Skemmtilegt verđlag í Munchen

  Ég er enn međ hugann viđ Munchen í Ţýskalandi eftir ađ hafa dvaliđ ţar um páskana.  Ísland er dýrasta borg í heimi.  Munchen hefur til margra ára dansađ í kringum 100. sćti.  Verđlag ţar er nálćgt ţriđjungi lćgra en í Reykjavík ađ međaltali.  Auđveldlega má finna dćmi ţar sem munurinn er meiri.

  Ég fer aldrei inn í verslanir í útlöndum.  Nema stórmarkađi.  Já, og plötubúđir.  Helstu útgjöld snúa ađ mat og drykk.  Í stórmarkađskeđju sem heitir Rewe fann ég Beck´s bjór á 94 kr. (0,69 evrur).  Hálfur lítri. 4,9%.   

  Á Íslandi er Beck´s örlítiđ dýrari,  389 kall í ÁTVR.  Taka má tillit til ţess ađ hérna er hann 5%.  Ţađ telur. 

  1,5 lítra vatnsflaska kostar 41 kr. (0,30 evrur).

  Glćsilegt morgunverđarhlađborđ kostar 667 kr (4,9 evrur).

  Á gistiheimilinu sem hýsti mig kostar hálfur lítri af bjór úr krana á 340 kr. (2,5 evrur) fram á kvöld.  Síđar um kvöldiđ hćkkar verđiđ í 476 kr. (3,5 evrur).

  Ég hef engan áhuga á fínum veitingastöđum.  Nenni ekki ađ sitja og bíđa eftir ađ matur sé eldađur.  Kýs frekar mat sem ţegar er eldađur.  Ég gerđi ţó undantekningu er ég sá ađ á asískum veitingastađ var bođiđ upp á stökka önd (crispy) međ grćnmeti og núđlum.  Sá veislumatur kostar 803 kr. (5,9 evrur).  Enginn málsverđur kostađi mig 1000 kall.  Sá dýrasti var á 952 kr.  Ţađ var lambakjöt í karrý. 

morgunverđur í munchenţýskur morgunverđur 

stökk öndbarinnlamb í karrý


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verđlag í Frankfurt:

Hótel ă mănudegi er vart undir 30.000 nóttin og engin lúxus fyrir ţađ verđ.  15.000 fyrir sambćrilgt hőtel í Reykjavík.

Verđlag í Köben:

Bjőr ă Kastrup kr. 1.500.  Hălfur lítri af gosi úr verslun á sama stađ 600, borđ og stőll fylgir ekki.

Bjarni (IP-tala skráđ) 1.5.2019 kl. 06:49

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Já ţađ munar um 0,1% láttu mig vita ţađ!!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 1.5.2019 kl. 10:07

3 identicon

Sama hvađ hver segir, ţá er ţađ ljóst ađ Ísland er dýrasta land í heimi á flestum sviđum og ekki er hćgt ađ kenna launum um ţađ, allra síst á veitingastöđum ţar sem láglaunafólk ţrćlar á skammarlega lágum launum viđ ađ framleiđa og framreiđa mat sem er svo seldur međ mörg hundruđ % álagningu. Ekki skrítiđ ađ íslendingar sjálfir fara lítiđ út ađ borđa nema ţá á ruslfćđistöđum.  

Stefán (IP-tala skráđ) 1.5.2019 kl. 10:48

4 identicon

Algengt verđ á bjór á veitingastöđum í München á 6.áratug síđustu aldar var 50Pf (DM 0,5). Gera má ráđ fyrir ađ verđ á bjór stjórni almennri verđlagsţróun ţar í borg.

Ef rétt er munađ ţá samsv. 1 Evra u.ţ.b. 2 DM.  Samkv. ţessu hefur verđlag í München, gróflega reiknađ, tífaldast á 60 árum.

Ţađ vćri fróđlegt ađ bera ţađ saman viđ verđlagsţróun á Íslandi á sama tíma.

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 1.5.2019 kl. 11:44

5 identicon

Samkvćmt Hagstofu Íslands (ekki minn hugarburđur!) ţá er áfengisverđ hér ađ međaltali um 81% hćrra hér en ađ međaltali í Danmörku+Svíţjóđ. Verkalýđsfélögin hér láta sig ţetta ekki varđa, undarlegt.

Örn Johnson (IP-tala skráđ) 1.5.2019 kl. 15:13

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Pylsa og minikók í plasti kostar 1000 á N1 á Blönduósi. Ţetta hefur ekkert međ gengi ađ gera hér heldur óseđjandi grćđgi.

Jón Steinar Ragnarsson, 1.5.2019 kl. 17:16

7 Smámynd: Jens Guđ

Bjarni,  samkvćmt verđlagseftirliti Numbeo er Kaupmannahöfn 13,62% ódýrari en Reykjavík: 

https://www.numbeo.com/cost-of-living/in/Copenhagen

Jens Guđ, 2.5.2019 kl. 10:06

8 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  heldur betur!

Jens Guđ, 2.5.2019 kl. 10:06

9 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţetta er rétt hjá ţér.

Jens Guđ, 2.5.2019 kl. 10:07

10 Smámynd: Jens Guđ

Hörđur,  ţetta er áhugavert.

Jens Guđ, 2.5.2019 kl. 10:07

11 Smámynd: Jens Guđ

Örn,  ţetta kallar á nýja tíma hjá verkalýđsfélögunum.

Jens Guđ, 2.5.2019 kl. 10:08

12 Smámynd: Jens Guđ

Jón Steinar,  ótrúlegt okur!

Jens Guđ, 2.5.2019 kl. 10:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband