20.6.2009 | 01:21
Saga bresku pönkbyltingarinnar XI
Síðsumars 1977 var sala á pönkplötum orðin það mikil að í umferð voru settar ólöglegar (bútlegg) plötur með Sex Pistols og The Clash í breskum plötubúðum. Þær mokseldust þrátt fyrir að löglegir plötuútgefendur þessara hljómsveita reyndu allt sem í valdi þeirra stóð til að stöðva eða hindra ólöglegu plöturnar. Það var ekki við neitt ráðið. Spurn eftir pönkplötum var slík. Jafnframt streymdu inn á markað plötur frá nýjum pönksveitum.
Fyrsta breska pönklagið: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/743999
Næst - II: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/744949
III: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/746033/
IV: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/747161
V: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/750862/
VI: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/753972/
VII: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/791397
VIII: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/820922
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Pepsi-deildin, Lífstíll, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 02:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 30
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 1054
- Frá upphafi: 4111579
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 883
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Bíður í grun að þú hafir ekki áhuga á hvað mér finnst,um pönk.Þú ert haf sjór þekkingar á þessari tegund tónlistar. Margt er þar þrusu gott en ekki gæti ég hlustað heilt kvöld á. Þetta er formáli, langaði að vita hvort þér finnst skemmtilegt að hlusta á jazz, það eru auðvitað margar tegundir,be´bob,dygsiland,úh,man ekki hvernig það er skrifað.Langaði að gleyma "Ástandinu"smá stund.
Helga Kristjánsdóttir, 20.6.2009 kl. 02:30
Helga, ég er pönkgeggjari. Er ofur upptekinn af pönkrokki og hlusta á það heilu kvöldin og dögum saman. Velti mér upp úr sögu pönskins þvers og kruss. Á heilu bókastæðurnar af bókum um pönk og mitt 20 þúsund platna plötusafn er feitast þar sem kemur að pönkdeildinni.
Engu að síður er ég ennþá meiri djassgeggjari. Djass er sú músík sem gefur mér mest. Þar sæki ég mest í einfaldari útfærslur. Það er að segja fá hljóðfæri. Dixieland og big-band dæmi þoli ég illa. Gamla fábrotna "svingið" með grunnhljóðfærum (trommur, bassi og annað hvort gítar, hljómborð eða eitt blásturshljóðfæri) heilla mig mest. Sér í lagi laðast ég að sterkum bassalínum, svo sem með Charlie Haden eða Niels Henning Örsted Petersen.
Jens Guð, 20.6.2009 kl. 02:48
Svo var það maðurinn sem lét allt eftir sér. Það endaði nú bara með því að hann fór fram úr sér
Siggi Lee Lewis, 20.6.2009 kl. 03:19
Takk,hlæ að mér að muna ekki eftir x-i í Dixieland,en hér á bæ var engin "plata"til með þeirri teg. Hlustað var á djass nær daglega í 45 ár.Seinni ár er ég farin að heillast af Errol Gardner,sem mér fannst alltaf einu nr. minni en Oscae Peterson,vorum oft með Guðmundi heitnum Ingólfssyni,unun að hlusta (og horfa) á hann spila. Man ekki eftir Charlie Haden,en Íslendingnum auðvitað. Takk fyrir Jens Guð.
Helga Kristjánsdóttir, 20.6.2009 kl. 13:27
Siggi Lee, ég kannist við kauða. Hann fór svo langt fram úr sér að hann þurfti að bíða lengi eftir sér til að fylgjast að.
Jens Guð, 20.6.2009 kl. 14:36
Helga, ég á plötur með Erroll Gardner. Hér er sýnishorn með Charlie Haden: http://www.youtube.com/watch?v=Qvr1cdGvNpw&feature=related. Hann er kannski þekktastur fyrir langt samstarf með Ornette Coleman, Carla Bley og Pat Metheny. Svo skemmtilega vill til að sonur hans er pönksöngvari og bassaleikari.
Jens Guð, 20.6.2009 kl. 14:45
Ómar Ingi, 20.6.2009 kl. 16:58
hafði gaman að Sigue Sigue Sputnik, í den. skemmtilegt pönk-popp jukk.
Brjánn Guðjónsson, 20.6.2009 kl. 17:24
en var einhver bassaleikari í SSS? ég heyri bara syntabassa
Brjánn Guðjónsson, 20.6.2009 kl. 17:28
Ómar Ingi, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 20.6.2009 kl. 20:44
Brjánn, bassinn er spilaður á Roland G707 synth space bassa. Mick Jones, gítarleikari The Clash, gaf Tony James gripinn og þetta þótti mikið framúrstefnutæki á þeim árum.
Jens Guð, 20.6.2009 kl. 21:11
Þú átt miklar þakkir skildar fyrir að uppfræða almúgan um Pönkið, aldrei of mikið gert af því. En neijá, fjándakornið, við höfum nú þekkst í einhver 15 ár, en ég kannast ekki við að þú sért meiri djassgeggjari en pönk!?
Skal rífast við þig fram yfir Jónsmessuna um að svo sé ekki!
Magnús Geir Guðmundsson, 20.6.2009 kl. 22:13
Maggi, ég er óþreytandi að velta mér upp úr pönkinu. Kannski í og með vegna þess að ég tók beinan þátt í þeim suðupunkti og fékk þar allt beint í æð um leið og hlutirnir voru að gerast. Bæði sem blaðamaður og með því að setja upp pönkplötubúðina Stuð, ásamt því að ganga til liðs við Grammið og gefa út pönkplötur, standa fyrir ótal pönkhljómleikum með tilheyrandi umsjón með markaðssetningu á þeim hljómleikum og plötum og er bara enn að hlusta á pönk.
Þetta er allt öðru vísi með djassinn. Þar er ég stöðugt að uppgötva og hlusta á margra áratugar gamlar plötur. Ég sæki ekki í að lesa mikið um djass eða pæla í djassinum í sögulegu samhengi. En hlusta þeim mun meira á djass mér til ómældrar ánægju. Af mínum um það bil 20 þúsund plötum eru djassplötur fleiri en pönkplötur. Sennilega um 400 djassplötur á móti kannski 200 pönkplötum. Á tímabili reyndi ég að stafla plötum mínum upp eftir músíkstílum. Staflinn með djassplötum var stærstur. Reggí-pakkinn reyndar álíka, svo og nýrokk (new wave), heimspopp (World Music), klassísk músík, bítlarokk (Bítlarnir, Stóns, Kinks, Who, Manfred Mann, Byrds...) og gamaldags þungarokk. Svo var/er ég með um 200 platna pakka með færeyskum plötum. Annað eins af íslenskum plötum og álíka margar grænlenskar plötur. Og bara hitt og þetta: Indíánapopp, hippapopp (prog), afrómúsík, s-amerísk músík, rapp, teknó, kántrý, vestræn þjóðlagamúsík, írsk músík, gamla upphafs rokk og rólið, skiffle, blús, soul og svo framvegis.
Þar fyrir utan þykir mér alltaf gaman að árlega leitar til mín ókunnugir námsmenn sem eru að skrifa ritgerðir um músík. Núna í vor fékk ég eina slíka beiðni um aðstoð við ritgerð um Pink Floyd og aðra beiðni um íslenskt pönk.
Jens Guð, 20.6.2009 kl. 23:48
Þar fyrir utan, Maggi, er ég alveg í góðu stuði til að þrefa við þig um djass og pönk.
Jens Guð, 21.6.2009 kl. 00:56
Jamm, þetta er spurningin um hvort þú sért MEIRI og ef við bara tökum það sem þú taldir upp og tíman sem í það hefur farið, þá ertu MIKLU meiri pönkgeggjari en djass!Svo er ekkert að marka þótt þú eigir fleiri djassplötur en pönk, það er ekki magnið sem skiptir máli, heldur GÆÐIN! Djassinn er svo líka margslungnara fyrirbæri sem á sér langa sögu, pönkið er einangrað fyrirbrigði á hinn bógin, en samt eiginlega þjóðfélagslega meir merkilegra fyrirbrigði og vel að merkja hefur mótað þitt líf miklu meir en djassin nokkurn tíman!
