Hjálpast ađ

  Ég var á Akureyri um helgina.  Ţar er gott ađ vera.  Á leiđ minni suđur ók ég framhjá lögreglubíl.  Hann var stađsettur í útskoti.  Mig grunađi ađ ţar vćri veriđ ađ fylgjast međ aksturshrađa - fremur en ađ lögreglumennirnir vćru ađeins ađ hvíla sig í amstri dagsins.  Á móti mér kom bílastrolla á - ađ mér virtist - vafasömum hrađa.  Ég fann til ábyrgđar.  Taldi mér skylt ađ vara bílalestina viđ.  Ţađ gerđi ég međ ţví ađ blikka ljósum ótt og títt.  

  Skyndilega uppgötvađi ég ađ bíllinn sem fór fremstur var lögreglubíll.  Hafi ökumađur hans stefnt á hrađakstur er nćsta víst ađ ljósablikk mitt kom ađ góđum notum.  


Burt međ próf úr skólakerfinu!

  Stöđluđ próf,  tekin í einangrun og tímaţröng,  eru stórgölluđ ađferđ til ađ meta árangur nemenda í skóla.  Ţau eru til skammar.  Einar Steingrímsson, stćrđfrćđingur, fćrir góđ rök fyrir ţessu í spjalli í útvarpsţćttinum frábćra Harmageddon á X-inu.  Á ţađ má og á ađ hlusta á međ ţví ađ smella HÉR.  Ég vil bćta ţví viđ ađ svona próf eiga stóran ţátt í ţví ađ mörg ungmenni ţróa međ sér ţunglyndi sem háir ţeim alla ćvi.  Prófkvíđinn hellist yfir ţau mörgum dögum fyrir próf.  Veldur ţeim andvökunóttum heilu og hálfu vikurnar,  lystarleysi,  magakveisu og höfuđverki.  Ţau fá ljótuna og  ofskynjanir.  Hakka í sig örvandi efnum til ađ geta lesiđ sem mest undir pressunni.   

 Prófin bera ađ stórum hluta ábyrgđ á fjölda fíkniefnaneytenda sem hefđu aldrei byrjađ ađ neyta ţessara efna án prófpressu.  Prófin bera einnig ađ stórum hluta ábyrgđ á fjölda fólks sem bilast undir prófpressunni og geggjast.  Geđdeildir eru fullar af nemendum sem "lásu yfir sig".  

  Prófin neyđa grandvaralaus og fram ađ ţví heiđarleg ungmenni til óheiđarleika.  Ég tala af reynslu.  Í grunnskóla kom ég mér upp ýmsum ađferđum til ađ svindla á prófi.  Á skömmum tíma varđ ţađ vani.  Sparađi tíma.  

  Uppáhaldsađferđin var ađ velja sćti viđ hliđ góđs og hrekklauss námsmanns.  Ţegar hann var nánast búinn ađ skrifa upp sín svör ţá beiđ ég eftir ađ umsjónarkennarinn liti í átt frá mér.  Ţá skaut ég međ löngutöng af ţumli litlu broti af töflukrít á töfluna fyrir aftan kennarann.  Ósjálfráđ viđbrögđ hans voru ađ líta á töfluna.  Á ţví sek-broti skipti ég um prófblađ viđ sessunautinn - sem ćtíđ varđ undrandi.  Eftir ađ hafa punktađ niđur hjá mér svör hans endurtók ég krítartrixiđ til ađ skipta aftur á blöđum.

  Nokkrar ađrar ađferđir notađi ég til hátíđarbrigđa.  Ein var ađ brjótast inn í kennarastofu nóttina fyrir próf og taka ljósrit af prófinu.  Systursonur minn notađi síđar sömu ađferđ en gleymdi frumritinu í ljósritunarvélinni.  Allt komst upp.  

  Ađ öđru leyti hafa prófsvindl sjaldnast háđ nokkurri manneskju.  Ţvert á móti.  Ţau örva hugmyndaflug og útsjónarsemi.  Utan ţeirra eru próf bölvaldur í skólastarfi.

     


Göngugarpar gefa heldur betur í

  Íslendingar eru ofdekrađir og latir.  Ekki allir.  Samt flestir.  Menn rölta ekki lengur út í sjoppu heldur aka í bíl - hvort heldur sem leiđin er 50 eđa 100 metrar.  Menn leggja ólöglega viđ inngang líkamsrćktarstöđva fremur en ţurfa ađ ganga frá löglegu bílastćđi - ţó ađ munurinn sé ađeins örfáir metrar.

  Viđ Ikea í Garđabć er alltaf ţéttpakkađ í öll bílastćđi nćst versluninni.  Ekkert óeđlilegt viđ ţađ.  Nema í morgun.  Ţá var ţessu öfugt fariđ.  Bílastćđin fjćrst versluninni voru ţéttpökkuđ.  Einungis einn og einn bíll var á stangli nćst búđinni.

  Greinilega er eitthvađ gönguátak í gangi - án ţess ađ ég hafi orđiđ var viđ ţađ fyrr en nú.  Ekki nóg međ ţađ.  Ég horfđi á eftir fjöldanum - heilu fjölskyldunum - lengja göngutúrinn međ ţví ađ stökkva út úr bílnum og ganga fyrsta spölinn í áttina frá Ikea.  Allir stikuđu stórum.  Nánast hlupu viđ fót.  Ég bar kennsl á forsćtisráđherrann Bjarna Ben í hópnum.  

  Ég rölti í rólegheitum ađ Ikea.  Fram úr mér - međ stuttu millibili - skokkuđu tveir menn.  Ţeir tóku sitthvora Ikea-innkaupakerruna og brunuđu međ ţćr frá Ikea.  Mér dettur í hug ađ ţeir noti ţćr fyrir göngugrind.  Eđa hvort ađ ţeir vilji sýna ţeim verslunarlengjuna sem er gegnt Ikea.  Ţar má sjá Fiskó gćludýraverslun, Art2b gallerí, Bónus, Max raftćkjaverslun, Costco, Hyundai-umbođiđ og eitthvađ fleira.

  Ég tók ekki ţátt í gönguátakinu.  Fór ţess í stađ upp í veitingasölu Ikea og fékk mér ýsu í raspi.  Ţar var óvenju fámennt.  Nánast eins og í dauđs manns gröf.  Enda áttu göngugarparnir eftir ađ skila sér.  

ikea   

   


Ţannig sleppur ţú viđ sumarpláguna

frjókorn

 

 

 

 

 

 

 

 

  Eins skemmtilegt og sumariđ getur veriđ ţá fylgja ţví einnig ókostir.  Ekki margir.  Ađeins örfáir.  Sá versti er frjókornaofnćmi.  Verra er ađ ţeim fjölgar stöđugt sem ţjást af ţessu ofnćmi - eins og flestum öđrum ofnćmum.  Margir vita ekki af ţessu.  Ţeir skilgreina einkennin sem flensu.  Tala um bölvađa sumarflensuna.  Sífellda nefrennsliđ, rauđ augu,  sćrindi í hálsi, hnerri...

  Góđu fréttirnar eru ţćr ađ auđveldlega má verjast frjókornunum.  Međal annars ţannig:

- Forđist garđslátt og heyvinnu.

- Halda sig sem mest innandyra.

- Loka öllum gluggum rćkilega.

- Ekki ţerra ţvott utandyra. 

- Fjarlćgja öll gólfteppi úr húsinu.

- Losa sig viđ alla lođfeldi.

- Skúra öll gólf daglega.

- Ryksuga sófasett og önnur húsgögn sem mögulega geta hýst frjókorn.

- Vera međ sólgleraugu.  Einkum ţar sem hćtta er á sólarljósi.

- Fara í sturtu eđa bađ fyrir háttinn.  Mikilvćgt ađ ţvo hár og skegg rćkilega.

- Skola nasir og augu međ léttsöltuđu vatni.

- Vera međ súrefnisgrímu utandyra.

súrefni


Costco veldur vonbrigđum

  Ég átti erindi í Hafnarfjörđinn.  Um leiđ var bíllinn ađ suđa um ađ fá bensín.  Af ţví ađ ég er töluvert á rúntinum um allt höfuđborgarsvćđiđ ţá var upplagt ađ virkja gömlu kaupfélagshugsjónina og gerast félagsmađur í breska útibúi Costco í Garđabć (sem er útibú frá bandarísku demókratamóđurfélagi).  Ég sé í hendi mér ađ til lengri tíma er sparnađur ađ kaupa bensínlítrann ţar á 170 (fremur en 186 í Orkunni).   

  Allt gekk ţetta hratt og vel fyrir sig. Allir sem ég átti samskipti viđ voru Bretar (allt í góđu.  Ţađ er ekkert atvinnuleysi á Íslandi.  En eitthvađ atvinnuleysi í Bretlandi). Frekar fáir á ferli - miđađ viđ ađ ţađ er 2. í Costco.  Ég rölti hring inni í búđinni.  Einsetumađur sem eldar ekki mat ţarf ekki ađ fínkemba matvörubretti.  Ţó sá ég út undan mér ađ flest allt er selt í miklu stćrri pakkningum en íslenskir neytendur eiga ađ venjast.  Einnig ađ ekki er hćgt ađ kaupa staka flösku af hinu eđa ţessu.  Ađeins 20 - 40 flöskur í einingu.  Enda heitir Costco fullu nafni Costco heildverslun.  Fjölmennir vinnustađir og stćrri mötuneyti geta gert hagstćđ kaup.  Einnig stórar fjölskyldur.  Ýmislegt er á hćrra verđi en fyrst var slegiđ upp.  Til ađ mynda kranavatn.  Ţađ er á 11 krónur en ekki 6.  Ađeins í 30 flaskna pakkningu.  Sem svo sem eru ekki vond kaup - nema í samanburđi viđ ókeypis kranavatn. 

  Ég skimađi vel um fatadeildina.  Rúmfatalagerinn er töluvert ódýrari.  Hvort sem um er ađ rćđa gallabuxur, skyrtur, nćrföt eđa sokka.

  Bónus, Krónan, Kostur, Nettó, Iceland og Elkó ţurfa ekki ađ óttast flótta á sínum viđskiptavinum yfir til Costco.  Ađ ţví leyti olli Costco mér vonbrigđum.  Verđlagningin ţar er ekki sú róttćka bylting sem lá í loftinu - og var bođuđ.

  Ég keypti ekkert í Costco nema bensín.  Ég skráđi ekki hjá mér  verđ sem ég sá.  Ég man ađ kílóverđ á Prince Póló er um 1100 kall.  Svipađ og í Bónus.  Heitur kjúklingur er á 1300 kall.  Er ţađ ekki svipađ og í Krónunni?  Kókómjólkin er á 230 kall.  Er ţađ ekki svipađ og í Bónus?  Kellog´s kornflögur á 475 kall.  Sama verđ og í Bónus.  Pylsa og gosglas kostar 400 kall í Costco en 195 kall í Ikea (hinumegin viđ götuna). 

  Ég fagna innkomu Costco alla leiđ.  Undanfarnar vikur hafa íslenskar verslanir lagt sig fram um ađ lćkka verđ til ađ mćta samkeppninni.  Ekki ađeins íslenskar verslanir.  Líka erlendir framleiđendur og heildsalar.  Margir ţeirra hafa skilgreint Ísland sem hálaunasvćđi; dýrt land og verđlagt sínar vörur hátt til samrćmis viđ ţađ.  Nú ţurfa ţeir ađ endurskođa dćmiđ til ađ mćta samkeppninni.

  Annađ gott:  Costco selur ekki innkaupapoka.  Viđskiptavinir verđa ađ taka poka međ sér ađ heiman.  Eđa fá hjá Costco pappakassa - ef ţeir eru til stađar í ţađ skiptiđ.  Ég sá fólk draga upp úr pússi sínu platspoka frá Bónus og Hagkaupum.  

  Ástćđa er til ađ taka međ í reikninginn ađ viđskiptavinir Bónus, Krónunnar, Kosts, Iceland, Nettó og Elkó ţurfa ekki ađ borga 5000 kall međ sér til ađ spara aurinn og henda krónunni.  Eđa ţannig.

ez túpupressan

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Túpupressan fćst nú í Skagafirđi

  Túpupressan vinsćla fćst ekki í Costco.  Hinsvegar fćst hún núna á Sauđárkróki.  Nánar tiltekiđ hjá Nudd & trimform,  Skagfirđingabraut 6.  Listi yfir ađra sölustađi má finna međ ţví ađ smella HÉR      

        


mbl.is Ódýrara í Costco en hann bjóst viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dularfulla bílhvarfiđ

  Ţjófnađur á bíl er sjaldgćfur í Fćreyjum.  Samt eru bílar ţar iđulega ólćstir.  Jafnvel međ lykilinn í svissinum.  Ţess vegna vakti mikla athygli núna um helgina ţegar fćreyska lögreglan auglýsti eftir stolnum bíl.  Ţann eina sinnar tegundar í eyjunum,  glćsilegan Suzuki S-Cross.  

  Lögreglan og almenningur hjálpuđust ađ viđ leit ađ bílnum.  Gerđ var dauđaleit ađ honum.  Hún bar árangur.  Bíllinn fannst seint og síđar meir.  Hann var á bílasölu sem hann hafđi veriđ á í meira en viku.  Samkvćmt yfirlýsingu frá lögreglunni leiddi rannsókn í ljós ađ bílnum hafđi aldrei veriđ stoliđ.  Um yfirsjón var ađ rćđa.  

stolni bíllinn


Hversu hćttulegir eru "skutlarar"?

 

 

  Á Fésbókinni eru svokallađir "skutlarar" međ nokkrar síđur.  Sú vinsćlasta er međ tugi ţúsunda félaga.  "Skutlarar" eru einskonar leigubílstjórar á svörtum markađi.  Ţeir eru ekki međ leigubílstjóraleyfi.  Ţeir eru hver sem er;  reiđubúnir ađ skutla fólki eins og leigubílar.  Gefa sig út fyrir ađ vera ódýrari en leigubílar (af ţví ađ ţeir borga engin opinber gjöld né fyrir félagaskráningu á leigubílastöđ).

  Leigubílstjórar fara ófögrum orđum um "skutlara".  Halda ţví fram ađ ţeir séu dópsalar.  Séu meira ađ segja dópađir undir stýri.  Séu ekki međ ökuleyfi.  Séu ţar međ ótryggđir.  Vísađ er á raunverulegt dćmi um slíkt.  Séu dćmdir kynferđisbrotamenn.  Hafi međ í för handrukkara sem innheimti í raun mun hćrri upphćđ en venjulegir leigubílar.  

  Ég veit ekkert um "skutlara" umfram ţessa umrćđu.  Ćtli ţeir séu svona hćttulegir?  

tanngómur í goggi fugls


Ég man ekki neitt

  Ţegar bankar eru einkavinavćddir er brýnt ađ setja gjafţegann í minnispróf.  Án ţess ađ fyrir liggi lćknisvottorđ sem stađfestir ađ hann hafi ţokkalegt minni er nćsta víst ađ illa geti fariđ.  Menn sem eru ađ ţvćlast međ tugi ţúsunda milljóna út um allt - ađallega í aflandsfélögum - muna ekki degi lengur hvađ af peningunum verđur - nema minni sé ţokkalegt.  Peningarnir hverfa í "money heaven".  

  Annađ mál er og ţessu óskylt:  Sá sem segir satt ţarf ekki ađ leggja sérstaklega á minni hvađ hann hefur sagt og gert.  Hann man sjálfvirkt hvađ gerđist.  Lygarinn hinsvegar hefur ekki viđ ađ muna hverju hann laug í ţađ og ţađ skiptiđ.  Ţá er haldreipi ađ bera viđ minnisleysi.  Stinga jafnvel upp á ţví ađ um einhvern allt annan Ólaf sé ađ rćđa.

    


mbl.is „Ég kom honum á óvart“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Saltiđ er saklaust

  Löngum hefur fólk stađiđ í ţeirri barnslegu trú ađ salt sé bölvađur óţverri.  Saltur matur framkalli yfirgengilegan ţorsta.  Margir kannast viđ ţetta af eigin raun:  Hafa snćtt heldur betur saltan mat og uppskoriđ óstöđvandi ţorsta - međ tilheyrandi ţambi á allskonar vökva.

  Á börum liggur iđulega frammi ókeypis snakk í skál.  Fyrst og fremst brimsaltar hnetur.  Ţetta er gildra.  Viđskiptavinurinn maular hneturnar.  Ţćr framkalla ţorsta sem skilar sér í bráđaţorsta.  Lausnin er ađ ţamba nokkra kalda međ hrađi.

  Í framhjáhlaupi:  Hneturnar í skálinni eru löđrandi í bakteríum eftir ađ ótal óhreinar lúkur hafa káfađ áfergjulega á ţeim.

  Nú hefur fengist niđurstađa í merkilegri rannsókn á salti.  Sú var framkvćmd af evrópskum og amerískum vísindastofnunum á áhrifum salts á geimfara.  Ţátttakendum í rannsókninni var skipt í tvo hópa.  Annar lifđi um langan tíma á saltskertu fćđi.  Hinn á venjulegu fćđi ţar sem salt var ekki skoriđ viđ nögl.

  Í ljós kom ađ síđarnefndi hópurinn sótti mun síđur í vökva en hinn.  Ţetta hefur eitthvađ ađ gera međ starfsemi nýrnanna.  Segiđi svo ađ nýrun séu óţörf.  

salt  


8 ára á rúntinum međ geit

  Landslag Nýja-Sjálands ku vera fagurt á ađ líta og um margt líkt íslensku landslagi.  Sömuleiđis ţykir mörgum gaman ađ skođa fjölbreytt úrval villtra dýra.  Fleira getur boriđ fyrir augu á Nýja-Sjálandi.  

  Mađur nokkur ók í sakleysi sínu eftir ţjóđvegi í Whitianga.  Á vegi hans varđ Ford Falcon bifreiđ.  Eitthvađ var ekki eins og ţađ átti ađ vera.  Viđ nánari skođun greindi hann ađ barnungur drengur sat undir stýri.  Ţrír jafnaldrar voru farţegar ásamt geit.

  Mađurinn gaf krakkanum merki um ađ stöđva bílinn.  Báđir óku út í kant og stoppuđu.  Hann upplýsti drenginn um ađ ţetta vćri óásćttanlegt.  Hann hefđi ekki aldur til ađ aka bíl.  Ţá brölti út um afturdyr fullorđinn mađur,  úfinn og einkennilegur.  Hann sagđi ţetta vera í góđu lagi.  Strákurinn hefđi gott af ţví ađ ćfa sig í ađ keyra bíl.  Eftir 10 ár gćti hann fengiđ vinnu viđ ađ aka bíl.  Ţá vćri eins gott ađ hafa ćft sig.  

  Ekki fylgir sögunni frekari framvinda.  Líkast til hefur náđst samkomulag um ađ kallinn tćki viđ akstrinum.

new-zealand-car-3-new-zealand-car-2new-zealand-car-4   


Íslendingar fćra Fćreyingum listaverk ađ gjöf

  Í vikunni var listaverkiđ "Tveir vitar" afhjúpađ viđ hátíđlega athöfn í höfuđborg Fćreyja,  Ţórshöfn.  Annika Olsen, borgarstjóri, og Högni Hoydal, ţingmađur á fćreyska lögţinginu og danska ţinginu, fluttu ávörp og Hafnar-lúđrasveitin lék viđ hvurn sinn fingur.  

  "Tveir vitar" er gjöf Vestfirđinga til Fćreyinga;  ţakklćtisvottur fyrir höfđinglegar peningagjafir fćreyskra systra okkar og brćđra til endurreisnar Flateyrar og Súđavíkur í kjölfar mannskćđra snjóflóđa 1995.

  Bćjarstjóri Ísafjarđar,  Gísli Halldór Halldórsson, afhenti listaverkiđ formlega.

  Ţađ er virkilega fagurt og glćsilegt, samsett úr blágrýti og stáli.  Höfundurinn er myndlistamađurinn Jón Sigurpálsson.  Hann er einnig kunnur sem bassaleikari djasshljómsveitarinnar Diabolus in Musica.

  Á klöppuđum uppreistum steini fyrir framan "Tvo vita" stendur:

TVEIR VITAR

"Ţökk sé fćreysku ţjóđinni fyrir samhug og vinarţel í kjölfar snjóflóđanna í Súđavík og á Flareyri 1995.  Frá vinum ykkar á Vestfjörđum." 

  Fćreyingum ţykir afskaplega vćnt um ţessa táknrćnu ţakkargjöf.  

Tveir vitar 


N-Kórea smíđar herflugvél úr spýtum

  Norđur-Kórea er um flest vanţróađ ríki.  Ţar er ţó öflugur her.  Hann er í stöđugri framţróun á tćknisviđi.  En fer fetiđ.  Til áratuga hefur fjórđungur allra eldflaugaskota mistekist.  Eldflaugin lyppast niđur á fyrst metrunum.  

  Sá sem ber höfuđábyrgđ á eldflaugasmíđinni hverju sinni lćrir aldrei neitt af mistökunum.  Hann hverfur.   

  Metnađur ráđamanna í N-Kóreu á hernađarsviđi er mikill.  Mönnum dettur margt sniđugt í hug.  Nýjasta uppátćkiđ er ađ smíđa herflugvélar úr timbri.  Ţćr sjást ekki á radar.  Ţar međ getur n-kóreski herinn flogiđ ađ vild um svćđi óvina án ţess ađ nokkur fatti ţađ.  

  Ađferđin er einföld en seinvirk og kallar á mikla vandvirkni.  Hún felst í ţví ađ flugvélum sem heita Antonov An-2 er umbreytt.  Hćgt og bítandi er hverjum einum og einasta málmhluta skipt út fyrir nákvćmlega eins hluti úr timbri.

 

 kimmi


Lóđrétt reglugerđ

  Ćđsta ósk margra er ađ verđa embćttismađur.  Fá vald til ađ ráđskast međ annađ fólk.  Gefa fyrirmćli um ađ fólk megi haga sér svona en ekki hinsegin.  Tukta fólk til.  Fátt er skemmtilegra en ađ ţreifa á valdinu.  

  Margir fá ósk sína uppfyllta.  Ţeir verđa embćttismenn.  Fá vald.  Ţá eru jól.  Ţá er hćgt ađ gera eitthvađ sem eftir verđur tekiđ.  Reisa sér minnisvarđa um röggsamt tiltćki.

  Nú hefur umhverfis- og auđlindaráđuneytiđ sent frá sér stórkostlegt dćmi um svona.  Ţađ er í formi reglugerđar um strikamerki á drykkjarumbúđum.  Hún tekur gildi eftir örfáa daga.  Ţađan í frá verđur óheimilt ađ selja umbúđir međ láréttu strikamerki.  Ţau skulu vera lóđrétt.  Ţau mega halla pínulítiđ.  En mega ekki vera lárétt.

  Hvers vegna?  Jú,  ţađ er ruglingslegt ađ hafa sum strikamerki lárétt en önnur lóđrétt.  Ţađ er fallegra ađ hafa ţetta samrćmt.  Sömuleiđis er ţćgilegra ađ láta drykkjarvörur renna lárétt framhjá skanna á afgreiđsluborđi.  Margar drykkjarvörur eru í háum flöskum sem geta ruggađ á fćribandi og dottiđ.  Ţađ er ekkert gaman ađ drekka gosdrykki sem eru flatir eftir ađ hafa dottiđ og rúllađ á fćribandi.  

  Vandamáliđ viđ ţessa ţörfu reglugerđ er ađ engir ađrir í öllum heiminum hafa áttađ sig á ţessu.  Ţess vegna eru strikamerki á drykkjarvörum ýmist lárétt eđa lóđrétt.  Ţađ verđur heilmikiđ mál fyrir erlenda framleiđendur ađ breyta stađsetningu strikamerkja.  Líka fyrir innlenda framleiđendur.  Heilmikill aukakostnađur.  Neytendur borga brúsann ţegar upp er stađiđ.  Ţökk sé umhverfis- og auđlindaráđuneytinu.

  Annađ vandamál er ađ á sumum drykkjarubúđum er strikamerkingin á botninum.  Nefnd háttlaunađra flokksgćđinga verđur skipuđ til ađ finna lausn.  Ţeir fá 2 - 9 milljónir á ári fyrir ađ kíkja á kaffifund međ smurbrauđi allt upp í ţrisvar á ári.          

  Stundum er sumum embćttismönnum lýst sem ferköntuđum.  Nú höfum viđ einnig lóđrétta embćttismenn.

strikamerki astrikamerki  


mbl.is Strikamerkin lóđrétt en ekki lárétt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Breskt hreindýr heitir Gylfi Sigurđsson

  Jólin byrja snemma hjá enskum bónda.  Sá heitir Robert Morgan.  Hann er trjárćktandi.  Rćktar jólatré.  Sömuleiđis heldur hann hreindýr.  Ein kýrin bar fyrir fjórum dögum.  Robert var ekki lengi ađ kasta nafni á kálfinn;  gaf honum nafniđ Gylfi Sigurđsson.  

  Ástćđan er sú ađ kallinn er áhangandi fótboltaliđs í Swansea.  Ţar ku mađur ađ nafni Gylfi Sigurđsson spila.  Hann kemur frá hreindýralandinu Íslandi,  ađ sögn hreindýrabóndans.  

Gylfi2


mbl.is Brosti er hann var spurđur um Gylfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Átta ára krúttbomba

  Stelpa er nefnd Anastasia Petrik.  Hún er fćdd og uppalin í Úkraínu (eđa Úkraníu, eins og Skagfirđingar kalla landiđ - ef miđađ er viđ leiđtogann, Gunnar Braga Sveinsson).  Hún á afmćli á morgun,  4. maí.  Ţá fagnar hún fćđingardeginum í fimmtánda sinn.

  Í myndbandinu hér ađ ofan er hún nýorđin átta ára ađ keppa í söngvarakeppni barna (8 - 12 ára) í beinni útsendingu í úkraínska sjónvarpinu.  Hún geislar af leikgleđi og sjálfsöryggi.  Skemmtir sér vel.  Hún gerir ţetta gamla Bítlalag ađ sínu.  Hnikar lipurlega til áherslum í laglínu.  Ţarna kunni hún ekki ensku.  Textinn skolast ţví dálítiđ til.  En kemur ekki ađ sök nema síđur sé.  Úkraínskur almenningur kann ekki ensku.  

  Án ţess ađ ţekkja frammistöđu annarra keppenda kemur ekki á óvart ađ hún - yngst keppenda - bar sigur úr bítum.  Síđan hefur hún veriđ atvinnusöngkona og sungiđ inn á vinsćlar plötur.  Góđ söngkona.  Ţannig lagađ.  En um of "venjuleg" í dag.  Ţađ er ađ segja sker sig ekki frá 1000 öđrum atvinnusöngkonum á sömu línu.  Ósköp lítiđ spennandi.  Hér er ný klippa frá henni:

  

   


Tyrkir réttdrćpir?

  Til áratuga - jafnvel alda - hefur veriđ klifađ á ţví ađ Tyrkir séu réttdrćpir á Íslandi.  Ţetta heyrist í spjalli í ljósvakamiđlum.  Einnig í blađagreinum og í athugasemdakerfum netmiđla.  Ţegar orđin Tyrkir réttdrćpir eru "gúggluđ" koma upp 818 síđur (sumar fjalla reyndar um ađ ađ Baskar hafi veriđ réttdrćpir á Vestfjörđum).  

  Ég hef aldrei orđiđ var viđ efasemdir um ţetta.  Né heldur ađ ţessu sé mótmćlt.  Fyrr en núna.  Vísađ var á Vísindavefinn.  Ţar var máliđ rannsakađ.  Niđurstađan er sú ađ hafi lög heimilađ dráp á Tyrkjum ţá hafi ţau veriđ numin úr gildi fyrir löngu síđan.  

  Um ţetta má lesa HÉR 

.


Ţađ er svo undarlegt međ dóma - suma dóma

mikjáll dómari

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Dómar í Bandaríkjum Norđur-Ameríku eru margvíslegir.  Ţeir eru mismunandi eftir ríkjum; mismunandi eftir sýslum;  mismunandi eftir dómstólum;  mismunandi eftir dómurum.  Sumir dómarar hugsa öđruvísi en ađrir.  Einn ţeirra,  Mikjáll í Ohio, hugsar mjög frábrugđiđ öđrum dómurum.  Sumir dómar hans ţykja skrýtnir.  Ađrir ţykja viđ hćfi.

  Tökum dćmi:

  - Kćrustupar var stađiđ ađ verki er ţađ hafđi kynmök í almenningsgarđi.  Dómarinn dćmdi ţau til ađ hreinsa upp allt rusl í garđinum.  Einkum ćttu ţau ađ skima vel eftir smokkum og fjarlćgja ţá.  Til viđbótar var ţeim gert ađ skrifa lesendabréf í bćjarblađiđ.  Ţar myndu ţau biđja sjónarvotta ađ samförunum afsökunar á ţví ađ hafa sćrt blygđunarsemi ţeirra.

  - Kattakona sleppti 35 kettlingum úti í skóg.  Henni var gert ađ sitja úti í skóginum í heila nótt,  hrollkalda nóvembernótt,  án matar, drykkjar eđa tölvu.

  - Kjaftfor ruddi kallađi lögregluţjón svín.  Hann var látinn standa á fjölförnu götuhorni ásamt stóru svíni.  Ţar veifađi hann skilti međ áletruninni:  "Ţetta er ekki lögregluţjónn".

  - Sauđdrukkinn ökumađur var stađinn ađ verki.  Dómarinn skyldađi hann til ađ mćta í líkhúsiđ og skođa ţar lík fórnarlamba ölvunaraksturs.

  - Kona stakk af úr leigubíl án ţess ađ borga fargjaldiđ.  Hún var skikkuđ til ađ fara fótgangandi sömu leiđ og bíllinn ók međ hana:  48 km langa leiđ, álíka og frá Reykjavík til Selfoss.

  - "Betri borgari" stal söfnunarbauki Hjálprćđishersins.  Honum var gert ađ deila ađstćđum međ heimilslausum útigangsmönnum yfir heila nótt.  

refsing arefsing brefsing crefsing drefsing jrefsing krefsing irefsing erefsing frefsing grefsing h

 


Dráp og morđ

  Ríkismorđ eru áhugavert fyrirbćri.  Ţau eru á undanhaldi víđast í heiminum. Nema í frumstćđum ţriđja heims löndum ţar sem mannréttindi eru almennt fótum trođin á flestum sviđum. Á Íslandi voru ríkismorđ lögđ af samkvćmt lögum 1928.  

  Svo skemmtilega vill til ađ iđulega fer saman stuđningur viđ ríkismorđ og barátta gegn fóstureyđingum.  Rök gegn fóstureyđingum eru hin bestu:  Líf hefur kviknađ.  Ţađ er glćpur gegn mannkyni ađ breyta ţví.  Lífiđ er heilagt.  Í helgri bók segir ađ eigi skuli mann deyđa né girnast ţrćl náungans.  Hinsvegar eru fóstureyđingalćknar réttdrćpir,  rétt eins og margir ađrir glćpamenn.  

  Margir baráttumenn gegn fóstureyđingum - á forsendum heilags réttar til lífs - eru hlynntir hernađarađgerđum úti í heimi sem slátra börnum, gamalmennum og öđrum óvinum.  Ekkert ađ ţví.  

  Í Arkansas-ríki í Bandaríkjum Norđur-Ameríku hafa embćttismenn dregiđ lappir til margra ára viđ ađ drepa fanga.  Ţeir hrukku upp viđ ţađ á dögunum ađ lyf sem sljákkar í föngum viđ morđ á ţeim er ađ renna út á dagsetningu.  Ţá var spýtt í lófa og nokkrir myrtir fyrir hádegi.  Ţađ vćri vond međferđ á verđmćtum ađ nota ekki tćkifćriđ á međan lyfiđ er virkt.

  Önnur saga er ađ ţetta nćstum ţví útrunna lyf er bölvađ drasl. Ţađ er svo lélegt ađ margir fangar hafa veriđ pyntađir til dauđa.  Eđa réttara sagt upplifađ sársaukafullt dauđastríđ í allt ađ 43 mínútur.  Margt er skemmtilegra en ţađ.

  Embćttismannakerfiđ er ekki alltaf hiđ skilvirkasta.  Hvorki á Íslandi né fyrir vestan haf.  Auđveldasta vćri ađ skjóta vonda kallinn.  Nćst auđveldast vćri ađ gefa honum svefntöflu.  Ţá vćri hann rćnulaus ţegar hann er myrtur.

  Enn einn flöturinn eru lög sem kveđa á um ađ sá réttdrćpi megi velja sér draumamáltíđ áđur en hann er myrtur.  Ţetta er galiđ.   Til hvers ađ tefja drápiđ um 20 mínútur eđa 30 á međan kvikindiđ gúffar í sig hamborgara eđa KFC kjúklingabita?  Já,  glćpamenn hafa einfaldan og ömurlegan matarsmekk.  Ţađ er reyndar kostur í ţessu samhengi.       

    

        


mbl.is Fjórđa aftakan á viku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Írsk kjötsúpa

  Á borđstofuvegg gistiheimilis sem ég dvaldi á í Belfast hékk innrömmuđ uppskrift ađ írskri kjötsúpu.  Eđa kannski er nćr ađ kalla hana kjötkássu (stew).  Uppskriftin er fyrir sex manns.  Hún er skemmtilega einföld og auđveld:

600 ml vatn

600 ml Guinness-bjór

8 saxađir laukar

8 saxađar gulrćtur

8 niđursneiddar kartöflur

1 kg lambakjöt

Salt, pipar, steinselja og olía

  Lambakjötiđ er skoriđ í litla bita.  Ţeir eru brúnađir í olíu á pönnu.  Ţessu nćst er ţeim sturtađ ofan í pott ásamt rótargrćnmetinu og vökvanum.  Mallađ undir loki á lágum hita í 8 klukkutíma.  Boriđ fram í djúpum diskum.  Kryddinu og steinselju er stráđ yfir.  

  Međ uppskriftinni fylgja ekki leiđbeiningar um međlćti.  Mér ţykir líklegt ađ upplagt sé ađ sötra nokkra Guinness-bjóra á međan súpan mallar.  Einnig ađ lokinni máltíđ.  Ţađ skerpir á írsku stemmningunni.  Líka lög á borđ viđ "Dirty Old Town".       

Irish-stew

   


Bestu synir Belfast

  Frćgustu synir Belfast eru tónlistarmađurinn Van Morrison,  fótboltakall sem hét George Best og skip sem hét Titanic.  Í fyrra var Van ađlađur af Karli bretaprinsi,  sleginn til riddara fyrir ađ vera (eitt) helsta ađdráttarafl ferđamanna til Belfast.  Ćskuheimili hans er rćkilega merkt honum.  Ţađ er ekki til sýnis innandyra.  Íbúar ţess og nágrannar láta sér vel líka stöđugan straum ferđamanna ađ húsinu.  Ţykir gaman ađ svara spurningum ţeirra og ađstođa viđ ljósmyndatökur.  van-morrison-s-birthplace

  Einnig er bođiđ upp á 2ja tíma göngutúr um ćskuslóđir Vans.  Leiđin spannar hálfan fjórđa kílómetra.  Međ ţví ađ skanna međ snjallsíma uppgefna kóda á tilteknum stöđum má heyra Van syngja um áfangastađina.  

  Fyrir utan ađ bera Sir-titilinn er Van heiđursdoktor viđ Belfast háskólann - og reyndar líka heiđursdoktor viđ Ulster háskólann.

  Á ćskuárum mínum var George Best vinsćll boltakall.  Ég hef 0% áhuga á boltaleikjum.  Hann var hinsvegar fyrirferđamikill í slúđurfréttum ţess tíma.  Ađalega vegna drykkju ađ mig minnir, svo og hnittinna tilsvara.  Gamall og blankur sagđist hann hafa sóađ auđćfum sínum í áfengi og vćndiskonur.  Afgangurinn hafi fariđ í vitleysu.  George_Best_Belfast_City_Airport_signage

  Í Belfast heitir borgarflugvöllurinn George Best Belfast City Airport.  

  Frćgasta safniđ í Belfast er Titanic.  Einkennilegt í ađra röndina ađ Belfast-búar hćli sér af ţví ađ hafa smíđađ ţetta meingallađa skip sem sökk eins og steinn í jómfrúarferđinni.  Međ réttu ćttu ţeir ađ skammast sín fyrir hrákasmíđina.  Ekki síst eftir ađ gerđ var kvikmynd um ósköpin.  Hrćđilega ömurlega vćmin og drepleiđinleg mynd međ viđbjóđslegri músík.  

  Af ferđabćklingum ađ ráđa virđist Belfast ekki eiga neina frćga dóttir.  Ekki einu sinni tengdadóttir.        


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband