Fćrsluflokkur: Ljóđ
7.2.2018 | 20:13
Alţjóđlegi Clash dagurinn
5. febrúar 2013 brá bandaríska útvarpsstöđin KEXP á leik; Hún spilađi einungis lög međ bresku hljómsveitinni the Clash ţann daginn. Ţetta varđ the Clash dagurinn. Dagskráin vakti mikla athygli og gríđarmikla hrifningu hlustenda. Hlustun á ţessa vinsćlu útvarpsstöđ margfaldađist. Fyrr en varđi endurtóku ađrar útvarpsstöđvar leikinn. 5. febrúar varđ formlegi Clash dagurinn. Í fyrra og í ár er hann reyndar 7. febrúar. Ţađ hefur eitthvađ međ ţađ ađ gera ađ hann beri ekki upp á frídag. Međal annars vegna ţess ađ 15 ríki og stórborgir halda í dag Clash daginn hátíđlegan sem frídag.
Bandaríska Seattle-borg var fyrst til ađ gera Clash daginn ađ opinberum hátíđisdegi. Svo bćttist viđ Washington ríki sem hýsir Seattle-borg. Einnig Washington DC ríki. Toronto-borg í Kanada er komin međ í leikinn.
Á annađ hundrađ útvarpsstöđvar víđa um heim halda Clash-daginn hátíđlegan; spila einungis the Clash lög. Ţćr eru ekki ađeins í Bandaríkjunum heldur einnig í Póllandi, Argentínu, Kanada, Írlandi, Spáni og Japan.
Fyrir nokkrum árum hitti ég poppskríbent frá Seattle. Hann sagđi mér ađ ímynd útlensks rokks ţar á borg sé fyrst og fremst Bítlarnir og the Clash.
The Clash var önnur tveggja hljómsveita sem leiddi bresku (og alţjóđlegu) pönkbyltinguna 1976/77 (hin var Sex Pistols) Hún varđ eina breska pönksveitin sem náđi ofurvinsćldum í Amiríku. Ekki síst í Bandarkjum Norđur-Ameríku - ţrátt fyrir ađ útgáfufyrirtćki hennar, CBS, hafi ţráskallast viđ ađ selja jómfrúarplötu hennar ţar. Enn í dag á fyrsta plata the Clash met í sölu á plötu í póstkröfu til Bandaríkjanna: Hátt í hálfa milljón eintaka. CBS hélt áfram ađ bregđa fćti fyrir the Clash fram á síđasta dag. Til ađ mynda gaf CBS út á smáskífu lagiđ "Remote control" - gegn áköfum mótmćlum liđsmanna the Clash sem skilgreindu lagiđ sem lélegasta uppfyllingarlag jómfrúarplötunnar. Síđar harđneitađi móđurfyrirtćki CBS í Bretlandi ađ gefa út lagiđ "Bankrobber". Eftir illvígar deilur náđist lending um ađ útibú CBS í Ţýskalandi gćfi lagiđ út án afskipta breska móđurfyrirtćkisins (sem sá ekki einu sinni um heildsöludreifingu á ţví í Bretlandi). Ljóst er ađ the Clash hefđi orđiđ mun stćrra nafn á ferlinum ef hljómsveitin hefđi notiđ myndarlegs stuđnings CBS í stađ ítrekađra leiđinda í bland viđ afskiptaleysi.
Ađ Bítlunum frátöldum hefur engin hljómsveit ţróađ sína tónlist jafn hratt og í allar áttir frá fyrstu plötum og the Clash. Eftir ađ hljómsveitin brotlenti illa um miđjan níunda áratuginn og leystist upp hefur vegur hennar vaxiđ jafnt og ţétt. Til ađ mynda kraumađi lagiđ "Should I Stay or Should I Go" á vinsćldalistum til margra ára uns ţađ náđi 1. sćti breska vinsćldalistans 1991. Stćrsta tónlistartímarit heims, bandaríska Rolling Stone, útnefndi "London Calling" sem bestu plötu níunda áratugarins. Í Bandaríkjunum varđ the Clash risa "statium" band. Spilađi fyrir allt ađ 140.000 manns á stökum hljómleikum.
Vinsćldir the Clash eru ofurmiklar í spćnskumćlandi löndum. Ţar gera ótal hljómsveitir út á lög the Clash. Ýmsir fleiri hafa gert ţađ gott út á tónlist hljómsveitarinnar. Til ađ mynda er margverđlaunađ lag M.I.A. "Paper Planes" í kvikmyndinni "Slumdog Millionar" byggt á lagi the Clash "Straight to Hell". Ađrir hafa gert ţađ gott út á the Clash lagiđ "Guns of Brixton". Lengi mćtti áfram telja.
Ljóđ | Breytt 9.2.2018 kl. 01:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
5.2.2018 | 00:04
Önnur plata fyrrverandi borgarstjóra
Ţađ er skammt stórra högga á milli. Haustiđ 2016 spratt fram á völl nýr en fullskapađur tónlistarmađur á sjötugsaldri. Ţar var kominn heimilislćknirinn, fjallgöngugarpurinn, umhverfisverndarkappinn og besti borgarstjóri Reykjavíkur, Ólafur F. Magnússon, međ hljómplötuna "Ég elska lífiđ". Bćttust ţá viđ á hann titlarnir lagahöfundur, ljóđskáld og söngvari.
Í lok liđins árs hristi Ólafur fram úr erminni ađra plötu. Sú heitir "Vinátta" eftir opnulaginu. Ljóđiđ er heilrćđisvísa; eins og fleiri á plötunni. Önnur yrkisefni eru m.a. Tyrkjarániđ sem svo er kallađ (Viđ Rćningjatanga) og ţjóđhátíđarljóđ Vestmannaeyja 1932 (Heimaey). Höfundur ţess síđarnefnda er Magnús Jónsson, langafi Ólafs. Ađrir textar eru eftir ÓLaf. Hann er sömuleiđis höfundur allra laga. Međhöfundur tveggja er Vilhjálmur Guđjónsson. Sá snillingur sér jafnframt um útsetningar og hljóđfćraleik. Í tveimur lögum í samvinnu viđ Gunnar Ţórđarson. Gunni afgreiđir einn útsetningu og kassagítarplokk í laginu "Viđ Rćningjatanga".
"Vinátta" er jafnbetri/heilsteyptari plata en "Ég elska lífiđ". Er "Ég elska lífiđ" ţó ljómandi góđ. Ţar syngur Ólafur ađeins helming laga. Á nýju plötunni syngur hann öll lög nema eitt. Í lokalaginu, "Lítiđ vögguljóđ", syngur Guđlaug Dröfn Ólafsdóttur á móti honum. Hún hefur afar fagra, hljómţýđa og agađa söngrödd sem fellur einstaklega vel ađ söngrödd Ólafs. Hann er prýđilegur dćgurlagasöngvari. Syngur af einlćgni og innlifun međ notalegri söngrödd.
Lög hans eru söngrćn, snotur og hlýleg. Ljóđin eru haganlega ort og innihaldsrík međ stuđlum og höfuđstöfum. Standa keik hvort heldur sem er án eđa međ tónlistinni.
Tónlistin ber ţess merki ađ Ólafur lifir og hrćrist í klassískri tónlist. Útsetningar eru hátíđlegar, lágstemmdar og sálmakenndar. Eitt lagiđ heitir meira ađ segja "Skírnarsálmur". Annađ er barokk (Ţú landiđ kćra vernda vilt). Hiđ ţriđja er nettur vals (Ísafold). Ţannig má áfram telja.
Eitt lag sker sig frá öđrum hvađ varđar útsetningu, flutning og áferđ. Ţađ er "Bláhvíti fáninn". Ţar syngur óperusöngvarinn Elmar Gilbertsson um gamla íslenska fánann. Hann er rosalega góđur og ţróttmikill söngvari. Ţenur sig kröftuglega. Kannski ţekktastur fyrir hlutverk Dađa í óperunni um Ragnheiđi Brynjólfsdóttur. "Bláhvíti fáninn" er sterkur og hástemmdur ćttjarđaróđur sem leysir "Öxar viđ ána" af međ glćsibrag.
Ég óska Ólafi til hamingju međ virkilega góđa plötu, "Vináttu". Hún fćst í verslun 12 Tóna á Skólavörđustíg.
Ljóđ | Breytt 6.2.2018 kl. 04:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
14.1.2018 | 00:07
Bestu plötur ársins 2017
Ţegar ég fer til útlanda ţá kúpla ég mig algjörlega frá Íslandi. Tek hvorki međ mér tölvu né síma. Ţađ er góđ hvíld í ţví. Staddur í Manchester á Englandi yfir jól og áramót veit ég ekkert hvernig íslenskir fjölmiđlar afgreiddu uppgjör á bestu plötum ársins 2017.
Ég fylgdist grannt međ uppgjöri bresku dagblađanna. Hér fyrir neđan er niđurstađa götublađsins the Sun. Ég er einna sáttastur viđ ţeirra uppgjör. Í fremri sviga er stađa sömu plötu hjá the Independet. Ţađ setti plötu Loyle Carner "Yesterday´s Gone" í 1. sćtiđ. Sú plata átti ekki upp á pallborđiđ hjá öđrum fjölmiđlum. Í seinni sviga er stađa sömu plötu hjá the Gardian.
Á árum áđur voru áramótauppgjör fjölmiđla mun samstilltari en nú. Ţađ er einhver losarabragur á ţessu öllu. Kannski vegna ţess ađ aldursbil plötugagnrýnenda er breiđara en á síđustu öld. Kannski vegna ţess ađ músíkstílum fjölgar stöđugt. Kannski vegna ţess ađ músíkmötun kemur úr fleiri áttum en áđur međ tilkomu netsins og fjölgun útvarps- og sjónvarpsstöđva.
1 (2)(4) LORDE - Melodrama (einnig í 1. sćti hjá tónlistarblađinu NME)
2 (-)(-) LIAM GALLAGHER - As You Were
3 (-)(14) THE HORRORS - V
4 (-)(-) ROBERT PLANT - Carry Fire
5 (-)(-) MARGO PRICE - All American Made
6 (17)(-) QUEENS OF THE STONE AGE - Vilains
7 (-)(-) U2 - Songs of Experience
8 (21)(-) LANA DEL REY - Lust for Life
9 (-)(16) FATHER JOHN MISTY - Pure Comedy (gaurinn úr Fleet Foxes)
10 (-)(2) KENDRICK LAMAR - Damn
11 (-)(6) LCD SOUNDSYSTEM - American Dream
12 (28)(7) THE WAR ON DRUGS - A Deeper Understanding
13 (13)(18) STORMZY - Gong Sign & Prayer
14 (-)(36) RHIANNON GIDDENS - Freedom Highway
15 (-)(-) GORILLAZ - Humanz
16 (-)(-) FOO FIGHTERS - Concrete & Gold
17 ((-)(-) BECK - Colors
18 (-)(-) ED SHEERAN - Divide
19 (-)(12) WOLF ALICE - Visions of Life
20 (-)(-) THE FLAMING LIPS - Oczy Mlody
21 (4)(5) PERFUME GENIUS - No Shape
22 (14)(1) ST VINCENT - Masseduction
23 (-)(-) ELBOW - Little Fiction
24 (12)(-) KING KRULE - The Oaz
25 (-)(-) BJÖRK - Utopia
Plata Bjarkar kom út "of seint" á árinu (í nóvemberlok). Plötugagnrýnendur voru flestir ađ skila inn sínum lista ţegar hún kom út - og áttu ţar međ eftir ađ hlusta á hana. Ţumalputtareglan er sú ađ plata ţurfi ađ koma út í síđasta lagi í fyrri hluta október til ađ komast inn í áramótauppgjör.
VERSTU PLÖTUR ÁRSINS
Tímaritiđ Entertainment Weekly valdi verstu plöturnar. Auđvelt er ađ vera sammála niđurstöđunni:
1. CHRIS BROWN - Heartbreak on a Full Moon
2. KID ROCK - Sweat Southern Sugar
3. THE CHAINSMOKERS - Memories...Do Not Open
Annađ úr annarri átt: Í sjónvarpsţćttinum Útsvari var tiltekiđ lag sagt vera eftir the Hollies. Hiđ rétta er ađ lagiđ er eftir Albert Hammond.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
20.12.2017 | 16:53
Hátíđ ljóss og friđar
Heims um ból halda menn jól;
heiđingjar, kristnir og Tjallar.
Uppi í stól stendur í kjól
stuttklipptur prestur og trallar.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 17:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
19.12.2017 | 17:20
Hlý og notaleg plata
- Titill: White Lotus
- Flytjandi: Hilmar Garđarsson
- Höfundur laga og texta: Hilmar Garđarsson
- Einkunn: ****
Ađ ţví er ég best veit er "White Lotus" önnur plata Hilmars Garđarssonr. Hún er lágstemmdari og fábrotnari en "Pleased to Leave You" sem kom út 2004. Núna er kassagítar eina hljóđfćriđ. Ýmist lipurlega plokkađur eđa nett "strömmađur". Engir stćlar. Allt eins og beint af kúnni. Ţađ er líkast ţví ađ mađur sé staddur á ljúfum tónleikum heima í stofu hjá Hilmari. Söngröddin er dökk og ţćgileg; afslöppuđ, vögguvísuleg (í jákvćđustu merkingu) og ţíđ.
Viđ fyrstu spilanir runnu lögin dálítiđ saman. Öll hćg og vinaleg; söngur og undirleikur í svipuđum gír. Ég hugsađi: "Gott vćri ađ lauma lágvćru orgeli undir eitt lag og snyrtilegum munnhörpuleik undir annađ". Viđ frekari hlustun féll ég frá ţessari hugleiđingu. Eftir ţví sem ég kynntist lögunum betur og sérkennum ţeirra ţá vil ég hafa ţau eins og ţau eru. Platan er heilsteypt eins og hún er; alúđleg og ljúf. Sterkasta lagiđ er hiđ gullfallega "Miss You". Fast á hćla ţess er lokalagiđ, "Nótt".
Ljóđ | Breytt 20.12.2017 kl. 08:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
11.12.2017 | 05:29
Hvenćr er íslensk tónlist íslensk?
Nýafstađinn dagur íslenskrar tónlistar setti margan góđan manninn í bobba. Allir vildu Lilju kveđiđ hafa. Vandamáliđ er ađ ţađ hefur ekki veriđ skilgreint svo öllum líki hvenćr íslensk tónlist er íslensk.
Frekar lítill ágreiningur er um ađ tónlist samin af Íslendingi og flutt af Íslendingi sé íslensk. Og ţó. Sumir hafna ţví ađ hún sé íslensk ef söngtexti er á öđru tungumáli en íslensku. Gott og vel. Hvers lensk er hún ţá? Ensk ef textinn er á ensku, segja sumir. Eđa fer ţađ eftir framburđi söngvarans? Er "Lifun" međ Trúbroti bandarísk plata? Eđa kanadísk?
Samkvćmt ţessu eru plötur Bjarkar, Kaleo og Of Monsters and Men ekki íslenskar. Ein plata Sigur Rósar er sungin á bullmáli. Hún er ekki íslensk. Ţađ er ekki hćgt ađ stađsetja ţjóđerni hennar.
Ţegar Eivör flutti til Íslands ţá stofnađi hún hljómsveit, Krákuna, međ íslenskum hljóđfćraleikurum. Íslenska plötufyrirtćkiđ 12 Tónar gaf út plötu međ henni. Hún seldist fyrst og fremst á Íslandi. Enda spilađi hljómsveitin ađallega á Íslandi. Textarnir eru á fćreysku. Ţar međ er ţetta fćreysk tónlist en ekki íslensk. Eđa hvađ?
12 Tónar gáfu út ađra plötu međ Eivöru. Ţar eru gömul rammíslensk lög sungin á íslensku. Líka lög sungin á fćreysku, ensku og sćnsku. Platan hlaut dönsku tónlistarverđlaunin sem besta danska vísnaplatan ţađ áriđ. Ţetta er snúiđ.
Lengi tíđkađist ađ íslenskar hljómsveitir sungu íslenska texta viđ erlend lög. Er ţađ íslensk tónlist? Íslenskari tónlist en ţegar Íslendingur syngur íslenskt lag međ frumsömdum texta á ensku?
Hvernig er ţetta í öđrum greinum? Gunnar Gunnarsson skrifađi sínar bćkur á dönsku. Eru ţćr ekki íslenskar bókmenntir? William Heinesen skrifađi sínar bćkur á dönsku. Samt eru ţćr skilgreindar sem perlur fćreyskra bókmennta.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 05:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
24.11.2017 | 07:06
Bestu, undarlegustu og klikkuđustu jólalögin
Hver eru bestu jólalögin? En furđulegustu? Tískublađiđ Elle hefur svör viđ ţessum spurningum. Lögunum er ekki rađađ upp í númerađri röđ. Hinsvegar má ráđa af upptalningunni ađ um nokkurskonar sćtaröđun sé ađ rćđa; ţeim er ekki stillt upp eftir stafrófi né aldri eđa öđru. Fyrstu 5 lögin sem tslin eru upp eru fastagestir í efstu sćtum í kosningum/skođanakönnunum um bestu jólalögin. Nema "At the Christmas Ball". Ég hef ekki áđur séđ ţađ svona framarlega. Samt inn á Topp 10.
"Have Yourself a Merry Little Christmas" međ Judy Garland (einnig ţekkt međ Frank Sinatra, Sam Smith og Christina Aguilera)
"At the Christmas Ball" međ Bessie Smith
"Happy Xmas (War is Over)" međ John Lennon, Yoko Ono og the Plastic Ono Band
"Fairytale of New York" međ Kirsty Mcoll og the Pouges. Á síđustu árum hefur ţetta lag oftast veriđ í 1. sćti í kosningum um besta jólalagiđ.
"White Christmas" međ Bing Crosby (einnig ţekkt í flutningi Frank Sinatra, Kelly Clarkson, Jim Carrey og Michael Bublé)
"Christmas in Hollis" međ Run MDC
"Last Christmas" međ Wham! Í rökstuđningi segir ađ ţrátt fyrir ađ "Do They Know It´s Christmas" sé söluhćrra lag ţá hafi ţađ ekki rođ í ţetta hjá ástarsyrgjendum.
"Christmas Card from a Hooker in Minneapolis" međ Tom Waits
"Jesus Christ" međ Big Star
"Little Drummer Boy (Peace on Earth)" međ David Bowie og Bing Crosby.
Af einkennilegum jólalögum er fyrst upp taliđ "Christmas Unicorn". Ţar syngur Sufjan Stevens í hálfa ţrettándu mínútu um skeggjađan jólaeinhyrning međ ásatrúartré.
Klikkađasta jólalagiđ er "Christmas with Satan" međ James White.
Skiljanlega veit tískublađiđ Elle ekkert um íslensk jólalög. Ţó er full ástćđa til ađ hafa međ í samantektinni eitt besta íslenska jólalag ţessarar aldar, "Biđin eftir ađfangadegi" međ Foringjunum.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 17:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
13.10.2017 | 09:33
Íslensk bók í 1. sćti yfir bestu norrćnar bćkur
Breska blađiđ the Gardian var ađ birta lista yfir tíu bestu norrćnu bćkurnar. Listinn er vel rökstuddur. Hvergi kastađ til höndum. Ađ vísu ţekki ég einungis til ţriggja bóka á listanum og höfunda ţeirra. Ţađ dugir bćrilega. Ekki síst vegna ţess ađ listinn er tekinn saman af rithöfundinum frábćra Sjón. Ţannig er listinn:
1. Tómas Jónsson metsölubók - Guđbergur Bergsson
2. Novel 11, Book 18 - Dag Solstad
3. The endless summer - Madame Nielsen
4. Not before sundown - Johanna Sinisalo
5. New collected poems - Tomas Tranströmer
6. Crimson - Niviaq Korneliussen (grćnlenskur)
7. Mirror, Shoulder, Signal - Dorthe Nors
8. Turninn á heimsenda - William Heinesen (fćreyskur)
9. The Gravity of Love - Sara Stridsberg
10. Inside Voices, Outside Light - Sigurđur Pálsson
Ljóđ | Breytt 14.10.2017 kl. 07:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
12.8.2017 | 16:08
Poppmúsík ţessarar aldar verri en áđur
Allt var betra í gamla daga. Eđa ţannig. Ađ minnsta kosti er poppmúsík ţessarar aldar ekki svipur hjá sjón (ef svo má segja um músík) í samanburđi viđ eldri poppmúsík. Einhver gćti sagt ađ fullyrđinguna megi rekja til fortíđarţráar og fordóma í bland. Ţađ má vera. Ég hef reyndar alltaf haft bullandi fordóma gagnvart poppmúsík. Ţađ er ađ segja eftir ađ ćskuárum sleppti. Er ţó á síđustu árum orđinn víđsýnni og umburđarlyndari.
Hitt er annađ mál ađ kalt mat, beinn samanburđur á vinsćlustu dćgurlögum sjöunda áratugarins annarsvegar og hinsvegar vinsćlustu lögum ţessarar aldar leiđir í ljós mikinn mun. Nýju popplögin eru snöggtum einsleitari og flatari. Munur á hćstu og lćgstu hljóđum er lítill. Hljóđfćraleikur er fábrotinn tölvuhljómborđsheimur og trommuheili. Autotune geldir sönginn. Laglínur einhćfar. Orđaforđi í textum er naumur; bćđi í hverju lagi út af fyrir sig sem og í öllum lögunum til samans. Rámir söngvarar á borđ viđ Janis Joplin og Joe Cocker eiga ekki séns. Ţví síđur nett falskir söngvarar á borđ viđ Ian Dury eđa Vilhjálm Vilhjálmsson. Hvađ ţá sérstćđir söngvarar eins og Bob Dylan og Megas. Nýju söngvararnir á vinsćldalistunum hljóma allir eins.
Ein skýringin er sú ađ ţađ eru sömu mennirnir sem semja og framleiđa lungann af vinsćlustu dćgurlögunum í dag. Sá stórtćkasti er sćnskur. Hann heitir Max Martin. Á ţriđja tug laga hans hafa veriđ ţaulsetin í 1. sćti bandaríska vinsćldalistans (og vinsćldalista um allan heim). Einungis Paul McCartney og John Lennon eiga fleiri 1. sćtis lög. Alls hafa um 200 lög eftir Max veriđ á vinsćldalistunum. Hann á um 1000 lög á plötum stórstjarna. Flytjendur eru allt frá Britney Spears og Justin Bieber til Adelu og Pink ásamt tugum annarra.
Hlýđum á lag af vinsćlustu plötu heims fyrir sléttri hálfri öld. Ţetta er gjörólíkt verksmiđjupoppi ţessarar aldar. Ţarna er fjölbreytni í texta, lagi, söng, hljóđfćraleik og líflegri útsetningu. Blástur og strengjastrok spilađ af alvöru fólki en ekki plasthljómborđi. Lennon hefur ekki einu sinni fyrir ţví ađ rćskja sig áđur en söngurinn er hljóđritađur.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 21:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (32)
2.8.2017 | 05:48
Ný og spennandi plata frá Mosa frćnda
Á fögrum vordögum 2009 ýtti ég úr vör merkilegri skođanakönnun - á ţessum vettvangi - um bestu íslensku smáskífuna. Vel, gegnsćtt og lýđrćđislega var ađ verki stađiđ. Minn smekkur réđi engu. Lesendur fengu - undir nafni - alfariđ ađ nefna til sögunnar sínar uppáhalds smáskífur. Síđan var kosiđ á milli ţeirra sem flestar tilnefningar fengu.
Strax í forkönnuninni blasti viđ ađ "Katla kalda" međ Mosa frćnda var sigurstrangleg. Svo fór ađ af nálćgt 700 atkvćđum fékk hún tćpan ţriđjung og sigrađi međ yfirburđum.
Fátt er betra á ferilsskrá hljómsveitar en eiga bestu íslensku smáskífuna. Sú kom út á níunda áratugnum. Seldist vel og fékk grimma spilun í útvarpi og á diskótekum. Klassík alla tíđ síđan.
Hljómsveitin Mosi frćndi hefur aldrei (alveg) hćtt fremur en Sham 69 og the Stranglers. Ekki nóg međ ţađ: Vćntanleg er á markađ ný plata. Ţar kemur ŢÚ til sögunnar. Útgáfan er fjármögnuđ í gegnum Karolina Fund. Ţađ má auđveldlega sannreyna međ ţví ađ smella HÉR.
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)