En vel að merkja, djassin er meir fallin til pælinga, það viet ég vel og til nýrra upplifanna, þótt ég sé miklumiklu hallari undir blús og þyki það mun skemmtilegri tónlist hreint út sagt!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.6.2009 kl. 03:44
Maggi, það eru margir mælikvarðar á dæmið og sennilega fleiri en einn réttur. Vissulega er ég pönkgeggjari á háu stigi. Af mínum ótal rokkbókum fjalla flestar um pönk. Ég kaupi öll rokkblöð sem innihalda feita umfjöllun um pönk. Á bloggi mínu má merkja að ég er mjög upptekinn af pönki.
Ég er oft með pönk á fóninum þegar ég er að vinna. Hinsvega ef ég ætla virkilega að hlusta á músík, til að mynda stundum þegar ég fer að sofa, þá er það djassinn. Djassinn fer með mig í einhverjar hæðir sem hvorki pönk eða rokk almennt gera. Örfá lög með Sigur Rós geta farið með mig í sömu hæðir og nokkur klassísk verk. En í djassinum þarf ég ekki að velja úr lög sem ná þessari stemmningu. Ég set djassplötu á fóninn og hún virkar á þennan hátt frá A - Ö.
Ég veit ekki alveg hvers vegna ég er svo áhugalaus að lesa mér til um djass. Ég þekki þetta reyndar frá fleiri djassunnendum sem einnig hlusta á rokk. Maður les allt um Bítla, Stóns, Dylan, Led Zeppelin og pönkið. Ég vil lesa allt um þessi rokklög sem ég hlusta á, flytjendur þeirra og það allt. Ég er alltaf með bunka af rokkblöðum sem ég les nánast hvern staf í.
Hugsanlega er þetta afleiðing af því að hafa alist upp við bítlarokk. Maður drakk í sig öll skrif um rokkmúsík og mátti aldrei missi af Lögum unga fólksins eða Skonrokki. Síðar fór ég - eins og þú - að skrifa um rokkmúsík og þetta hefur bara fylgt manni.
Ég veit ekki hvenær ég fór að hlusta á djass. Sennilega fyrst eitthvað með Zappa og Herbie Hancock. Síðar hefur það einhvernveginn leitt mig inn í meiri djass.
Ég hlusta líka mikið á blús og allskonar músík sem ég les ekkert um eða kynni mér sérstaklega. Kannski vegna þess að margir flytjendur voru á stjá löngu áður en ég fæddist. Kannski óttast ég ómeðvitað að það verði tímafrekt að sökkva mér ofan í bakgrunn flytjenda þeirra músíkstíla. Eða ég bara veit það ekki.
Jens Guð, 21.6.2009 kl. 23:06
Var að hlusta á gömlu meistarana ,Miles,Dizzy,Charly, Jhon Coltrain,en flutningur hans á "Giant step"er í miklu uppáhaldi hjá mér,á það hér heima. En var nýlega að gefa allar vynil plötur bónda míns,öryrkja sem elskar að hlusta á djass frá öllum tímum. Tókum mikið upp á video,þegar Ruv.sýndi frá jass-hljómleikum. Ég hafði alltaf haldið mikið upp á Ellu F. og Söru Waugnh,Billy Hol.,en allt í einu vorum við farin að heillast af Anitu O Day,sem söng í klúbbi í London,greinilega eldgömul,en svo flott hjá henni. Þá tók ég að halda upp á lag sem hún söng "I can´t get started"Fengum Jóel Pálsson til að leika það ofl.á 70 afmæli bónda míns,sem var með Alzheimer,en naut þess enn og næstum grét að sjá listamanninn. Takk fyrir þetta var æði.
Helga Kristjánsdóttir, 29.6.2009 kl. 03:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.