Fćrsluflokkur: Vísindi og frćđi
29.10.2008 | 23:12
Söluhćstu tónlistarmenn heims
Svona listi getur aldrei veriđ 100% nákvćmur. Plötur vinsćlustu flytjenda eru framleiddar ólöglega í stórum upplögum. Ekki ađeins í 3ja heiminum heldur líka víđa um Evrópu. Sala á sjórćningjaplötum kemur hvergi fram í opinberum tölum.
Vísindi og frćđi | Breytt 30.10.2008 kl. 01:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (22)
29.10.2008 | 22:31
Merkustu konur rokksins
Ţennan lista yfir merkustu konur rokksins (greatest women in rock and roll) fann ég óvćnt uppi í hillu hjá mér. Nánar tiltekiđ á bakviđ Biblíuna. Tilviljun? Ég veit ţađ ekki. Ég veit heldur ekki hvernig valiđ var á listann. Enda skiptir ţađ ekki máli út af fyrir sig. Ég er nokkuđ sáttur viđ listann. En ţú? Ţađ er sjónvarpsstöđin VH1 sem stendur ađ baki listanum.
36 | ![]() |
30 | ![]() | |
29 | ![]() | |
28 | ![]() | |
27 | ![]() | |
26 | ![]() | |
25 | ![]() | |
24 | ![]() | |
23 | ![]() | |
22 | ![]() | |
21 | ![]() |
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
28.10.2008 | 23:42
Veitingahús - umsögn
- Stađur: Sjávarbarinn, Grandagarđi 9, Reykjavík
- Réttur: Kvöldverđarhlađborđ
- Verđ: 1300 kr.
- Einkunn: **** (af 5)
Undanfarna mánuđi hefur hádegisverđarhlađborđ á Sjávarbarnum kostađ 1400 krónur og kvöldverđarhlađborđiđ 2600 krónur. Vegna kreppunnar hafa ađstandendur Sjávarbarsins tekiđ sig til og gefa nú 50% afslátt á kvöldverđarhlađborđinu. Önnur veitingahús mćttu taka sér ţetta uppátćki til fyrirmyndar. Reyndar var tailenski veitingastađurinn Siam í Hafnarfirđi ađ lćkka verđ á sínum réttum um 300 kall, úr 1790 í 1490 kr.
Eins og nafn stađarins bendir til er Sjávarbarinn fyrst og fremst sjávarréttastađur. Engu ađ síđur er hćgt ađ panta sér lambahrygg eđa grćnmetisrétt ţar.
Réttum á hlađborđi Sjávarbarsins hefur fjölgađ frá ţví ég borđađi ţar síđast, fyrir nokkrum mánuđum. Ţađ sem sést á ljósmyndinni hér fyrir ofan er varla nema helmingur af ţví sem nú er á bođstólum á hlađborđinu.
Hćgt er ađ fá sér eitt og annađ í forrétt. Međal annars grafinn silung (held ég fremur en lax) og ýmis salöt, sem einnig er upplagt ađ snćđa međ ađalrétti. Í ađalrétt stendur val á milli djúpsteiktra fiska í raspi (ýsa) eđa orlý (hlýri), gratínerađra fiskrétta, steiktra fiskibolla međ smjörsteiktum lauk og ýmislegs annars. Hćgt er ađ velja á milli nokkurra afbrigđa af kartöflum, m.a. sođnum, djúpsteiktum bátum og ofnsteiktum niđursneiddum. Einnig er hćgt ađ velja á milli nokkurra kaldra sósa.
Plokkfiskurinn er sérstaklega góđur. Ţađ eina sem ég sakna á hlađborđinu er pönnusteiktur fiskur.
Á sumum hlađborđum er hver og einn réttur merktur. Slíkt mćtti taka upp á Sjávarbarnum. Ţađ getur veriđ gott ađ vita fyrir víst hvađ er hvađ.
Ţegar ég fór á Sjávarbarinn í sumar var mér bođin súpa međ hlađborđinu. Ég held ađ súpa fylgi ennţá hlađborđinu. Hinsvegar var mér ekki bođiđ upp á hana núna. Sem gerđi ekkert til. Nóg var af öđru ađ maula.
Stađurinn er frekar lítill, en opinn og dálítiđ kuldalegur. Sprittkerti loga á borđum og fremstu borđ eru dúkuđ. Á veggjum eru litrík málverk eftir Tolla og ljósmyndir af fiskum.
Hálfur lítri af bjór kostar 700 kall. Ţađ er í hćrri kantinum.
Umsagnir um önnur veitingahús:
Vísindi og frćđi | Breytt 30.10.2008 kl. 20:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
25.10.2008 | 23:19
Frábćr hönnun - hagkvćm og snjöll
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 23:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
24.10.2008 | 20:26
Sérkennilegt útsöluverđ
Međfylgjandi ljósmynd sýnir verđmiđa úr tískufataversluninni Zöru í einni af verslunarmiđstöđvum höfuđborgarsvćđisins. Verđmiđinn var á útsöluvöru. Eins og sjá má er útsöluverđiđ 700 krónum hćrra en fullt verđ.
Verslunin fćr nýjar vörur tvisvar í viku. Verđ breytist hratt og stöđugt vegna fallandi gengis íslensku krónunnar. Svo hratt ađ útsöluverđ er 27% hćrra en fullt verđ gćrdagsins.
http://hagar.is/Forsida/Fyrirtaekin-okkar/Zara
![]() |
Geir skorar á íslenska auđmenn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 20:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
23.10.2008 | 23:27
Íslenski Nostradamus fór nćrri um sannleikann - eđa ţannig
Ţađ er gagn og gaman ađ rifja upp spámannsleg ummćli ţeirra sem hafa höndlađ hinn óskeikula sannleika. Eftirfarandi sagđi hinn íslenski Nostradamus 2004:
"Frjálshyggjubyltingin á Íslandi er sú best heppnađa í veröldinni!"
... og gáfumenniđ útskýrđi í fyrirlestri um mikilvćgi auđkýfinga ađ betra sé "fyrir almenning ađ ríkiđ gefi auđmönnum sameignir ţjóđarinnar endurgjaldslaust en ađ ríkiđ sýsli međ ţćr .
Hinn mikli spekingur sem ţessu hélt fram situr í bankaráđi Seđlabanka Íslands og er helsti ráđgjafi Davíđs Oddssonar. Hann hefur sömuleiđis veriđ ötull viđ ađ telja alţjóđ trú um ađ íslenska kvótakerfiđ hafi tryggt dreifđum byggđum landsins lífsafkomu. Besta fiskveiđistjórnunarkerfi heims (eđa ţađ sem sumir ađrir telja vera stćrsta rán Íslandssögunnar). Sínum augum lítur hver á silfriđ - eftir ţví hvađa gleraugu menn nota og hvađ rímar viđ trúarbrögđin.
Davíđ Oddsson varpađi hinsvegar á dögunum sprengju er skilgreindi Íslendinga umsvifalaust sem hryđjuverkamenn í Bretlandi ţegar hann sagđi: "Viđ munum ekki borga erlendar skuldir óreiđumanna. Viđ munum ekki borga skuldir bankanna."
![]() |
Stjórn IMF rćđir um Ísland |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vísindi og frćđi | Breytt 24.10.2008 kl. 01:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (19)
21.10.2008 | 02:19
Fleiri föndurhugmyndir
Fyrir nokkrum dögum setti ég inn nokkrar góđar hugmyndir um ţađ hvernig nýfátćkir áđur moldríkir Íslendingar geta grátiđ ofan í koddann og ţess á milli stytt sér stundir í skammdeginu viđ ađ föndra úr fátćklegu hráefni ávaxta, grćnmetis og brauđs. Ţessu var tekiđ fagnandi og hér eru fleiri hugmyndir. Kíkiđ á hinar hugmyndirnar í fćrslu hér rétt fyrir neđan: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/679124/
![]() |
Landsbanki í slćmum félagsskap |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 02:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
19.10.2008 | 23:12
Veitingahús - umsögn
Veitingahús: IKEA
Réttur: Helgarsteik
Verđ: 595 krónur
Einkunn: *** af 5
Sćnska húsgagnaverslunin IKEA í Garđabć býđur ţessa dagana upp á svokallađa helgarsteik. Ţađ er Londonlamb međ grćnum baunum, rauđkáli, sósu og kartöflum. Í auglýsingum er gefiđ upp ađ kartöflurnar séu brúnađar (sykrađar). Í dag voru kartöflurnar ţó ađeins vatnssođnar.
Vegna óvildar breskra stjórnvalda í garđ Íslendinga síđustu daga er ótćkt ađ kenna léttreykt lambiđ viđ London. Viđ skulum frekar kalla ţađ Frelsislamb (freedom lamb) eđa Nýja lambiđ (sbr. Nýi Glitnir, Nýi Landsbankinn, Nýja Kaupţing, Nýja fjósiđ á Hvanneyri...).
Verđiđ á ţessum helgarmat er til fyrirmyndar. Skammturinn er líka vel útilátinn: 3 sneiđar og međlćtiđ ekki skoriđ viđ nögl.
Á unglingsárum snemma á áttunda áratugnum vann ég í álverinu í Straumsvík. Vatnsbragđ einkenndi svo gott sem hverja máltíđ ţar. Ágćtur matur út af fyrir sig en einkenndist af vatnsbragđi stórs vinnustađamötuneytis. Skorti á alúđ viđ matreiđsluna.
Helgarsteikin í IKEA ber sömu einkenni. Ţađ hefđi munađ um auglýstu brúnuđu kartöflurnar í stađ hinna vatnskenndu sođnu kartaflna. Rabbbarasulta hefđi sömuleiđis hjálpađ til ađ skerpa ađeins á bragđinu. Kjötiđ var hinsvegar alveg ljómandi gott. Temmilega reykt, blessunarlega lítiđ salt og vel ţétt.
Umhverfiđ skiptir mig ekki máli. Ódúkuđ borđ, opiđ rými og vinnustađalegur hráleiki.
Gaman var ađ heyra á nćsta borđi ţegar hjón/foreldrar stóđu upp frá borđi ásamt á ađ giska 12 ára dóttir og sú stutta sagđi: "Takk fyrir mig."
Verra ţótti mér ađ heyra til manns sem kom ţarna međ tvćr stelpur á aldrinum 5 - 6 ára. Ég heyrđi ekki hvađ stelpurnar sögđu en mađurinn sagđi: "Nei, ţiđ eruđ ekkert svangar. Ţiđ fenguđ pylsur í bílnum í morgun. Muniđ ţiđ ekki? Fariđ og leikiđ ykkur í bangsahorninu á međan ég fć mér ađ borđa." Ég hef grun um ađ stelpurnar hafi viljađ fá sér eitthvađ í svanginn en kallinn ekki tímt ađ splćsa á ţćr.
Ađrar umsagnir um veitingahús:
- Langbest
http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/648245
Vísindi og frćđi | Breytt 21.10.2008 kl. 00:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
17.10.2008 | 22:44
Blindir keppa í skotfimi
Blint fólk er mörgum hćfileikum búiđ sem fáfróđur almenningur áttar sig ekki á. Blindir Bandaríkjamenn hafa til ađ mynda bundist samtökum um ađ sniđganga nýja kvikmynd sem dregur upp neikvćđa mynd af blindu fólki. Fáir sćkja bandarísk kvikmyndahús stífar en sumir blindir. Blindi bandaríski söngvarinn Stevie Wonder á meira ađ segja einkakvikmyndahús. Honum ţykir svo gaman í bíó. Stevie Wonder er einnig međ flugpróf. Hann flýgur svokallađ blindflug.
Í fyrradag kepptu blindir Fćreyingar viđ sjáandi í skotfimi. Ég veit ekki hver úrslut urđu önnur en ţau ađ sá blindi er stóđ sig best hitti 48 sinnum í mark af 50. Hann ţakkar góđri heyrn hittni sína.
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 22:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
16.10.2008 | 16:25
Allir voru ţátttakendur í veislunni
Ó, ţeir gömlu góđu dagar ţegar Íslendingar voru ađal töffararnir. Ţađ var sama hvađ hlutirnir kostuđu. Upphćđin skipti ekki máli. Ţađ eina sem skipti máli var ađ gera hlutina međ nógu miklum stćl. Toppa allt og alla og hvergi gefiđ eftir. Hér er topp 13 listinn yfir flottheitin:
* Hannes Smárason og Jón Ásgeir í Gumball kappakstrinum.
* Tom Jones ađ syngja fyrir veislu útrásarvíkinga um áramót í London.
* Elton John í afmćli Ólafs Ólafssonar.
* Existabrćđur á ţyrlunni ađ kaupa pylsu.
* Ţegar Fréttablađiđ kaus Hannes Smárason sem markađsmann ársins.
* 50cent í partíi Björgólfs yngri í Karíbahafinu.
* Tónleikar Stuđmanna í Albert Hall.
* Galaveisla Glitnis í Laugardalshöll.
* Ţegar forseti Íslands veitti Baugi útflutningsverđlaun forsetans. Jafnvel ţótt Baugur flytji ekkert út, nema fjármagn.
* Kynningarfundurinn í London ţegar nćstum ţví var búiđ ađ selja
orkulindirnar í hendurnar á Hannesi, Jóni Ásgeiri og Bjarna Ármannssyni.
* Partíin á Thee Vikings snekkjunni.
* Uppbođiđ ţar sem selt var ómálađ verk eftir Hallgrím Helgason fyrir 20
milljónir.
* Laugardagarnir í stúkum íslensku bankanna og fjármálafyrirtćkjanna á
enskum knattspyrnuvöllum.
Ţú varst ekki viđstödd/staddur en fćrđ samt ađ vera ţátttakandi í leiknum međ ţví ađ borga fyrir hann..
![]() |
Allir eru sekir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |