Hressileg og gamansöm saga

Niðri á sextugu

  Ein allra áhugaverðasta bókin í bókaflóði þessara jóla heitir  Niðri á sextugu.  Þar segir sagnameistarinn Finnbogi Hermannsson sögu annars meistara,  Kjartans Sigmundssonar sjómanns og meistara bjargsins.  Þetta er afskaplega hressileg og gamansöm saga um makalausa atburði.  Frásögn um fólkið á Hornströndum er áhrifamikil og hrífandi;  baráttan við náttúruöfl,  ást í meinum og óhapp sem fylgdi ævilangt.  Þetta er ein magnaðasta jólabókin í ár.

  Í næstu færslum ætla ég að birta útdrátt úr bókinni - með leyfi útgefanda.  Hlakkaðu til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.