22.5.2014 | 23:42
Hverjir eru "mestu" söngvararnir?
Bestu og flottustu söngvarar eru ekki endilega ţeir sem eru međ breiđasta raddsviđ. En ţađ er kostur ađ búa yfir breiđu raddsviđi. Býđur upp á fleiri möguleika en ţröngt raddsviđ. Fćreyska álfadísin Eivör rćđur yfir mjög breiđu raddsviđi. Ţýska söngkonan Nína Hagen líka.
Nú hafa grallarar mćlt út raddsviđ frćgustu söngvara rokksögunnar. Sigurvegarinn kemur kannski einhverjum á óvart. Hann er Axl Rose, söngvari Guns N´Roses.
Nćst á eftir Axl Rose í ţessari röđ: Maiah Carey og Prince.
Ţví nćst Steven Tayler (Aerosmith), James Brown og Marvin Gaye. David Bowie er í 8. sćti og Paul McCartney i 9. sćti.
Ţađ kemur pínulítiđ á óvart ađ Elvis Presley og John Lennon séu međ nákvćmlega sama raddsviđ (í 12. sćti). Söngrödd Elvisar er dekkri og ábúđarfyllri. Lennon er međ mun "strákslegri" söngrödd. En raddsviđ ţeirra spannar nákvćmlega sömu lćgstu nótu og hćsta tón.
Hér er listinn í heild: http://www.concerthotels.com/worlds-greatest-vocal-ranges
.
Tónlist | Breytt 24.5.2014 kl. 01:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
22.5.2014 | 00:29
Ekki er allt sem sýnist




Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 19:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
19.5.2014 | 22:00
Ósvífin markađseinokun


Íslenski útvarps- og sjónvarpsmarkađurinn er óheilbrigđur. Honum var og er skipt á milli 365 miđla og Ríkisútvarpsins. Öđrum var og er haldiđ úti í kuldanum međ slóttugheitum. Og ósvífni. Dćmi um ţađ er ađ fyrir sjö árum - í skjóli nćtur - keyptu 365 miđlar og Ríkisútvarpiđ í sameiningu tćkjabúnađ sem mćlir notkun á tilteknum útvarps- og sjónvarpsstöđvum rafrćnt. Ţessu nćst var skođanakannanafyrirtćki fengiđ til ađ fylgjast međ ţví sem tćkjabúnađurinn sýnir og birta niđurstöđur.
Auglýsingastofur, birtingahús og helstu auglýsendur byggja sínar auglýsingaherferđir á ţessum niđurstöđum. Máta markhópa viđ tölurnar yfir aldurshópa, kyn, stétt og stöđu ţeirra sem hlusta á útvarp og horfa á sjónvarp. Síđan er reiknađ út snertiverđ (ţađ er hver krónukostnađur er viđ ađ ná til rétta markhópsins).
Stóri gallinn viđ ţetta er ađ tćkjabúnađurinn góđi og dýri mćlir ađeins hlustun og gón á sjónvarps- og útvarpsstöđvar í eigu eigenda tćkjabúnađarins. Ţar međ vinna auglýsingastofur, birtingahús og helstu auglýsendur međ tölur yfir ađeins ţá ljósvakamiđla. Allar ađrar útvarps- og sjónvarpsstöđvar eru ekki međ. Ţćr eru dćmdar úr leik. Ţeir sem stýra auglýsingabirtingum eru ekkert ađ skipta sér af öđrum fjölmiđlum en ţeim sem eru mćldir.
Í fimm ár hafa forráđamenn Útvarps Sögu kvartađ undan ţessu viđ samkeppnisyfirvöld og menntamálanefnd Alţingis. Í fimm ár hafa svörin veriđ á ţá leiđ ađ máliđ sé í athugun.
Nú bregđur svo viđ - eftir fimm ár - ađ Samkeppniseftirlitiđ hefur fallist á ađ rafrćnu mćlingarnar - međ tćkjabúnađinum góđa - skekki samkeppnisstöđu, tryggi yfirburđarstöđu risanna á markađnum og brjóti samkeppnislög.
Međ ţessum snöfurlegu viđbrögđum Samkeppniseftirlitsins (tók ekki nema fimm ár ađ skođa máliđ) er fjölmiđlakannanafyrirtćkinu gert ađ hleypa öđrum en eigendum rafrćna tćkjabúnađarins ađ markađnum.
Hafandi unniđ á auglýsingastofum til fjölda ára og stýrt mörgum auglýsingaherferđum skil ég ađ sumu leyti vinnubrögđ auglýsenda međ ţessi gögn í höndunum frá fjölmiđlakannanafyrirtćkinu en ekki önnur gögn. Ţađ er svo auđvelt ađ velja fyrirhafnarminnstu leiđina fremur en vinna heimavinnuna. Ađ vera matađur í stađ ţess ađ leggjast í sjálfstćđa rannsókn á fjölmiđlamarkađnum.
Sömuleiđis: Hafandi ţekkingu á markađnum var ég gapandi af undrun yfir ţví ţegar bjartsýnir menn - utan 365 - réđust í ţađ ađ setja upp sjónvarpsstöđvar á borđ viđ Miklagarđ og Bravó. Ţađ voru engar forsendur fyrir ţví ađ dćmiđ gengi upp. Ekki fremur en ţegar NFS stöđin var sett á laggir á sínum tíma.
![]() |
365 eignast Bravó og Miklagarđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Útvarp | Breytt 20.5.2014 kl. 13:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.5.2014 | 21:43
Íslensk hljómsveit í 55. sćti
Ég rakst á vandađan og vel rökstuddan lista á Myspace yfir bestu goth-hljómsveitir rokksögunnar. Tilefniđ er ađ 22. maí er alţjóđlegi goth-dagurinn (greinin er frá 22. maí í fyrra). Fyrirsögnin er "Frá Bauhause til Nick Cave, heimsreisa međ 80 böndum". Í 55. sćti listans er íslenska hljómsveitin Q4U.
Ţetta er enn ein stađfestingin á ţví hve Q4U er vel kynnt erlendis. Meira má finna um ţađ međ ţví ađ smella á ţessa slóđ: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1345886/
Heildarlistann yfir bestu goth-hljómsveitirnar sérđ ţú međ ţví ađ smella á ţessa slóđ: https://myspace.com/discover/editorial/2013/5/22/its-a-celebration-from-bauhaus-to-nick-cave-around-the-world-in-80-goth-bands
ICELAND
55. Q4U
Years active: 19801983
Q4U, from Reykjavik, may have been influenced by U.K. punk, and a big part of the Icelandic punk scene, but they created a sound that leaned more towards post-punk. Hear their unpronounceable but fantastic track, above.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
17.5.2014 | 22:13
Íslenska Bítlahreiđriđ
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2014 | 22:08
Kvikmyndarumsögn
- Titill: Vonarstrćti
- Handrit: Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson

- Leikstjóri: Baldvin Z
- Leikarar: Ţorvaldur Davíđ Kristjánsson, Hera Hilmarsdóttir, Ţorsteinn Bachman, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, Theódór Júlíusson...
- Einkunn: ****1/2
Myndin segir frá lífi ţriggja persóna. Til ađ byrja međ er hún hćg og sumt óljóst. Ţegar fram vindur skýrast hlutir. Ţá áttar mađur sig á ţví hversu vel heppnađur fyrsti hlutinn er. Ţar eru persónurnar kynntar, ein á eftir annarri. Síđan fléttast líf ţeirra saman. Ţá verđur jafnt og ţétt ris í framvindunni. Spennan magnast. Myndin nćr sterkari og sterkari tökum á áhorfandanum. Heldur honum ađ lokum í heljargreipum.
Ţrátt fyrir óljósan grun um ţađ hvernig hin og ţessi sena muni ţróast ţá nćst ađ hlađa upp stemmningu ţar sem mađur vonast til ađ hafa rangt fyrir sér. Ađ bíói loknu sitja persónur og ađstćđur ţeirra eftir í höfđi manns eins og gamlir kunningjar. Ađ ţví leyti virkar myndin pínulítiđ eins og heimildarmynd. Líka vegna ţess ađ hún vísar í marga raunverulega atburđi sem viđ könnumst viđ í ađdraganda bankahrunsins. Ţađ er gengiđ svo langt ađ lúxussnekkja í Florida, í eigu íslenskra bankstera, er látin heita Víking í myndinni. Ţar er bođiđ upp á "geđveikt partý", áfengi, kókaín og vćndiskonur.
Ýmsar ţekktar og raunverulegar íslenskar persónur smellpassa viđ persónur í myndinni.
Persónurnar ţrjár sem sagan snýst um eru Sölvi, Eik og Móri. Sölvi er fyrrverandi knattspyrnustjarna sem gerist bankster. Eik er leikskólakennari á daginn og vćndiskona ţess fyrir utan. Móri er frćgur rithöfundur og alki. Hann fćr ađ segja fyndnustu setningarnar. Er orđheppinn og djúpur. Megas kom oft upp í huga undir meitluđum tilsvörum Móra.
Ţau sem leika Sölva (Ţorvaldur Davíđ Kristjánsson), Eik (Hera Hilmarsdóttir) og Móra (Ţorsteinn Bachman) vinna hvert um sig stórkostlegan leiksigur. Ţau eru frábćrlega trúverđug. Myndin er trúverđug. Samtöl eru eđlileg, ólíkt ţví sem hrjáir margar íslenskar kvikmyndir.
Myndin öll, hvort sem er leikur, handrit, taka eđa annađ, er afskaplega vel heppnuđ í alla stađi. Ég hvet fólk til ađ drífa sig í bíó og ná góđri kvöldskemmtun.
Auglýsingin sem sýnir hliđarmynd af Eik er veikur hlekkur. Hún segir ekkert. Gerir ekkert fyrir myndina.
Kvikmyndir | Breytt 17.5.2014 kl. 01:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
15.5.2014 | 23:54
Brýnt ađ afgreiđa Geirfinns og Guđmundarmáliđ fyrir fullt og allt
Flestum sem kynnt hafa sér svokallađ Geirfinns- og Guđmundarmál er ljóst ađ ţađ er ljótur blettur á réttarfarssögu Íslendinga. Í ţví máli voru framin dómsmorđ. Ungt fólk var saklaust dćmt til margra ára fangelsunar eftir glćpsamlega langa einangrunarvist og pyntingar.
Öll afgreiđsla á GG-málinu var rugl og della frá A-Ö.
- Geirfinnur hvarf. Margir Íslendingar hafa horfiđ. Í mörgum tilfellum hefur seint og síđar meir komiđ í ljós ađ ţeir hurfu af slysförum. Í öđrum tilfellum er líklegast ađ um slys hafi veriđ ađ rćđa.
- Dćmi er um ađ horfinn Íslendingur, formlega skráđur dáinn, hafi birst mörgum árum síđar á Íslandi eftir langa dvöl erlendis.
- EKKERT bendir til ţess ađ Geirfinnur hafi veriđ myrtur. Hinsvegar eru vísbendingar um ađ hann hafi fariđ í sjóinn. Hundur rakti spor hans ađ klettasnös viđ sjóinn.
- EKKERT bendir til ţess ađ Guđmundur hafi veriđ myrtur. Hann sást síđast óstöđugur og verulega ölvađur í miđbć Hafnarfjarđar. Hugsanlega féll hann í sjóinn. Hugsanlega gekk hann út fyrir Hafnarfjörđ og varđ úti. Hrauniđ er felulandslag. Ţađ var einmitt ein dellukenningin um meint morđ á Geirfinni ađ líkiđ hafi veriđ faliđ um aldur og ćvi í hrauninu.
- Frumrannsókn á hvarfi Geirfinns var della frá A - Ö. Eitt dćmiđ er ađ hringt var í hann frá Hafnarsjoppu í Keflavík. Afgreiđsludömur ţar voru ekkert hafđar međ í ráđum međ framvindu rannsóknar á hvarfinu. Ekki einu sinni ţegar gerđ var leirstytta af hugsanlegum ţeim sem hringdi í Geirfinn. Ţess í stađ var teiknara sýnd ljósmynd af Magnúsi Leopoldssyni. Hann var beđinn um ađ teikna mynd af Magnúsi og styttan var gerđ eftir teikningunni.
- Afgreiđsludömurnar sáu ekki ađ sá sem hringdi vćri líkur neinum sem síđar voru dćmdir morđingjar Geirfinns.
- Unglingarnir sem dćmdir voru morđingjar GG ţekktu hvorugan og engar vísbendingar eru um ţ-ađ ţeir hafi ţekkt neitt til ţeirra.
- Unglingarnir sem dćmdir voru morđingjar GG máttu sćta gríđarlegu harđrćđi í glćpsamlega löngu gćsluvarđhaldi og einangrun. Ţar á međal var pyntingum beitt, óhóflegri lyfjagjöf og svo framvegis. Jafnvel nauđgun.
- Nákvćmlega EKKERT bendir til ţess ađ unglingarnir sem dćmdir voru morđingjar hafi átt nein samskipti viđ GG.
Ţađ er nauđsynlegt og áríđandi ađ GG-máliđ verđi afgreitt á ţann hátt ađ sakborningar verđi opinberlega sýknađir. Jafnframt ađ greint og skilgreint verđi hvernig stađiđ var ađ allri ţeirri dellu sem skilađi dómsmorđum. Ekki endilega til ţess ađ sćkja til saka ţá sem frömdu dómsmorđ. Miklu frekar til ţess ađ lćra af mistökum fortíđar. Fyrst og fremst til ţess ađ koma skikkan á ađ rétt sé rétt og ranglćti verđi upplýst og leiđrétt. Samt má alveg halda til haga ógeđfelldum viđhorfum
Ég man ekki hvađa drullusokkur, dómari sem hafnađi upptöku á GG-málinu, rökstuddi í sínum hroka afstöđuna međ ţeim orđum ađ Sćvar og félagar vćru ekki neinir kórdrengir sem hefđu veriđ sóttir í fermingarveislu.
http://mal214.blog.is/blog/mal214/
![]() |
Ég viđurkenndi ađ hafa drepiđ Geirfinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mannréttindi | Breytt 16.5.2014 kl. 21:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (26)
14.5.2014 | 22:23
Áttavilltur lögregluţjónn
Í kvikmyndinni sívinsćlu, Sódóma Reykjavík, gengur einn af mörgum vel heppnuđum bröndurum út á ţađ ađ ein persónan ţekkir ekki mun á hćgri og vinstri. Ţetta er smákrimmi sem Helgi Björnsson leikur af snilld. Reyndar er ţađ svo ađ mörgum, einkum ungum börnum, gengur illa ađ muna hvađ er hćgri og hvađ er vinstri. Flestir eru búnir ađ lćra ţađ ţegar ţeir eru komnir töluvert á fullorđinsár.
Fyrir tveimur árum varđ lögregluţjónn á Manhattan-eyju í Bandaríkjum Norđur-Ameríku fyrir ţví ađ ungur reiđur mađur kýldi hann međ olnboga af öllu afli í annađ augađ. Á dögunum var máliđ dómtekiđ.
Sćkjandi og verjandi ţráspurđu lögregluţjóninn um atvikiđ og eftirmála ţess. Í ljós kom ađ hann gerđi engan greinarmun á vinstri og hćgri. Ítrekađ benti hann á vinstra auga ţegar hann nefndi hćgra auga og öfugt.
Ţetta olli miklum vandrćđum. Einkum setti ţetta dómsritara í klípu og klúđrađi ađ stórum hluta skráningu hans. Hún fylgdi framsögn lögregluţjónsins ađ uppistöđu til en ţurfti jafnframt ađ geta bendinga hans. Ţar stangađist allt á.
Önnur vandrćđi fylgdu ţví ađ lögregluţjónninn hafđi í upphafi réttarhalda gengist undir eiđ, svariđ viđ gamlar ţjóđsögur gyđinga í Arabíu, ađ segja sannleikann og ekkert nema sannleikann. Mađur sem fer rangt međ hćgri og vinstri undir eiđ er í raun ađ rjúfa eiđinn og eyđileggja réttarhöldin. Strangt til tekiđ.
Vegna ţessara vandrćđa neyddist dómarinn í lok réttarhaldanna til ađ fá úr ţví skoriđ hvort ađ lögregluţjónninn vissi hvađ vćri hćgri og hvađ vinstri. Hann skaut sér lipurlega undan ţví ađ svara já eđa nei heldur sagđi ađ í ţessu tilfelli skipti ţađ engu máli. Til vćru ljósmyndir og áverkavottorđ sem sýndu hvort augađ var slasađ.
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 23:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
13.5.2014 | 01:09
Íslenskir tónlistarmenn geta auđveldlega náđ heimsyfirráđum
Ef ţú getur komiđ á framfćri öflugu lagi á sex sek. er möguleiki á ađ verđa heimsfrćg poppstjarna. Dćmin sanna ţađ. Snjallsímaappiđ Vine er máliđ. Vine er einskonar ţútúpa. Munurinn liggur í ţví ađ öll myndbönd á Vine eru ađeins 6 sek. Ţetta knappa form virđist henta hröđum heimi unga fólksins í dag.
Sala á lagi međ bandaríska rapparanum Glasses Malone, That Good, óx um 700% ţegar notandinn SheLovesMeechie setti inn á Vine myndband af sér dansa viđ ţetta lag. Skyndilega hafđi ţađ veriđ spilađ yfir milljón sinnum á ţútúpunni. Ţetta er bara eitt dćmi af mörgum. Fjöldi áđur óţekktra og ósamningsbundinna tónlistarmanna hefur náđ heimsfrćgđ og risasölu á sinni músík í gegnum Vine.
Lagiđ Burn međ Ellie Goulding & Jason Derulo er annađ dćmi. Myndbrot á Vine hefur skilađ ţví lagi yfir 200 milljón spilunum á ţútúpunni. Verst hvađ ţessi lög eru djöfull leiđinleg. En ţá er bara máliđ ađ setja á Vine 6 sek myndband međ skemmtilegu íslensku lagi. Ţetta er trixiđ í dag fyrir ósamningsbundna og óţekkta íslenska tónlistarmenn til ađ ná inn á heimsmarkađinn og leggja hann undir sig án mikils tilkostnađar.
Tónlist | Breytt 14.5.2014 kl. 21:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
10.5.2014 | 23:28
Kettir
Kettir eru eina húsdýriđ sem valdi sjálft ađ verđa húsdýr. Kettir eru eiginhagsmunaseggir út í eitt. Hjá köttum er ekkert til sem heitir trygglyndi. Allt er á ţeirra eigin forsendum út frá ţeirra hagsmunum.

Auglýst eftir týndum ketti.

Köttur á priki.

Köttur laumast í inniskó.

Köttur horfir yfir snjóruđning.
Köttur međ gorm á höfđi.





Spaugilegt | Breytt 11.5.2014 kl. 13:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
8.5.2014 | 21:16
Lögreglan skođar mál
Hérađsdómur dćmir mann í nálgunarbann. Samkvćmt dómnum má hann ekki undir neinum kringumstćđum hafa samband viđ konuna sem hann hafđi ofsótt og beitt grófu ofbeldi. Hann má ekki nálgast heimili hennar né hafa samband viđ hana í síma eđa senda henni skilabođ í sms, tölvupósti eđa eftir öđrum leiđum.
Dómurinn virđist vera skýr og auđskilinn. Samt vefst hann fyrir lögreglunni. Á hálfu ári hefur mađurinn brotiđ nálgunarbanniđ á margvíslegan hátt um ţađ bil ţúsund sinnum. Ţar á međal međ opinskáum morđhótunum. Hann heldur heilu bćjarfélagi í heljargreipum.
Lögreglan gerir ekkert. Hún er ađ skođa fyrri ofbeldismál mannsins. Á međan er ekkert gert.
Er ţađ í lagi?
www.aflidak.is
www.stigamot.is
www.solstafir.is
![]() |
Hann ćtlar ađ láta mig borga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Löggćsla | Breytt 9.5.2014 kl. 00:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (17)
7.5.2014 | 22:09
Kattakaffi
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.5.2014 | 23:50
Óheppileg nöfn
Ég er ekki međ söguna á hreinu. Á Norđurlöndunum heita íslensku Ópaltöflurnar OBAL. Ein sagan segir ađ Ópal ţýđi eitthvađ dónalegt. Önnur saga segir ađ Ópal sé skrásett vörumerki en ónotađ á Norđurlöndunum. Ţriđja sagan segir ađ Ópal sé bćđi dónalegt orđ og líka skrásett og frátekiđ vörumerki. Hvađ sem rétt er ţá eru til mörg dćmi um ađ nöfn á sćlgćti og öđru matarkyns hljómi illa ţegar ţađ er sett á markađ í öđrum löndum en upprunalandi. Einkum á ţađ viđ um asískar vörur sem eru merktar á ensku. Hér eru nokkur dćmi:
Ţessi asíski drykkur heitir á ensku Gyđingaeyrnasafi. Eđa kannski Gyđingaeyrnamergur?
Hér er rifsberjasulta. Sennilega er átt viđ ađ hún bragđist eins og heimagerđ sulta ömmu. En yfirskriftin er "Bragđast eins og amma".
Ég veit ekki hver merkingin hefur átt ađ vera en ţessi núđlusúpa heitir "Súpa fyrir druslur".
"Ađeins ćla" er nafniđ á snakkinu.
"Ristađar apahređjar"
"Piss kóla"
"Rifiđ barnakjöt"
"Extra typpi"
"Gautaborgar nauđgun"
Spaugilegt | Breytt 7.5.2014 kl. 00:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2014 | 21:31
Lögregluţjónar í vondum málum
Fönix - eđa réttara sagt Phoenix - er höfuđborg Arizona ríkis í Bandaríkjum Norđur-Ameríku. Ţetta er jafnframt fjölmennasta borg Arizona. Nú eru tveir lögreglumenn ţar í borg í vondum málum. Ţeir voru á vakt ţar sem ţeir áttu ađ sitja inni í lögreglubíl, drekka kaffi og maula kleinuhringi, og vera tilbúnir ađ sinna útkalli.
Innra eftirlit lögreglunnar stóđ lögreglumennina ađ ţví glóđvolga ađ spila Olsen, Olsen á vaktinni. Vissulega drukku lögreglumennirnir samviskusamlega sitt kaffi og mauluđu kleinuhringi međ glassúr. En ţeir biđu ekki nógu einbeittir og vakandi eftir útkalli á međan ţeir spiluđu Olsen, Olsen. Ţeir hafa veriđ leystir frá störfum í lögreglunni tímabundiđ á međan lögregluyfirvöld í Fönix ráđa sínum ráđum og ákveđa hvađ skal međ löggur sem spila Olsen, Olsen. Lögregluţjónar um gervöll Bandaríki Norđur-Ameríku fylgjast spenntir međ framvindu mála - á milli vonar og ótta. Niđurstađan mun setja fordćmi.
Löggćsla | Breytt s.d. kl. 21:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
4.5.2014 | 22:30
Húđflúraklúđur

