Tilviljun?

Listafrikennarinn minn Myndlista- og handaskla slands ttunda ratugnum var Bjrn Th. Bjrnsson. Hann var afskaplega skemmtilegur. Hann hafi srstar kenningar um hitt og etta og fylgdi eim eftir af rkfestu. Ein var s a ekki vri til neitt sem heiti tilviljun. Einhverjir mlduu minn og tefldu fram sgur af meintum tilviljunum. Bjrn fr yfir dmi li fyrir li. t tkst honum a greina fyrirbri annig a raun hefi frekar veri tilviljun a etta hefi ekki gerst.

Mr var hugsa til Bjrns er g var Munchen um pskana. sat g gistiheimilinu spjalli vi tvo ara gesti; unga dmu fr Indlandi og ungan mann fr Afganistan. Hann er bsettur Eistlandi. au hfu aldrei ur hitts.

Fljtlega kom ljs a bi voru lei til rlands me haustinu. Norur-rlands ea lveldisins? Dublin. Hvers vegna Dublin? Til a fara skla ar. Hvaa skla? au reyndust vera lei sama skla. Bi gptu af undrun ur en au kvu a vera Fsbkarvinir og halda hpinn. Til a byrja me myndu au ekki ekkja neina ara samnemendur sklans.

Tilviljun? Bjrn Th. hefi fari ltt me a hrekja kenningu. Samt. Af 7,5 milljrum jararba eru tveir unglingar - sem ekki ekktust - fr sitthvoru landinu lei til Dublin haust. eir voru samtmis litlu gistiheimili Munchen skalandi rfa daga. eir tku tal saman. g giska a hvorugur hafi lent spjalli vi fleiri en kannski 10 ara gesti gistiheimilisins.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: var Ottsson

Blessaur Jens, les ig reglulega en fyrsta skipti sem g kem me athugasemd.

g hef oft hugsa um etta a a sem maur heldur a su tmar tilviljanir lfinu reynast sar passa vel n strra pssluspil.

etta vekur hj manni hugsanir um hrri mtt en sem frekar trlaus maur g bgt me a tra a einhver stri bakvi.

En oft virist a raunar vera svo, tilvinjanir sem passa allt of vel strri myndina...

var Ottsson, 27.4.2019 kl. 22:35

2 identicon

Sll Jens

Og ar til a skrsetja, nnur tilviljun?

etta er spurning um sjnarhorn ea mi. Big bang var lklega fyrsta tilviljunin, allt sem eftir kemur m flokka sem r tilviljanna eins og hvernig atomin hafa raast upp til a ba til einn stk. Jens.

En hitt sjnarmii a ekkert s tilviljun gengur frekar illa upp, nema a flk tri a gu s a ra upp ll smatriin sem eiga sr sta heiminum me sinni forskrift. Ef svo, hvers vegna?

Sigr Hrafnsson (IP-tala skr) 27.4.2019 kl. 23:37

3 identicon

Sll Jens. Vissiru a The Pogues ht upphaflega:Pogue Ma Hone, sem er gelska og ir: Kysstu minn rass. etta tti of dnalegt rlandi og var banna a spila tvarpi og auglsa pltur hps me slkt nafn. eir tku v a r a breyta v, en svo a minnti fyrra nafni.

Ingibjrg (IP-tala skr) 28.4.2019 kl. 00:30

4 Smmynd: Jens Gu

var, gaman a heyra fr r. Mr er minnisttt a sklasystyir mn MH sagi Birni Th. fr v sem hn kallai algjrri tilviljun. Um pska hafi hn brugi sr til Hsavkur. ar hitti hn fyrir tilviljun ara sklasystur okkar. Bar voru bsettar Reykjavk. Bjrn spuri hver vri besta vinkona hennar. Hn nefndi stlku Hsavk. Hann spuri hver vri besta vinkona sklasysturinnar sem hn hitti. a var nnur stelpa Hsavk. Bjrn spuri hvaa frambo hafi veri skemmtunum Hsavk fyrir ungt flk um pskana. a var essi dansleikur sem r hittust . etta er stutta tgfan af spjallinu en niurstaan var s a a hefi veri meiri tilviljun a sklasysturnar hefu fari mis essa helgi en raun var .

Jens Gu, 28.4.2019 kl. 08:51

5 Smmynd: Jens Gu

Sigr, j, a var skemmtileg tilviljun a g vri vistaddur til a skrsetja essa merku "tilviljun". Okkur var llum vel til vina og hldum hpinn a sem eftir var pskadgum.

Jens Gu, 28.4.2019 kl. 08:54

6 Smmynd: Jens Gu

Ingibjrg, etta vissi g ekki. Er g mikill adandi the Pogues. Vissi samt a nafni er gelskt. slensku dagblai snum tma var nafn hljmsveitarinnar ranglega tt lurnar. rtt fyrir a hljmsveitin s skemmtilega rsk er hn fr London. g tti lengi vel eintak af enska poppblainu NME sem skartai forsu af Shane McGoven 1977 ar sem vinur hans hafi biti af honum eyra hljmleikum The Clash. Svo skemmtilega vildi til a egar Shane var rekinn r The Pogues tk sngvari The Clash, Joe Strummer, vi af honum. Til gamans m geta a stan fyrir v a Shane var rekinn r hljmsveitinni var s a hann datt - blindfullur a venju - t um glugga hljmsveitartunni og lenti sjkrahsi.

Jens Gu, 28.4.2019 kl. 09:05

7 Smmynd: Sigurur I B Gumundsson

Vi hfum hittst 3 ea 4 sinnum fyrir hreinar tilviljanir ekki satt???

Sigurur I B Gumundsson, 28.4.2019 kl. 09:45

8 Smmynd: Jens Gu

Sigurur I B, eitt sinn hittumst vi aukasningu Hsklabs fyrstu hljmleikafer Btlanna um Bandarkin. Vi, rokkunnendur, vorum nstum v jafn fyrirsjanlegir arna og ef John Fogerty hefi troi upp. A auki var a g sem smalai inn essa aukasningu. Svo hfum vi hisst Mosfellsb. anga fer g reglulega me Banana Boat vrur aptekin. ert bsettur Mosfellsb annig a a er gaman a rekast ig ar.

Jens Gu, 28.4.2019 kl. 09:54

9 Smmynd: Sigurur I B Gumundsson

Er lfi ekki ein tilviljun??

Sigurur I B Gumundsson, 28.4.2019 kl. 10:18

10 Smmynd: Jens Gu

Sigurur I B, j.

Jens Gu, 28.4.2019 kl. 13:22

11 Smmynd: var Ottsson

J Jens...allt er tilviljunum h virist vera...hrollvekjandi...

var Ottsson, 28.4.2019 kl. 21:54

12 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

etta er mjg grunsamlegt allt saman Jens. Hltur a hafa eitthva me rija orkupakkann og Klausturbarnana a gera. Samt ekki binn a tta mig hvernig.

orsteinn Siglaugsson, 29.4.2019 kl. 00:15

13 Smmynd: Jens Gu

var, ekkert gerist af sjlfu ser.

Jens Gu, 29.4.2019 kl. 09:52

14 Smmynd: Jens Gu

orsteinn, g er lka alveg viss um etta.

Jens Gu, 29.4.2019 kl. 09:55

15 Smmynd: mar Ragnarsson

Tilviljun? Hva um hana essa?

Heddpakkning einni af fyrstu Nissan Laurel dsilvlunum fr v fyrir 40 rum bilar eldgmlum jeppa, sem g af Range Rover ger, sem Nissan dsilvlin var sett .

ratugir eru san heddpakkningar af essari geri voru fanlegar hr landi.

g fer inn Kistufell og eir tla a plgja neti og finna pakkningu. Eftir nokkra mnaa leit gefast eir upp og segja a vlin s svo gmul, a engar pakkningar su til viri verld. Bija mig um a fjarlgja jeppann. g hringi Vku og panta bl til a flytja jeppann lei hans til frgunar.

egar bi er a krkja jeppann portinu fyrir aftan Kistufell til a draga hann upp vagn, kemur eins jeppi, gamall Range Rover, niur gtuna. Blstjrinn stoppar og kallar t um gluggann: "Hva er a gerast?"

g svara: g arf a henda blnum. Heddpakkningin nt og hvergi neina a finna stainn.

"J," svarar blstjrinn. "g heddpakningu handa r."

"Ha?" svara g. "Hva kemur til a dkkar hr allt einu upp?"

"g veit a ekki", svarar hinn vnti eigandi heddpakkningar, sem fannst ekki nokkurra vikna leit srfringa um va verld.

"g tlai ekkert hinga," btir blstjorinn vi. "g er a villast."

N vri gaman a vita hvernig Bjrn Th. myndi afgreia etta ml ef hann vri lfi.

Sagan er dagsnn og vitni a essu atviki portinu bak vi Kistufell eru lfi.

P.S. Nei, hall, htti i n alveg. g er a skrifa ennan blogpistil nna, og mean g er a skrifa hann hringir nunginn, sem lt mig hafa heddpakkninguna, n ess a hann hafi haft hugmynd um hva g er a skrifa, v a g var ekki binn!

mar Ragnarsson, 29.4.2019 kl. 15:23

16 Smmynd: Jens Gu

mar, takk fyrir skemmtilega sgu.

Jens Gu, 29.4.2019 kl. 15:48

17 identicon

Er a tilviljun hverskonar flk hpast saman Miflokknum ? Flk segir mr reyndar a a s engin tilviljun ar sem algengt s a furufuglar hpi sig saman, a arna s samankomi allt srkennilegasta flki slenskri plitk dag. g tla bara a tra v og a arna s lka um einskonar skammarkrk a ra.

Stefn (IP-tala skr) 29.4.2019 kl. 19:23

18 Smmynd: Jens Gu

Stefn, Kleppur er var en Kleppi, sagi einhver "Englum alheims".

Jens Gu, 29.4.2019 kl. 20:13

19 identicon

Englum Alheimsins eru aalpersnunar skemmtilega ruglaar og fyndnar, en Miflokksruglinu eru aalpersnurnar leiinlega ruglaar og raunar sorglegar, sumir segja illgjarnar.

Stefn (IP-tala skr) 29.4.2019 kl. 21:41

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband