Hugljúf og örstutt saga af miđaldra manni

áđ í fjallgöngu

  Líf Palla var eins og tilvera uppvaknings.  Hann ţurfti ekki ađ hugsa.  Ţess vegna sleppti hann ţví.  Á hverjum degi endurtók hann án hugsunar sömu hluti og hann hafđi áđur gert í áratugi.  Hann vaknađi á morgnana,  fékk sér kókópöffs á međan hann renndi í gegnum Fréttablađiđ.  Um leiđ og hann lagđi frá sér blađiđ var hann búinn ađ gleyma hvađ stóđ í ţví.  Svo var mćtt í vinnuna.  Ţar stóđ Palli viđ fćribandiđ og endurtók sömu handtökin allan daginn.  Á kvöldin sofnađi Palli yfir heimskulegum ţáttum á Skjá 1 sem eru alveg eins og allir hinir ţćttirnir.

  Um helgar lá Palli yfir myndum sem hann leigđi í Skjábíói.  Margar ţeirra hafđi hann áđur séđ.  Ţađ skipti ekki máli.  Hann mundi lítiđ eftir ţeim. 
  Tilvera Palla breyttist í haust.  Einn úfinn mánudagsmorgun í miđri viku vaknađi Palli viđ ađ hann var orđinn skólataska í ritfangaverslun.  Honum ţótti ţađ kjánalegt og skammađist sín dálítiđ.  Skömmu síđar kom menntaskólastelpa og keypti töskuna.  Viđ vinkonur sínar sagđi stelpan:  "Djöfull er ţetta ljót og asnaleg taska.  Mig hefur alltaf langađ ađ eiga virkilega ljóta tösku."  Palla sárnađi ţessi orđ.  Á móti kom upp í honum stolt yfir ađ seljast svona fljótt.  Hann fann til fyrirlitningar í garđ skólataskanna sem voru óseldar í búđinni.  Hann sendi ţeim tóninn í huganum:  "Ţvílíkir lúserar.  Ţiđ seljist sennilega ekki fyrr en á útsölu og ţá fyrir einhverja smáaura."
  Síđan Palli var seldur hefur hann komiđ á marga stađi sem hann hafđi ekki áđur komiđ á.  Hann hefur hitt miklu fleira fólk en áđur.  Og ţađ allra besta er ađ nú er stöđugt veriđ ađ trođa í hann námsbókum.  Ţađ hafđi ekki tekist áđur.   

skólataska1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Minnir svolítid á Hamskiptin.

Gjagg (IP-tala skráđ) 7.9.2009 kl. 23:07

2 Smámynd: Jens Guđ

  Gjagg,  hvađ er ţađ?  Ég kveiki ekki á perunni.  Ţekki ekki ţetta nafn  Hamskiptin.  Er ég ađ ómeđvitađ ađ stela hugmynd?

Jens Guđ, 7.9.2009 kl. 23:14

3 identicon

Gjagg (IP-tala skráđ) 7.9.2009 kl. 23:25

4 Smámynd: Jens Guđ

  Gjagg,  takk fyrir ţessar upplýsingar.  Ég hef áreiđanlega heyrt um  Hamskiptin  án ţess ađ vera međvitađur um ţađ.  Hugmyndin hjá mér var sú ađ búa til sögu sem héti  Mađurinn sem breyttist í skólatösku.  Ţá var ég međ í huga lokasetninguna um ađ viđkomandi hafi veriđ vakinn upp frá ţví ađ vera einskonar "zombie" og öđlast nýtt líf sem móttćkilegur fyrir námsbókum.   Mér ţótti hinsvegar upphaflegt nafn á sögunni upplýsa um of framvinduna og hćtti viđ ţađ.  Í ađra röndina er gaman ađ fleiri hafi veriđ fengiđ hliđstćđa hugmynd um ađ láta söguhetjuna fá gjörólíkt hlutverk.   

Jens Guđ, 8.9.2009 kl. 00:07

5 identicon

Vá! Mađur fer í vímu viđ ađ lesa ţessar sögur.  Er ekki bók á leiđinni?

Jóhannes (IP-tala skráđ) 8.9.2009 kl. 00:29

6 Smámynd: Jens Guđ

  Jóhannes,  reyndar er ég međ tvö tilbođ frá bókaforlögum um ađ eitthvađ af bulli mínu komi út á bók.  Í öđru tilfellinu er ţegar frágengiđ ađ kafli eftir mig mun koma út í bók í haust sem kallast  Íslenskar gamansögur.  Ţađ er ófrágengiđ međ hvađ verđur um annađ.  Sjálfum ţykir mér úrval smásagna og leikrita eftir mig ekki vera orđiđ nógu stórt til ađ gefa ţađ skásta út á bók. 

Jens Guđ, 8.9.2009 kl. 00:43

7 identicon

Hamskiptin eftir Franz Kafka er reyndar alveg mögnuđ skáldsaga, sem kom út áriđ 1915. Ţar varđ sögupersónan ađ ómerkilegri pöddu, en ţarna verđur sögupersónan ađ skólatösku, sem fyllist af skólabókum og fróđleik. Öllu merkilegra hlutskipti ţađ. Af ţví ađ Jens var nýlega ađ hneykslast á ţeirri ómerkilegu, útvötnuđu músík sem Einar Bárđar býđur upp á í Kannanum, ţá sé ég á www.dv.is ađ Dr Ggunni er á alveg sama máli. Dr Gunni heldur ţví reyndar fram ţar ađ músíkin á FM957 sé mun skemmtilegri en sú sem bođiđ er upp á í Kananum. Ég spyr: Hvenar hefur Einar Bárđar svo sem bođiđ upp á góđa og skemmtilega tónlist ?  

Stefán (IP-tala skráđ) 8.9.2009 kl. 08:48

8 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

 Takk fyrir

Ásdís Sigurđardóttir, 8.9.2009 kl. 14:36

9 Smámynd: Guđni Ţór Björnsson

Flott, mun lesa hinar síđar.....

Guđni Ţór Björnsson, 9.9.2009 kl. 15:54

10 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  ég ţekki engin dćmi ţess ađ Einar Bárđar hafi bođiđ upp á annađ en vonda músík.  En ég ţekki hans feril samt ekki svo gjörla.

Jens Guđ, 10.9.2009 kl. 00:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband