Fćrsluflokkur: Útvarp
20.10.2018 | 09:58
Hvađ segir músíksmekkurinn um ţig?
Margt mótar tónlistarsmekk. Ţar á međal menningarheimurinn sem manneskjan elst upp í, kunningjahópurinn og aldur. Líkamsstarfsemin spilar stórt hlutverk. Einkum hormón á borđ viđ testósteron og estrógen. Ţetta hefur veriđ rannsakađ í bak og fyrir. Niđurstađan er ekki algild fyrir alla. Margir lađast ađ mörgum ólíkum músíkstílum. Grófa samspiliđ er ţannig:
- Ef ţú lađast ađ meginstraums vinsćldalistapoppi (Rihanna, Justin Bieber...) er líklegt ađ ţú sért félagslynd manneskja, einlćg og ósköp venjuleg í flesta stađi. Dugleg til vinnu og međ ágćtt sjálfsálit. En dálítiđ eirđarlaus og lítiđ fyrir skapandi greinar.
- Rappheimurinn hefur ímynd ofbeldis og árásarhneigđar. Engu ađ síđur leiđa rannsóknir í ljós ađ rappunnendur eru ekki ofbeldisfyllri eđa ruddalegri en annađ fólk. Hinsvegar hafa ţeir mikiđ sjálfsálit og eru opinskáir.
- Kántrýboltar eru dugnađarforkar, íhaldssamir, félagslyndir og í góđu tilfinningalegu jafnvćgi.
- Ţungarokksunnendur eru blíđir, friđsamir, skapandi, lokađir og međ frekar lítiđ sjálfsálit.
- Ţeir sem sćkja í nýskapandi og framsćkna tónlist (alternative, indie...) eru ađ sjálfsögđu leitandi og opnir fyrir nýsköpun, klárir, dálítiđ latir, kuldalegir og međ lítiđ sjálfsálit.
- Unnendur harđrar dansmúsíkur eru félagslyndir og áreiđanlegir.
- Unnendum klassískrar tónlistar líđur vel í eigin skinni og eru sáttir viđ heiminn, íhaldssamir, skapandi og međ gott sjálfsálit.
- Djassgeggjarar, blúsarar og sálarunnendur (soul) eiga ţađ sameiginlegt ađ vera íhaldssamir, klárir, mjög skapandi međ mikiđ sjálfstraust og sáttir viđ guđi og menn.
Útvarp | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (20)
27.9.2018 | 10:01
Vilt ţú syngja á jólatónleikum?
Útvarp | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
14.9.2018 | 04:53
Hvetja til sniđgöngu
Ég er ekki andvígur Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva, Evrusjón. Ţannig lagađ. Hugmyndin međ keppninni er góđra gjalda verđ: Ađ heila sundrađar Evrópuţjóđir í kjölfar seinni heimstyrjaldarinnar. Fá ţćr til ađ hvíla sig frá pólitík og daglegu amstri. Taka ţess í stađ höndum saman og skemmta sér saman yfir léttum samkvćmisleik. Kynnast léttri dćgurlagamúsík hvers annars.
Ţetta hefur ađ mestu gengiđ eftir. Mörgum ţykir gaman ađ léttpoppinu. Líka ađ fylgjast međ klćđnađi ţátttakenda, hárgreiđslu og sviđsframkomu. Söngvakeppnin er jól og páskar hommasamfélagsins.
Nú bregđur svo viđ ađ fjöldi ţekktra tónlistarmanna og fyrrum ţátttakenda í Söngvakeppninni hvetur til ţess ađ hún verđi sniđgengin á nćsta ári. Ég fylgist aldrei međ keppninni og ţekki ţví fá nöfn á listanum hér fyrir neđan. Ţar má sjá nöfn Íslendinga, Dađa Freys og Hildar Kristínar. Einnig nöfn fólks sem hefur aldrei nálćgt keppninni komiđ, svo sem Roger Waters (Pink Floyd), Brian Eno, Leon Russelson, samísku Marie Boine og írska vísnasöngvarans Christy Moore.
L-FRESH The LION, musician, Eurovision 2018 national judge (Australia)
Helen Razer, broadcaster, writer (Australia)
Candy Bowers, actor, writer, theatre director (Australia)
Blak Douglas, artist (Australia)
Nick Seymour, musician, producer (Australia)
DAAN, musician, songwriter (Belgium)
Alain Platel, choreographer, theatre director (Belgium)
Marijke Pinoy, actor (Belgium)
Helmut Lotti, singer (Belgium)
Raymond Van het Groenewoud, musician (Belgium)
Stef Kamil Carlens, musician, composer (Belgium)
Charles Ducal, poet, writer (Belgium)
Fikry El Azzouzi, novelist, playwright (Belgium)
Erik Vlaminck, novelist, playwright (Belgium)
Rachida Lamrabet, writer (Belgium)
Slongs Dievanongs, musician (Belgium)
Chokri Ben Chikha, actor, theatre director (Belgium)
Yann Martel, novelist (Canada)
Karina Willumsen, musician, composer (Denmark)
Kirsten Thorup, novelist, poet (Denmark)
Arne Würgler, musician (Denmark)
Jesper Christensen, actor (Denmark)
Tove Bornhoeft, actor, theatre director (Denmark)
Anne Marie Helger, actor (Denmark)
Tina Enghoff, visual artist (Denmark)
Nassim Al Dogom, musician (Denmark)
Raske Penge, songwriter, singer (Denmark)
Nils Vest, film director (Denmark)
Britta Lillesoe, actor (Denmark)
Kaija Kärkinen, singer, Eurovision 1991 finalist (Finland)
Kyösti Laihi, musician, Eurovision 1988 finalist (Finland)
Kimmo Pohjonen, musician (Finland)
Manuela Bosco, actor, novelist, artist (Finland)
Pirjo Honkasalo, film-maker (Finland)
Tommi Korpela, actor (Finland)
Krista Kosonen, actor (Finland)
Martti Suosalo, actor, singer (Finland)
Virpi Suutari, film director (Finland)
Aki Kaurismäki, film director, screenwriter (Finland)
Pekka Strang, actor, artistic director (Finland)
Dominique Grange, singer (France)
Imhotep, DJ, producer (France)
Francesca Solleville, singer (France)
Elli Medeiros, singer, actor (France)
Alain Guiraudie, film director, screenwriter (France)
Gérard Mordillat, novelist, filmmaker (France)
Eyal Sivan, film-maker (France)
Dominique Delahaye, novelist, musician (France)
Philippe Delaigue, author, theatre director (France)
Michel Kemper, online newspaper editor-in-chief (France)
Michčle Bernard, singer-songwriter (France)
Gérard Morel, theatre actor, director, singer (France)
Dađi Freyr, musician, Eurovision 2017 national selection finalist (Iceland)
Hildur Kristín Stefánsdóttir, musician, Eurovision 2017 national selection finalist (Iceland)
Mike Murphy, broadcaster, eight-time Eurovision commentator (Ireland)
Christy Moore, singer, musician (Ireland)
Charlie McGettigan, musician, songwriter, Eurovision 1994 winner (Ireland)
Mary Coughlan, singer (Ireland)
Robert Ballagh, artist, Riverdance set designer (Ireland)
Aviad Albert, musician (Israel)
Michal Sapir, musician, writer (Israel)
Ohal Grietzer, musician (Israel)
Yonatan Shapira, musician (Israel)
Danielle Ravitzki, musician, visual artist (Israel)
Assalti Frontali, band (Italy)
Moni Ovadia, actor, singer, playwright (Italy)
Vauro, journalist, cartoonist (Italy)
Pinko Toma Partisan Choir, choir (Italy)
Mari Boine, musician, composer (Norway)
Aslak Heika Hćtta Bjřrn, singer (Norway)
Nils Petter Molvćr, musician, composer (Norway)
Jřrn Simen Řverli, singer (Norway)
Nosizwe, musician, actor (Norway)
Bugge Wesseltoft, musician, composer (Norway)
Lars Klevstrand, musician, composer, actor (Norway)
Trond Ingebretsen, musician (Norway)
José Mário Branco, musician, composer (Portugal)
Francisco Fanhais, singer (Portugal)
Tiago Rodrigues, artistic director, Portuguese national theatre (Portugal)
Patrícia Portela, playwright, author (Portugal)
António Pedro Vasconcelos, film director (Portugal)
José Luis Peixoto, novelist (Portugal)
ŽPZ Kombinat, choir (Slovenia)
Lluís Llach, composer, singer-songwriter (Spanish state)
Marinah, singer (Spanish state)
Riot Propaganda, band (Spanish state)
Fermin Muguruza, musician (Spanish state)
Kase.O, musician (Spanish state)
Itaca Band, band (Spanish state)
Tremenda Jauría, band (Spanish state)
Teresa Aranguren, journalist (Spanish state)
Julio Perez del Campo, film director (Spanish state)
Nicky Triphook, singer (Spanish state)
Pau Alabajos, singer-songwriter (Spanish state)
Smoking Souls, band (Spanish state)
Olof Dreijer, DJ, producer (Sweden)
Karin Dreijer, singer, producer (Sweden)
Dror Feiler, musician, composer (Sweden)
Michel Bühler, singer, playwright, novelist (Switzerland)
Carmen Callil, publisher, writer (UK)
Caryl Churchill, playwright (UK)
Brian Eno, composer, producer (UK)
Peter Kosminsky, writer, film director (UK)
Paul Laverty, scriptwriter (UK)
Mike Leigh, writer, film and theatre director (UK)
Alexei Sayle, writer, comedian (UK)
Penny Woolcock, film-maker, opera director (UK)
Leon Rosselson, songwriter (UK)
Sabrina Mahfouz, writer, poet (UK)
Útvarp | Breytt s.d. kl. 05:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
19.8.2018 | 01:01
Gátan leyst um ţađ hver samdi eitt frćgasta Bítlalagiđ
Hátt á ţriđja hundrađ lög hafa komiđ út á plötu međ Bítlunum. Ţađ eru góđ afköst. Hljómsveitin starfađi á plötuútgáfumarkađi ađeins í 6 ár. Uppistađan af lögunum voru skráđ á höfundana John Lennon og Paul McCartney. Framan af sömdu ţeir flest lög í sameiningu. Ţegar á leiđ varđ algengara ađ ţeir semdu lögin sitt í hvoru lagi.
Eftir upplausn Bítlanna 1969 var endi bundinn á samstarfiđ. Paul lenti í hatrömmu stríđi viđ hina Bítlana vegna uppgjörs á fjármálum. Allir Bítla hófu sólóferil.
Í blađaviđtölum nćstu ár voru John og Paul iđulega spurđir ađ ţví hver hefđi samiđ hvađ í hinu og ţessu laginu. Ţeir voru algjörlega sammála um allt ţar um ađ undanskildum tveimur lögum. Merkilegt hvađ ţeir voru smmála í ljósi ţess ađ hljómsveitin gekk í gegnum tímabil ţar sem liđsmenn voru hálfir út úr heimi í dópţoku.
Lögin tvö sem ţá greindi á um eru "In My Life" og "Eleanor Rigby". Hiđ fyrrnefnda hefur iđulega sigrađ í kosningu um besta dćgurlag allra tíma. Ţess vegna skiptir ţetta miklu máli. Og ţó. Lennon og McCartney litu alltaf á sig á sjöunda áratugnum sem teymi. Afrek annars var sjálfkrafa einnig afrek hins.
Paul heldur ţví fram ađ hann hafi samiđ lagiđ "In My Life" en John textann. Paul segist hafa samiđ lagiđ undir áhrifum frá lagi eftir Smokey Robinson. John hélt ţví fram ađ hann hafi samiđ bćđi lag og texta međ smávćgilegum ábendingum frá Paul. Sterk vísbending um höfund lagsins er ađ John er forsöngvari ţess.
Breskur stćrđfrćđiprófessor, Jason Brown, hefur rannsakađ máliđ í 10 ár. Fleiri hafa lagt honum liđ viđ ađ greina og skrásetja höfundarsérkenni Johns og Pauls í 149 lögum. Niđurstađan er ótvírćđ: John samdi "In My Life" ađ uppistöđu til. Bćđi lag og texta. Reyndar var aldrei ágreiningur um ađ textinn vćri Lennons. Ţar fyrir utan hefđi ţađ veriđ á skjön viđ önnur vinnubrögđ ađ texti og lag vćru ekki samin samtímis. Ađ vísu var texti stundum endursaminn eftirá. Stundum var texti eftir Paul umskrifađur lítillega af John. Aldrei samt neitt umfram vinsamlegar ábendingar. Ţó ađ John vćri miklu betra ljóđskáld ţá var Paul fínn textahöfundur líka. John studdi hann alltaf sem textahöfund - og reyndar á öllum sviđum - og hvatti til dáđa. Paul hafđi gott sjálfstraust vitandi ađ ef eitt besta ljóskáld rokksins, John Lennon, vćri sátt viđ texta hans ţá vćri textinn í góđu lagi.
Niđurstađa Jasons Browns er ekki óvćnt fyrir okkur Bítlanörda. Ég ćtla ađ flestir sem hlusta mikiđ á Bítlana hafi skynjađ ađ um ekta Lennon-lag sé ađ rćđa. 1989 kom út í Bandaríkjunum afar vönduđ heimildarbók um Bítlalög, "Beatlesongs". Hún er almennt talin vera ein besta heimild um hver er hvađ og hvers er hvurs í hverju einstaka Bítlalagi. Reyndar hafa komiđ upp dćmi sem sýna ađ hún er ekki algjörlega óskeikul. Í bókinni er höfundarhlutur Johns og Pauls í laginu skilgreindur 65% / 35%. Miđađ viđ ađ texti Lennons sé allt ađ 50% af dćminu ţá er hlutur hans í lagi vanmetinn. Réttari hlutur ćtti ađ vera nćr 90/10%. Nema ef Paul á meira í textanum en halda má. Sem er ólíklegt. Textinn er afar Lennon-legur.
Ţessu er öfugt fariđ međ "Eleanor Rigby". Enga tíu ára rannsókn ţarf til ađ finna út ađ ţađ sé höfundarverk Pauls. Í laginu er ekkert sem ber höfundareinkenni Johns - ef frá er talin textalínan "Ah, look at all the lonely people." Í dag er vitađ ađ sú lagína var samin af George Harrison. Hans er ţó ekki getiđ í höfundarskráningu lagsins. Sem er ósanngjarnt. Ţessi laglína vegur ţungt í heildarmynd lagsins. Texti línunnar er blús-legur ađ hćtti Johns. Ţó má vera ađ George hafi ort hana líka. Nema ađ hann hafi ađeins lagt til laglínubrotiđ og ţess vegna ekki veriđ skráđur međhöfundur Lennon-McCartney?
Útvarp | Breytt 1.9.2018 kl. 00:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
30.7.2018 | 00:00
Hverjir gćtu keppt viđ ađsóknarmet Guns n´ Roses?
Eins og flestir vita ţá sló ensk-bandaríska rokkhljómsveitin Guns n Roses ađsóknarmet á Íslandi í síđustu viku. Mjög svo afgerandi. Fyrra metiđ átti dansk-bandaríska ţungarokksveitin Metallica. 19 ţúsund sóttu hljómleika hennar. 26 ţúsund borguđu sig inn á hljómleika Gönsaranna.
Bandaríski súkkulađistrákurinn Justin Timberlake seldi vel yfir 16 ţúsund miđa, Roger Watetrs 15 ţúsund og ţýsku ţungarokkararnir Rammstein 12 ţúsund.
Ađsóknarmet Gunsara er ríflegt og eiginlega ótrúlegt. Íbúar landsins eru 350 ţúsund. Nálćgt hálft áttunda prósent mćtti á hljómleika ţeirra. Ćtla má ađ sá hópur hafi nánast einungis komiđ úr röđum fólks á aldrinum 20 - 50 ára. Fá börn og ellilífeyrisţegar. Flestir líkast til á fimmtugsaldri eđa ţar í grennd.
Gaman er ađ velta fyrir sér hver eđa hverjir gćtu jafnađ ađsóknarmet Gunsara. Eđa jafnvel slegiđ ţađ. Í fljótu bragđi koma ađeins tvö nöfn til greina. Annars vegar the Rolling Stones. Hins vegar Paul McCartney.
Útvarp | Breytt 1.8.2018 kl. 17:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
21.7.2018 | 04:00
Sló Drake heimsmet Bítlanna?
Í fréttum hefur veriđ sagt frá ţví ađ Drake hafi slegiđ met Bítlanna. Met sem fólst í ţví ađ voriđ 1964 áttu Bítlarnir fimm lög í fimm efstu sćtum bandaríska vinsćldalistans. Hiđ rétta er ađ Drake hefur ekki slegiđ ţađ met. Hann hefur aldrei átt fimm lög í fimm efstu sćtum bandaríska vinsćldalistans.
Metiđ sem hann sló og ratađi í fréttir er ađ í síđustu viku átti hann sjö lög í tíu efstu sćtum bandaríska vinsćldalistans. Ţar af voru "ađeins" ţrjú í fimm efstu sćtunum. Öll drepleiđinleg. Efstu sćtin - til ađ mynda fimm efstu - hafa mun meira vćgi en neđri sćti. Á bak viđ efstu sćtin liggur miklu meiri plötusala, miklu meiri útvarpsspilun og svo framvegis.
Útvarp | Breytt s.d. kl. 07:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
9.7.2018 | 07:23
Heitustu sígrćnu rokklögin
Fyrir sléttum tveimur árum setti ég upp Fésbókarsíđu undir heitinu "Classic Rock". Ég hef póstađ inn á hana um 200 myndböndum međ jafn mörgum flytjendum. Einungis ţekktasta "classic rokklagi" viđkomandi. Síđan er međ á annađ ţúsund fylgjendur. Ţađ segir ekki alla söguna. Síđan er öllum opin. Hver sem er getur spilađ myndböndin á henni.
Forvitnilegt hefur veriđ ađ fylgjast međ viđbrögđum. Ađ óreyndu hefđi ég ekki giskađ rétt á hvađa lög fengju bestar viđtökur. Hér fyrir neđan er listi yfir lögin sem hafa oftast veriđ spiluđ á síđunni. Til viđbótar spilun á ţeim á síđunni er vinsćlustu lögunum iđulega deilt yfir á heimasíđur notenda. Ţar fá lögin vćntanlega fleiri spilanir.
Miđađ viđ mest spiluđu lög á síđunni má ráđa ađ gestir hennar séu komnir yfir miđjan aldur. Lög frá sjöunda áratugnum og fyrri hluta ţess áttunda eru heitust. Viđ blasir ađ fólk á heima hjá sér plötur Bítlanna, Stóns, Led Zeppelin og Pink Floyd. Ástćđulaust ađ spila lög ţeirra líka á netsíđu. Heitustu lögin eru vćntanlega ţau sem fólk á ekki á plötu heima hjá sér en ţykir notalegt ađ rifja upp.
1. Steelers Wheel - Stuck in the Middle of You: 588 spilanir
2. Týr - Ormurin langi: 419 spilanir
3. Deep Purple - Smoke on the Water: 238 spilanir
4. Fleetwood Mac - Black Magic Woman: 192 spilanir
5. Tom Robinson Band - 2-4-6-8 Motorway: 186 spilanir
6. Status Quo - Rockin All Over the World: 180 spilanir
7. Tracy Chapman - Give Me One Reason: 174 spilanir
8. Bob Marley - Stir it Up: 166 spilanir
9. Sykurmolarnir - Motorcycle Mama: 162 spilanir
10. Creedence Clearwater Revival - I Put a Spell on You: 160 spilanir
11. Janis Joplin - Move Over: 148 spilanir
11. Shocking Blue - Venus: 148 spilanir
12. Jethro Tull - Aqualung: 145 spilanir
13. The Cult - Wild Flower: 144 spilanir
14. Bob Dylan - Subterranean Homesick Blues: 135 spilanir
15. Bruce Springsteen - Glory Days: 134 spilanir
Útvarp | Breytt 10.7.2018 kl. 18:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
25.6.2018 | 22:11
Afleiđing lagastuldar
Í annars bráđskemmtilegum og fróđlegum útvarpsţćtti á dögunum barst tal ađ laginu "Come Together". Ţađ er opnulag síđustu hljóđversplötu Bítlanna, "Abbey Road". Flott lag ţar sem Bítlarnir fara á kostum í söng og hljóđfćraleik.
Í umrćđunni um lagiđ var nefnt ađ lagiđ vćri stoliđ úr lagi Chucks Berrys "You Can´t Catch Me". Ţađ hafi hinsvegar ekki haft neinar afleiđingar.
Hiđ rétta er ađ ţađ hafđi miklar afleiđingar. John Lennon samdi lagiđ og textann. Sem ákafur ađdáandi Chucks Berrys vildi hann heiđra hann međ tilvísun í bćđi áđurnefnt lag og texta ţess. John var svo mikill ađdáandi ađ rétt áđur en ţeir áttu ađ hittast í fyrsta sinn ţá varđ hann svo stressađur og nervus ađ hann ćldi eins og múkki.
Chuck var ađdáandi Bítlanna og einkum Johns. Enda voru ţeir međ fjölda laga hans á hljómleikaskrá sinni. Mörg ţeirra rötuđu inn á plötur ţeirra.
Chuck áttađi sig á heiđruninni í "Come Together" og var upp međ sér. Plötuútgefandi Chucks sá aftur á móti í hendi sér ađ hćgt vćri ađ gera sér mat úr ţessu. Hann kćrđi John fyrir lagastuld og dró hann fyrir dómstóla. Sátt náđist í málinu. Hún fólst í ţví ađ John myndi senda frá sér plötu međ ţremur lögum sem útgefandi Chucks átti útgáfurétt á. Ţetta voru Chuck Berry lögin "You Can´t Catch Me" og "Sweet Little Sixteen" ásamt laginu "Ya Ya" eftir Lee Dorsey.
Til ađ uppfylla sáttina ákvađ John ađ senda frá sér plötu međ ţessum lögum í bland viđ önnur gömul rokk og ról uppáhaldslög. Plötuna kallađi hann "Rock n Roll". Ţetta var á ţví tímabili sem John kallađi "týndu helgina". Eiginkona hans, Yoko Ono", hafđi hent honum út og hann var hálfur út úr heimi blindfullur samfellt í 18 mánuđi.
Allt gekk á afturfótunum. Upptökustjórinn snarklikkađi Phil Spector (sem nú er í fangelsi vegna morđs) týndi upptökunum af sumum laga rokk-plötunnar og skaut úr byssu kúlu sem nánast strauk eyra Johns. Hann var međ hellu fyrir eyranu ţađ sem eftir lifđi dags. Ţetta varđ til ţess ađ blindfullur Lennon ţjófstartađi sáttinni međ ţví ađ senda frá sér plötudrusluna "Walls and Bridges" međ laginu "Ya Ya". Rokk-platan ţurfti ađ bíđa betri tíma.
Útgefandi Chucks skilgreindi ţetta sem rof á sáttinni. Stefndi Lennoni aftur fyrir dómstóla. Aftur náđist sátt. Svo kom rokk-platan út. Hún hefur vaxiđ í áranna rás. Ţegar hún kom út gáfu gagnrýnendur henni 2 og hálfa stjörnu. Nokkrum árum síđar voru ţađ 3 stjörnur. Síđan 3 og hálf. Í dag fćr platan 4 stjörnur á allmusic.com.
Útgefandi Chucks gaf rokk-plötuna út undir nafninu "Roots". Ţađ kallađi á enn ein málaferlin.
Til gamans: Ýmsar heimildir herma ađ Paul McCartney syngi bakröddina í "Come Together". Međal annars sú vandađa heimildabók "Beatlesongs". Paul hefur ţó upplýst ađ John raddi međ sjálfum sér. Paul hafi bođist til ađ radda en John svarađ Ţví til ađ hann grćji ţetta sjálfur. Paul sárnađi ţetta en var of stoltur til ađ láta John vita af ţví.
Útvarp | Breytt 26.6.2018 kl. 19:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
21.6.2018 | 00:04
Ljúf plata
Titill: Ţúsund ár
Flytjandi: Guđmundur R
Einkunn: ****
Guđmundur R. Gíslason varđ fyrst ţekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Sú Ellen frá Norđfirđi. "Ţúsund ár" er ný sólóplata međ honum. Hún inniheldur tíu frumsamin lög 0g texta. Lögin eru öll hin snotrustu og notalega söngrćn. Textarnir eru alţýđlegir og ljóđrćnir. Ţađ er ađ segja ortir á venjulegu alţýđumáli án rembings; án stuđla og höfuđstafa en iđulega međ endarím. Yrkisefniđ er samskipti fólks og smá pólitík. Í rokkađasta laginu, "Best í heimi", er deilt á íslensku spillinguna. Fyrir minn smekk er ţađ skemmtilegasta lag plötunnar ásamt lokalaginu, "1974". Ţar segir frá snjóflóđinu sem féll á Neskaupstađ umrćtt ár.
Guđmundur er góđur, blćbbrigđaríkur og lipur söngvari međ breitt raddsviđ. Sveiflar sér léttilega á milli söngstíla. Bregđur jafnvel fyrir sig snyrtilegri falsettu til spari.
Allflest lögin eru á millihrađa. Heildar yfirbragđ plötunnar er milt. Áferđin er mjúk. Allur flutningur er snyrtilegur, fágađur og ađ mestu án eiginlegra klisjusólókafla. Ţađ er kostur.
Útvarp | Breytt 22.6.2018 kl. 00:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
18.6.2018 | 10:45
Orđuhafar
Ég er alveg fylgjandi ţví ađ fólki sé umbunađ fyrir gott starf međ fálkaorđu. Ţađ er hvetjandi fyrir viđkomandi. Jafnframt öđrum hvatning til ađ taka orđuhafa sér til fyrirmyndar.
Núna samfagna ég nýjustu orđuhöfunum Andreu Jónsdóttur og Hilmari Erni Hilmarssyni. Bćđi virkilega vel ađ orđu komin. Andrea hefur til nćstum hálfrar aldar veriđ ötul viđ ađ kynna íslenska tónlist í útvarpi, á diskótekum og á prenti.
Hilmar Örn hefur sömuleiđis veriđ duglegur viđ ađ kynna og varđveita gömlu íslensku kvćđahefđina. Međal annars međ ţví ađ blanda henni saman viđ nýrri tíma rapp. Einnig hefur hann fariđ á kostum í eigin músíkstílum. Fyrir ţá fékk hann evrópsku Felix-verđlaunin fyrir tónlistina í "Börn náttúrunnar". Einn merkasti tónlistarmađur heims.
Elsku Andrea og Hilmar Örn, innilega til hamingju međ orđurnar. Ţiđ eigiđ ţćr svo sannarlega skiliđ. Ţó fyrr hefđi veriđ.
![]() |
Fjórtán hlutu fálkaorđuna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Útvarp | Breytt s.d. kl. 21:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)