlanda fyrir hátt í ţremur áratugum sendu ţau Jóni pakka fyrir jól og afmćlisdag hans.  Pakkarnir lentu iđulega í tollskođun.  Jón kom međ pakkana í heimsókn til mín.  Sýndi mér ađ bandaríska leyniţjónustan uppi á Höfđa hafi hnusađ í pakkana.  "Ţetta liđ er svo heimskt ađ ţađ kann ekki einu sinni ađ fela verksummerkin,"  sagđi Jón og vísađi til ţess ađ pakkarnir voru límdir aftur međ límbandi merktu Tollinum á Íslandi.

  Ţegar stafrćnum símanúmerum var fjölgađ í 7 stafi fór Jón á flug.  Hann var til ađ byrja međ fastur í sex stafa símanúmerunum.  Ţá greip sjálfvirkur símsvari inn í og minnti á 7 stafa númer.  "Vinsamlegast muniđ eftir 7 stafa símanúmerum".

  Jón sagđi:  "CIA njósnararnir eru svo spenntir ađ vita hvert ég er ađ hringja ađ ţeir geta ekki á sér setiđ ţegar ég gleymi breytingunni yfir í 7 stafa númer.  Ţá gjamma ţeir um 7 stafa númer."

  Ég:  "Hvađ segir ţú?  Kalla ţeir á ţig og benda á ađ búiđ sé ađ breyta númerakerfinu?"

  Jón:  "Já,  ţeir geta ekki á sér setiđ fyrir forvitni.  Ţađ er allt í lagi.  Ég les ţeim pistilinn.  Lćt ţá heyra ţađ á ómengađri íslensku."

  Ég:  "Hverju svara ţeir?"

  Jón:  "Ţetta er svo heimskt ađ ţađ getur engu svarađ.  Ţeir halda bara áfram ađ tönglast á ţví ađ ég eigi ađ muna eftir 7 stafa símanúmerum."  

jón ţorleifs 2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fleiri sögur af Jóni Ţorleifs:  Hér

   


Smásaga um fárveikan mann

  Jón á Hrakhólum vaknar međ erfiđismunum.  Hann langar ekkert til ađ vakna.  En hann kemst ekki hjá ţví.  Ţađ er líkast ţví ađ sleggja lemji höfuđ hans út í eitt.  Hver taug í höfđi hans er eins og lúbarin.  Ţessu fylgir ógleđi.  Hann staulast fram á klósett og ćlir eins og múkki.  Ţađ slćr ekkert á ţrautir líkamans.  Beinverkir,  kaldur sviti og kvalirnar leggjast á eitt.  

  Jón skríđur fram úr bćlinu og hringir á bíl.  Hann skríđur sárkvalinn á fjórum fótum til móts viđ bílinn.  Bíllinn reynist vera stór vörubíll.  

  Bílstjórinn er neikvćđur.  Hann segist ekki vera leigubíll.  Jón veit ţađ.  Enginn bilstjóri er leigubíll.  Engin manneskja er bíll.  Jón nćr ađ tala hann til og lćtur skutla sér á Slysavarđstofuna.  Ţar tekur viđ löng biđ.  Loks kemur röđ ađ Jóni.

  Lćknirinn tekur vel á móti Jóni.  Sendir hann í rannsóknir.  Seint og síđar meir er hann kallađur upp.  Lćknirinn tilkynnir:  "Ţađ eina sem er ađ ţér er ađ ţađ mćlist mjög hátt hlutfall af áfengi í blóđprufu ţinni.  Hvađa áfengi ertu ađ drekka ţessa dagana?  Bjór?  Brennivín?  Whiský?  Vodka?"

  Jón svarar ekki strax.  Veltir niđurstöđunni fyrir sér í dálitla stund.  Svo svarar hann hikandi:  "Mér finnst ţetta vera full snemma dags fyrir minn smekk.  En fyrst ađ lćknirinn býđur ţá ţigg ég hvort heldur sem er whiský eđa vodka."

-------------------------

 

Fleiri smásögur: hér   

 


Bestu veitingastađirnir

   Í gćr kom út bók,  The White Guide Nordic.  Hún inniheldur lista yfir 250 bestu veitingastađi á Norđurlöndunum.  Listinn spannar yfir veitingastađi á Íslandi (9 stađir),  Fćreyjum (2),  Svalbarđa (1),  Svíţjóđ (86),  Noregi (43),  Danmörku (71) og Finnlandi (38).  Ég veit ekki hvers vegna enginn grćnlenskur stađur er á listanum.  Ţađ eru góđir veitingastađir ţar. 

  Stađirnir eru vegnir og metnir eftir samrćmdum stöđlum. Svo virđist sem einungis "fínir" stađir í hćsta klassa komist inn á listann.  Engar hamborgarbúllur,  pylsuvagnar eđa súpustađir.  Gerđ er ítarleg grein fyrir öllum stöđunum og ţeir útlistađir í bak og fyrir.  Ţetta er fagmennska.   

  Í 1. sćti er Noma í Kaupmannahöfn í Danmörku.  Hann fćr heildareinkunnina 96 af 100 og fyrir einungis matinn 39 af 40.

  Ţrír stađir eru jafnir í 2.- 4. sćti međ einkunnirnar 94 /39.  Ţeir eru:

  Esperanto,  Stokkhólmi,  Svíđjóđ.

  Faviken Magasinet,  Jarpen,  Svíţjóđ.

  Geranium,  Kaupmannahöfn,  Danmörku.

  Í 5. sćti er Maaemo,  Ósló,  Noregi  93 /39

  Til ađ gera langa sögu stutta er hér stiklađ á stóru um áhugaverđ sćti:

koks merry x mas

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  32.  Koks í Hótel Föroyar,  Ţórshöfn,  Fćreyjum  78 / 36

  98.  Dill,  Reykjavík  78 / 31

 113.  Vox á Hótel Hilton,  Reykjavík  75 / 30 

 133.  Kol,  Reykjavík  74 / 29 

Barbara

barbara diskur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 170.  Barbara,  Ţórshöfn,  Fćreyjum  71 / 29

fiskmarkađurinn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 182.  Fiskmarkađurinn,  Reykjavík  70 / 30

 221.  Fiskfélagiđ,  Reykjavík  67 / 28

 226.  Grilliđ,  Reykjavík

 241.  Slippbarinn,  Reykjavík

grillmarkađurinn

 

 

 

 

 

 

 

246.  Grillmarkađurinn,  Reykjavík

 247.  Lava,  Grindavík  


Vinsćlasta bókin á Íslandi í dag

  Fyrir viku eđa svo spáđi ég ţví á ţessum vettvangi ađ jólapakkinn í ár yrđi "Árleysi árs og alda".  Annađ kom ekki til greina.  Pakkinn samanstendur af frábćrri ljóđabók verđlaunahöfundarins Bjarka Karlssonar og hljómplötu međ 21 sönglagi.  Ţar eru söngvar Bjarka afgreiddir af Skálmöld,  Blaz Roca,  Vinum Dóra,  Megasi,  Steindóri Andersen og svo framvegis.  Frábćr plata.  Í pakkanum er einnig hljóđbók á geisladiski.  Ljóđabókin er myndskreytt bráđskemmtilegum teikningum Margrétar Matthildar Árnadóttur.  Hún var ađeins 13 ára ţegar hún teiknađi flottu myndirnar.

  Spá mín um vinsćldir pakkans hefur gengiđ eftir.  Hann er í 1. sćti yfir söluhćstu bćkurnar á Íslandi í dag.  Ef pakkinn vćri skilgreindur sem hljómplata ţá er hann söluhćsta platan í dag.

  Fyrri fćrslan: 

 http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1517452/

 

bókalist

   


Jólapakkinn í ár

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Í fyrra kom út mögnuđ ljóđabók,  Árleysi alda,  eftir Bjarka Karlsson.  Svo brá viđ ađ hún seldist og seldist og seldist ítrekađ upp.  Ég veit ekki hvađ oft ţurfti ađ endurprenta hana til ađ svara eftirspurn.  Ađ mig minnir sjö sinnum.  Í hvert sinn sem ný eftirprentun kom í búđir var togast á um hvert eintak.  

  Fáum kom á óvart ţegar bókin hlaut Bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar.  Annađ kom ekki til greina.

  Nú bćtir Bjarki Karlsson um betur.  Heldur betur.  Út er kominn veglegur,  óvenju glćsilegur pakki;  Árleysi árs og alda.  Hann er allt í senn:  Fagurlega myndskreytt ljóđabók,  hljómplata og hljóđbók.

  Pakkinn er á stćrđ viđ myndbandsspólu (VHS vídeó). Fyrirferđarmest er 127 blađsíđna ljóđabókin (ásamt upplýsingum um tónlistina).  Hljómplatan inniheldur 21 sönglag.  Meiriháttar flott safnplata.  Hún hefst á óvenju fallegum og áhrifamiklum flutningi víkingarokkaranna í Skálmöld og Stúlknakórs Reykjavíkur á kvćđinu Helreiđ afa.  Ég var dolfallinn af hrifningu er ég heyrđi ţađ fyrst og elska ađ endurspila lagiđ aftur og aftur.  Skálmöld blastar öllum sínum bestu sérkennum af list og Stúlknakórinn bćtir um betur.  Setur Skálmaldarrokkiđ í nýtt hlutverk.  Útkoman er stórkostleg.

  Nćsta lag er blús; túlkun blússveitarinnar Vina Dóra á kvćđinu Eitthvađ suđrá bći.  

  Til ađ gera langa upptalningu á flytjendum stutta stikkla ég á stóru:  Megas,  Erpur,  séra Davíđ Ţór Jónsson,  Ásgerđur Júníusdóttir,  Jón "góđi" Ólafsson,  Guđmundur Andri Thorsson,  Steindór Andersen og margir ađrir.  Fjölbreytni er óvenju mikil.  Samt rennur platan lipurlega og eđlilega í gegn sem heilsteypt verk.  Einskonar tónlistarstjóri plötunnar er alsherjargođi Ásatrúarfélagsins, Hilmar Örn Hilmarsson.  Allt sem hann kemur nálćgt í tónlist er gćđastimpill af hćstu gráđu.  Hann afgreiddi á sínum tíma bestu plötur Bubba,  Megasar og fleiri.  Og hlaut verđskuldađ evrópsku kvikmyndaverđlaunin Felix fyrir tónlistina í Börnum náttúrunnar.

  Ljóđabókinni er lyft á hćrri stall međ faglegum og skemmtilegum teikningum Matthildar Margrétar Árnadóttur.  Lipur teiknistíllinn kallast á viđ myndskreytingar Halldórs Péturssonar í Skólaljóđunum (sem viđ um sextugt munum eftir).  Ţađ er góđ skemmtun ađ skođa líflegar og hugmyndaríkar teikningar Matthildar Margrétar. Ţćr eru virkilega flottar.   

 Ţegar allt er samantekiđ er pakkinn Árleysi árs og alda óvenju innihaldsríkur og glćsilegur:  Frábćr kvćđi,  frábćr og fjölbreytt tónlist,  frábćrar myndskreytingar og frábćr gjafapakkning.  Ţetta er jólagjöfin í ár.

Árleysi árs og alda 6Árleysi árs og alda 6.jpg  HÖH og ErpurÁrleysi árs og alda 6.jpg  MegasÁrleysi árs og alda BK

 Árleysi árs og alda mćđgur                   


Leikhúsumsögn

gullna hliđiđ

  - Leikrit:  Gullna hliđiđ  

  - Höfundur:  Davíđ Stefánsson frá Fagraskógi

  - Leikhús:  Borgarleikhúsiđ

  - Uppfćrsla:  Leikfélag Akureyrar

  - Leikstjóri:  Egill Heiđar Anton Pálsson

  - Leikarar:  Hannes Óli Ágústsson,  Ađalbjörg Ţóra Árnadóttir,  Hilmar Jensson,  María Pálsdóttir,  Sandra Dögg Kristjánsdóttir o.fl.  

  - Tónlist:  Dúettinn Eva

  - Einkunn:  **** 

gullna hliđiđ

 

  Í fyrra var leikritiđ Gullna hliđiđ eftir Davíđ Stefánsson frumsýnt af Leikfélagi Akureyrar á Akureyri.  Ţađ sló rćkilega í gegn.  Hefur veriđ sýnt fyrir fullu húsi um ţađ bil fjörtíu sinnum.  Ţađ var ţess vegna snjallt hjá Borgarleikhúsinu ađ fá Leikfélag Akureyrar til ađ fćra leikritiđ einnig upp hér sunnan heiđa.  Áhuginn lćtur ekki á sér standa.  Ţađ er meira og minna uppselt á hverja sýningu nćstu vikurnar.  

  Leikritiđ bođar ţá hugmynd ađ til sé líf eftir dauđann.  Viđ andlát fari sálin annađ hvort til djöfullegs stađar neđanjarđar eđa í sćluríki uppi í himninum.  Söguţráđurinn gengur út á ţađ ađ ógćfumađurinn Jón veikist heiftarlega og geispar síđan golunni.  Ekkjan getur ekki hugsađ sér ađ sál hans lendi í vonda stađnum.  Á dauđastundu kallsins fangar hún sálina í skjóđu.  Svo leggur hún upp í langt ferđalag upp til himins.  Ćtlunarverkiđ er ađ koma sálinni hans Jóns inn í sćluríkiđ efra.

  Sitthvađ verđur til ţess ađ tefja för ekkjunnar.  Fortíđardraugar og fleiri gera gönguna ýmist erfiđa eđa ánćgjulega.  Um leiđ magnast spennan.  Ţađ er ekki margt sem bendir til ţess ađ ekkjan hafi erindi sem erfiđi.  Eiginlega ţvert á móti.  En áfram skröltir hún ţó.

  Ég vil ekki skemma fyrir vćntalegum áhorfendum međ ţví ađ upplýsa hvernig leikritiđ endar.  Endirinn kemur skemmtilega á óvart.

  Leikritiđ er gott.  LA hefur nútímvćtt ţađ međ ágćtum.  Ţar á međal bćtt viđ ýmsum fyndnum smáatriđum.  Ţau eru spaugilegri eftir ţví sem líđur á söguna og áhorfandinn áttar sig betur á "karakter" persónanna.  Framan af er pínulítiđ truflandi ađ Jón virđist vera Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson.  Svo rjátlast ţađ af.  Sem er kannski ekki kostur út af fyrir sig.  Hitt gerir Jón bara trúverđugri ef eitthvađ er.

  Hannes Óli Ágústsson fer á kostum í hlutverki Jóns.  Ţađ mćđir einna mest á honum af öđrum leikurum ólöstuđum.  Ţeir eru allir hver öđrum betri.  Í sumum tilfellum leika konur karla.  Ţađ kemur vel út sem ágćtt skop.

  Fagurraddađur barnakór setur sterkan og áhrifaríkan svip á sýninguna.  Ţegar mest lćtur er kórinn skipađur á ţriđja tug barna.  Kórinn sveipar hinar ýmsu senur fegurđ og hátíđleika; gefur sýningunni dýpt og vídd.  Frábćrt mótvćgi viđ annars hráa uppstillingu fárra persóna á sviđinu hverju sinni utan ţess.  

  Sviđsmyndin er einföld og snjöll.  Virkar glćsilega.  Hún samanstendur af tréfleka sem er hífđur upp misbrattur til samrćmis viđ framvindu sögunnar.  Ljósanotkun er jafnframt beitt af snilld.  Oftast af hógvćrđ.  En ţegar viđ á er allt sett á fullt.  Og einstaka sinnum eitthvađ ţar á milli.   

  Kvennadúettinn Eva (Jóhanna Vala Höskuldsdóttir og Sigríđur Eir Zophoníusardóttir) spilar stóra rullu sem höfundur og flytjandi tónlistar - annarrar en barnakórsins.  Ţćr stöllur hafa samiđ ný lög fyrir leikverkiđ.  Fín lög.  Ţćr stöllur radda fallega og ljúft.  Önnur spilar undir á gítar.  Hin strýkur stóra fiđlu á fćti.  Reyndar oftast til ađ afgreiđa leikhljóđ.  Einstaka eldra lag fćr samt ađ fljóta međ.   

  Ég mćli međ Gullna hliđinu í Borgarleikhúsinu sem góđri skemmtun.  Gullna hliđiđ er einn af gullmolum íslenskrar menningar.  Eitthvađ sem allir Íslendingar eiga ađ ţekkja.  Í Gullna hliđinu speglast íslenska ţjóđarsálin.   

 gullna hliđiđ sviđsmynd


mbl.is Skemmtu sér á Gullna hliđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jón Ţorleifs og gagnrýnendur

  jon_orleifs 

  Jón Ţorleifs,  verkamađur,  var kominn hátt á sjötugsaldur er hann sendi frá sér fyrstu bókina.  Alls urđu bćkurnar eitthvađ á ţriđja tug.  Ţćr voru af ýmsu tagi.  Fyrsta bókin,  Nútímakviksetning,  var sjálfsćvisaga.  Síđan tóku viđ ljóđabćkur,  skáldsaga og hugleiđingar um stjórnmál hérlendis og úti í heimi. 

  Jón fylgdist mjög vel međ ţjóđmálum.  Hann las öll dagblöđ fram og til baka og gćtti ţess ađ ná flestum fréttatímum í útvarpi.  Á sjónvarp sagđist hann ekki horfa ótilneyddur.  Ég man ekki hver ástćđan var.  Hinsvegar gaf systir mín Jóni sjónvarp - ţrátt fyrir mótbárur Jóns og fullyrđingar um ađ hann myndi ekki einu sinni stinga tćkinu í samband.  Nokkrum dögum síđar átti mágur minn erindi til Jóns.  Kallinn kom seint til dyra vegna ţess ađ hátalari sjónvarpsins var hátt stilltur.     

  Eins og vera vill međ einyrkja sem gáfu sjálfir út fjölritađar bćkur og sáu sjálfir um sölu var á brattan ađ sćkja.  Árlega koma út um 500 íslenskar bćkur.  Fjölrituđu bćkurnar mćta afgangi hjá fjölmiđlum og bókaverslunum.

  Jón var töluvert kjaftfor í bókum sínum ţar sem viđ átti.  Líka reyndar í samtölum viđ fólk sem hann taldi sig eiga vantalađ viđ.  Eins og oft er međ yfirlýsingaglađa ţá var Jón afskaplega viđkvćmur fyrir gagnrýni.  Nútímakviksetning fékk lofsamlegan dóm í tímaritinu Stéttabaráttunni.  Eitthvađ var samt nefnt sem hefđi mátt betur fara.  Jón einblíndi á ţá athugasemd og var afar ósáttur.  Hann túlkađi gagnrýnina sem hnífstungu í bakiđ.  Tímaritiđ Stéttabaráttan vćri ómerkilegt málgagn stéttasvikara og kjölturakka Gvendar Jaka. 

  Jón fékk mikla og vaxandi andúđ á ţeim sem skrifađi dóminn.  Fann honum allt til foráttu nćstu árin.  Jón velti sér upp úr dómnum árum saman.

  Nćst birtist dómur í dagblađinu Ţjóđviljanaum um ljóđabók eftir Jón.  Fyrirsögnin var "Heiftarvísur".  Jóni var illa misbođiđ.  Hann gekk međ dóminn útklipptan í vasanum til ađ vitna orđrétt í hann.  Svo fletti hann upp á einhverri vísu í bókinni sem var alveg laus viđ heift,  las hana og spurđi:  "Hvar er heiftin?"  Í kjölfariđ orti Jón nokkrar níđvísur um ţann sem skrifađi dóminn.  Og skilgreindi viđkomandi sem leigupenni Gvendar Jaka.

  Jóni gekk illa ađ koma bókum sínum inn í bókaverslanir.  Einhver eintök voru keypt af bókaverslun Máls & Menningar.  Eintökin voru falin á bak viđ ađra bókatitla í hillu.  Umsókn Jóns um inngöngu í Rithöfundasambandiđ var fellt.  Nokkrir félagsmenn beittu sér hart gegn inngöngu Jóns.  Fór ţar fremst í flokki Guđrún Helgadóttir,  ţáverandi alţingiskona.  Ţađ var ţess vegna ekki úr lausu lofti gripiđ ađ Jón upplifđi sig sem ofsóttan.  Í ađra röndina fannst Jóni upphefđ af ţví.  Hann sagđi:  "Ţađ er merkilegt hvađ vissum ađilum telja sig stafa mikil ógn af skrifum mínum.  Ég hef sannleikann mín megin.  Ég er ađ afhjúpa glćpamenn.  Auđvitađ skjálfa ţeir og bregđast til varnar."