Ég var ađ fá mér húđflúr. Sem er ekki í frásögu fćrandi. Ţađ er merki fćreyska OKKARA bjórsins. Húđflúrarinn sagđi mér frá manni sem kom til hans í vandrćđum. Mađurinn hélt upp á 10 ára edrúafmćli međ ţví ađ láta húđflúra á sig Ćđruleysisbćnina. Sá sem framkvćmdi verkiđ var ekki í góđu formi. Fyrir bragđiđ var orđiđ breytt í tvígang skrifađ međ einföldu i. Í öđru tilfellinu vantađi ađ auki e. Edrúmađurinn var og er í öngum sínum yfir ţessu. Ţađ er ekki hćgt ađ laga klúđriđ nema međ ţví ađ gera ţađ ennţá kjánalegra.
Flestir umgangast húđflúr af varfćrni. Húđflúr er eitthvađ sem fólk fćr sér eftir vandlega yfirlegu. Húđflúr er svo gott sem varanlegt skraut á líkamann. Flestir sem á annađ borđ fá sér húđflúr fá sér ađeins eitt húđflúr. Tiltölulega fáir fá sér mörg húđflúr. Lengst af var húđflúr Íslendinga bundiđ viđ sjómenn. Enda engir starfandi húđflúrarar á Íslandi.
Erlendis, til ađ mynda í Bandaríkjum Norđur-Ameríku og í Bretlandi, var húđflúr lengi vel einskorđađ viđ ţá sem sátu í fangelsi.
Í dag er auđvelt ađ fá sér húđflúr hvar sem er. Engu ađ síđur vanda flestir val á húđflúri. Nema í Suđurríkjum Bandaríkja Norđur-Ameríku. Ţar gildir ađ menn redda sér. Máliđ er ađ kýla á hlutina og gera ţá sjálfir fremur en ađ hafa hćfileika til ađ útkoman verđi fagmannleg. Menn redda sér. Húđflúrin eru mörg hver ansi fjarri ţví ađ vera flott. Ótrúlega hallćrislega ljót svo ađ ekki sé meira sagt.
Rangeygur hundur. Ofteiknađar augabrúnir. Laufblöđ í stađ augabrúna.
"Dauđi fremur en vanvirđing" er ágćtt slagorđ. En virkar ekki trúverđug eđa ógnandi ţegar leturgerđin er svona illa handteiknuđ.
"Fjölskylda" er algeng yfirlýsing ţeirra sem telja sig tilheyra gengi og eđa mafíu. En ţađ er engum til framdráttar ađ húđflúriđ sé svona svakalega ljótt.

Húđflúr af dökkhćrđri konu sýnir eiginlega vanskapađa ófreskju.

Ég veit ekki hvađa trúđur ţetta á ađ vera. Illa teiknađ klúđur.
Ţarna er eitt frćgasta og ljótasta húđflúr sögunnar. Ekkill fékk sér húđflúr, mynd af barnsmóđir ţeirra 3ja barna. Hún fórst í eldsvođa. Húđflúrarinn klúđrađi myndinni all svakalega, eins og gengur suđur frá. Alvöru húđflúrari tók sig til og endurgerđi myndina međ glćsilegum árangri.

---------------------------------
Flugur sćkja í athygli. Best er ađ ţykjast ekki sjá ţćr.
Spaugilegt | Breytt 6.5.2014 kl. 23:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
3.5.2014 | 23:39
Stóra rafrettusvindliđ

Mannréttindi | Breytt 4.5.2014 kl. 19:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2014 | 23:27
Lulla frćnka og karlamál
Lulla frćnka bjó alla tíđ ein. Ţess á milli dvaldi hún á geđdeildum ýmissa stofnana. Hún nefndi oft hversu fögur hún vćri. Sagđist vera svo lík ítölsku leikkonunni Sophiu Loren ađ fólk ţekkti ţćr ekki í sundur. Lulla nefndi oft ađ hún hefđi veriđ međ fallegasta hár allra í Skagafirđi. Sítt, svart og ţykkt hár sem allir dáđust ađ.
Ég geri mér ekki grein fyrir ţví en ég held ađ Lulla hafi alveg veriđ nokkuđ myndaleg. Eitt sinn spurđi ég hana ađ ţví hvort ađ hún hafi aldrei átt kćrasta. "Jú, ég átti kćrasta sem hét Óli," svarađi Lulla.
"Hvađ varđ um hann?" spurđi ég: "Hann var vitleysingur," svarađi Lulla og gaf ekkert frekar út á ţađ.
Ég: "Af ţví ađ ţú varst svona falleg ţá hljóta karlmenn ađ hafa veriđ stöđugt ađ reyna viđ ţig."
Lulla: "Já. Ţá gaf ég ţeim svoleiđis á kjaftinn ađ ţeir reyndu ţađ ekki aftur."
-------------
Fleir sögur af Lullu frćnku: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1374813/
Spaugilegt | Breytt 3.5.2014 kl. 20:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
1.5.2014 | 22:46
Nasistaklúđur
Í Suđurríkjum Bandaríkja Norđur-Ameríku hafa í á annađ hundrađ ár starfađ kristin samtök kynţáttahátara. Ţau kallast Ku Klux Klan. Oftast kölluđ KKK. Félagar í KKK hatast viđ gyđinga og alla kynţćtti ađra en aría. Ţeirra saga er blóđi drifin. Ţeir hafa myrt fjölda blökkumanna og annarra. Jafnan refsilaust. Billie Holiday orti um ţá frćgt lag, Strange Fruit. Ţar syngur hún um blökkumenn sem KKK hengdu upp á sport í Suđurríkjunum.
Heldur hefur fjarađ undan ójafnađarmönnum KKK síđustu áratugina. Ţó sprikla ţeir enn og ofsćkja fólk. Inn á milli reyna ţeir ađ bćta ímynd sína. Ţađ gengur ekkert vel. Ţetta eru nasistar og óţverrar.
Í páskavikunni reyndi einn af KKK forsprökkunum í Kansas ađ blása glćđur í starfsemi KKK. Hann hóf skotárás á hóp fólks fyrir utan bćnahús gyđinga. Myrti ţrjá og sćrđi fleiri. Fyrstu fréttir af morđárásinni vöktu fögnuđ međal KKK og blés ţeim kapp í kinn. Glansinn fór snögglega af hryđjuverkinu ţegar í ljós kom ađ öll fórnarlömbin voru kristin. 14 ára unglingur, amma hans og lćknir hennar.


Morđinginn, Glenn Miller, hrópađi "Heil Hitler!" ţegar hann var handtekinn.
Í stađ ţess ađ verđa hetja innan KKK nasistasamfélagsins er Glenn Miller nú fordćmdur af kristnum KKK félögum sínum. Ţađ er hin versta smán fyrir nasistana ađ fulltrúi ţeirra hafi myrt hvíta kristna brćđur og systur.
Ţetta er ekki í fyrsta skiptiđ sem hinn grunnhyggni Glenn Miller klúđrar málum. Eins og félagar hans í KKK er hann hommahatari. Fyrir nokkrum árum var hann gripinn glóđvolgur í almenningsgarđi í áköfum kynmökum međ svörtum karlmanni. Glenn afsakađi sig ţá međ ţví ađ hann hafi leitt samkynhneigđa blökkumanninn í gildru til ađ lemja hann til óbóta. Áđur en af ţví ćtlunarverki varđ hafi fyrir klaufaskap leikar ţróast yfir í kynlíf. Laganna verđir hafi veriđ of fljótir á sér ađ grípa inn í áđur en hann lamdi svarta hommann. Röđin hafi eiginlega alveg veriđ komin ađ ţví.
Löggćsla | Breytt 2.5.2014 kl. 16:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
30.4.2014 | 21:58
Páskar í Vesturheimi - IV
Um páskana var kvikmynd Baltasar Kormáks, Contraband, sýnd í bandarísku sjónvarpi. Hún var margspiluđ á hverjum einasta degi. Ţađ var gaman ađ sitja í setustofu fullri af ferđamönnum frá ýmsum löndum og fylgjast međ ţeim horfa á ţessa ágćtu mynd. Allir virtust kunna vel viđ myndina. Engin óskađi eftir ţví ađ skipta um sjónvarpsrás. Fólk sem rambađi inn í salinn eftir ađ myndin byrjađi beiđ í lok spennt eftir byrjuninni til ađ horfa á frá upphafi.
Fátt er um almennilegt drykkjarvatn í Bandaríkjunum. Í búđum er hćgt ađ kaupa vatn. Ein tegundin ber af, Icelandic Glacial. Ţađ er besta og ferskasta vatniđ. Ađ auki í töff hannađri flösku. Eins og nafniđ gefur til kynna er vatniđ rammíslenskt. Ţađ er gaman ađ sjá Icelandic Glacial í bandarískum matvöruverslunum.

Ég reikna međ ađ unglingar á kassa í bandarískum stórmörkuđum á borđ viđ Walmart séu lágt launađir. Svo gott sem allir eru hörundsdökkar stelpur ţó ađ blökkumenn séu lágt hlutfall af íbúafjölda, í ţessu tilfelli Washington DC. Stelpurnar eru kurteisar og kunna sína rullu.
Á hverjum degi keypti ég mínar Budweiser-kippur. Afgreiđsludaman tók fram ţunnan gegnsćjan plastpoka og spurđi: "Má bjóđa ţér annan poka?" Á ţví var ćtíđ ţörf. Pokarnir eru ţađ haldlitlir ađ ţeir bera ekki ţunga. Eitt kvöldiđ hljóp óvćnt í mig galsi. Í stađ ţess ađ jánka öđrum poka spurđi ég: "Hvađ í ósköpunum ćtti ég ađ gera viđ annan poka?"
Afgreiđsludaman svarađi um hćl: "Ég veit ţađ ekki, herra. Verslunarstjórinn segir ađ ég eigi alltaf ađ spyrja ađ ţessu."
Í annađ skipti var afgreiđsludaman greinilega á sínum fyrsta vinnudegi. Margt vafđist fyrir henni ţegar hún afgreiddi ţá sem voru á undan mér í röđ. Ţegar röđ kom ađ mér bađ daman um persónuskilríki. Ég hváđi. Daman útskýrđi: "Ţú ert ađ kaupa áfengan bjór. Ég ţarf ađ ganga úr skugga um ađ ţú hafir aldur til ţess."
Ég (nćstum sextugur): "Ókey. Er ég dálítiđ barnalegur í útliti?"
Hún: "Ţetta er bara regla. Allir sem kaupa áfengan drykk verđa ađ sýna fram á ađ ţeir hafi aldur til ţess."
Ég rétti dömunni vegabréfiđ mitt. Hún fletti upp í ţví og las ábúđafull upphátt: "08-05-1956. Já, ţetta er í lagi."
Ferđalög | Breytt 2.5.2014 kl. 15:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2014 | 22:19
Páskar í Vesturheimi - III
Ferđalög | Breytt 30.4.2014 kl. 21:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)