Frjálslyndir í meirihluta

  Samkvćmt skođanakönnun er meirihluti Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks fallinn á Ísafirđi.  Ţar er listi Frjálslyndra og óháđra ásamt fleirum (Samfylkingu og Vinstri grćnum) kominn međ yfirhöndina.  Ţađ er allt komiđ á blússandi siglingu og mikillar uppstokkunnar ađ vćnta ţvers og kruss um landiđ.  Fjórflokkurinn á víđa undir högg ađ sćkja sem slíkur.  Ţetta er spennandi. 

.


mbl.is L-listinn stćrstur á Akureyri samkvćmt könnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkustu poppararnir

  Ţađ er ekkert gaman lengur ađ vita hvađ íslenskir auđmenn eiga mörg ţúsund milljarđa króna.  Ekki eftir ađ í ljós hefur komiđ ađ ţeir áttu í raun ekki ţessa peninga.  Ţeir rćndu peningunum úr bönkunum innan frá og skilja landsmenn eftir í skuldasúpu.  Ţá er ekki um annađ ađ rćđa en skemmta sér yfir vangaveltum um ríkustu popparana.  Ţessi listi hér tekur reyndar ađeins til ţeirra sem eru breskir ríkisborgarar.  En jafn gaman ađ skođa hann fyrir ţví.  Til gamans merki ég međ rauđu letri ţá sem hafa komiđ til Íslands (hvort sem ţeir hafa spilađ hér eđa ekki).

1  Andrew Lloyd-Webber (tónskáld,  m.a. höfundur Jesus Christ Superstar)  700 milljónir punda (133 milljarđar ísl. kr.)
.
Paul McCartney (bassaleikari Bítlanna.  Hann tapađi stórum bunka úr sparibauknum sínum ţegar seinni kona hans yfirgaf hann)
Mick Jagger (söngvari Rolling Stones)
Elton John
Sting
6  Keith Richards (gítarleikari Rolling Stones)
7  Dhani og Olavia Harrison (erfingjar gítarleikara Bítilsins Georges Harrisons:  Sonur hans og ekkja.  Dhani er ađ spila međ íslenskri söngkonu.  Man ekki í augnablikinu hver ţađ er)
8  Victoria Beckham (söngkona Spice Girls.  Peningaskápurinn hennar geymir ţó ađ uppistöđu til peninga sem kallinn hennar hefur aflađ sem fótboltasparkari)
9  Tim Rice  (textahöfundur m.a. Jesus Christ Superstar)
10  Ringo Starr (trommari Bítlanna)
11  Tom Jones
.
12  Eric Clapton
13  Barry & Robin Gibb (The Bee Gees)
14  Phil Collins
15  Rod Stewart
16  David Bowie
17  Ozzy Osbourne
18  George Michael
19-21  Roger Waters (fyrrum bassaleikari, söngvari og ađal lagahöfundur Pink Floyd)
19-21  Charlie Watts (trommari Rolling Stones)
19-21  Robbie Williams
22  Robert Plant (söngvari Led Zeppelin)
23  David Gilmour (gítarleikari og söngvari Pink Floyd)
24-25  Brian May (gítarleikari Queen)
24-25  Jimmy Page (gítarleikari Led Zeppelin)  75 milljónir punda (14 milljarđar ísl. kr.)

Plötuumsögn

fogerty

Titill:  The Blue Ridge Rangers Rides Again
Flytandi:  John Fogerty
Einkunn:  *** (af 5)
  John Fogerty var forsprakki bandarísku blúsrokksveitarinnar Creedence Clearwater Revival:  Höfundur söngvanna,  útsetjari,  söngvari og gítarleikari.  CCR naut ofurvinsćlda 1968 - ´72.  Rađađi lögum og plötum í efstu sćti vinsćldalista ţvers og kruss um heiminn.  Lögin og plöturnar teljast til klassískra verka rokksins.  Ótal ţekktar poppstjörnur hafa gert ţađ gott međ lögum úr smiđju CCR.  Má ţar nefna Presley og Tínu Turner (Proud Mary) og The Ramones (Have You Ever Seen The Rain).  Íslenska hljómsveitin Gildrumezz gerđi alfariđ út á CCR lög.
  John Fogerty er magnađur lagahöfundur.  Lög hans eru einföld, auđlćrđ og grípandi en ekki leiđigjörn.  Ţar munar um öflugar útsetningar.  Hráar og ţađ sem kallast "americana":  Ópoppuđ bandarísk (og kanadísk) rótarmúsík (back to the basic);  Blúsađ rokk međ kántrý-keim.  Ţađ má einnig kalla ţetta suđurríkjarokk.
  Söngur Johns er einn sá flottasti í rokkinu:  Rifinn og ţróttmikill.  Kallinn hefur ekkert fyrir ţví ađ öskra út í eitt.  Til viđbótar er John dúndurgóđur gítarleikari og liđtćkur á ýmis önnur hljóđfćri. 
  John hefur áberandi sérkenni á öllum sviđum:  Söng,  gítarleik,  útsetningum og lagasmíđum.  Plötufyrirtćki dró hann eitt sinn fyrir dóm.  Kćrđi hann fyrir ađ stela lagi frá sjálfum sér.  Hann vann máliđ.  Sannađ ţótti ađ höfundareinkennin vćru svo sterk ađ í fljótu bragđi gćti fólk ranglega ályktađ sem um sama lag vćri ađ rćđa.  Höfundareinkenni Johns skína alltaf í gegn.  Líka ţó til ađ mynda Status Quo hafi náđ ađ gera  Rockin´ All Over the World  ađ sínu.  Lag sem er einnig baráttulag fótboltaliđs á Akranesi.
  Síđasta plata CCR,  Mardi Grass,  var bastarđur.  Ađrir liđsmenn hljómsveitarinnar voru ósáttir viđ ađ vera eins og "session" menn.  Ţeim ţótti CCR starfa eins og sólóverkefni Johns.  Ţeir vildu fá ađ koma sínum lögum ađ.  John féllst á ţađ međ semingi.  Lög hinna drógu plötuna verulega niđur.
  Ţetta óheillaskref olli leiđindum og John yfirgaf CCR 1972.  Síđan hefur lítiđ til ţeirra hinna spurst.  Ţeir hafa haldiđ úti hljómsveit sem spilar gömul CCR lög.  Međ lítilli reisn.
  Fyrsta sólóplata Johns var gefin út undir hljómsveitarnafninu The Blue Ride Rangers.  Ţar krákađi (cover) hann ţekkta kántrý-slagara og spilađi á öll hljóđfćri.  Ţetta hafđi eitthvađ ađ gera međ ađ hann var samningsbundinn öđru plötufyrirtćki.  Hann mátti ekki gefa út plötu hjá öđru plötufyrirtćki undir eigin nafni međ frumsömdu efni.
 
  Blue Ridge Rangers  kom út 1973.  Tveimur árum síđar hóf John ađ senda frá sér sólóplötur međ frumsömdu efni.  Flestar góđar.  Nú hefur hann aftur snúiđ sér krákunum.  The Blue Ridge Rangers Rides Again  inniheldur gamla kántrý-slagara eftir John Denever,  Rick Nelson,  Buck Owens og fleiri.  Eitt lag,  Change in the Weather,  er frumsamiđ.  Ţađ ber af.  Ţađ kom áđur út á hans sístu sólóplötu,  Eye of the Zombie
  Ég átta mig ekki á hvers vegna einn af bestu lagahöfundum rokksins er ađ senda frá sér krákuplötu.  Á plötum CCR kom vel út ađ hafa međ í bland eina og eina kráku međ eftir Leadbelly,  Little Richard,  Marvin Gaye og Screaming Jay Hawkins.  En heil plata međ gömlum slögurum eftir ađra er ekki besti kostur ţegar John Fogerty á í hlut.  Hvert og eitt lag er ágćtt út af fyrir sig.  Flutningurinn er í einskonar mjúkpoppuđum gír.  Samt "americana".  Hljóđfćrin eru kassagítar,  mandólín,  stálgítar og fiđla  auk trommu og bassa,  svo og rafgítar í einstaka lagi.
  Söngurinn er allt ađ ţví raul.  John beitir hvergi sínum frábćra öskursöngstíl.  Gestasöngvarar eru Don Henley (The Eagels),  Tomothy B. Schmit og Brúsi "frćndi" (Bruce Springsteen). 
  Í samanburđi viđ ađrar plötur Johns er ţessi frekar flöt og "venjuleg".  Ekki beinlínis poppuđ.  En samt poppuđ í samanburđi viđ ađrar plötur Johns.  Ég ráđlegg fólki ađ kaupa ađrar plötur Johns.  Ţeir sem eiga hinar plötur Johns og kunna vel ađ meta ćttu ađ bíđa međ ađ kaupa ţessa ţangađ til hún lendir á útsölu.  Hún er ekki leiđinleg.  Flestar ađrar plötur Johns eru skemmtilegri.

Ekki búnir ađ gera upp viđ sig hvort ţeir kjósa F eđa H

  Í umrćđunni um skođanakönnun Sjálfstćđisflokksins um fylgi viđ flokkana sem bjóđa fram í Reykjavík í ár virđist sem ađal fréttapunkturinn hafi fariđ framhjá mörgum.  Ţar á međal í fréttinni sem ţessi fćrsla er tengd viđ.  Í henni er ekki stafkrók ađ finna um ađ 16% ađspurđra voru ekki búin ađ gera upp viđ sig hvort ţeir muni kjósa F-lista Frjálslynda flokksins eđa H-lista Ólafs F. Magnússonar,  frambođ um Heiđarleika og almannahagsmuni.

  Annađ umhugsunarvert:  Ţessi könnun er gerđ áđur en kosningamyndband Ć-listans fór í umferđ.  Myndbandiđ mun klárlega breyta miklu um hver kýs hvađ.  En óvíst er á hvađa veg.


mbl.is Besti flokkurinn stćrstur í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hjálpiđ! Nú verđa allir ađ leggjast á eitt!

  Nćstu daga mun öskuský ţekja Bretland.  Ţađ eru góđar fréttir fyrir Sigurđ Einarsson flóttamann.  Ţađ auđveldar honum ađ felast í öskugráu skýinu.  Hann getur sett á sig lambhúshettu og rykgrímu til ađ ţekkjast ekki.  Í skýfallinu vekur ţađ enga tortryggni.  Ţegar öskustróknum frá Eyjafjallajökli slotar eftir nokkra daga ţarf flóttamađurinn ađ finna ađrar leiđir til ađ dulbúast.  Ţađ er brýnt ađ mađurinn finnist hiđ fyrsta og verđi látinn svara til saka og upplýsa undanbragđalaust um skjalafals,  markađsmisnotkun,  sýndarviđskipti og annađ slíkt.  Nú verđa allir ađ hjálpast ađ og skima eftir durgnum;  velta viđ hverjum steini og gá undir hverja ţúfu.

  Til ađ auđvelda leitina hef ég tekiđ saman helstu búninga sem kauđi mun fela sig í.  Hans ađal sérkenni eru hálflokuđ augun.  Ţví er sýnt ađ hann ţarf ađ fela ţau ásamt hársverđinum sem einkennist af dökkri eyju fyrir ofan enniđ.  Svona gćti hann litiđ út kominn međ ljósa hárkollu og búinn ađ setja upp sólgleraugu.  Látiđ vita ef ţiđ rekist á mann í ţessari múnderingu:

se

  Delinn er einnig líklegur til ađ fela hársvörđinn undir hatti og ţekja andlitiđ međ skósvertu.  Ţá heldur fólk ađ ţetta sé blökkumađur.  Trixiđ er ađ setja upp gleraugu og teikna á ţau uppglennt augu.  Ţá fattar enginn ađ ţar fer eftirlýstur píreygđur fölhvítur flóttamađur.

se3

  Svo er ţađ búrka.  Ţá heldur fólk ađ hann sé kona.

se4

  Ţađ er hugsanlegt ađ flóttamađurinn hylji sig ennţá betur - til ađ augun komi ekki upp um hann.

se5

  Ef heitt er í veđri er svartur felubúningur óţćgilegur.  Ţá skiptir gaurinn yfir í hvítan búning og ţykist vera draugur.

se7

  Trúđabúningur virkar alltaf.  Og klćđir Sigurđ einstaklega vel. 

se9

  Ţađ virkar sömuleiđis oft vel ađ ţykjast vera hermađur.  Ţá er trixiđ ađ halda byssunni fyrir andlitinu til ađ flóttalegt augnráđiđ sjáist ekki.  Loka meira ađ segja öđru auga eđa báđum og láta sem veriđ sé ađ miđa á hryđjuverkamann.  Ţađ felast engin dulin skilabođ í ţví ađ mađurinn er á asna. 

se12

  Svei mér ţá,  er ţetta ekki Sigurđur Einarsson sjálfur í uppáhalds Batman búningnum sínum?

se14

  Annars er ekki víst ađ alveg sé ađ marka ţetta.  Mađurinn er sagđur geta brugđiđ sér í allra kvikinda líki.  Ţess vegna gćti hann litiđ svona út.  Ţađ er líklegt. 

se1


mbl.is Heathrow og Gatwick lokađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skúbb! Ómar Ragnarsson og Andri Freyr í samstarf

  Samkvćmt ţokkalega áreiđanlegum heimildum hafa tveir af helstu skemmtikröftum og sprelligosum ţjóđarinnar,  Ómar Ragnarsson og Andri Freyr Viđarsson,  ákveđiđ ađ stilla saman strengi sína í sumar.  Ţetta hljómar virkilega spennandi.  Ţađ fylgir reyndar ekki sögunni í hverju samstarfiđ mun nákvćmlega felast.  Áreiđanlega verđur ţađ annađ hvort eđa bćđi á sviđi tónlistar og ljósvakamiđlunar. 

  Eftir Ómar liggja sennilega á annan tug hljómplatna og Andri Freyr hefur spilađ á gítar međ hljómsveitum á borđ viđ Bisund,  Botnleđju og Fidel.  Ómar hefur til fjölda ára veriđ einn vinsćlasti sjónvarpsmađur landsins og Andri Freyr einn vinsćlasti útvarpsmađurinn;  núna síđast sem umsjónarmađur  Litlu hafmeyjarinnar  á rás 2 - ásamt Dodda litla.

  Ţađ hlýtur fljótlega ađ koma eitthvađ fram um ţetta vćntanlega samstarf Ómars og Andra Freys.  Á hvađa sviđi sem ţađ verđur ţá er ţetta tilhlökkunarefni.  Ţó Ómar sé sennilega um sjötugt og Andri Freyr 20-og-eitthvađ ára ţá er nćsta víst ađ ţessir ćringjar geta náđ vel saman og spilađ hvorn annan upp í allskonar sprell. 


Passiđ ykkur á ţjófum

  Nýveriđ vaknađi ung fyrirsćta eđa fegurđardrottning eđa listdansari,  Bryndís Jónsdóttir,  upp viđ ţađ ađ hún kom ekki upp orđi.  Hún brá viđ skjótt,  lagđi saman tvo og tvo.  Niđurstađan varđ sú ađ önnur fyrirsćta eđa poppstjarna eđa listdansari,  Ásdís Rán,  hafi stoliđ röddinni hennar.  Síđan hafa ţćr ekki rćtt saman.  Enda Bryndísi stirt um mál eftir ađ röddinni hennar var stoliđ.

  Ásdís Rán ţvertekur fyrir ađ hafa rćnt röddinni frá Bryndísi.  Rán á rödd annarrar manneskju er alvarlegt mál.  Ásökun um slíkt rán er sömuleiđis alvarlegt mál.  Ekki síst ţegar sú sakborna heitir Ásdís RÁN. 


mbl.is Leigubílstjóri rćndur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heilaţveginn bankarćningi

  Hvers vegna er búiđ ađ sleppa Magnúsi úr gćsluvarđhaldi en ekki Hreiđari Má?  Komiđ hefur fram ađ málflutningur ţeirra stangist á í veigamiklum atriđum.  Má leiđa getum ađ ţví ađ Magnúsi sé trúađ.  En ekki Hreiđari Má.  Svo virđist sem Hreiđar Már hafi heilaţvegist.  Eftir ađ hafa heyrt daginn út og inn árum saman fólk tala um Hreiđar Má hefur undirmeđvitundin međtekiđ ţađ án ţess ađ gera greinarmun á stóru M og litlu m:  Hreiđar má.  Hreiđar má ţetta.  Hreiđar má hitt.  Hreiđar má ljúga.  Hreiđar má allt.

dressmann


mbl.is Mun sýna fullan samstarfsvilja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skótískan á Litla-Hrauni

skórAAAAA

  Hér fyrir ofan er sýnishorn af ţeim skóm sem algengastir hafa veriđ á Litla-Hrauni.  Ţetta eru hlýir,  notalegir,  lystugir,  ódýrir og hagkvćmir skór;  matreiddir ýmist af föngunum sjálfum eđa ćttingjum ţeirra.  Eftir ađ bankarćningjar eru farnir ađ fjölmenna á Litla-Hraun hefur skótískan ţar á bć tekiđ stakkaskiptum,  ef svo má til orđa taka um skó.  Hér fyrir neđan má sjá nýju skótískuna á Litla-Hrauni:

skór12skór10skór9skór7skór6skór3


mbl.is Jón Ásgeir í The Times
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sérkennileg dómsmál - sérkennilegir dómar

Stelluverđlaunin eru kennd viđ konu sem hellti sjálf niđur á sig kaffi á MacDonalds og fékk ríflegar bćtur fyrir. Nýlega voru Stelluverđlaunin fyrir atburđi síđustu missera veitt í Bandaríkjunum.

5. verđlaun hlutu tveir dómar: 

a)  Kathleen Robertsson frá Texas fékk 780 ţúsund dollara (um 100 milljónir ísl. kr.) í bćtur vegna ţess ađ hún hrasađi um ungbarn sem var ađ skríđa á gólfinu. Verslunareigandinn,  sem var dćmdur til ađ borga bćturnar undrast dóminn,  einkum vegna ţess ađ Kathleen átti sjálf barniđ á gólfinu.

  b) Terence Dickson frá Pennsylvaníu var ađ rćna bílskúr. Sjálfvirki opnarinn bilađi.  Terence varđ ađ dúsa í bílskúrnum í átta daga af ţví eigendurnir voru í fríi. Hann fann kassa af Pepsí-kóla og poka af hundamat.  Á ţessum krćsingum dró hann fram lífiđ.  Eftir ađ hann losnađi úr prísundinni var fyrsta verk ađ höfđa mál gegn húseigendum.  Ákćruefniđ var ađ vondar ađstćđur í bílskúrnum hefđu skađađ hann verulega andlega. Dómarinn féllst á ađ hann fengi 500 ţúsund dollara (65 milljónir ísl. kr.) í bćtur.

4. sćti:

  19 ára Carl Truman frá Los Angeles fékk 74 ţúsund dollara
(10 milljónir ísl. kr.) og sjúkrakostnađ vegna ţess ađ nágranni hans ók yfir hönd hans.  Kauđi hafđi ekki veitt ţví athygli ađ nágranninn sat undir stýri á bílnum sem Carl var ađ reyna ađ stela hjólkoppunum af.

3. sćti:

  Veitingahús í Fíladelfíu varđ ađ greiđa Amber Carson 113.500 dollara
(15 milljónir ísl. kr.) eftir ađ hún rann í kók-polli og braut rófubeiniđ. Ástćđan fyrir bleytunni á gólfinu var sú ađ 30 sekúndum áđur hafđi Amber skvett úr glasinu sínu á kćrasta sinn í rifrildi viđ hann.

2. verđlaun:

  Kara Walton frá Ohio lögsótti veitingahússeiganda eftir ađ hún féll ofan úr glugga á snyrtingunni og braut úr sér tvćr framtennur. Ţetta gerđist ţegar Kara reyndi ađ trođa sér út um gluggann til ađ komast hjá ţví ađ greiđa 3 dollara og 50 cent (ísl 388 krónur) í fatahenginu. Henni voru dćmdir 12.000 dollarar (1,5 milljónir ísl. kr.) og tannlćknakostnađur ađ auki.

1. verđlaun:

  Frú Gravinski keypti sér glćnýjan 10 metra húsbíl. Í jómfrúarferđinni, ţegar hún var komin út á hrađbrautina, setti hún "krúskontroliđ" á.  Bíllinn var á 100 kílómetra hrađa.  Frúin skellti sér aftur í til ađ smyrja sér samloku. Bíllinn lenti í árekstri og endađi á hvolfi utan vegar. Frú Gravinski lögsótti framleiđandann fyrir ađ hafa ekki útskýrt í leiđarvísi ađ "krúskontroliđ" vćri ekki sjálfstýring. Dómarinn taldi hćfilegar bćtur vera 1.750.000 dollara (227 milljónir ísl.kr.) og nýjan húsbíl.

----------------------

 Eftirskrift:  Reynslan segir ađ margar af ţeim sögum sem kenndar eru viđ Stelluverđlaunin séu fćrđar í stílinn og jafnvel upplognar.  Einskonar flökkusögur.  En góđ saga má ekki gjalda sannleikans. 


Hafiđ augun hjá ykkur!

  Hvar sem ţú um heiminn fer er samfélagsleg skylda ađ láta lögregluna vita ef einhver ţessara skúrka ber fyrir augu.  Óvíst er ađ ţeir haldi hópinn.  Ţađ er alveg eins líklegt ađ ţeir séu einir á ferđ.  Ekki reyna borgaralega handtöku.  Hringdu ţess í stađ strax í neyđarlínuna og fylgdust međ glćpamönnunum úr fjarlćgđ.  Gćttu ţess ađ ţeir verđi ţín ekki varir.

osamabinladen

  Ţessi glćpamađur heitir Usama bin Laden.  Hann fćddist 1957 í Saudi-Arabíu.  Ekki er vitađ til ađ hann sé međ nein áberandi ör eđa önnur kennimörk.  Hann er jafnan međ sítt alskegg.  Hár hans og augu eru dökkbrún.  Hann hefur lýst á hendur sér hryđjuverkum í Tansaníu,  Nairobi,  Bandaríkjum Norđur-Ameríku,  Kenýa og víđar.  Auk skemmda á dýrum mannvirkjum hefur fólk látist í sprengjutilrćđum sem Usama er ábyrgur fyrir.

semion-mogilevich

  Ţessi glćpamađur heitir Seva Moguilevich.  Hann fćddist 1946 í Úkraínu.  Hann er sköllóttur međ gráan kraga.  Hann er iđulega međ eitthvađ skegg.  Oftast yfirvararskegg.  Hann keđjureykir.  Augun eru grćn.  Hann setti upp fjárfestingafyrirtćki í Bandaríkjunum međ útibú í Kanada.  Hann lofađi fólki "save" ávöxtun.  Sparifé fólksins gufađi upp,  eđa réttara sagt fór beint í vasa Seva.  Síđan gufađi hann upp.

sigurđur-einarsson

  Ţessi glćpamađur heitir Sigurđur Einarsson.  Hann fćddist 1960 á Íslandi.  Hann er međ hátt enni.  Svo hátt ađ ţađ nćr hringinn aftur fyrir ennistoppinn.  Háriđ er grásprengt.  Augun eru nćstum lokuđ.  Ţađ litla sem stundum sést glitta í augun bendir til ţess ađ augasteinarnir séu eins og dollaramerki ađ lögun.  Sigurđur er bankarćningi og hefur stundađ margvíslegar bókhaldsbrellur,  sýndarviđskipti,  afléttingar ábyrgđa,  markađsmistnotkun,  skjalfafals og annađ í ţeim dúr sem átti stóran ţátt í ţví ađ íslenska bankakerfiđ hrundi.

victor-manuel-gerena

  Ţessi glćpamađur heitir Victor Ortiz.  Hann fćddist 1958 í Bandaríkjum Norđur-Ameríku.  Háriđ er brúnt og augun grćn.  Hann er međ einnar tommu langt ör og fćđingarblett á hćgra herđablađinu.  Hann rćndi nćstum einum milljarđi frá tryggingarfélagi. 

 .


mbl.is Interpol lýsir eftir Sigurđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslenska er máliđ

  Ţađ er vel til fundiđ hjá Samtökum móđurmálskennara ađ veita Samfési og Söngkeppni framhaldsskólanna viđurkenningu fyrir ađ keppendur í Söngkeppni Samfés og Söngkeppni framhaldsskólanna syngja á íslensku.  Nćst mega Samtök móđurmálskennara gjarnan veita "ţorskastríđi" plötufyrirtćkisins Cod Music viđurkenningu.  Jú,  vissulega er nafn plötufyrirtćkisins dálítiđ útlenskulegt.  Enda starfar ţađ á alţjóđamarkađi.  En ţađ er reisn yfir ţeim skilyrđum sem fyrirtćkiđ setti í árlegri hljómsveitakeppni í ár.  Ţau gengu út á ađ ţátttakendur myndu syngja á íslensku.

  Ađ öllu jöfnu er virkilega hallćrislegt ađ heyra íslenska söngvara syngja á útlensku.  Nema brýn ástćđa sé til.  Jú,  jú,  einhverjir hafa rök fyrir ţví ađ ţeir séu ađ gera út á engilsaxneskan markađ.  Ţađ er ekki fráleitt.  Ađrir tala um alţjóđamarkađ.  Ţá er nćrtćkara ađ syngja á kínversku.  Hlutfallslega flestir jarđarbúa skilja kínversku.  

  Sigur Rós hefur sannađ ađ ţađ virkar fyrir íslenska poppara ađ syngja á íslensku.  Sigur Rós selur fleiri plötur á alţjóđamarkađi en nánast allar ţćr íslenskar hljómsveitir sem bögglast međ lélega ensku.

  Í lang flestum tilfellum er aulalegt ađ heyra íslenskar hljómsveitir syngja á ensku fyrir Íslendinga.

 


mbl.is Fengu viđurkenningu fyrir ađ syngja á íslensku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikilvćgt ađ leiđrétta

 

  Í helgarblađi Fréttablađsins er hiđ ágćtasta viđtal viđ fćreysku álfadísina, tónlistarkonuna Eivöru.  Fyrirsögnin er "Eldgos hćgir á Eivöru Pálsdóttur".  Ţar kemur fram ađ Eivör var föst á Kastrup flugvelli í Danmörku vegna öskunnar úr Eyjafjallajökli.  Annars er tilefni viđtalsins hljómleikar sem Eivör býđur upp á 28. maí í Íslensku óperunni. 

  Ţađ hefst á innganginum:  "Eivör Pálsdóttir heldur útgáfutónleika í Íslensku óperunni í lok maí. Eivör hefur ekkert heyrt í ćvisöguritara sínum og er orđin pínulítiđ stressuđ."

  Niđurlagiđ er:  "Komiđ hefur fram í fjölmiđlum ađ tónlistarbloggarinn Jens Guđ sé ađ skrifa ćvisögu Eivarar. Hún kannast viđ máliđ en hefur ekkert heyrt í Jens vegna bókarinnar.

„Eins lengi og mađur má lesa ţetta áđur og vera međ í ţessu ţá er ţetta fínt. Ég er kannski pínulítiđ stressuđ ef ţađ kemur eitthvađ út sem ég er ekki sátt viđ," segir hún. „Hann er búinn ađ tala viđ fólk sem ţekkir mig en er ekki búinn ađ tala viđ mig."

  Ţetta hljómar dálítiđ eins og bókin sé skrifuđ ađ Eivöru forspurđri og ađ hún hafi ađeins frétt af vinnslu bókarinnar úti í bć.  Ţannig er ţađ ekki.  Ţađ kćmi aldrei til greina af minni hálfu ađ skrifa bók um Eivöru í óţökk hennar.  Vinna viđ bókina hófst ekki fyrr en ég var kominn međ grćnt ljós á ţađ frá Eivöru.  Hinsvegar fjallar bókin UM  Eivöru en byggist ekki á einu löngu viđtali viđ hana.  Ţess vegna hef ég tekiđ viđtöl - međal annars - viđ ćttingja og ćskuvini Eivarar.  En ekkert viđtal viđ hana.   Ţađ er ţví út af fyrir sig rétt eftir Eivöru haft;  ađ ég sé búinn ađ tala viđ fólk sem ţekkir hana en ekki búinn ađ tala viđ hana sjálfa.  Engu ađ síđur hefur Eivör alveg veriđ upplýst um gang mála.  Og ţegar texti bókarinnar hefur smolliđ saman mun Eivör lesa hann yfir,  fylla upp í eyđur,  bćta viđ og ganga úr skugga um ađ allt sé eins og best verđur á kosiđ.  Ţađ verđur ekkert í bókinni annađ en ţađ sem Eivör er 100% sátt viđ.  Höfum ţađ á hreinu.

  Annađ - en ţó ţessu skylt:  Evöru ţykir bók um sig vera algjörlega ótímabćr.  Í Fćreyjum eru ekki skrifađar bćkur um fólk á međan ţađ er á lifi.  Eivöru ţykir ţess vegna skrýtiđ ađ veriđ sé ađ skrifa bók um hana,  rétt 26 ára og rétt ađ hefja sinn tónlistarferil fyrir alvöru.  Á móti kemur ađ ég er ađ nálgast sextugs aldur og nýbúinn ađ ná ţeim andlega ţroska ađ geta skrifađ bók um Eivöru.  Ţađ er ađ segja bók sem verđur Eivöru til sóma.

  Viđtaliđ í Fréttablađinu má sjá á:  http://www.visir.is/article/2010444573694


mbl.is Flugvellir ađ opnast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćrar skopmyndir - Ísland í dag

  Ţessar skemmtilegu myndir fékk ég sendar.  Ţćr varpa skoplegu ljósi á landsmálin í dag.

A1A2A3A4A5A6A7A9 


mbl.is Ríkisstjórnin fundar enn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Snjöll kráka

  Krákur eru ţokkalega vel gefnar;  sjálfbjarga og útsjónarsamir fuglar.   Krákunni ţykir fátt betra en hnetukjarnar.  Vandamáliđ er ađ hnetuskeljar geta veriđ illbrjótanlegar fyrir litla kráku.  Ţá er gripiđ til ţess ráđs sem hér sést:  Krákan kemur sér fyrir beint fyrir ofan gangbraut ţar sem umferđarţungi er mikill.  Krákan lćtur hnetuna falla á gangbrautina.  Ţegar ţungir vörubílar aka ţar um "smassa" ţeir hnetuskelina.  Krákan ţarf ţá ađeins ađ bíđa eftir grćnu gönguljósi.  Ţegar kviknar á ţví röltir hún út á gangbrautina og gćđir sér á hnetukjarnanum í flýti áđur en kviknar á rauđa umferđarljósinu.   


Stórmerkilegar upplýsingar

  Fundi borgarstjórnar í dag var ađ venju útvarpađ á stuttbylgju (fm) 98,3.  Hann var hinn fjörlegasti og fróđlegur um margt.  Einkum vekja athygli háar skuldir borgarinnar (deilt á hvern íbúa borgarinnar).  Hér fyrir neđan er ţađ helsta sem bar til tíđinda á fundinum.  Ţegar ţiđ hafiđ lesiđ ţađ er upplagt ađ kíkja á www.utvarpsaga.is.  Ţar til hćgri er skođanakönnunum um hvort ţiđ ćtliđ ađ kjósa H eđa F eđa eitthvađ annađ frambođ til borgarstjórnar eftir tćpan mánuđ.

  1.  Lagđur fram til fyrri umrćđu ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir áriđ 2009. Jafnframt lögđ fram endurskođunarskýrsla Pricewaterhouse Coopers hf., ásamt skýrslu fjármálaskrifstofu og skýrslu mannvirkjaskrifstofu um framvindu nýframkvćmda 2009.

        Ólafur F. Magnússon óskar bókađ:

Ţćr 2,5 milljónir króna sem hver einasti borgarbúi skuldar í dag eru ađ langmestu leyti tilkomnar vegna glórulítilla fjárfestinga og framkvćmda í orkumálum og takmarkalítillar ţjónkunar viđ erlend málmbrćđslufyrirtćki.

        Samţykkt međ samhljóđa atkvćđum ađ vísa ársreikningi Reykjavíkurborgar ásamt endurskođunarskýrslu til síđari umrćđu.

  2.  Lögđ fram svohljóđandi tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar:

Borgarstjórn samţykkir ađ endurvekja 10 mínútna tíđni Strćtó á stofnleiđum innan Reykjavíkur. Í ţví skyni ađ fjármagna ţá ţjónustuaukningu verđi m.a. teknar upp viđrćđur viđ ríkisstjórnina um endurgreiđslu á olíugjaldi á almenningssamgöngur, sbr. nýframlagđa samgönguáćtlun til fjögurra ára. 

 
       Ólafur F. Magnússon óskar bókađ:

Um leiđ og fagnađ er tillögum um bćttar almenningssamgöngur er minnt á ađ fulltrúar fjórflokksins hafa um langt árabil ekki stutt tillögur mína ţar ađ lútandi. Bćtt ađgengi almennings og niđurfelling gjaldtöku vegna almennings-samgangna er brýnt samgöngu og umhverfismál, sem gćti leitt til mikils sparnađar og betra mannlífs í borginni ţegar upp er stađiđ.

        Samţykkt er međ 15 samhljóđa atkvćđum ađ vísa tillögunni til umhverfis- og samgönguráđs. 


    3.  Fram fer umrćđa um hámarkshrađa á götum í Reykjavík.

        Ólafur F. Magnússon óskar bókađ:

Ţađ er ófrávíkjanleg krafa mín og ţess frambođs um heiđarleika og almannahagsmuni sem býđur fram til borgarstjórnarkosninganna 29. maí nk. ađ hvergi verđi gefiđ eftir varđandi 30 km hámarkshrađa í öllum hverfum borgarinnar, sem og í miđborginni. Umferđarslysum í borginni verđur ađ útrýma međ stífum hrađahindrandi ađgerđum og mislćgum tengslum gangandi og akandi umferđar.


mbl.is Sammála um ađ auka tíđni strćtóferđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ baki frábćrra barna eru frábćrir foreldrar

  Eđa ungur nemur,  gamall temur.  Eđa ţannig.  Myndirnar segja meira en mörg orđ.

börn1börn2börn3börn4börn5börn6börn7börn8börn10börn11börn13börn15börn16börn17börn18börn20


mbl.is Gott ađ vera móđir á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kallinn međ hattinn. Broslegar myndir af Svíakonungi

CarlXVIGustaf4CarlXVIGustaf6

  Öll ţekkjum viđ fólk sem kann ekki viđ sig öđru vísi en međ hatt,  klút eđa einhverskonar húfu á höfđi.  Jafnvel ţó ţađ sé ekki nema gyđingalegt pottlok.  Sćnski kóngurinn,  Karl XVI Gústaf,  er friđlaus nema hann sé međ eitthvađ á hausnum.  Illar tungur segja ţađ vera til ađ bćta upp ađ lítiđ sé í hausnum.  Kalli er glysgjarn eins og hrafninn.  Hann sćkir í skraut,  gull og sterka liti.  Ekki ţykir honum verra ađ dúskar,  eyru,  horn,  fánar eđa eitthvađ svoleiđis dúllerí fylgi međ  

  "Vinna" sćnska kóngsins felst ađallega í ţví ađ vera viđstaddur tiltekna atburđi.  Kalli segist ekki upplifa sig sem alvöru ţátttakanda í ţeim atburđum nema bera höfuđfat sem hćfir tilefninu.  Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir af kallinum međ hattinn (neđsta myndin útskýrir kannski hvers vegna kappinn sćkir í höfuđföt):

Carl Gústaf 1Carl Gústaf 2Carl-XVI-GustafCarl Gústaf 3Carl Gústaf 4Carl Gústaf 5CARLXVIGUSTAF2Carl Gústaf 6CARLXVIGUSTAF3Carl Gústaf 7CarlXVIGustaf7CarlXVIGustaf8Carl Gústaf 8Carl Gústaf 9Carl Gústaf 10Carl Gústaf 11Carl Gústaf 12CarlXVIGustaf5


mbl.is Belgar banna búrkur á almannafćri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stćrsti viđburđur apríl-loka!

  Sterkar vísbendingar eru um ađ rokk muni heyrast á skemmtistađnum Sódómu Reykjavík á Tryggvagötu 22 í kvöld og fram eftir nóttu.  Ţarna munu nefnilega stíga á stokk tvćr af ţeim hljómsveitum sem báru fána pönkrokksins hćst á árunum um og upp úr 1980:  Frćbbblarnir og Q4U.  Báđar hljómsveitirnar áttu á sínum tíma fjöldann allan af vinsćlum lögum sem í dag teljast vera klassísk.  Nćgir ađ nefna  Bjór  međ Frćbbblunum og  Böring  međ Q4U.   

  Hljómleikarnir hefjast klukkan 12.45 og fjöriđ stendur nćstu ţrjá klukkutímana.


Gífurlegur ávinningur af eldgosinu

  Einhverra hluta vegna hefur veriđ ólund í mörgum vegna eldgossins í Eyjafjallajökli.  Svokallađir farţegar á flugvöllum hérlendis,  erlendis og víđar hafa vćlt eins og bandarískir hnefaleikarar undan eldgosinu.

  Stjórnmálamenn og hagsmunafólk í túrhestaiđnađi hafa vćlt undan ţví ađ forseti Íslands svari spurningum erlendra fréttamanna um eldgos á Íslandi án ţess ađ ljúga einhverju sniđugu í anda 2007.  Annađ eftir ţví. 

  Ţađ sem gleymst hefur í umrćđunni um eldgosiđ er góđa hliđin á málinu.  Út frá umhverfisverndarsjónarmiđi er eldgosiđ happdrćttisvinningur.  Flugvélar eru einhver mesti skađvaldur gagnvart ósonlaginu rétt fyrir neđan himininn og gróđurhúsaáhrifin eru flugvélum ađ kenna.  Ţćr menga svo svakalega.  Ađ auki eru ţćr frekar á takmarkađar bensínbirgđir heimsins.

  Eldgosiđ í Eyjafjallajökli hefur kyrrsett flugvélarnar ţvers og kruss um heim dögum og vikum saman.  Ţannig hefur eldgosiđ dregiđ stórlega úr mengun,  bensínbruđli og allskonar.  Betra gerist ţađ ekki.

eldgos-22

.


mbl.is Sami gangur í gosinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.