  Ţrátt fyrir andstöđuna og "ţöggun" náđi Jón ađ selja alveg upp í 600 eintök af stakri bók.  Flest til fólks sem Jón hitti á förnum vegi.  Hann var međ árangursríka sölutćkni.  Sagđi fólki frá nýjustu bók sinni.  Spurđi:  "Myndi ţetta vera bók sem ţú hefđir gaman af ađ lesa?"  Svariđ var oftast:  "Já, já. Alveg ţess vegna."  Nćsta spurning:  "Viltu eintak af henni?  Ég er međ eintak hér í vasanum.  Ţú mátt fá ţađ."  Svo dró Jón eintakiđ upp úr vasanum,  rétti viđmćlandanum og hélt áfram ađ spjalla.   Sá setti bókina í vasa sinn eđa ofan í töskuna sína.  Ţegar ţeir kvöddust sagđi Jón:  "Ţetta er ekki nema 2000 kall.  Rétt fyrir prentkostnađi."

  Ég varđ mörgum sinnum vitni ađ svona samtali og sölu.  Ţetta hljómađi fyrst eins og Jón ćtlađi ađ gefa eintakiđ.  Ţegar hann svo rukkađi ţá var viđmćlandinn kominn í erfiđa stöđu međ ađ hćtta viđ. 

  Jón fór međ eintak af bók til Ellerts Schram sem var ritstjóri dagblađsins Vísis.  Ellert lofađi Jóni ađ hann myndi sjálfur lesa bókina og skrifa dóm um hana.  Ekkert bólađi á ţví vikum saman.  Jón gekk ţá aftur á fund Ellerts og krafđist skýringar á svikunum.  Ellert fór í bunka á skrifstofuborđi sínu.  Ţar var bókin ofarlega.  Ellert veiddi hana úr bunkanum og sagđi ađ röđin vćri alveg ađ koma ađ bókinni.  Jón kippti bókinni eldsnöggt úr hendi Ellert sem dauđbrá viđ og spurđi:  "Hva? Ertu ađ rífa af mér bókina sem ţú gafst mér?"   Jón svarađi:  "Ég vil ekki ađ neinn ţurfi ađ snerta bók sem hefur fariđ um ţínar lúkur."  Svo reif Jón bókina í tvennt,  henti rifrildinu í gólfiđ og stormađi burt.   

------------------------

Fleiri sögur af Jóni Ţorleifs:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1403663/


Bókin "Gata, Austurey, Fćreyjar, Eivör og fćreysk tónlist"

  Nýveriđ kom á markađ bók.  Hún heitir "Gata,  Austurey,  Fćreyjar,  Eivör og fćreysk tónlist".  Svo einkennilega vill til ađ hún hefur hvarvetna fengiđ lofsamlega dóma og umsagnir.  Ţađ er gaman.  Verulega gaman.  Eđlilega hefur líka veriđ bent á örfáa hnökra.  Fyrst og fremst tćknilega.  Engin stórslys.  Stćrsti gallinn er ađ 3 orđ duttu aftan af einum kafla.  Ţađ kemur ekki ađ sök.  Ţau skipta ekki máli.  Engu ađ síđur skrítiđ vegna ţess ađ orđin voru međ í endanlegu umbroti sem sent var til prentsmiđjunnar. 

  Almennt virđist sem fólk finni sitthvađ áhugavert og skemmtilegt í bókinni.  Fćreysk-íslenska orđabókin í bókinni vekur alltaf kátínu.  Einhverjir hafa prófađ međ lystugum árangri mataruppskriftir Eivarar.  Ađrir skemmta sér konunglega viđ ađ skođa allar myndirnar.  Enn öđrum ţykir gaman ađ lesa fróđleik um Fćreyjar.  Margt kemur mörgum á óvart.  Áhugasamir um tónlist Eivarar fá endalausar vangaveltur og upplýsingar um hana.

  Bókin er ekki bundin viđ neinn aldurshóp.  Ég hef orđiđ var viđ unglinga sem lesa hana sér til gamans og alveg upp í fólk á nírćđisaldri.  Á Fésbók hef ég rekist á nokkur skemmtileg "komment" um bókina og vísanir í hana. 

  Ţessa mynd rakst ég á.  Hún er á Fésbókarsíđu Fćreyings,  Eiler Fagraklett.  Ég ţekki hann ekki en kannast viđ bókina á myndinni.  Textinn viđ myndina er:  The Icelandic invasion of all things Faroese continues...     

Litli Íslandstúrinn 

  Á Fésbókarsíđu fćreysku tónlistarkonunnar og fatahönnuđarins Laila av Reyni er ţessa mynd ađ finna undir textanum "Kul bók":

kul bók 

  Ţetta "kommentađi" Margrét Traustadóttir á Fésbók:

  Átti rólega morgunstund eftir útivist og las bókina Eivor sem mér áskotnađist í jólagjöf og var röđin komin henni og hún var kláruđ. Hef alltaf dáđst ţessari söngkonu. Takk Jens Gud góđ lesning og gaman hvernig ţú tvinnađir međfram inn Fćreyskum fróđleik  

  Ţetta "kommentađi"  Ásdís Kristjánsdóttir á Fésbók:

Get mćlt međ bókinni Eyvör,Gata,Austurey,Fćreyjar. Stórskemmtileg bók, fróđleg og međ flottum myndum. Er nú byrjuđ á Ég man ţig eftir Yrsu og hún lofar góđu  ég hef aldrei veriđ mikill lestrarhestur en ţađ er ađ breytast 

  Hér er ítarleg umsögn Bubba um bókina:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1356456/ (copy/paste)

 http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1356456/

  Ţannig var bókin afgreidd í hérađsfréttablađi norđ-vesturlands:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1338804/

  Og í vikublađinu Reykjavík:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1337565/

  Bara svo fátt eitt sé tínt til.  Mér skilst ađ bókin sé ódýrust í verslun Smekkleysu á Laugarvegi 35. 

gata_austurey_eivor_1223572


Skemmtilegur bókardómur

gata,austurey,eivor

  Á tónlistarsíđunni Tónskrattanum skrifar Bubbi skemmtilega gagnrýni um bókina  Gata, Austurey, Fćreyjar, Eivör og fćreysk tónlist.  Hann gefur henni hálfa fjórđu stjörnu í einkunn.  Međal ţess sem segir í dómnum er:   

  "Ţetta er ekki ćvisaga í ţeim skilningi ţó tiplađ sé á ýmsu úr ćvi Eivarar, enda fáránlegt ađ ađ skrifa ćvisögu svo ungrar manneskju og algjör óţarfi, nema hún heiti Janis Joplin eđa Jimi Hendrix. Ţessi bók fjallar um fćreyskt tónlistarlíf og ţar er tónlistarferill Eivarar sennilega hryggjarstykkiđ og ţví er hún ađ sjálfsögđu ađalnúmeriđ hér. Inn á milli er síđan fléttađur skemmtilegur fróđleikur um Fćreyjar og fćreyskt ţjóđlíf. 

  Annars finnst mér bókin lipurlega skrifuđ og lćsileg og flćđi gott. Ţađ er vitnađ í samstarfsfólk Eivarar og fjölskyldu sem öll bera henni vel söguna... Sagt frá öllum hennar helstu afrekum hérlendis sem erlendis. Stíllinn er síđan brotinn upp af og til međ fróđleiksmolum um Fćreyjar og ađra fćreyska tónlistarmenn, íslenska tónlistarmenn af fćreyskum ćttum osfrv. Jafnvel fá mataruppskriftir ađ fljóta međ og sýnishorn af málverkum stúlkunnar. Jens nćr ađ feta ţröngt einstígiđ á milli ţess ađ skrifa nördabók og skemmtirit.
.
  Í lok bókarinnar eru síđan ítarlegar upplýsingar um allar plötur hennar og allt ţađ efni sem hún hefur komiđ út međ henni. Mikill fengur af ţví fyrir ađdáendur. Hún hefur víđa komiđ viđ og sett mark sitt á margan viđburđinn og er ekkert ađ fara ađ hćtta ţví."'
.
  Dóminn í heild má lesa međ ţví ađ smella á ţessa slóđ:  http://bubbij.123.is/blog/record/692732/ 
 

Skemmtileg grein í hérađsfréttablađinu Feyki

  Ţessi bloggfćrsla er dálítiđ stađbundin (lókal).  Feykir heitir hérađsfréttablađ Skagfirđinga og Húnvetninga.  Frábćrt vikurit sem upplýsir okkur brottflutta af ţví landssvćđi um ţađ sem helst ber til tíđinda í Skagafirđi og Húnavatnssýslu.  Til viđbótar viđ margt annađ sem gaman er ađ lesa um,  svo sem mataruppskriftir og skagfirska fyndni (Dreifarinn). 

  Í nýjasta hefti Feykis er viđtal viđ gamlan Skagfirđing: 
---------------------------

Jens Guđ skrifar um fćreysku söngkonuna á Íslandi

eivor

 

Hjá Ćskunni er komin út bók eftir Jens Guđ, sem í Skagafirđi er betur ţekktur undir nafninu Jens Kristján. Ţrátt fyrir ađ vera löngu brottfluttur er ţessi landsţekkti bloggari og skrautskriftarkennari Skagfirđingur ađ ćtt og uppruna. Bókin sem hann skriftar fjallar um fćreysku söngkonuna Eivöru og ber titilinn Gata, Austurey, Fćreyjar, EIVÖR og fćreysk tónlist.

-Ég er fćddur (1956) og uppalinn á Hrafnhóli í Hjaltadal. Sonur Guđmundar Stefánssonar og Fjólu Kr. Ísfeld. Bćrinn á Hrafnhóli brann 1979. Ţá flutti fjölskyldan til Akureyrar. Nema Sćunn systir mín. Hún tók saman viđ Hallgrím Tómasson á Sauđárkróki, settist ţar ađ og eignađist međ honum tvo syni. Sjálfur var ég kominn suđur í nám í Myndlista- og handíđaskóla Íslands ţegar bćrinn á Hrafnhóli brann,“ segir Jens.

Hin nýútkomna bók fjallar ađ uppistöđu um fćreysku söngkonuna Eivöru, sem er vinsćlasti erlendi tónlistarmađurinn á Íslandi ef miđađ er viđ plötusölu. Hérlendis selur hún um 10 ţúsund eintök af hverri plötu. Miđađ viđ vinsćldir Eivarar hérlendis má ćtla ađ bókin verđi vinsćl. Hún er einnig seld í Fćreyjum. Viđrćđur eru um ađ bókin verđi ţýdd yfir á dönsku og norsku.

Jens segist ennţá vera Skagfirđingum ađ góđu kunnur. -Flestir íbúar Hjaltadals og Viđvíkursveitar ţekkja mig. Ég var tvo vetur í gagnfrćđaskóla á Steinsstöđum. Flestir í Lýtingsstađahreppi ţekkja mig ţess vegna. Ţađ var nokkur samgangur á milli nemenda í Steinsstađaskóla og Varmahlíđarskóla. Viđ krakkarnir í Hjaltadal lćrđum sund á Sauđárkróki međ krökkunum í Hofsósi og Hofshreppi.

Öll haust vann ég í Sláturfélagi Skagfirđinga á Sauđárkróki, ţar sem pabbi var forstjóri. Pabbi var oddviti í Hólahreppi, lengi formađur ungmennafélagsins Hjalta og međhjálpari á Hólum í Hjaltadal. Ég hef alltaf skilgreint mig sem Skagfirđing ţrátt fyrir ađ hafa átt heima í Reykjavík síđastliđna áratugi. Til viđbótar ţessari upptalningu á ég stóran frćndgarđ ţvers og kruss um Skagafjörđinn. Ţegar ég ferđast um Skagafjörđinn í dag ţá ţekki ég meirihlutann af öllum sem ég hitti.

Auk ţess ađ vera landţekktur bloggari og hafa áđur gefiđ út bćkur er Jens kunnur fyrir skrautskriftarnámskeiđ sem hann hefur haldiđ vítt og breytt um landiđ. – Um nokkurra ára skeiđ kenndi ég skrautskrift fyrir Farskóla Norđurlands vestra. Ég ţekkti ekki alltaf alla nemendur í upphafi námskeiđs. En jafnan kom í ljós ţegar á leiđ ađ ég ţekkti foreldra ţeirra, maka eđa ađra nátengda. Ég hef einnig veriđ međ fjölmörg skrautskriftarnámskeiđ í Húnavatnssýslu og ţekki marga ţar.

 -------------

  Nánar: 

http://www.feykir.is/archives/77325


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband