Bestu trommuleikararnir

  Spin er nćst söluhćsta bandaríska músíktímaritiđ.  Rolling Stone er söluhćst.  Rolling Stone er jafnframt söluhćsta músíktímarit heims.  Sala á ţessum tímaritum í pappírsútgáfu hefur dalađ töluvert eftir tilkomu internetsins.  Pappírsútgáfan af Rolling Stone selst í hálfri annarri milljón eintaka í dag - eftir ađ hafa áđur veriđ nálćgt tveimur milljónum eintak.  Pappírsútgáfan af Spin selst í hálfri milljón eintaka.  Ađ mestu í áskrift út um allan heim.  Ţađ er svo einkennilegt í Bandaríkjunum ađ Spin og önnur bandarísk músíktímarit - önnur en Rolling Stone - eru ekki seld í blađsöluvögnum eđa sjoppum.  Ţess í stađ eru helstu bresku músíktímaritin seld ţar.

  Engu ađ síđur eru Spin og Rolling Stone ráđandi í heiminum í umfjöllun um rokkmúsík.   

  Nú hefur ritstjórn Spin tekiđ saman vel rökstuddan lista yfir bestu trommuleikara heims.  Svona listar Spin ráđast ekki af samanburđi á tćknilegri fćrni hljóđfćraleikara heldur hvađ hljóđfćraleikararnir gera fyrir hljómsveitirnar sem sínar.  Listar Spin eru ţess vegna jafnan ólíkir öđrum slíkum listum. 

  Allir svona listar eru fyrst og fremst léttvćgur samkvćmisleikur.  Enginn Stóridómur.  Smekkur fyrir músíkstílum og tónlist viđkomandi hefur margt ađ segja.  Ţetta er ađeins til gamans.   

  Ţannig er listi Spin yfir bestu trommuleikarana:

 1.  Dave Grohl (Nirvana)

  Spin:  Ekki međ nákvćmustu tímasetningar eđa flest litbrigđi.  Ţess í stađ spilar Dave af tilfinningu, er ágengur og lćtur stemmninguna ráđa för.  Jafnframt er trommuleikur hans melódískur.
  Ég:  Dave er alltaf blessunarlega laus viđ rembing og stćla.
 
 
2.  Clyde Stubblefield og John "Jabo" Starks (James Brown)
  Spin:  Clyde og Jabo trommuđu ýmist sitt í hvoru lagi eđa saman.  Clyde er hinn eini sanni fönk-trommari.  Jabo var međ hárnákvćmar tímasetningar og "grúviđ" sem skóp upphaf fönksins.
 
 
3.  Stewart Copeland (Police)
  Spin:  Byltingarkenndur trommuleikur sem einkenndist af strekktri sniđtrommu og reggí-kitli.  
 
 
4.  Tony Allen (Fela Kuti)
 
 
5.  Terry Bozzio (Frank Zappa)
6.  Jaki  Liebezeit (Can)
7.  Zigaboo Modeliste (The Meters)
8.  Steve Reid (Miles Davis og Sun Ra)
9.  ?uestlove (The Roots)
10.  Chad Smith (Red Hot Chili Peppers)
11.  Dave Lombardo (Slayer)
12.  Dale Crover (Melvins)
13.  Tim "Herb" Alexander (Primus)
14.  Will Calhoun (Living Colour)
15.  Drumbo (Captain Beefheart)
16.  Stephen Perkins (Jane´s Addiction og Porno for Pyros)
17.  Matt Cameron (Pearl Jam og Soundgarden)
18.  Jimmy Chamberlin (Smashing Pumpkins)
19.  Martin Chambers (The Pretenders)
20.  Tommy Ramone (Ramones)
21.  "Bigfoot" Brailey (Parliament / Funkadelic)
22.  George Hurley (Minutemen og fIERHOSE)
23.  Jon Theodore (The Mars Volta)
24.  Zack Hill (Death Grips)
25.  Bill Stevenson (Black Flag og Descendents)
26.  Ramon "Tiki" Fulwood (Parliament / Funkadelic)
27.  Mike Bordin (Faith No More)
28.  Budgie (Siouxsie and the Banshees)
29.  Danny Carey (Tool)
30.  Glenn Kotche (Wilco)
  Af merkum trommuleikurum sem ná ekki inn á Topp 30 en eiga ţar engu ađ síđur heima má nefna: 
  Tómas Haake í Meshuggah (32),  Mick Harris í Napalm Death (37),  Hugo Burnham í Gang of Four (49),  Bill Ward í Black Sabbath (62),  Igor Cavalera í Sepultura (73) og Topper Headon í The Clash (81).  Til ađ undirstrika grćskulaust gamaniđ er í 60. sćti Roland trommuheili.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta hlýtur ađ taka til núlifandi trommara? Allavega sé ég hvergi John Bonham

E (IP-tala skráđ) 26.5.2013 kl. 21:39

2 Smámynd: Jens Guđ

  E,  ţetta er sennilega rétt hjá ţér.  Ég ţekki ekki alla trommarana á listanum en ţarna eru ekki Bonham eđa Keith Moon. 

Jens Guđ, 26.5.2013 kl. 22:07

3 identicon

Ţessi listi er vćgast sagt mjög frábrugđinn flestum öđrum slíkum ţar sem John Bonham, Keith Moon, Neil Peart, Carl Palmer, Ginger Baker, Ian Paice og Carmine Appice eru oftast á eđa viđ toppinn.

Stefán (IP-tala skráđ) 27.5.2013 kl. 08:30

4 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  annarsvegar er ţetta MJÖG bandarískur listi, eins og oft vill verđa hjá bandarískum fjölmiđlum.  Mér telst til ađ einungis 3 breskir trommarar séu í efstu 30 sćtum.  Hinsvegar virđist mér sem ţetta sé listi yfir einungis núlifandi trommara.

Jens Guđ, 27.5.2013 kl. 11:09

5 Smámynd: P.Valdimar Guđjónsson

Já ţetta er greinilega svona seinni tíma og núlifandi.

Fáir toppa hinsvegar ţessa...

http://m.youtube.com/#/watch?v=BZ5B7yqDYbA&desktop_uri=%2Fwatch%3Fv%3DBZ5B7yqDYbA

P.Valdimar Guđjónsson, 30.5.2013 kl. 16:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband