Íslendingarnir komu, sáu og sigruđu

  Til margra áratuga hefur geisađ kántrý-ćđi í Fćreyjum.  Kántrý-senan ţar er miklu stćrri og öflugri en á Íslandi og eflist međ hverju árinu sem líđur.

 Nú í vikulokin er haldin í Sörvogi í Fćreyjum stór, mikil og glćsileg tónlistarhátíđ,  Sörvágs Country & Blues Festivalurin.  Ţar komu fram margar af helstu kántrý-stjörnum Fćreyja auk kántrý-bolta frá Bandaríkjum Norđur-Ameríku,  Svíţjóđ og Íslandi.  

  Tónlistardagskráin var ađ uppistöđu til á fjórum sviđum á föstudag og laugardag.  Í morgun,  sunnudag, var guđsţjónusta.  Ţar söng fćreyska kántrý-drottningin Kristína Bćrendsen.  Hún hefur tvívegis komiđ í hljómleikaferđ til Íslands.

  Af öđrum Fćreyingum á hátíđinni sem eru Íslendingum ađ góđu kunnir má nefna kántrý-kónginn Hall Jóensen og Holgar Jacobsen.  Af bandarískum kántrý-boltum skal telja Georgettu Jones og Danna Leigh.  Fulltrúar Svía voru spađarnir í Western Satillites.

  Međal dagskrárliđa voru Hank Williams heiđurstónleikar og Tanya Tucker heiđurstónleikar.

  Samkvćmt fréttum fćreyskra fjölmiđla sló íslenska hljómsveitin Axel O & Co í gegn á hátíđinni.  Ţeim er hćlt í hástert.  Sagđir hafa veriđ hápunktur föstudagsins.  Söngvarinn hafi veriđ sérlega góđur og hljómsveitin framúrskarandi í alla stađi.    

   


Léttvćgt fundiđ ađ níđast á keppinaut

  Samkeppni er góđ.  Oftast. Samkeppni hefur góđ áhrif á keppinauta.  Hún veitir ţeim ađhald. Er ţeim hvatning til ađ leggja sig alla fram.  Veita viđskiptavinum bestu ţjónustu.  Lokka ţá til sín međ bestu kjörum.  Ţannig er heilbrigđ samkeppni.  Flestir kunna ţessar leikreglur.  Ţćr eru svo einfaldar og almennar ađ venjulegu fólki eru ţćr eđlislćgar.  

  Í öllum kimum mannlífs finnast einstaklingar sem kunna sig ekki.  Kunna ekki leikreglurnar.  Ţetta er fólkiđ sem leggur ađra í einelti;  tuddast áfram í lífinu.  Stelur bílum eđa rćnir banka - innan frá jafnt sem utan.  Lýgur og svindlar hvar sem ţví er viđ komiđ.

  Til margra ára vann ég á auglýsingastofu.  Af og til kom viđskiptavinur međ hrútshorn.  Hann vildi stanga keppinaut. Hann var međ hugmyndir um auglýsingar sem áttu ađ níđa niđur keppinautinn.  Ţađ ţurfti aldrei langt spjall til ađ telja honum hughvarf.  Fá hann til ađ beina allri athygli fremur ađ kostum ţess sem hann hafđi upp á ađ bjóđa.  Ţegar upp var stađiđ urđu allir glađir yfir ađ hafa valiđ réttu ađferđina.

  Nýju samfélagsmiđlarnir í netheimum eru ţess eđlis ađ hvatvísum sést ekki fyrir.  Viđ sjáum ţađ í sóđalegum,  heimskulegum og hatursfullum "kommentum" margra sem skilgreinast sem "virkir í athugasemdum".  Nýju samfélagsmiđlarnir eru opinn hljóđnemi fyrir fólk án sómakenndar.

  Nýju samfélagsmiđlarnir hafa opnađ fyrir margan vettvang ţar sem almenningur getur tjáđ sig um kosti og galla allskonar.  Alveg frá plötuumsögnum til dvalar á hóteli.  Allt ţar á milli.

  Nú hefur opinberast ađ starfsmađur hótels í Keflavík misnotađi umsagnarvettvang á netinu hjá keppinauti í Keflavík.  Ţar níddi hann og rakkađi niđur samkeppnisađila.  Aftur og aftur.  Ítrekađ.  Ćtla má ađ níđingslegar umsagnir hans hafi fćlt fjölmenni frá viđskiptum viđ keppinautinn.  Giskum á ađ gistinótt í 2ja manna herbergi sé um 50 ţúsund kall.  Ţetta er fljótt ađ telja.  

  Neytendastofa hefur nú sektađ glćpahóteliđ um 250 ţúsund kall.  Ţađ er ekki upp í kött á Nesi.  Tjóniđ er áreiđanlega meira en tíföld ţessi upphćđ. Eđa meira.  Međ svona lágri sekt er Neytendastofa ađ gefa ósvífnum grćnt ljós.  Til ađ sektin hafi fćlingarmátt ţarf hún ađ koma viđ pyngju glćpamannsins.  5 milljón króna sekt myndi hitt í mark.    


mbl.is Níddist á keppinaut í Keflavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Poppstjarna krefst ritskođunar

axl roseaxl

  Bandaríski rokksöngvarinn Axl Rose hefur alltaf veriđ upptekinn af útliti sinu.  Ţađ er ekkert nema jákvćtt.  Í upphafi söngferils notađi hann andlitsfarđa,  varalit,  augnskugga,  eyeliner og ţess háttar.  Jafnframt lét hann blása háriđ og túpera.  Til spari voru stundum liđir settir í rauđan makkann.  Ţetta var myndarlegur gutti sem tók sig vel út á ljósmyndum teknum af fagmönnum og dreift til fjölmiđla.

  Axl er ţekktastur sem framvörđur hljómsveitarinnar Guns N´ Roses.  Hann er líka söngvari áströlsku hljómsveitarinnar AC/DC.

  Eiturlyfjaneysla,  skapofsaköst,  andlegir erfiđleikar og ýmis fleiri vandrćđi hafa hrjáđ stráksa.  Hann er viđkvćmur fyrir öllum öldrunareinkennum.  Enginn má vita ađ hann er tannlaus (međ gervigóm).  Enginn má vita ađ hann er hálf sköllóttur (međ hárlengjur).  Verra gengur ađ fela ásćkni aukakílóa.  Ađ vísu má gera lítiđ úr ţeim á ljósmyndastofu fagmanna.  Myndavélar óvandađra hljómleikagesta leyna hinsvegar engu.  Ţađ angrar Axl.  Ennţá fremur angrar hann ađ ósvífnir "húmoristar" gera sér ađ leik ađ bćta inn á myndirnar neikvćđum textum sem snúa út úr söngtextum Axl.  Nú hefur hann fariđ formlega fram á ţađ viđ samfélagsmiđilinn google.com ađ tilteknar ljósmyndir verđi fjarlćgđar úr gagnagrunni hans ţannig ađ ekki verđi hćgt ađ "gúggla" ţćr.

  Sýnum Axl samstöđu.  Ekki gerir Google ţađ. Birtum hvergi og aldrei af honum ljótu myndirnar.  Bara ţćr sem eru hér fyrir ofan. 

axl r

axl og angusaxl sweet childaxl gnr    

   

   


Áttrćđ gođsögn í Hörpu

  Bandaríska söngvaskáldiđ Kris Kristofferson er međ hljómleika í Hörpu í haust.  2004 hélt hann skemmtilega hljómleika í Laugardalshöll.  Ţar hrjáđi hann nýr og innbyrđis falskur gítar.   Ţađ kom ekki alveg nógu vel út.  Ţannig lagađ.  Hann er oft og tíđum pínulítiđ falskur söngvari.  Ţađ er bara flott.  En virkar illa međ fölskum gítar.

  Kris flýgur léttilega inn á nírćđis aldur eftir örfáa daga.  Hann á frábćra ferilsskrá.  Bćđi sem kvikmyndaleikari,  söngvaskáld og söngvari.  Hann er eitt af stćrstu nöfnum kántrý-deildarinnar.  Hans tónlistarferill nćr einnig langt inn í rokksöguna. 

  Hann er međhöfundur fyrsta Clash-lagsins,  "Rock and Roll Time".  Lags sem kom út 1976 á frábćrri plötu Rogers McGuinns,  "Cardiff Rose",  ári áđur en fyrsta plata The Clash kom út.  Frábćrt lag!

  Eitt ţekktasta lag Kris er "Me and Bobby McGee" í flutningi Janis Joplin. Ţau voru elskendur.  Janis sagđi frá ţví ađ hann hafi veriđ eina manneskjan í hennar lífi sem toppađi hana í áfengisdrykkju. Hún slátrađi daglega nokkrum flöskum af Southern Comfort.  Kris fór létt međ sama skammt og bćtti viđ nokkrum flöskum af sterkara víni.  Bara til ađ skerpa á.

  Ótal margar stórstjörnur hafa sungiđ lög Kris inn á plötur međ góđum árangri.  Allt frá Johnny Cash til Jerry Lee Lewis.  

Líka Ríó tríó.  

  Kris hefur sterkar taugar til Skandinavíu.  Afi hans og amma voru Svíar (eins og álykta má af nafni hans).  Hann kann hrafl í sćnsku og ţykir gaman ađ sćnska er auđskiljanleg í Fćreyjum.  Kris er sannur Fćreyingavinur og hefur sungiđ inn á plötu međ fćreyska kántrý-kóngnum Halli Joenson.  

 


mbl.is Kris Kristofferson í Hörpu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Byrjađi dagurinn illa?

  Sumir eru fćddir hrakfallabálkar.  Allt sem ţeir koma nálćgt fer úr skorđum og endar međ ósköpum.  Allt fer afsíđis sem getur fariđ afsíđis,  eins og gárungarnir orđa ţađ.  Sumir taka ekki eftir ţessu sjálfir.  Ţeir eru svo vanir ţessu ástandi ađ fyrir ţeim er ţetta eđlilegt.  Ţeir halda ađ allir ađrir séu ađ kljást viđ ţetta sama.  

  Vissulega lenda allir í ţví fyrr eđa síđar ađ eiga vondan mánudag.  Leifur óheppni tekur sér bólfestu í ţeim í smástund.  Ţá er hćgt ađ hugga sig viđ ađ eitthvađ álíka eđa jafnvel verra hafi hent ađra.

  Hvađ gerđist sem olli ţví ađ öll ţessi egg brotnuđu?  (Ef smellt er á mynd ţá stćkkar hún og verđur skýrari):

leifur óheppni - eggin í klessu

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

   Annađ hvort er skipiđ illa hlađiđ eđa ofhlađiđ.  Nema hvorugtveggja sé.  

leifur óheppni - fraktskip á hliđina

 

 

 

 

 

 

 

 

  

leifur óheppni - steypa ofan á bílMartröđ steypubílstjórans er ađ ýta á rangan takka á röngum stađ - og hrauna yfir dýrasta bílinn í götunni og vćnan hluta götunnar.  Ţeir lenda allir í ţessu.  Misoft.

 

 

 

 

 

 

 

  

leifur óheppni - brotinn lykillĆ, ć, ć.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Hver hefur ekki lent í ţví ađ hrćra í fína afmćlistertu,  setja í form og baka.  Nćsti dagur fer í ađ laga krem á tertuna og skreyta í bak og fyrir.  Svo bara missir ţú tertuna í gólfiđ.

leifur óheppni - afmćlistertan í gólfiđ

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Eđa ţegar kötturinn ţvćlist fyrir og kvöldmaturinn endar á gólfinu.

leifur óheppni - köttur klúđrar kvöldmatnum     


Atvinnuviđtal er kúnst

  Ţađ er kúnst ađ fara í atvinnuviđtal.  Klćđnađur skiptir miklu máli.  Uppskriftin fer eftir ţví hvert starfiđ er.  Margt annađ spilar inn í. Aldrei gefst vel ađ umsćkjandi byrji á ţví ađ lemja vinnuveitandann. Hinsvegar veit ég um dćmi ţess ađ umsćkjandi lenti í harkalegu rifrildi viđ vinnuveitanda í atvinnuviđtali - og var ráđinn, einmitt vegna illdeilunnar.

  Ţegar ég var krakki sagđi mér vinnuveitandi ađ hann hefđi eina reglu:  Hann horfđi á neglur umsćkjenda.  Ţeir einir voru ráđnir í vinnu sem voru međ hvít naglabönd.  Umsćkjendur međ "sorgarrendur" á nöglum komu aldrei til greina.  


mbl.is Atvinnuviđtal endađi međ hnefahöggum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Framsóknarflokkurinn slćr í gegn

  Framsóknarflokkurinn er á fljúgandi siglingu síđustu vikurnar,  samkvćmt skođanakönnunum.  Flokkurinn var svo gott sem ađ ţurrkast út á síđustu dögum heilögum Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar.  Framsóknarsólin var viđ ţađ ađ hníga til viđar.  Ţá brá svo viđ ađ guttinn hvarf úr sviđsljósinu. Hann sagđi af sér sem forsćtisráđherra.  Ţess í stađ flatmagađi hann í sólinni í Flórída.

  Viđ brotthlaup Sigmundar Davíđs brá svo viđ ađ viđsnúningur varđ á fylgi flokksins.  Framsóknarsólin reis á ný.  Bratt.  Arftakinn á stóli forsćtisráđherra,  Sigurđur Ingi,  fangađi hug og hjörtu landsmanna međ skeleggri útlistun á fjármálum forvera síns:  Ţađ er flókiđ ađ eiga peninga á Íslandi.  Gríđarlega flókiđ.  Peningarnir verđa ţó ađ vera einhversstađar.  Til ţess eru skattaskjól.  Ekki geta ţeir veriđ hvergi.

  Á miđstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina hótar Sigmundur Davíđ ţví ađ snúa aftur - ţrátt fyrir ađ vera talinn geđbilađur - ađ eigin sögn.  Ţađ er ekki nýlunda ţegar um framsóknamenn er ađ rćđa.  Ţetta hefur fylgt flokknum frá dögum Jónasar frá Hriflu,  eins og SDG bendir réttilega á.

  Í rćđu sinni minnti strákurinn á ađ ţegar hann laug í sjónvarpsviđtali á dögunum ţá hafi ţađ veriđ vegna ţess ađ hann var platađur.  Gabbiđ var skipulagt af vondum mönnum sem árás á Framsóknarflokkinn.  Zika-veirunni,  Panama-skjölunum og gróđurhúsaáhrifum er beint gegn Framsóknarflokknum.  Ţetta er hrćđilegt.  Flokkurinn sćtir einelti. Vćlubíllinn er kominn í áskrift.  

    


mbl.is Viđreisn og Framsókn auka fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einfalt ráđ gegn magakveisu í útlöndum

belja međ stól

 

 

 

 

 

 

 

 

  Af og til birtast í hérlendum fjölmiđlum uppsláttarfyrirsagnir af Íslendingum sem hafa drukkiđ kranavatn í útlöndum.  Ţađ er varhugavert.  Ţađ er ađ segja ađ drekka kranavatn erlendis (ekki ađ kjafta frá ţví).  Ástćđan er sú ađ í kranavatni leynast iđulega ókunnugar bakteríur.  Magaflóran í okkur Íslendingum ţekkir ekki ţessar bakteríur.  Okkur verđur bumbult.  Líkaminn reynir ađ losa sig viđ bakteríurnar međ hrađi. 

  Af sömu ástćđu er ástćđa fyrir Íslendinga á ferđalagi erlendis ađ sniđganga ferskt grćnmeti sem er skolađ međ kranavatni.  Hvađ oft höfum viđ ekki oft heyrt sögur af Íslendingum sem stríddu viđ magakveisu frá fyrsta degi í útlöndum?

  Ráđiđ viđ ţessu er einfalt:  Ţađ er ađ hefja dvöl erlendis á ţví ađ ţamba ţarlenda jógúrt.  Ţví meiri ţeim mun betra.  Í henni eru varnir gegn bakteríunum.  Kýrnar koma vörnunum ofan í kálfana sína međ mjólkinni.  Ţetta eiga Íslendingar ađ nýta sér.

  Einnig er ágćtt ađ taka inn mjólkursýrugerla.  Ţeir fást víđa í litlum mjólkurhylkjum.  Einnig í töfluformi undir heitinu acidophilus.  Ţađ er fáránlegt og óţarfi ađ vera međ magakveisu í útlöndum.  

belja međ leikfangabíl 


mbl.is Ţorbjörg drakk kranavatn í Marokkó
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Wings var hörmuleg hljómsveit!

 Um og upp úr síđustu aldamótum var afskaplega skemmtilegur hverfisbar,  Wall Street, í Ármúla 7 (á annarri hćđ viđ hliđina á Broadway).  Einn af fastagestum var ákafur ađdáandi breska bítilsins Pauls McCartneys.  Annar gestur - sem kunni og kann vel ađ meta Bítlana og Paul - gaf lítiđ fyrir hljómsveitina Wings.  Hljómsveit sem Paul stofnađi í kjölfar ţess ađ John Lennon leysti Bítlana upp 1969.  

 Ágreiningurinn um Wings kom af og til upp.  Allt á ljúfum nótum.  Hvorugur gaf sig ţó.  Báđir sóttu hljómleika međ Paul í Danmörku.  Ţeir breyttu engu um afstöđuna til Wings.

  Nú hefur Paul sjálfur stigiđ fram og tekiđ undir orđ ţess sem gefur lítiđ fyrir Wings.  Í nýlegu viđtali í breska sjónvarpinu BBC segir Paul um Wings:  "Viđ vorum hörmung.  Viđ vorum langt í frá góđ hljómsveit.  Fólk sakađi Lindu um ađ kunna ekki ađ spila á hljómborđ.  En ţađ var tilfelliđ!"

  Paul bendir á ađ auđvelda leiđin til ađ takast á viđ upplausn Bítlanna hefđi veriđ ađ stofna ofur-grúppu.  Fyrir hann,  bítilinn,  var minnsta mál í heimi ađ stofna ofur-grúppu međ Eric Clapton á gítar og John Bonham á trommur.  Ţess í stađ ákvađ Paul,  ţjakađur af taugaáfalli,  ţunglyndisdýfu og ótćpilegri áfengisneyslu, ađ byrja upp á nýtt (ţó ađ hann nefni ţađ ekki ţá svćldi hann jafnframt hass alla daga).  Byrja í nýrri hljómsveit sem ekkert kunni eđa gat.  Alveg eins og Bítlarnir í árdaga.  Hann bendir á ađ John Lennon hafi ekki kunnađ neitt á gítar ţegar ţeir byrjuđu ađ spila saman.  Hann hafi ađeins spilađ banjó-hljóma á gítarinn.    

 Til ađ gćta sanngirnis ţá var hljómsveitin Wings ekki glötuđ. Vissulega stóđ margt međ Wings ađ baki ţví besta međ Bítlunum.  En sumt var dágott.

 

     


Furđulegar fjölskyldumyndir

  Sú var tíđ ađ ljósmynd af kjarnafjölskyldunni skipađi háan sess í tilverunni.  Ţađ er ekkert svo langt síđan.  Ţá stóđ mikiđ til.  Ţetta var heilmikiđ fyrirtćki.  Fyrst ţurfti ađ panta tíma á ljósmyndastofu.  Ţar vann fagfólk;  sprenglćrđir ljósmyndarar.  Ţeir voru međ alvöru ljósmyndagrćjur.  Rándýrar og plássfrekar.  Ţessu fylgdu allskonar hlutir á borđ viđ ljóskastara,  bakgrunnstjöld og svo framvegis. 

  Tími á ljósmyndastofu lá ekki á lausu samdćgurs.  Ekki heldur nćstu daga.  Ţađ var allt uppbókađ langt fram í nćsta mánuđ.

  Ţegar loks kom ađ stóru stundinni fóru allir í sitt fínasta skart.  Iđulega keypt sérstaklega fyrir myndatökuna.  Í millitíđinni var einnig fariđ í klippingu og háriđ snurfusađ á hárgreiđslustofu.  Síđan fór heilmikill tími í ađ stilla fjölskyldunni virđulega upp í stúdíóinu.  Mikiđ var í húfi.  Ljósmyndatakan,  framköllun á filmu og stćkkanir á hágćđa ljósmyndapappír kostađi sumarhýruna.  Eftirprentanir voru gefnar öđrum í fjölskyldunni í jólagjöf.  

  Hér eru skemmtileg dćmi (myndirnar stćkka og verđa skýrari ef smellt er á ţćr):

furđu fjölskyldumynd - sítt ađ aftan

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Á níunda áratugnum ţótti fátt flottara en blásiđ stutt hár ađ framan og sítt ađ aftan.  Flottast ţótti ađ fjölskyldan vćri samstíga í ţessari hártísku. Takiđ eftir ţví hvađ bakgrunnstjaldiđ setur ćvintýralegan blć á.

furđu fjölskyldumynd - blásiđ hár

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Sumum ţótti of bratt ađ hella sér í sítt ađ aftan.  Einkum glam-rokk áhangendur.  Ţeir vildu hafa allt háriđ eins og úfna heysátu.  Ţetta kallađist hár-metall og hefur ekki elst vel.  Ef pabbinn var fjarri góđu gamni á ljósmyndadaginn ţá dró ljósmyndarinn fram trúverđuga dúkku sem stađgengil.

furđu fjölskyldumynd - međ hönd á pung

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ljósmyndarinn ţurfti ađ huga ađ mörgu áđur en smellt var af.  Eru ekki allir međ sparibros?  Enginn mátti skyggja á annan.  Allt eftir ţví.  Undir álaginu vildu smáatriđi sleppa framhjá rannsakandi augnráđi hans.  Einkum ef óöruggur patti greip sig kröftugu hređjataki í taugaveiklun.

furđu fjölskyldumynd - í greipum pabba

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Allra hressasta fólk lét eftir sér ađ bregđa á leik.  Glímukappi undirstrikađi kraftana međ ţví ađ taka fjölskylduna hálstaki.

furđu fjölskyldumynd - amma í uppreisn

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ekki eru alltaf allir til í ađ taka ţátt í galgopahćtti.  Síst af öllu í útimyndatöku ţar sem hópurinn krossleggur vinstri fót á ţann hćgri.  Amma lćtur ekki egna sér út í svoleiđis fíflagang.


Forsetaframbjóđendur greindir

  Fjórir af níu frambjóđendum til embćttis forseta Íslands fengu ađ kynna sig í sjónvarpsţćttinum Eyjunni á Stöđ 2 núna síđdegis.  Gagnrýnisvert er ađ 365 miđlar hafa tekiđ afar hlutdrćga stöđu í kosningabaráttunni.  Hlutdrćgnin felst í ţví ađ skilja fimm frambjóđendur út undan.  Láta eins og ţeir séu ekki til.    

  Ţađ var notalegt ađ sjá hvađ ungu frambjóđendurnir - sem fengu ađ kynna sig - voru jákvćđir,  bjartsýnir,  glađvćrir og kurteisir.  DOddsson skar sig rćkilega frá.  Hann er ađ spila taktískt úr stöđunni.  Hans möguleiki á ađ skapa sér ímynd landsföđurlegs sameiningartákns felst í ţví ađ ráđast af hörku og međ öllum brögđum á Guđna.  Eldri stuđningsmenn Sjálfstćđisflokksins kunna vel ađ meta ţann stíl.  

  Andri Snćr ţarf ađ lagfćra tvo hluti.  Annarsvegar er honum laus hönd.  Hún virkar eins og hann sé ađ útskýra sitt mál međ táknmáli fyrir heyrnarlausa.  Hinsvegar ţarf hann ađ fá sér rauđlitt hálsbindi.  Bćđi DOddsson og Guđni hafa veriđ ađ skerpa á rauđa litnum í sínum hálsbindum.  Alveg eins og ţeir eiga ađ gera.  Blásvartur jakki,  rauđlitt hálsbindi og hvít-ljósblá skyrta er sá klćđnađur karlkyns forsetaframbjóđanda sem virkar best. Ţetta hefur veriđ marg rannsakađ.

  Hvítur klćđnađur Höllu Tómasdóttur er ekki besti kostur.  Ađ vísu lađar hvíti liturinn fram tilfinningu fyrir sakleysi.  Hann hjálpar til viđ ađ hreinsa af henni orđróm um tengsl viđ útrásarstemmninguna í ađdraganda bankahrunsins. Dökkur jakki virkar samt betur.  Og ennţá betur ef hún setur á sig hálsfesti međ stórum hvítum perlum.  Hún kemur afskaplega vel fyrir í alla stađi og býđur af sér góđan ţokka.

  Í nćstu skođanakönnun dalar DOddsson. Međ lagni getur hann hćst náđ 25% á kjördag.  Fylgi viđ Guđna lćkkar hćgt og bítandi.  Ţađ endar nćr 40% á kjördegi.  Halla bćtir eitthvađ smávegis viđ sig.  Andri Snćr verđur á svipuđu róli og í síđustu skođanakönnunum.      

guđni thDOddssonAndri-Snćr-Magnasonhalla-tomasdottirsturla-jonsson   

   


mbl.is Hart tekist á í forsetakapprćđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bob Dylan og hans bestu lög

dylan

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Bandaríska söngvaskáldiđ Bob Dylan átti afmćli í vikunni.  Varđ hálf áttrćđur.  Fór létt međ ţađ.  Dylan er tvímćlalaust einn merkasti tónlistarmađur sögunnar.  Ljóđrćnir textar hans eru magnađir,  lagasmíđar iđulega grípandi og áhrifaríkar og tónlist hans oft og tíđum frábćr.  

  Í upphafi ferils í árdaga sjöunda áratugarins var Dylan trúbador;  spilađi á kassagítar og blés í munnhörpu.  Hann varđ kóngur og fyrirmynd í ţjóđlagasenunni á alţjóđavísu.  Flestar vestrćnar ţjóđir eignuđust sína útgáfu af Dylan.  

  Rokkhljómsveitir ekki síđur en vísnasöngsveitir kepptust viđ ađ flytja söngva hans.  Margar međ hámarks árangri á vinsćldalistum.

  Dylan hafđi djúpstćđ áhrif á Bítlana og allan rokkbransann,  sem og hippakynslóđina.  Óvćnt tók hann heljarstökk út úr ţjóđlagamúsíkinni og inn í innsta hring rokksins 1965.  Margir gamlir ađdáendur móđguđust.  Sumir meira en móđguđust.  Trylltust.  Nýir fögnuđu.  

  Í tilefni stórafmćlis skáldsins er ástćđa til ađ rifja upp ársgamlan lista sem  breska tónlistarblađiđ Uncut gerđi yfir bestu lög kappans.  Leitađ var til margra tuga ţekktustu söngvaskálda sem besta sýn hafa yfir allan tónlistarferil skáldsins.  Ţ.á.m.  Kris Kristofersson,  Natalie Merchant (10.000 Maniacs),  Tom Waits,  Joan Baez,  Bryan Ferry,  Ian McGulloch (Echo and the Bunnymen), Jeff Tweedy (Wilco), Billy Bragg,  Richie Havens... 

  Niđurstađan varđ ţessi (orginalar af lögum hans eru ekki í bođi fyrir evrópska ţútúpu-notendur):  

1.  Like a Rolling Stone (af plötunni "Highway 61 Revisited" frá haustinu 1965).  Ekki ađeins eru lag og texti áleitin listaverk heldur var hljóđheimurinn nýr, ferskur,  töfrandi og sláandi á ţessum tíma.  Ţetta var  gjörólíkt öllu sem áđur hafđi heyrst.  Flutningurinn á laginu hér er ekki afgreiddur af Dylan sjálfum.  Ţútúpan geymir ekki "orginalinn" međ honum.  En ţetta er ţokkaleg hermikráka (cover song).   

2. Tangle up in Blue (af plötunni "Blood on the Tracks" 1975)

3. Visions of Johanna (af "Blonde on Blonde" 1966)

4. A Hard Rain´s A-Gonna Fall  (af "Free Wheelin´" 1963)

5. It´s Allright, Ma (I´m Only Bleeding)  (af "Bringing it all back Home" voriđ 1965)  

6.  Subterrean Homesick Blues (af plötunni "Bringing it all back Home" 1965)

7.  Desolation Row (af "Highway 61 Revisited" 1965) 

8.  I Want You (af "Blonde on Blonde" 1966)

9.  Idiot Wind (af "Blood on the Tracks" 1975)

10. Sad-Eyed Lady of the Lowlands (af "Blonde on Blonde" 1966)


Obama og ţungarokk

  Á dögunum bauđ forseti Bandaríkja Norđur-Ameríku,  Hussein,  forsćtisráđherrum Norđurlanda í partý.  Gríđarlega athygli vakti hérlendis ađ eiginkona íslenska forsćtisráđherrans,  Sigurđar Inga,  mćtti ekki buxnalaus í partýiđ.  Ţađ var óvćnt.  Vestan hafs vakti meiri athygli ađ íslenski forsćtisráđherrann mćtti ekki í partýiđ á einum strigaskó - minnugir furđulegs skóbúnađar Sigmunds Davíđs í Hvíta húsinu (spariskór á öđrum fćti,  strigaskór á hinum).  

  Í spjalli viđ forsćtisráđherra Norđurlanda kom bandaríkjaforseti,  Hussein,  inn á áhugaverđan punkt:  Hann hafđi uppgötvađ sér til undrunar ađ flestar ţungarokksplötur hans voru međ finnskum hljómsveitum.  Hann lét bandarísku leyniţjónustuna,  CIA,  kanna máliđ.  Niđurstađan var sú ađ Finnland hýsi fleiri ţungarokkshljómsveitir en nokkur önnur ţjóđ í heiminum.  Ţar af hafa margar ţeirra náđ sterkri stöđu á heimsmarkađi.  Ţar má nefna stórveldi á borđ viđ HIM,  Lordi,  Nightwish,  Finntroll og Hanoi Rocks.  Bara svo ađ örfáar sem ég kannast viđ séu nefndar.  Fyrir nokkrum árum varđ á vegi mínum í Stokkhólmi í Svíţjóđ plötubúđ sem seldi einungis finnskar ţungarokksplötur.  Ekkert annađ.  Ţegar ég fletti ţar í gegnum plöturekka kom mér á óvart hvađ ég kannađist viđ margar hljómsveitir.

  Finnar eru vissulega stórtćkastir allra í ţungarokki.  Alveg svo um munar.  Ţar eru yfir 600 ţungarokkshljómsveitir á hverja milljón íbúa.  Svíar koma ţar nćstir.  Og reyndar međ bestu ţungarokkshljómsveitirnar: Entomed,  At the Gates,  Meshuggah,  Claswfinger,  In Flames,  Amon Amarth,  Total Javla Mörker...

  Íslendingar eru í ţriđja sćti. Viđ eigum rösklega 100 ţungarokkshljómsveitir.  Hćst bera Sólstafir,  Skálmöld,  Dimma,  Nykur,  Mínus,  Celestine...  Ég er áreiđanlega ađ gleyma 90 og eitthvađ.  

  Til ađ stćkka kortiđ hér fyrir neđan ţarf ađ smella á ţađ.         

metal-bands

      


Banni létt af Trump

 

trump-and-young

 

 

 

 

 

 

 

   Margt hefur orđiđ til ţess ađ Donald Trump er vinsćlt fyrirsagnafóđur í fjölmiđlum út um allan heim.  Líka á Íslandi.  Mest ţó í Bandaríkjum Norđur-Ameríku.  Ţađ er heppilegt.  Hann er einmitt ađ keppast viđ ađ tryggja sér útnefningu sem forsetaframbjóđandi bandaríska Reppaflokksins.  

  Ástćđur ţess ađ kallinn bađar sig í sviđsljósinu eru ekki ađ öllu leyti ţćr ađ hann sé međvitađ snjall ađ koma sér ţangađ.  Allskonar vandrćđagangur hefur einnig skilađ honum í sviđsljósiđ.  Til ađ mynda ađ vinir hans í tónlistarbransanum hafa hver á fćtur öđrum stungiđ hann í bakiđ.  Fyrstur til ţess var Njáll Ungi.  Ţeir eru góđir vinir.  Í upphafi kosningabaráttunnar notađi Trump lag hans,  Rockin' in the Free World, sem kosningalag.

  Njáll er stuđningsmađur Bernie Sanders.  Sá keppir viđ Hillary Clinton um ađ verđa forsetaframbjóđandi Demókrata.  Njáll bannađi Trump umsvifalaust ađ nota lagiđ á kosningafundum.  Trump hélt fyrst ađ hann vćri ađ stríđa sér.  Ţeirra vinskapur hefur stađiđ til margra ára.  En Njáli var alvara.  Trump varđ ađ finna sér nýtt kosningalag.  Ţađ reyndist vera ţrautin ţyngri.  Ţungavigtartónlistarmenn eru ekki í stuđningsliđi Trumps.  Ţvert á móti.

  Nú bregđur svo viđ ađ Njáll hefur skipt um skođun.  Hann lýsir ţví yfir ađ héđan í frá sé ÖLLUM heimilt ađ nota tónlist hans hvar sem er og hvenćr sem er.  Einu skilyrđi er ađ borgađ sé ríflega fyrir notkunina.  Um ţađ snúist kúvendingin.  Hann ţurfi á peningum ađ halda.

  Án ţess ađ Njáll hafi tekiđ ţađ fram ţá rekur hann sumarbúđir fyrir fatlađa og fjáröflunarsamtök fyrir bćndur.  

  Trump hefur tekiđ umskiptum Njáls fagnandi. En ekki David Crosby,  fyrrum félagi Njáls í hljómsveitinni Crosby, Stills, Nash & Young.  Sá sendir Njáli kaldar kveđjur á twitter.

   


mbl.is Trump öruggur međ útnefningu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Plötuumsögn

gillon-skann-cover

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 - Titill:  Gillon

 - Flytjandi:  Gillon 

 - Einkunn: ****

   Gillon er listamannsnafn Gísla Ţórs Ólafssonar.  Ţetta er hans fjórđa plata.  Sú fyrsta,  "Nćturgárun",  kom út 2012.  Til hliđar er hann bassaleikari í hinni ágćtu skagfirsku blúshljómsveit Contalgen Funeral.

  Tónlistin á nýju plötunni,  samnefnd flytjanda,  er einfaldari,  lágstemmdari og látlausari en á fyrri plötum.  Hún er ljúf og notaleg út í gegn.  Öll lögin eru frumsamin.  Ţau flćđa lipurlega og átakalaust.  Textarnir eru frumsamdir međ tveimur undantekningum. Ţćr undantekningar eru ljóđ eftir Ingunni Snćdal úr bókinni "Komin til ađ vera, nóttin".  Góđ ljóđ.  Verulega mögnuđ.  Líka ljóđ Gillons.  Ljóđin lyfta plötunni upp fyrir "venjulegar" poppplötur.  Ţau standa sterk í textabćklingi plötunnar burt séđ frá tónlistinni.  En lifna áhrifaríkari viđ í tónlistinni.  

  Söngstíll Gillons er sérstakur og auđţekktur.  Hann er í humátt ađ söngstíl Toms Waits,  Bjartmars og Megasar.  

  Hćgri hönd Gillons á plötunni er Sigfús Arnar Benediktsson. Hann stjórnar upptökum og spilar á öll hljóđfćri önnur en kassagítar Gillons og bassa. Samstarf ţeirra Gillons er eins og best verđur á kosiđ.  Ţeir hafa fundiđ ljóđunum vćna og ţćgilega umgjörđ. Ţetta er plata sem ég mćli međ.

     


Kynslóđabil forsetaframbjóđenda

  Ţegar allt er saman taliđ voru nöfn um ţađ bil fimmtíu einstaklinga orđuđ viđ frambođ til embćttis forseta Íslands í komandi kosningum í sumar.  Ţetta er álíka fjöldi og sćkir um ţegar auglýst er eftir starfsmönnum í sendlastarf hjá Dominos pizzum og Subway.  Munurinn er sá ađ ţeir sem sćkjast eftir embćtti forseta lýđveldisins ţurfa ađ framvísa undirskrift fleiri međmćlenda.  Ţađ er ţröskuldur sem reynist mörgum erfiđur ljár í ţúfu.

  Alveg eins og ég spáđi fyrir um eru frambjóđendur til forsetaembćttis rétt undir tug ţegar til alvörunnar var komiđ.  Eftirsjá er af sumum sem sprungu á limminu á lokaspretti.  

  Áđan sýndi Sjónvarpiđ (RÚV) áhugaverđa heimildarmynd um forsetakosningarnar 1980.  Ţá var Vigdís Finnbogadóttir kjörin forseti Íslands. Hún atti kappi viđ ţrjá miđaldra karlmenn.  Alla hina vćnstu menn og góđan kost.  Ađ undanskildu ţví ađ ţeir höfđu hlálega forpokuđ viđhorf til embćttisins.  Ţeir sáu alla vankanta á ţví ađ einstćđ móđir gćti veriđ forseti. Forseti yrđi ađ vera karlmađur;  vel giftur konu sem yrđi í hlutverki gestgjafa.  Myndi bjóđa gestum forsetans upp á kaffisopa og skera handa ţeim sneiđ af randalínu.

  Ţessi viđhorf karlpunganna voru komin fram yfir síđustu dagsetningu ţegar landsmenn gengu í kjörklefann.  Unga kynslóđin gaf frat í úrelt karlrembuviđhorfin og tryggđi Vigdísi glćsilegan sigur. Forsetaferill hennar var farsćll og til fyrirmyndar í flesta stađi.  Međal annars keypti hún eintak af bók sem ég skrifađi 1983,  Poppbókina.  Bókin er reyndar svo vond ađ ég afneita henni í dag.  En samt.  Flott hjá forseta ađ kaupa hana í fárviđri pönkbylgjunnar.

  Vigdísi ţekki ég ekki persónulega. Ţó hef ég skrautskrifađ ýmis plögg fyrir Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í Háskólanum. En ţađ er afgreitt af öđrum starfsmönnum.  Hinsvegar var ég staddur á Pósthúsi á Eiđistorgi fyrir nokkrum árum.  Sem sveitastrákur frá útjađri Hóla í Hjaltadal í Skagafirđi hef ég aldrei lćrt biđrađamenningu.  Ég tók ekkert eftir öđrum viđskiptavinum Pósthússins. Tróđst bara framfyrir eins og ég vćri Palli einn í heiminum. Bar upp erindi viđ afgreiđsludömuna.  Ţá heyrist í konu sem ég hafđi trođist fram fyrir:  "Mikiđ er gaman ađ heyra skagfirskan framburđ."  Ég leit viđ. Ţetta var Vigdís.

  Hún er vissulega tungumálafrćđingur.  Gegnir einhverju slíku embćtti eđa titli hjá Sameinuđu ţjóđunum.  En mikiđ rosalega er hún nćm.  Ţó ađ ég sé fćddur í Skagafirđi og alinn ţar upp til unglingsára ţá hélt ég ađ hálfrar aldar dvöl í Reykjavík vćri búin ađ ţurrka út skagfirskan framburđ. Og hver er munur á honum eđa húsvískum framburđi?  Eđa vopnfirskum?

  Vigdís er frábćr!  Hún var glćsilegur fulltrúi ungu kynslóđarinnar,  nýrra og ferskra tíma,  frjálslyndis og framtíđarinnar.  

  


mbl.is Maggi Texas er bara mannlegur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćsispennandi kosningaslagur framundan

  Töluverđrar taugaveiklunar er fariđ ađ gćta í herbúđum sumra ţeirra sem tilkynnt hafa frambođ sitt til embćttis forseta Íslands.  Í dag er síđasti skiladagur á undirskriftum međmćlenda frambođsins.  Ţegar hafa nokkrir tilkynnt ađ söfnun nćgilega margra međmćlenda hafi reynst ţeim ofviđa.  Ađrir eru á ćgilegu spretthlaupi í dag og eru ađ niđurlotum komnir eftir spretthlaup síđustu daga.  Í einhverjum tilfellum er allt unniđ fyrir gíg.

  Ţegar í ljós kemur hverjir eru međ öll gögn í lagi og verđa í frambođi hefst kosningabaráttan loks fyrir alvöru.  Ţá verđur gripiđ til ýmissa ráđa.  Samkvćmt skođanakönnunum og í spjalli međal fólks eru verulegar líkur á ţví ađ nćstum ţví öll frambođin nái ekki ţeim árangri sem ađ er stemmt.  Nánast allar líkur eru á ţví ađ einungis einn frambjóđandi fái nćgilega mörg atkvćđi til ađ verđa kjörinn forseti.

  Í örvćntingu um ađ hífa upp fylgi verđur víđa gripiđ til óvćntra útspila.  Hvađ gengur í skrílinn?  Eitt kosningaloforđ sem er í skođun er ađ lćsa bćđi svefnherbergi og eldhúsi Bessastađa.  Verđi viđkomandi kosinn forseti muni hann gista heima hjá sér og taka međ sér nestisbox og kaffibrúsa í vinnuna upp á hvern virkan dag.  Í allra verstu veđrum hefur hann svefnpoka međ međferđis og sefur ţá á gólfinu á Bessastöđum.

  Ef útlenda gesti ber ađ garđi verđur ţeim einungis bođiđ upp á brjóstsykur.  Einn moli á mann.  Nema um höfđingja sé ađ rćđa.  Međ ţá verđur fariđ í matstofu Samhjálpar.  Ţar verđa ţeir fóđrađir á heitri súpu og brauđsneiđ.

  Ţetta er sparnađur sem nemur gríđarháum upphćđum.  Mestur sparnađur verđur í launakostnađi.  Fjölda manns verđur sagt upp.  Ţađ kemur sér vel fyrir atvinnulífiđ.  Nú er mikill skortur á vinnandi höndum í byggingariđnađinum.  

  Fyrir sparnađinn verđa ný tćki keypt á Landspítalann viđ Hringbraut í stađ úreltra og bilađra tćkja.  

  Ţađ á eftir ađ útfćra tillöguna betur.  Ef hún reynist ekki afla nćgilegri fylgisaukningu ţá verđur bćtt í hana loforđi um ađ forsetabíllinn verđi seldur og andvirđinu skipt á milli öryrkja, aldrađra,  einstćđra mćđra og fátćklinga.

  Félagar í BDSM ganga óbundnir til kosninga.


mbl.is Guđni á pari viđ Davíđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er Júlíus Vífill ekki ađ snúa til baka í borgarstjórn?

  Nokkru eftir ađ ég lauk námi í grafískri hönnun mćtti Ingvar Helgason á auglýsingastofuna.  Ţetta var á níunda áratugnum.  Hann hafđi rekiđ auglýsingaherferđ í dagblađinu Tímanum um skeiđ.  Spanderađ í fjölda heilsíđuauglýsinga.  Án árangurs.  Hann bađ mig um ađ finna út hvađ hann vćri ađ gera rangt.

  Ţví var auđsvarađ:  Hann auglýsti kosti bíla sem hann var međ umbođ fyrir.  Gallinn var sá ađ í auglýsingarnar vantađi upplýsingar um ţađ hver vćri ađ auglýsa.  Hugsanlegir viđskiptavinir gátu ekki brugđist viđ auglýsingunum;  sýnt svörun.  Ţetta var fyrir daga internets og google.

  Létt verk var ađ kippa auglýsingaherferđinni í lag.  Salan tók rćkilega viđ sér.  Ingvar Helgason mokađi bílum út á markađinn.  Ingvar var afskaplega skemmtilegur.  Hann ávarpađi mig aldrei međ nafni.  Ţess í stađ hóf hann setningar gjarna á:  "Heyrđu ţú" eđa "Ţú ţarna".  Til ađ mynda sagđi hann: "Heyrđu ţú,  finnst ţér ekki Trabantinn vera dálítiđ kubbslegur?  Getur ţú teiknađ mynd af honum ţar sem hann sýnist vera meiri kaggi?"  Jú,  ég gat ţađ.  Ingvar var ekki ánćgđur fyrr en teikningin sýndi sportlegan fólksbíl.  Hún seldi. Trabantinn mokađist út.

  Fyrirtćkiđ Ingvar Helgason malađi gull.  Ég yfirgaf auglýsingamarkađinn. Ingvar féll frá. Ţađ vakti undrun mína ţegar í ljós kom ađ rekstur bílasölunnar virtist taka dýfu.  Ţađ átti ekki ađ vera hćgt.  Öll skilyrđi voru fyrir hendi til ađ reka fyrirtćkiđ áfram međ góđum hagnađi.  

 Svo fór krónprinsinn, Júlíus Vífill Ingvarsson, međ sína ţekkingu á rekstri og peningum í borgarstjórn Reykjavíkur.  Ég sakna hans ţađan.  Er hann ekki ađ snúa aftur til leiks?  Ţađ ţarf ađ taka fjármál borgarinnar föstum tökum.  Ţađ vantar í borgarstjórn fjölskylduvćna og trygga menn međ ţekkingu og reynslu úr atvinnulífinu.    


mbl.is Leita týndra sjóđa foreldra sinna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Smásaga - örsmá

Ţađ er úrslitaleikur í meistaradeild:  Leikmađur brýtur gróflega á leikmanni hins liđsins.  Dómarinn hleypur til hans,  sýnir gula spjaldiđ og hrópar međ flautandi blćstri:  "Hví-í, hvá-á, hvo-o, hvo-o, hví-í, hví-í!"  Leikmađurinn hrópar reiđilega:  "Ég skil ekki orđ af ţví sem ţú ert ađ segja!"  Sá sem brotiđ var á hrópar á móti:  "Ţú myndir nú líka tala svona ef ađ dómaraflauta hefđi hrokkiđ oní kok á ţér!

---------------------------------

Fleiri smásögur HÉR

 


mbl.is „Sprengjan“ dregur dilk á eftir sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bađfatatískan - áríđandi ađ fylgjast međ

bađföt e

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Sumariđ er handan horns.  Ţađ eru hlýindi framundan á Fróni.  Sólbađsveđur um land allt.  Blessuđ sólin elskar allt og allt međ kossi vekur.  Nú er tímabćrt ađ huga ađ sólbađsfötunum.  Enginn vill láta grípa sig í bađfötum sem eru komin út tísku og ţykja hallćrisleg.  Hvađ segir tískan?  Kvikmyndin Borat eftir breska leikarann Sacha Baron Cohen innleiddi djarfa sundbolstísku fyrir karlmenn.  Kosturinn viđ hana er ađ hún er efnisrýr og kostar ţess vegna ekki mikil fjárútlát.

bađföt Borat

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Sundbolur Borats hefur haft mótandi áhrif á bađfatatísku kvenna.  Til ađ hlífa geirvörtum frá ţví ađ sólbrenna og brjóstunum ađ sveiflast um of - ţegar hlaupiđ er eins og fćtur toga út í buskann - er konusundbolurinn efnismeiri.  Ţar međ líka dýrari.  Ţađ er í stíl viđ ađ allar vörur ćtlađar konum eru miklu dýrari en karlavörur.  Karlar láta ekki okra á sér.  

bađföt a

 

 

 

 

 

 

 

 

 

   

 

 

 

 

 

 

 

 

  Sumum körlum finnst ţeir vera of berskjaldađir í Borat-sundbol - en vilja samt hlífa geirvörtunum viđ ţví ađ sólbrenna.  Ţá er ráđ ađ fá sér bikiní.  Best er ađ hafa ţađ bleikt til ađ líkjast húđlit.  Ţannig fer lítiđ fyrir ţví.

bađföt f

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Gamla góđa sundskýlan er alltaf vinsćl hjá körlum.  Enda hafa sumir átt hana alveg frá ţví í skólasundi barna.  Ef hún er týnd má smeygja sér í stuttu nćrbuxurnar.  Ţađ sér enginn muninn.

bađföt - nćrbuxur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Klassíski sundbolurinn býđur upp á ýmsa möguleika.  Nú til dags er auđvelt ađ prenta allskonar myndir á tau.  Til ađ mynda teikningu af innyflum.  Hún kennir gestum og gangandi líffrćđi.

bađföt sundbolur m innyflum

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Einliti sundbolurinn nýtur alltaf vinsćlda.

bađföt sundbolur       


mbl.is Bongó í kortunum?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband