Fćrsluflokkur: Fjármál

Hver er munurinn?

  Í fréttum dagblađa og ljósvakamiđla hefur margsinnis veriđ tuggin frétt af áframhaldandi gćsluvarđhaldi yfir manni sem grunađur er um ađ taka viđ og stunda veglega og huggulega verslun međ  ţjófstolna  muni.  Orđiđ skýrir sig ljómandi vel sjálft.  Steluţjófar hafa veriđ ađ verki.  Ţeir hafa stoliđ hlutunum. 

  Hverjir ađrir en ţjófar stela hlutum - fyrst ađ tekiđ er fram ađ um ţjófstolna hluti sé ađ rćđa en ekki bara stolna?  Ţađ er brýnt ađ fá upplýsingar um ţađ svo hćgt sé ađ vara sig á ţví fólki.  Ćtli ţađ séu einhverjir međ ţýfi faliđ í útlendum bönkum?  Og hvađa hlutir eru stolnir af öđrum en ţjófum?  Peningar í bönkum?   

.


mbl.is Talinn versla međ ţjófstolna muni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ heldur ţú?

svínarif

  Ég stóđ fyrir framan kjötborđiđ í Nóatúni í Nóatúni.  Ţar lengst til hćgri er afgreiddur heitur matur úr borđinu.  Seldur eftir vigt.  Svo og franskar kartöflur.  Ţar viđ hliđina til vinstri er heitur matur í sjálfsafgreiđslu:  Kjúklingar,  sviđ,  lifrarpylsa og svínarif. 

  Virđuleg og vel klćdd miđaldra kona keypti franskar kartöflur sem voru afgreiddar í stórum hitapoka.  Utan á pokann var settur límmiđi međ upphćđinni á ţeim frönsku.  Um leiđ og konan snéri frá kjötborđinu greip hún pakka af heitum svínarifjum.  Međ snörum handtökum skellti hún rifjunum ofan í kartöflupokann.  Mér ţótti ţetta pínulítiđ skrýtiđ.  En hugsađi ekki meira um ţađ.  Konan brunađi međ ţetta í innkaupakerru ásamt mjólkurvörum og fleiru ađ afgreiđslukassa.  Ég fylgdist ekki meira međ henni.  Keypti bara sjálfur smávegis af ţorramat.

  Ţegar út úr búđinni var komiđ fór ég ađ velta málinu fyrir mér.  Var konan ađ ná sér ţarna í ókeypis svínarif?  Eđa var hún ađ halda hita á svínarifjunum í hitapokanum svo ţau myndu ekki kólna á leiđinni ađ afgreiđslukassanum?  Svipti ţeim ţá úr hitapokanum og greiddi samviskusamlega fyrir ţau?  Hvađ heldur ţú?  Er nauđsynlegt ađ skjóta ţá?

  Takiđ eftir glćsilega töff trommuleik Halldórs Lárussonar (Spilafífl,  Međ nöktum,  Q4U).

skapar


Hrun í miđasölu á hljómleika

  Fyrir bankahrun voru Íslendingar hljómleikaglađasta ţjóđ heims miđađ viđ höfđatölu.  Kókaínsniffandi bankarćningjar og ađrir orsakavaldar og sukkkóngar hrunsins máttu ekki eiga afmćli öđruvísi en "rigga" upp hljómleikum međ Elton John,  50 Cent,  Ziggy Marley,  Tom Jones eđa Bubba Morthens. 

  Almenningi bauđst líka ađ mćta vikulega í Nasa,  Laugardalshöll eđa Egilshöll á hljómleika međ stjörnum á borđ viđ Bob Dylan,  Morrisey,  Lou Reed,  Patti Smith,  Roberti Plant,  Megadeath,  Harum Scarum og bara eiginlega öllum öđrum af ţessum helstu.

  Frá haustmánuđum 2008 hefur lítiđ orđiđ vart viđ hljómleika útlendra stórstjarna hérlendis.  Nema Eivarar.  Hún er reyndar eiginlega fósturdóttir Íslands.  Og jafnan uppselt á hljómleika međ henni.  Líka eftir bankahrun.  Íslenskir tónlistarmenn hafa sömuleiđis átt góđri ađsókn á hljómleika ađ fagna.  Nćgir í ţví sambandi ađ benda á jólahljómleika Frostrósa og Björgvins Halldórssonar. 

  Ţessu er ekki ţannig fariđ í Bandaríkjum Norđur-Ameríkubankahrun quilera var aflýst vegna drćmrar miđasölu (gott mál).  Hljómleikaferđ írsku risanna í U2 var frestađ til 2011.  Lilith Fair hélt sinni hljómleikaferđ til streitu ţrátt fyrir hálftóma hljómleikasali.  Miđaverđ á hljómleika Rihönnu,  American Idol Live!,  Warped Tour og margra annarra var lćkkađ niđur í 10 dollara (1200 kall) úr nokkur ţúsund kalli. 

  Á móti vegur lítillega ađ söluaukning varđ á miđum á helstu árlega rokkhátíđ framsćkins rokks í Bandaríkjunum,  Lollapalooza.  2009 voru 225 ţúsund miđar seldir á Lollapalooza.  2010 seldust 238 ţúsund miđar á Lollapalooza. 

  Svo virđist sem bandarískir hljómleikagestir séu orđnir vandlátari varđandi hljómleika.  Ţeir vilja frekar borga hćrri upphćđ fyrir tónlistarhátíđir međ 30 hljómsveitum en helmingi lćgri upphćđ fyrir hljómleika međ 2 - 3 nöfnum.  Ţetta má kannski líka merkja af ađsókn á áđurnefnda jólahljómleika hérlendis,  svo og Iceland Airwaves. 

  Perry Farell,  forsprakki Porno for Pyros,  er forsprakki Lollapalooza.  Ađalnúmer Lollapalooza 2010 var Soundgarden: 


Hvenćr er ađ marka manninn?

hermann guđmunds 

  Mér var bent á bráđskemmtilega mótsögn í ummćlum Hermanns Guđmundssonar,  forstjóra Neins,  í sitthvoru viđtalinu í Fréttablađinu og Fréttatímanum í árslok.  Í ţessum viđtölum er mađurinn algjörlega ósammála sjálfum sér.  Eđa eins og Brúskur,  fyrrum forseti Bandaríkjanna,  orđađi ţađ á sínum tíma:  "Ég hef ákveđnar skođanir á mörgum málum en er ekki endilega sammála ţeim öllum."   

  Í Fréttablađinu er haft eftir Hermanni ađ "floppiđ" á sölunni á bókum ţeirra Jónínu Benediktsdóttur og Björgvins G.  - miđađ viđ áćtlanir - skipti fyrirtćkiđ engu máli.  Fyrirtćkiđ situr uppi međ 10.000 óseld eintök en fjárhagslegt tjón sé ekkert.  Bókaútgáfan sé svo smár hluti af veltu Neins ađ ţetta sé ekkert vandamál.  "Ţetta er álíka hlutfall og er stoliđ af bensíni hjá okkur á hverju ári,"  útskýrir Hermann orđrétt til ađ setja hlutina í samhengi svo allir geti séđ ađ ţetta er hvorki stórt né lítiđ vandamál.  Ţetta sé einfaldlega ekki vandamál.

  Í Fréttatímanum rćđir Hermann um bensínţjófnađ.  Ţađ er ţungt í honum hljóđiđ.  Tjón fyrirtćkisins vegna bensínţjófnađar sé fyrirtćkinu ţungur baggi.  Í fyrra hafi bensínţjófnađurinn numiđ heilum 25 milljónum króna.  Ţađ eru engir smáaurar.  "Ţetta er STÓRT vandamál hjá okkur," fullyrđir Hermann alveg miđur sín,  niđurbrotinn og hágrátandi yfir ţessu risastóra tjóni.  Allur lager Neins af grátklútum nćr ekki ađ ţerra tárin og hugga hann. 


Jólafrí í Kaupmannahöfn

.

  Ég dvaldi í snjó og frosti í kóngsins Kaupmannahöfn yfir jól og áramót.  Fram til ţessa hef ég gist á eđa viđ göngugötuna Strikiđ ţegar leiđ hefur legiđ á ţessar slóđir.  Ađ ţessu sinni ákvađ ég ađ prófa ađ gista í jađri Kastrup flugvallar.  Ţađ var gott uppátćki.  Gistiheimiliđ heitir Copenhagen Airport Hostel.  Ţetta er ódýrt, skemmtilegt og vel stađsett farfuglaheimili.  Nóttin kostar 15 evrur (x 155 íslenskar krónur =  2325).  Ţađ er ţćgilegt ađ geta gengiđ út úr flugstöđinni og rölt ađ CAH gistiheimilinu án ţess ađ blanda leigubíl í máliđ.
.
  Skáhalt gegn CAH er "súpermarkađur",  svipađur Hagkaupi eđa Nóatúni.  Hann er opinn alla daga ársins.  Skáhalt á móti CAH er einnig ítalskur veitingastađur međ fjölbreytt úrval af pizzum,  allskonar steikum,  hamborgurum og fleiru.  Fram til klukkan 4 eftir hádegi eru ţar í bođi ýmis hádegisverđartilbođ á 49 DKR (x 22 íslenskar krónur = 1078) međ ađalrétti + frönskum kartöflum og gosdrykk.  Fyrir ţá sem vakna ekki svona svakalega snemma eru ţessir réttir frá 65 DKR (1430 ísl. kr.).  Um ţađ bil 50 metrum lengra er annar ítalskur veitingastađur međ svipađ verđlag.  Ţessir stađir hafa bearnasie sósu (einnig ţekkt sem hollensk sósa) međ flestum réttum.  Ţađ er einhver ofmetnasta og ómerkilegasta sósa sem til er.  Ađ uppistöđu til bara fita.  En allt annađ sem ţarna er á borđ boriđ er ljómandi gott.
.
  Örfáum húsum frá CAH er barinn Graceland.  Ţar er Elvis Presley og upphafsárum rokksins gert hátt undir höfđi.  Nafn stađarins er tengt nafni eigandarins,  konu ađ nafni Grace.  Í Gracelandi er billjard-borđ og fleira til skemmtunar.  Ţetta er vel sóttur og "kósý" stađur.  Örstutt ţar frá er bensínstöđ međ ágćtu úrvali af matvöru,  mjólkurvörum,  bjór,  brauđmeti og allskonar.  Einnig er ţar bođiđ upp á heita rétti á borđ viđ pylsur,  hamborgara og einhverskonar pizzu afbrigđum.
.
  Á ţeim 10 dögum sem ég var Kaupmannahöfn gerđi ég mér ađeins einu sinni ferđ í miđbćinn.  Ţar greip ég upp nokkra diska međ norsku rokkurunum í Dimmu Borgum,  bresku rokkurunum Judas Priest,  danska djass-bassasnillingnum Niels Henning Örsted Pedersen og einhverjum slíkum en ekki öllum jafn flottum.  Til ađ mynda keypti ég samlokuplötu (2ja platna) međ dönsku Tussu-drengjunum (Töse drengene).  Mig minnti ađ ţeir hafi pönkađ og spilađ reggí í árdaga.  Sennilega misminnti mig međ pönkiđ.  Á plötunum er bara leiđinda létt popp en slatti af ţokkalegu reggíi.  Ţeir drengir (og söngkona) fá plús fyrir ađ syngja einungis á dönsku. 
  Ég setti mér ţá reglu ađ kaupa enga plötu sem kostađi meira en 50 DKR (1100 ísl. kr.).  Nýjar plötur eru yfirleitt á 3300 ísl. kr.  Plötusafniđ mitt fitnađi ađeins um 10 diska.
.
  Almennt verđlag á Strikinu er hćrra en í nágrenni Kastrup.  Ţađ skipti mig ekki máli.  Ég er ekkert fyrir búđarölt.  Kaupi mér aldrei neitt á ferđalögum erlendis nema daglegar nauđsynjavörur og geisladiska.  Hćgt er ađ taka strćtisvagn númer 30 beint frá CAH til miđbćjar Kaupmannahafnar.  Ég veit ekki hvort nýlega hafi orđiđ breyting á strćtisvagnaleiđum eđa hvađ olli ţví ađ ítrekađ varđ ég var viđ ađ fólk tók strćtisvagn númer 35 og ţurfti ađ skipta um vagn á miđri leiđ.  Sem er svo sem ekkert vandamál.  En mun einfaldara er ađ taka vagn númer 30.   
.
  Mér skilst ađ ţađ gangi strćtó beint frá CAH til fríríkisins Kristjaníu.  Mér ţykir ekkert variđ í hass-vímu svo ég lét ekki reyna á ţađ.  Hinsvegar fóru sumir ţangađ og undruđust úrvaliđ í sölubásunum.  Fyrir tveimur árum eđa svo bannađi danska ríkisstjórnin sölu á hassi í Kristjaníu.  Leikar fóru ţannig ađ lögreglan gafst upp á ađ gera söluborđin upptćk.  Í hvert sinn sem löggan gerđi rassíu spruttu upp ennţá fleiri söluborđ en áđur.  Óopinbera afstađan er sú ađ hass-salan í Kristjaníu sé illskárri en hrekja hasssöluna í fangiđ á herskáum vopnuđum glćpagengjum mótorhjólabófa sem selja sterkara dóp og hika ekki viđ ađ beita morđum til ađ vernda sölusvćđi sín.  Í Kristjaníu taka hipparnir engum vettlingatökum ţá sem ţar reyna ađ selja eitthvađ annađ en kannabis-afurđir.         
.
  Verđ á helstu dönskum bjórtegundum,  Tuborg og Carlsberg,  í 330 ml flöskum er 2,83 DKR (62,3 ísl. kr.).  Ađ vísu ţarf ţá ađ kaupa 30 flösku kassa (84,95 DKR = 1869 ísl. kr.).  Sem er ekkert nema hiđ besta mál.  Ţá ţarf ekki ađ fara út í búđ nema í hćsta lagi einu sinni á dag. 
  Ég sá í dagblöđum bjórkassann auglýstan á 79 DKR (1738 ísl. kr.).  Ég veit ekki hvar ţćr verslanir eru stađsettar og sá ekki ástćđu til ađ fjárfesta í leigubíl til ađ eltast viđ ţau tilbođ.
  Eigandi CAH á íslenska móđur.  Svo skemmtilega vill til ađ afi hans er vinur minn,  Guđmundur "Papa Jazz" Steingrímsson trommuleikari.  Ég vissi ekki af ţessu ţegar ég bókađi gistingu á CAH.  Ţađ var ekki fyrr en Dennis fór ađ spjalla á fésbók viđ móđurbróđur sinn,  Steingrím trommara Milljónamćringanna,   sem ţetta kom í ljós. Ég hannađi fyrir Steingrím umslag á plötu međ ţáverandi hljómsveit hans, Súld.  Dennis er hress og glađvćr eins og afi hans.  Glađvćrđ Dennis og starfsfólks hans á sinn ţátt í ţví hvađ andrúmsloftiđ á gistiheimilinu er vinalegt og ţćgilegt.  Ég mćli eindregiđ međ ţessu gistiheimili,  Cobenhagen Airport Hostel.
 
 

Öruggast ađ eiga Lödu

  Ég er međ undir höndunum tölur yfir ţćr bílategundir sem helst verđa fyrir barđinu á bílaţjófum í Danmörku.  Tölurnar eru úr samantekt frá ţví í fyrra yfir bílategundir sem mest var stoliđ af 2008.  Ţetta breytist lítiđ sem ekkert á milli ára.  Sú bílategund sem oftast var stoliđ er Mercedes Benz.  455 slíkum var stoliđ yfir áriđ.  Ţađ jafngildir ađ svo gott sem einn af hverjum 100 stoltum dönskum Mercedes Benz bíleigendum hafi veriđ rćndur.

   Dani sem á Benz er í 400% meiri hćttu á ađ bíl hans verđi stoliđ heldur en sá sem á Volvo eđa Opel.   

  Ţćr bílategundir sem var rćnt nćst oftast á eftir Benzinum eru BMW og Audi.   Danir sem aka um á Lödu eru í minnstri hćttu gagnvart bílaţjófum.  Ađeins 2 Lödum var stoliđ 2008.  Ţađ ţykir líklegra ađ ţeim hafi veriđ stoliđ af einhverjum á fylleríi eđa til ađ nota viđ innbrot heldur en ađ ţćr hafi veriđ selfluttar til Austur-Evrópu til endursölu.

  Ég veit ekki hver afstađa a-evrópskra er til bíla.  Hinsvegar sagđi fyrrverandi tengdafađir minn,  Bandaríkjamađur,  mér eitt sinn ađ ríka fólkiđ í Bandaríkjunum kaupi sér Benz.  Fólkiđ sem er ekki ríkt en vill láta ađra halda ađ ţađ sé ríkt kaupi sér Volvo. 


mbl.is Stolnir bílar Dana í Austur-Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Borgarstjóri hrekkir nćstum sjötugan mann

  Á síđasta kjörtímabili kom upp sérkennilegt mál í borgarstjórn.  Ţannig er ađ Reykjavíkurborg leggur borgarstjórnarflokkunum til fjárstyrki.  Borgarstjórnarflokkur Frjálslynda flokksins,  F-listi,  klauf sig frá Frjálslynda flokknum í tvígang á kjörtímabilinu.  Einhversstađar í ţví ferli kom upp ágreiningur um ţađ hvort fjárstyrkur borgarinnar ćtti ađ fylgja Frjálslynda flokknum eđa borgarstjórnarflokki F-listans. 

  Löglćrđir menn lögđust yfir máliđ.  Niđurstađan var sú ađ Frjálslynda flokknum bćri fjárstyrkurinn.  Einhverra hluta vegna hefur styrkurinn ekki skilađ sér til Frjálslynda flokksins.  Á dögunum bođađi borgarstjórinn Guđjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi formann Frjálslynda flokksins, á sinn fund til ađ ganga frá ţessu máli.  Ţegar Guđjón Arnar mćtti á tilsettum tíma var borgarstjórinn fjarri góđu gamni.  Til hans spurđist ekki.  Ruku menn ţá upp á milli handa og fóta.  Ţeir leituđu af sér allan grun.  Međal annars hvort veriđ gćti ađ um 1. apríl vćri ađ rćđa.  Svo reyndist ekki vera.  Ţarna virđist sem annarskonar hrekkur hafi veriđ í gangi.  Hrekkur borgarstjóra viđ nćstum sjötugan mann (66 ára).  Ţađ er illa gert og ljótt.   

jóngnarr-guđjónarnarkr 


Sparnađarráđ

margir í bíl A

  Ţađ er rosalega dýrt ađ keyra um Ísland.  Bara stuttur rúntur fram og til baka á milli Reykjavíkur og Egilsstađa getur kostađ 20 ţúsund kall eđa meira.  Ţegar manneskja ferđast ein er eđlilegast og ódýrast ađ ferđast á puttanum.  Ţađ er ađeins snúnara ţegar stórfjölskyldan ferđast saman:  Mamma,  pabbi,  amma,  afi,  börn,  barnabörn og bíll.  En ţađ er engin ástćđa til ađ leggja árar í bát.

  Til ađ spara bensínkostnađ undir ţessum kringumstćđum ţarf ađeins ađ komast yfir kađalspotta.  Síđan er drekkhlöđnum bílnum lagt úti í kanti,  rétt viđ bćjarmörkin.  Nćsti bíll sem á leiđ hjá er stoppađur.  Viđ bílstjóra ţess bíls er sagt:  "Hann drap á sér hjá mér.  Ertu til í ađ leyfa honum ađ hanga spölkorn aftan í ţínum bíl?  Ég er ekki ađ fara langt."

  Trixiđ er ađ framlengja stöđugt hvert ferđ er heitiđ.  Miklu skiptir ađ vera kurteis.  Segja:  "Ţađ er bara ađeins lengra,  vinurinn.  Viđ erum alveg ađ verđa komnir."

  Á ársgrundvelli getur ţessi ađferđ sparađ hundruđ ţúsunda. 

-------------------------------------

Fleiri sparnađarráđ:

 http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1099543/

http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1031748/

     


Skagfirskir tannstönglar

timbur

  Ţađ er margt í gangi úti á landi sem almenningur hefur ekki hugmynd um.  Nema hann lesi hérađsfréttablöđin.  Ţau eru skemmtileg og fróđleg.  Fólki úti á landi dettur svo margt í hug.  Eftirfarandi frétt er úr skagfirska fréttablađinu Feyki (töluvert stytt):   

  Erlingur Veturliđason bóndi í Skagafirđi hefur ákveđiđ ađ hefja framleiđslu á tannstönglum. Erlingur og fjölskylda brugđu nýlega búi og viđ ţađ safnađist saman ýmislegt eins og girđingastaurar og innréttingar úr fjárhúsum og fjósi. Frekar en ađ láta ţessi verđmćti fara fyrir lítiđ, ákvađ fjölskyldan ađ koma ţessu í verđ. –Já ţetta kom nú ţannig til ađ viđ vorum ađ safna ţessu í haug ţegar viđ vorum ađ taka til á bćnum og okkur fannst ţetta vera ansi mikill viđur sem ţarna fćri fyrir lítiđ, segir Erlingur. –Viđ rćddum ţađ fyrst ađ gefa ţetta inn á Hvammstanga í áramótabrennuna, en okkur fannst ţađ einhvern veginn ekki hćfa ţessu, ţar sem viđ vorum ađ kveđja ţarna okkar ástkćra bú eftir áratuga veru ţar.

  Erlingur leitađi til kunnáttumanna í markađsmálum og voru ţeir sammála um ađ hugmynd Erlings um ađ setja á markađ mismunandi stćrđir og gerđir af tannstönglum gćti slegiđ í gegn. –Já ţeir voru jákvćđir á ţetta markađsmennirnir. Viđ erum ekki ađ tala um venjulega fjöldaframleidda tannstöngla, heldur ćtlum viđ ađ tálga hvern og einn út úr timbrinu, ţannig ađ ţađ verđur enginn eins. Viđ ćtlum ađ merkja ţá sérstaklega, t.d. getur fólk lent á pakka sem inniheldur tannstöngla úr fjósinu, eđa fjárhúsunum og svo verđa ţarna girđingastauratannstönglar. Erlingur segir ađ fjölskyldan ćtli ađ vinna ţetta saman, sitja saman úti í skemmu og tálga. –Viđ erum fjögur á bćnum og ćtlum ađ gera ţetta ađ fjölskyldubisness og treysta ţannig böndin á milli okkar líka, segir Erlingur.

En hvenćr er von á framleiđslunni á markađ? – Ef vel gengur ćttu fyrstu pakkningarnar ađ koma á markađ áriđ 2012 líklega síđla ţađ ár. Ţađ tekur náttúrlega tíma ađ tálga ţetta til, en viđ teljum ađ eftirspurnin sé nćg og á ţessum tíma ćtlum viđ ađ ná upp mikilli eftirspurn. Fara kannski í stórmarkađi og leyfa fólki ađ prófa og ţannig. Vegna ţess ađ enginn tannstöngull verđur eins kemur ţetta jafnvel til međ ađ hafa söfnunargildi auk ţess ađ passa upp í hvern einasta kjaft, ţađ eiga allir eftir ađ finna stöngul viđ sitt hćfi.


Lygafrétt um mat

gulrćtur
. 
  Ţađ getur veriđ gaman ađ lesa fréttir um mat.  Ţćr eru jafn misjafnar og ţćr eru margar.  Nýveriđ birtist í Morgunblađinu frétt ţar sem fullyrt var í fyrirsögn:  "Ađeins 9% í ávexti og grćnmeti".  Fréttin fjallađi um hráefniskaup mötuneyta í leik- og grunnskólum Reykjavíkur   Eftirfarandi athugasemd viđ fréttina fékk ég senda frá manni sem ţekkir til.  Hún á brýnt erindi í umrćđu um mat: 
.
  Ég veit ekki hvađa hagsmuni Mogginn er međ fyrir innkaupum Reykjavíkurborgar á matvörum en ítrekađ hafa ţeir skrifađ greinar um ađ Reykjavík sé ađ setja eitur ofan í börnin. Hérna er ný skemmtilega framsett áróđursfrétt:  http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/08/21/adeins_9_prosent_i_avexti_og_graenmeti/ 
.
  Fyrirsögnin er klippt úr samhengi til ađ láta hlutina líta verr út; ađ ţađ sé ekkert veriđ ađ kaupa af ávöxtum og grćnmeti fyrir krakkana. Í raun er um ađ rćđa ađ 9% FJÁRMAGNS af innkaupunum fer í liđ sem heitir FERSKT grćnmeti og ávexti. Ef ţetta er skođađ nánar, ţá er kg verđ á flestu grćnmeti og stórum hluta ávaxta miklu lćgri en á kjöt og fisk, ţannig ađ magniđ er miklu hćrra en fjarmagniđ segir til um.
.
  Stór liđur innkaupa er 'ţurrvörur'.  Sá liđur innifelur frosiđ og niđursođiđ grćnmeti og tilbúna rétti sem innihalda grćnmeti. En sá liđur inniheldur líka kaffi, te og fl. sem einungis er fyrir kaffistofu starfsfólks. Einnig er ađkeyptur matur fyrir 58 milljónir sem inniheldur međal annars grćnmeti og ávexti. Og síđast en ekki síst er liđur sem heitir "Annađ". Hann spannar ađallega ţá liđi sem ekki eru borđađir, s.s. ţurrkur og fleira slíkt sem eđlilega ćtti ađ taka út ţegar hlutföllin milli matartegunda eru reiknuđ. 
.
  Sannleikurinn er sá ađ magn grćnmetis og ávaxta er um 30-40% af rauninnkaupunum - ţađ er hin raunverulega frétt sem blađamađur lćtur hverfa.
  Almenningur gleypir viđ ţessu. Hann er vanur ađ gleypa gagnrýnislaust viđ öllum fréttum. Fáir gera athugasemdir viđ sérlega lélega blađamennsku. Og síst opinberlega.
.
ávextir

mbl.is Fiskur er megrunarfćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband