Saga breska pönksins - X

  Í vitund margra,  jafnvel flestra,  var tríóiđ The Police poppuđ reggíhljómsveit.  Viđ sem fylgdumst međ bresku pönkbyltingunni munum ţó eftir The Police sem pönksveit.  Ţannig komu Sting og félagar í The Police til leiks í lok maí 1977.  Ţá sendi hljómsveitin frá sér fyrstu smáskífuna,  Fall Out.   Lagiđ skorađi ekki á vinsćldalistum.  En The Police tríóiđ var komiđ til leiks og sérhćfđi sig fljótlega í reggí-rokkinu sem The Clash hafđi blandađ inn í pönkiđ á ţessum upphafsskrefum pönbyltingarinnar.

  Fjöldi pönksveita kom fram á sjónarsviđ og voru til alls líklegar:  Sham 69,  Models,  Generation X,  XTC.  Svo og pönkađir nýbylgjurokkarar á borđ viđ Elvis Costello.   Í júlí byrjun 1977 sendi Sex Pistols frá sér smáskífuna  Pretty Vacant.  Hún fór í 6.  sćti breska vinsćldalistans.

  The Jam sendi frá sér fleiri lög og The Stranglers bauđ í júlí 1977 upp á lagiđ  Something Better Change.  Ţađ fór í 9.  sćti breska vinsćldalistans.  Pönklög voru orđin fastur hluti af breska vinsćldalistanum.  Hljóđiđ á ţessu myndbandi er ekki gott.  En kemur samt til skila nýbylgjulegri hliđ pönksins.  Nýbylgjan var nákomin fylgihnöttur pönksins.

 

Fyrri fćrslur um bresku pönkbyltinguna: 

Fyrsta breska pönklagiđ:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/743999

Nćst - II:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/744949

III: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/746033/

IV: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/747161

V:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/750862/

VI:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/753972/

VII:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/791397

VIII:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/820922

IX:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/844717/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.