Hvađ er í gangi?

  Ikea er fyrirmyndarfyrirtćki.  Ţar fćst allskonar á ţokkalegu verđi.  Međal annars sitthvađ til ađ narta í.   Líka ýmsir drykkir til ađ sötra.  Í kćliskáp er úrval af ungbarnamauki.  Ég er hugsi yfir viđvörunarskilti á skápnum.  Ţar stendur skrifađ ađ ungbanamaukiđ sé einungis ćtlađ ungbörnum.  Ekki öđrum.

  Brýnt hefur ţótt ađ koma ţessum skilabođum á framfćri ađ gefnu tilefni.  Hvađ gerđist?  Var gamalt tannlaust fólk ađ hamstra ungbarnamaukiđ?  Hvert er vandamáliđ?  Ekki naga tannlausir grísarif eđa kjúklingavćngi.

tannlausungbarnamauk


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Svo er ţađ erlendir ferđamenn sem kaupa hunda-kattamat fyrir sig sjálft!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 8.5.2018 kl. 09:37

2 identicon

Ţetta er svipađ og ađ auglýsa ađ verslanir 10/11 séu eingöngu ćtlađar hinum efnameiri ( sem vćri ţá reyndar líklega satt ).

Stefán (IP-tala skráđ) 8.5.2018 kl. 19:51

3 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţađ er ein leiđin til ađ spara.

Jens Guđ, 11.5.2018 kl. 17:03

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţeir eru ríkir ţegar ţegar ţeir ganga inn í búđina en fátćkir ţegar ţeir koma út međ innkaupapoka.

Jens Guđ, 11.5.2018 kl. 17:07

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tveimur og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband