Hćttulegustu borgir heims

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ţegar land er lagt undir fót er ástćđa til ađ huga ađ öryggi.  Í sumum útlendum borgum er mannslíf til fárra fiska metiđ.  Ađrir grófir ofbeldisglćpir og glćpir af öllu tagi eru fylgifiskar.  Margir eru svo fátćkir ađ ţeir hafa engu ađ tapa.  

  Hér er listi yfir varasömustu borgir heims.  Hann spannar einungis borgir sem hafa ađ lágmarki íbúafjölda Íslands,  300.000.  

1   Caracas,  Venezuela

2   San Pedro Sula,  Hondúras

3   San Salvador,  El Salvador 

4   Acapulco,  Mexíkó

5   Maturin,  Venezuela

6   Distrito Central,  Hondúras

7   Valencia,  Venezuela

8   Palmira,  Colombíu

9   Höfđaborg,  Suđur-Afríku

10  Cali,  Colombíu

11  Ciudad Guayana,  Venezuela

12  Fortaleza,  Brazilíu

13  Natal,  Brazilíu

14  Salvador,  Brazilíu

15  St. Louis,  Bandaríkjum Norđur-Ameríku

16  Joao Pessoa,  Brazilíu

17  Culiacan, ekki í Skeifunni heldur Mexíkó 

18  Maceio,  Brazilíu

19  Baltimore,  Bandaríkjum Norđur-Ameríku (beint flug frá Íslandi)

20  Barquisimeto,  Venezuela

21  Sao Luis,  Brazilíu

22  Cuiaba,  Brazilíu

23  Manaus,  Brazilíu

24  Cumana,  Venezuela

25  Guatemala,  Guatemala

26  Belem,  Brazilíu

27  Feira de Santana,  Brazilíu

28  Detroit,  Bandaríkjum Norđur-Ameríku

29  Colania y Aparecida de Colania, Brazilíu 

30  Teresina,  Brazilíu

31  Vitoria,  Brazilíu

32  New Orleans,  Bandaríkjum Norđur-Ameríku

33  Kingston,  Jamaíka 

34  Gran Barcelona,  Venezuela

35  Tijuna,  Mexíkó

Police

 

mbl.is Fjöldamorđ í 15 ára afmćli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Merkilegt hvađ Mexikó er neđarlega á listanum, svona miđađ viđ ljótar fréttir ţađan af aftökum og afhausunum glćpagengja.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 1.2.2016 kl. 09:24

2 Smámynd: Jens Guđ

Bjarni,  Acapulco í Mexíkó er #4.  Ađeins 3 borgir í heiminum eru hćttulegri.  Eflaust er glćpatíđni ţeirra allra á mjög líku róli.

Ég veit ekki hvernig málum er háttađ í löndunum sem hýsa ţrjú efstu sćtin.  Hinsvegar skilst mér ađ hátt hlutfall pyntinga og aftaka sem mexíkósk glćpagengi fremja eigi sér stađ í dreifbýli.    

Jens Guđ, 1.2.2016 kl. 10:36

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Suđur-Ameríka kemur mjög illa út á ţessum lista. Varla ađ ţađ sé ţorandi til Brazilíu samkvćmt ţessu. 

Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 2.2.2016 kl. 20:49

4 Smámynd: Jens Guđ

Halldór,  ég ţori ekki ţangađ.

Jens Guđ, 3.2.2016 kl. 16:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband