26.10.2010 | 16:12
Sparnaðarráð
Það er rosalega dýrt að keyra um Ísland. Bara stuttur rúntur fram og til baka á milli Reykjavíkur og Egilsstaða getur kostað 20 þúsund kall eða meira. Þegar manneskja ferðast ein er eðlilegast og ódýrast að ferðast á puttanum. Það er aðeins snúnara þegar stórfjölskyldan ferðast saman: Mamma, pabbi, amma, afi, börn, barnabörn og bíll. En það er engin ástæða til að leggja árar í bát.
Til að spara bensínkostnað undir þessum kringumstæðum þarf aðeins að komast yfir kaðalspotta. Síðan er drekkhlöðnum bílnum lagt úti í kanti, rétt við bæjarmörkin. Næsti bíll sem á leið hjá er stoppaður. Við bílstjóra þess bíls er sagt: "Hann drap á sér hjá mér. Ertu til í að leyfa honum að hanga spölkorn aftan í þínum bíl? Ég er ekki að fara langt."
Trixið er að framlengja stöðugt hvert ferð er heitið. Miklu skiptir að vera kurteis. Segja: "Það er bara aðeins lengra, vinurinn. Við erum alveg að verða komnir."
Á ársgrundvelli getur þessi aðferð sparað hundruð þúsunda.
-------------------------------------
Fleiri sparnaðarráð:
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1099543/
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1031748/
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Fjármál, Samgöngur, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Guðmundur (#9), takk fyrir það. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Til frekari fróðleiks má geta þess að grafít hefur ekkert nærin... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Stefán, Gyrðir kann að orða hlutina. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ritblý er þrátt fyrir heitið reyndar ekki gert úr frumefninu bl... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Það er nú einhver framsóknarfnykur af þessu sparnaðarráði, sama... Stefán 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Sigurður I B, frábært viðhorf hjá kellu! jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, fiskur er orðinn svakalega dýr. Ekki síst blessuð ble... jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Þetta minnir mig á..... Kona var spurð um allar þessar bensínhæ... sigurdurig 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ég er alveg hættur að borða bleikju, aðallega vegna verðsins. ... johanneliasson 2.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 31
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 992
- Frá upphafi: 4134089
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 826
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Frábært sparnaðarráð fyrir ferðalanga.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.10.2010 kl. 23:57
Þetta er ekki óvitlaus hugmynd hjá þér Jens, og ábyggilega bráðskemmtileg í framkvæmd. En það er ódýrara að hjóla þetta. Ég er búin að hjóla 4500 km frá mars á þessu ári, ef ég miða við 10 lítra meðaleyðslu á mínum bíl, þá er ég búin að spara ríflega 80 þúsund krónur sem það hefði kostað mig að keyra sömu vegalengd. Ofan á þennan kostnað leggst bílastæðisgjald, annar kostnaður (hver hefur ekki fengið hraðasekt frá myndavél á þessu ári?) og rekstur bílsins fyrir utan bensín. Ég keypti reiðhjól í vor sem kostaði 70 þúsund, svo ég er búin að borga það upp. Nú og svo sparar maður sér kort í ræktina, fær útrás fyrir hraða og spennufíkn, að maður tali nú ekki um áhrifin á heilsuna og til hagsmuna fyrir samfélagið í heild sinni o.frv, os.frv... Trúboði dagsins lokið!
Hjóla-Hrönn, 27.10.2010 kl. 11:27
Ómar Ingi, 27.10.2010 kl. 20:06
Ég myndi benda ökumanninum á að hringja í næsta dráttarbíll eða skilja drusluna eftir. Held að það væri ekki vitlaust að biðja þá sem gera þetta til að spara að gera þjóðinni þann greiða að halda sig heima í þunglyndi og bíða hjartaáfalls.
Hjóla Hrönn það hjólar enginn á reiðhjóli um þjóðvegi landsins nema þurfa á innlögn á geðdeild að halda.
Hannes, 27.10.2010 kl. 23:22
Hannes, ert þú ekki á mótorhjóli? Það hafa ívið fleiri hlotið örkuml eða drepist á svoleiðis en á reiðhjóli á þjóðvegum landsins. Ég finn hvergi meiri sálarró en krúsandi á 30 km hraða um sveitir landsins. Mér finnst hins vegar örla á pirringi og gremju í þínum skrifum. Þú hefðir bara gott af því að skella þér upp á reiðhjól og tækla náttúruna á öðru vísi hátt.
Þetta fer annars að verða efni í einhvers konar thelma & louise vs no contry for old men mynd.
Hjóla-Hrönn, 29.10.2010 kl. 11:44
Hrönn ég er alltaf á hjóli þegar veður leyfir. Það eyðir um 5lítrum í langkeyrslu ef það er keyrt sparlega enda með stærri mótor en flestir smábílar og togið samkvæmt því. Reiðhjól mun ég ekki fara á frekar en að láta sjá mig á þessum rafmagnsbílum sem er verið að ljúga upp á grandalaust fólk að séu voða hagkvæmir og fullt af fólki trúir því.
Ps Það er bara að stíga á hemlana þegar blátt skilti með myndavél er fyrir framan og keyra framhjá á 90 og keyra á löglegum hraða í Hvalfjarðargöngunum sem reiðhjól mega víst ekki fara.
Hannes, 29.10.2010 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.