Einn léttur

  Á ráðstefnu erlendis hitti íslenski sjávarútvegsráðherrann,  Einar K.  Guðfinnsson,  svissneskan kollega sinn.  Þeir voru aðeins búnir að fá sér í glas og formlegheit farin að víkja fyrir léttri stemmningu.  Einar spurði:  "Hvað í ósköpunum hefur Sviss að gera með sjávarútvegsráðherra?  Það er enginn sjór í kringum Sviss."  

  Svissneski ráðherrann svaraði:  "Ja,  hvað eru Íslendingar að gera með fjármálaráðherra?" 


mbl.is Stofnstærð hörpudisks í lágmarki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Kallinn Einar er K.,
og kinkí hann er smá,
hann fékk bliss,
með hval í Sviss,
og lengi með honum lá.

Þorsteinn Briem, 24.11.2008 kl. 14:11

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það er örugglega meira vit í því fyrir svisslendinga að hafa sjávarútvegsráðherra, en fyrir okkur að hafa þessa ***** sem við höfum valið til að vernda fiskinn. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.11.2008 kl. 14:43

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Einmitt og fjármálaráðherra á að taka þetta til sín og segja af sér....þó þetta sé jók...

Vilborg Traustadóttir, 24.11.2008 kl. 17:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband