Dónalega fólkiđ

  Örlög beggja voru ráđin ţegar prúđi unglingurinn í Liverpool á Englandi,  Paul McCartney, kynnti sig fyrir bćjarvillingnum,  John Lennon.  Eftir ţađ heimsóttu ţeir hvorn annan á hverjum degi.  Ýmist til ađ syngja og spila saman uppáhaldslög eđa semja sína eigin söngva eđa hlusta á nýjar rokkplötur. 

  Ţegar John gekk til og frá heimili Pauls fór hann framhjá hópi fólks sem stóđ úti í garđi.  Í hvert einasta skipti í öllum veđrum.  Hann kastađi ćtíđ á ţađ kveđju.  Fólkiđ var svo dónalegt ađ endurgjalda hana aldrei.

  John sagđi Paul frá ţessu dónalega fólki.  Hann varđ forvitinn.  Stormađi međ John ađ fólkinu.  Kom ţá í ljós ađ ţetta var garđskreyting sem sýndi fćđingu Jesúbarnsins.  Fólkiđ var Jósef smiđur,  María mey og vitfirringarnir ţrír frá Austurlöndum. 

  Misskilningurinn lá í ţví ađ John var afar sjóndapur.  Mun sjóndaprari en hann gerđi sér sjálfur grein fyrir.  Hann var í afneitun.  Hélt ađ allir ađrir hefđu samskonar sjón. Hann sá allt í ţoku en hafđi engan áhuga á gleraugum.  Ekki fyrr en mörgum árum síđar. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já, ţađ er stundum betra ađ hafa augun hjá sér..... wink

Jóhann Elíasson, 7.8.2021 kl. 07:37

2 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann, svo sannarlega!

Jens Guđ, 7.8.2021 kl. 08:29

3 identicon

Hversu gođ eđa slćm gleraugu var John međ ţegar hann fell fyrir Yoko Ono ?

Stefan (IP-tala skráđ) 7.8.2021 kl. 11:09

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  John var gleraugnalaus ţegar hann kynntist Yoko.  Hann setti ekki upp gleraugu fyrr en ári síđar. 

Jens Guđ, 7.8.2021 kl. 14:14

5 identicon

Já, ţađ má ţví segja ađ John Lennon hafi ekki alltaf séđ hluti og menn í réttu ljósi og svo varđ LSD neysla hans eflaust til ţess ađ breyta skynjun, hugsun og tilfinningunum. LSD neysla hefur líka slćm áhrif á sjón, lyktar og bragđskyn, eitthvađ sem Covid er líka ađ gera fólki í dag. 

Stefán (IP-tala skráđ) 7.8.2021 kl. 15:31

6 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Jósef kunni líka enga mannasiđi enda lét hann Mćju sína sitja á Asna kasólétta og var ţó smiđur og hefđi getađ smíđađ vagn undir hana!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 8.8.2021 kl. 11:31

7 identicon

Annađ hvort var Jósef sjálfur Asni, eđa ađ hann hafi veriđ fariđ ađ gruna ađ barniđ vćri ekki hans ? 

Stefán (IP-tala skráđ) 8.8.2021 kl. 16:16

8 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hann var soddan Asni ađ hann vissi ekki einu sinni ađ hún vćri ólétt enda aldrei gert neitt dodo međ henni. Ţvílíkur ástmađur. Ég held ađ Guđ hafi valiđ hann í ţetta djobb ţví karlinn hafi vćntanlega veriđ geldur. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 8.8.2021 kl. 17:49

9 identicon

Sennilega hefur Jósef líka veriđ virkilega sjóndapur eins og John Lennon og gleraugu ekki komin til sögunnar. Geldingar voru vissulega eftirsóttir söngvarar, en ţađ var löngu eftir ađ Jósef var uppi. Hvernig hamar notuđu smiđir fyrir 2000 árum ?

Stefán (IP-tala skráđ) 8.8.2021 kl. 19:30

10 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Lofthamar held ég!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 8.8.2021 kl. 23:33

11 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 5),  ţetta er klárlega rétt hjá ţér. 

Jens Guđ, 9.8.2021 kl. 10:02

12 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B (# 6),  hann var sennilega algjör asni!

Jens Guđ, 9.8.2021 kl. 10:03

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og sextán?
Nota HTML-ham