Einföld ađferđ til ađ afhomma

  Ţađ ţarf ekki meira til.  Ţetta kennslumyndband tekur innan viđ 3 mínútur.  Ađ vísu ţarf ađ horfa á ţađ tvisvar eđa ţrisvar til ađ lćra ađferđina utan ađ.  En hún er einföld og auđlćrđ.  Og pottţétt.  Ţetta er ekki leikiđ grínatriđi.   


Ekki kaupa Soda stream

palestínsk börn Apalestínsk börn

  Soda stream gosdrykkjatćkiđ og fylgihlutir ţess (bragđefni,  gashylki og ţess háttar) eru framleidd í hryđjuverkaríkinu Ísrael.  Kaup á ísraelskum vörum er stuđningur viđ hryđjuverk og nasisma.  Ţađ er byggingavöruverslunin Byko sem selur Soda stream á Íslandi.  Andstćđingar hryđjuverka og nasisma eiga ađ beina viđskiptum til Húsasmiđjunnar eđa annarra fyrirtćkja í samkeppni viđ Byko.

  Í Heimilistćkjum fćst ţýskt hágćđagosdrykkjatćki,  Wasser Maxx.   Ţađ er bćđi betra og ódýrara en Soda stream.

palestínsk börn AApalestínsk börn AAA 


mbl.is Ísraelsher stöđvar hjálparskip
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eivör #1 á Íslandi og í Fćreyjum ađra vikuna í röđ

  Ađra vikuna í röđ situr upphafslag plötunnar stórkostlegu,  Larva,  međ Eivöru í 1.  sćti vinsćldalista rásar 2.  Lagiđ,  Undo Your Mind,  er ađ sögn Eivarar samiđ og útsett undir áhrifum frá James Bond kvikmyndum.  Pabbi hennar,  Páll Jacobsen,  er mikill ađdáandi James Bond-myndanna.

  Ađra vikuna í röđ á Eivör einnig topplagiđ í Fćreyjum,  Vöka.   Ţessa dagana er Eivör í Kanada ađ ćfa fyrir hlutverk sem Marilyn Monroe í óperu eđa söngleik Gavins Bryars  Everybody Can See I Love You  (sjá síđustu fćrslu).


Eivör í hlutverki Marilyn Monroe á sviđi í Kanada

marilyn-monroe-andy-warhol.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Marilyn Monroe var ţekkt bandarísk leik- og söngkona.  Ţekktust er hún fyrir ađ hafa sungiđ afmćlissöng fyrir John F.  Kennedy,  ţáverandi forseta Bandaríkja Norđur-Ameríku.  Marilyn hélt viđ Kennedy-brćđur.  Ţar á međal John.  Hugsanlega átti ţađ ţátt í ţví ađ hún var myrt langt fyrir aldur fram (hvenćr svo sem einhver aldur er passlegur til ţess). 

  Myndlistamađurinn Andy Warhol gerđi andlit Marilynar ódauđlegt á skemmtilegu og frćgu grafíklistaverki.

  Nú hefur breska tónskáldiđ Gavin Bryars samiđ einskonar óperu eđa söngleik um Marilyn Monroe.  Verkiđ byggir hann á bókinni  Everybody Can See I Love You  eftir marg verđlaunađa kanadíska rithöfundinn Marilyn Bowering.  Verkiđ verđur frumsýnt í Kanada 12.  júní.  Međ hlutverk Marilynar Monroe fer fćreyska álfadísin Eivör.  Hún fór síđasta ţriđjudag héđan frá Íslandi beint til Kanada vegna ţessa.

  Gavin Bryars er stórt nafn í tónlistarheiminum.  Hann er bassaleikari á sjötugsaldri sem hefur m.a. spilađ međ John Cage.  Gavin er í Sinfóníuhljómsveit Portsmouth í Englandi.  Eftir hann liggur fjöldi verka.  Ţar af ţrjár óperur og ţrír sellókvartettar.   Ţekktustu verkin eru  The Sinking of the Titanic  (frumflutt í Queen Elizabeth Hall í London 1969) og  Jesus´ Blood never failed me Yet.  Ýmsir frćgir tónlistarmenn hafa flutt inn á plötur einstök lög eftir Gavin Bryars.  Ţar á međal Tom Waits,  Brian Eno og Apax Twin.

  Eivör er ţokkalega vel kynnt í Kanada.  Hljómleikar hennar ţar eru jafnan vel sóttir og plötur hennar hafa einnig selst ágćtlega.  Hlutverk hennar sem Marilyn Monroe í  Everybody Can See I Love You  mun kynna Eivöru ennţá betur í Kanada og opna henni margar dyr víđa um heim. 

  Efsta myndbandiđ sýnir hin ýmsu andlitsbrigđi Marilynar.  Nćsta myndband geymir gullfallegan sellókonsert eftir Gavin Bryars.

  Hér fyrir neđan eru myndbönd međ Tom Waits og Eivöru.  Tom Waits flytur ljúft lag eftir Gavin Bryars.  Tom Waits er stórkostlegur.  Eins og Eivör og Gavin Bryars.  Ţetta er "mega".

 


Ţađ ţarf ađ laga loka sekúndurnar í myndbandinu

  Myndband sem kynnir og dregur upp ágćta mynd af ţessum venjulegu sídansandi Íslendingum er í íslenskum fjölmiđlum jafnan kallađ átakiđ (án frekari skýringa).  Ég veit ekki hvađ ţađ er kallađ í útlöndum.  Hitt veit ég ađ myndbandiđ er um margt vel heppnađ.  Ţađ á eftir ađ skerpa á vinsćldum Emilíönu Torríni og hennar fjörlega  Jungle Drum  lagi.  Ţađ er hiđ besta mál.  Verra er ađ allt annađ lag er undir myndbandinu á ţútúpunni (sjá hér fyrir neđan).

  Ef vel er ađ gáđ má sjá í lok myndbandsins ađ unglingsstelpa neglir hnénu á sér í kviđinn á hundi.  Ţetta hefđi mátt vinna betur.  Til ađ mynda međ ţví ađ hin stelpan sparkađi í hausinn á kvikindinu eđa lemdi kröftuglega međ skóflu.  Ţá kćmi 100 ára gamall bóndi á dráttarvél og keyrđi yfir skepnuna.  Ţví nćst tćkju stelpurnar og bóndinn nokkur nett dansspor áđur en bóndinn fćri örfáa kollhnísa í loftinu,  fćri síđan í splitt og hlypi út í buskann á annarri hendi. 

  Ţađ vćri reisn yfir ţví.


mbl.is Átakiđ hefur slegiđ í gegn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Veitingahússumsögn

hamborgarfabrikkan

 - Veitingahús:  Hamborgarafabrikkan,  Borgartúni

 - Einkunn: **** (af 5)

  Simmi og Jói,  ađstandendur Hamborgarafabrikkunnar,  eru ţekktir útvarps- og sjónvarpsmenn.  Nöfn dúettsins eru ţekkt.  Samt ţekki ég lítiđ til ţeirra.  Ţeir hafa starfađ á ljósvakamiđlum sem ég fylgist ekki međ.  Gott ef ekki FM957 og/eđa Bylgjunni.  Sömuleiđis sá ég eitthvađ til ţeirra í Idol eđa X-factor.  Ţađ er önnur saga.  Pabbi Simma er frćndi minn og kann skrautskrift eins og fleiri í ćttinni.  Ţađ er líka önnur saga.  Ég ţekki Simma og Jóa ekki neitt. 

  Hamborgarafabrikkan er innréttuđ eins og milliklassastađur.  Mjúk svartklćdd sćti,  járn og gler.  Nćstum of flott fyrir hamborgarstađ.  Mér taldist til ađ um 70 viđskiptavinir vćru ţarna inni á sama tíma og ég.  Greinilega vinsćll stađur.

  Matseđillinn er í formi dagblađskálfs.  Ţađ má hafa ágćta skemmtun af ađ lesa "fréttir" og lýsingar á réttunum.  Allt er ţetta í léttum dúr.  Kryddađ smá húmor.  Sterkur bjór er kallađur Óléttöl,  svo dćmi sé tekiđ af kímni á matseđlinum.

  Ég fékk mér rétt sem kallast "Tćgerinn".  Ţar eru 4 tígrisrćkjur í bragđgóđu speltbrauđi međ osti,  sólţurrkuđum tómötum og einhverju sem kallast papadew,  wakeman og lime-hvítlaukssósu.  Grćnmetiđ er sagt vera brakandi ferskt.  Orđiđ brakandi á ekki viđ í ţessu tilfelli.  Grćnmetiđ er mjúkt en ekki brakandi.  Rétturinn kostar 1695 kall međ frönskum kartöflum.  Ţađ er eiginlega hvorki dýrt né ódýrt.  Bara eins og viđ má búast fyrir svona máltíđ.  Góđa máltíđ. 

  Kunningi minn fékk sér hamborgaramáltíđ sem kallast Neyđarlínan (112).  Í ţeim pakka var pepperoni,  jalapeno,  chillipipar,  mesquite sósa og Tabasco sósa.  Hann var alsćll.  Ţetta kostađi 1595 kall.  Franskar kartöflur voru međ í dćminu.

  Afgreiđslustúlkan var einstaklega hress og gaf okkur tíma í létt spjall.  Hún er međ húđflúrađ á framhandlegg merki andstćđinga kjarnorku,  CND.  En hélt eins og fleiri ađ ţađ táknađi ákall um friđ.  Enda oft kallađ "peace" merki og einnig hippamerki. 

  Ţessi stelpa platađi okkur smá.  Hún upplýsti okkur um ađ franskar kartöflur fylgdu réttunum og spurđi:  "Hvort viljiđ ţiđ kokteilsósu eđa bernaise sósu međ frönsku kartöflunum?"  Ţetta hljómađi eins og sósurnar vćru innifaldar í verđi.  Viđ völdum bernaise sósu.  Hún kostađi aukalega 195 kall ţegar á reyndi.  Sem er enginn peningur og skipti ekki máli.  Sósan var góđ.  Spurning dömunnar var hinsvegar villandi. 

  Glasiđ af Óléttum bjór kostar 595.  Ţađ er gott verđ og bjórinn bragđgóđur.  Glasiđ er 400 ml (en ekki 500 ml eins og algengast er).

  Einungis lög međ íslenskum flytjendum eru spiluđ í Hamborgarfabrikkunni.  Ţađ er jákvćtt.  Verra er ađ ţau voru hvert öđru leiđinlegra. 

  Ađ máltíđ lokinni gerđum viđ upp.  Ös var viđ afgreiđslukassann.  Allt á fullu.  Blessuđ kassadaman var undir miklu álagi ţví fjöldi manns var ađ borga fyrir hina flóknustu samsetningar á máltíđum.  Sumir borguđu hitt og ţetta saman.  Ađrir borguđu hluta af máltíđ saman og annađ hver fyrir sig.  Ţegar viđ kunningi minn vorum komnir út í bíl og rćddum málin kom í ljós ađ viđ höfđum borgađ 100 kalli of lítiđ eđa ţví sem nćst.  Ţó viđ vćrum međ samviskubit yfir ţví treystum viđ okkur ekki til ađ fara aftur í kösina viđ kassann til ađ leiđrétta dćmiđ.  Ákváđum frekar ađ borga ţađ sem á vantađi nćst er Hamborgarfabrikkan verđur heimsótt.  Sem verđur á nćstunni.  "Tćgerinn" og "Neyđarlínan (112)" eru ţess virđi. 


Kvikmyndarumsögn

 - Titill:  Hafiđ (Oceans)

 - Flokkur:  Heimildarmynd

 - Einkunn:  *** (af 5)

 - Sýningarstađur:  Háskólabíó

  Ég hef grun um ađ kvikmyndin  Hafiđ  (Oceans) hafi tengingu viđ frönsku mörgćsakvikmyndina sem var svo vinsćl fyrir nokkrum árum.  Ţađ er einhver samhljómur međ ţessum myndum.  Samt eru ţćr ólíkar.  Hafiđ  er ósvífin áróđursmynd.  Hún byrjar sakleysislega.  Er lengi í gang.  Ţađ er allt í lagi ađ missa af fyrsta korterinu.  Ţar sjást bara selir,  hvalir og fleiri skepnur synda í fjarlćgđ,  fuglar stinga sér í hafiđ og eitthvađ svoleiđis.

  Ađ nokkrum tíma liđnum birtast nćrmyndir af hinum fjölbreyttustu sjávardýrum.  Ţađ er skemmtilegasti hluti myndarinnar.  Sem betur fer er hann einnig lengstur.  Ţetta er mikill ćvintýraheimur.  Margt fallegt og furđulegt á ađ líta.

  Undir lokin eru hugljúf myndskeiđ af vinalegum samskiptum manns og hákarla og hvala.  Skepnurnar eru eins og elskuleg gćludýr sem ekkert aumt mega sjá.  Ţetta er yndislegt líf.

  Skyndilega hellist ljótleikinn yfir í formi villimennsku mannsins.  Góđu dýrin eru illa leikin af veiđifćrum mannsins.  Sporđur og uggar eru skornir af lifandi hákarli.  Honum er hent ósjálfbjarga aftur í sjóinn.  Hann getur lítiđ synt án ţessara sundfćra.  Niđurlćgđur og örkumla bíđur hans hćgur dauđdegi á sjávarbotni. 

  Ţađ kemur ekki fram í myndinni hver ástćđan er fyrir ţessari villimennsku.  Ég hef óljósan grun um ađ sporđurinn og uggarnir séu notađir í lyf. 

  Í myndinni er reynt ađ hrćđa fólk frá ţví ađ vera á sjó.  Ţađ eru sýndar myndir af skipum í vonsku veđri.  Lítiđ má út af bregđa til ađ illa fari.

  Myndinni lýkur í svartsýniskasti yfir útrýmingu dýrategunda. 

  Vegna langa miđkafla myndarinnar er ástćđa til ađ mćla međ henni sem ágćtis skemmtun.  Ég varđ var viđ ađ krakkar sátu heillađir undir myndinni og ţurftu margs ađ spyrja fullorđna sessunauta.  Blessuđ börnin fara snöggtum fróđari heim af myndinni.  Ţađ ţarf bara ađ segja ţeim ađ ţađ sé ekki bara mađurinn sem er vondur viđ dýr.  Dýr eru líka vond viđ dýr ţó ţví sé leynt í myndinni.     

 


Eivör ofsótt af Íslendingi

  Ţađ hefur hent fleiri en einn og fleiri en tvo karlkyns ađdáendur fćreysku söngkonunnar Eivöru ađ gera sér ranghugmyndir um samskiptin viđ Eivöru.  Sumir hafa haldiđ ađ ţau tvö vćru svo gott sem gengin í hjónaband.  Íslendingur nokkur hefur gengiđ lengra en ađrir.  Hann fór ađ elta Eivöru fyrir ţremur árum;  sćkja alla hljómleika međ henni hérlendis og í nágrannalöndum.  Fyrir tveimur árum flutti mađurinn út til Fćreyja.  Síđan hefur hann međal annars haldiđ til í tjaldi í heimaţorpi Eivarar,  Götu í Fćreyjum.  Ţar á međal hefur hann tjaldađ í garđinum viđ hús Eivarar. 

  Mađurinn hefur sent Eivöru allt upp í tugi pósta á dag og tjáđ sig grimmt um hana á fćreyskri fésbókarsíđu.

  Eivör hefur kćrt manninn til lögreglu og óskađ eftir nálgunarbanni.  Lögreglan getur ţó ekkert gert á međan mađurinn brýtur engin lög.  Ađ vísu hefur mađurinn hótađ umbođskonu Eivarar öllu illu.  Međal annars ađ brenna heimili hennar til kaldra kola.  Hann stendur í ţeirri trú ađ hún standi í vegi fyrir ţví ađ ţau Eivör séu hjón.  Hótanirnar hafa ađeins veriđ munnlegar ţannig ađ ţćr nćgja ekki til ađ lögreglan grípi til ađgerđa.


"Hún getur ekkert!"

  Ţađ var rosalega gaman ađ taka ţátt í atkvćđatalningu í Ráđhúsinu í borgarstjórnarkosningunum um helgina.  Ég var svokallađur "Umbođsmađur frambođa".  Nokkru munađi ađ ţarna var nóg og gott ađ bíta og drekka:  Lambalćri,  smurbrauđ af öllu tagi,  úrval gosdrykkja,  kökur,  súkkulađikex,  hnetumix,  kaffi,  te,  bjór,  Breezer,  koníak,  viský...  Ć,  ţarna tók óskhyggjan völd.  Síđasttöldu drykkirnir voru ekki í bođi.

  Ţví miđur varđ ég ekki var viđ eina einustu vísu.  Gamalreyndir talningamenn undruđust vísnaleysiđ.  Ţess í stađ var áhugavert ađ skođa ógilda atkvćđaseđla.  Ýmsir höfđu merkt ákveđiđ viđ tiltekinn flokk en strikađ yfir nafn eđa nöfn hjá öđrum flokki.  Ţađ má ekki.  Ţađ má einungis eiga viđ ţann lista sem viđkomandi kýs.  

  Skemmtilegasti ógildi seđillinn sem ég sá var ţannig ađ kyrfilega var merkt viđ H-listann en viđ nafn Hönnu Birnu á D-lista hafđi veriđ skrifađ skýrum stöfum:  "Hún getur ekkert!"

hannabirna

  

  


mbl.is Besti og Samfylking rćđa saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eivör í 1. sćti i tveimur löndum međ sitthvort lagiđ

  Nýja platan međ Eivöru,  Larva,   er töluvert ţungmeltari en fyrri plötur hennar.  Jafnframt er músíkstíllinn verulega frábrugđinn ţjóđlagakenndri vísnatónlistinni sem Eivör er ţekktust fyrir.  Á  Larva  er ţađ rafmagnađ tölvuhljómborđ sem rćđur för.  Engu ađ síđur kunna margir vel ađ meta ţessa frábćru plötu,  Larva.   Og ennţá fleiri eiga eftir ađ lćra ađ meta hana ţegar fram líđa stundir.

  Upphafslag  LarvaUndo your Mind,   flaug um helgina upp í 1. sćti vinsćldalistans á rás 2.  Svo skemmtilega vill til ađ á sama tíma flaug annađ lag af  Larva,  Vöka,  upp í 1.  sćti fćreyska vinsćldalistans.  Ţađ er óvenjulegt ađ sami flytjandi sitji í toppsćti vinsćldalista tveggja landa međ sitthvort lagiđ.  En Eivör er ekki venjuleg og ekki Larva  heldur.  Larva  er ţessa vikuna í 7.  sćti yfir söluhćstu plöturnar á Íslandi.

  Sjá plötuumsögn:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1057725


Glćsilegur kosningasigur Sigurjóns Ţórđarsonar og Frjálslynda flokksins

  Ţvers og kruss um landiđ urđu sviptingar í pólitíkinni í nótt.  Fjórflokkurinn fékk víđa skell og rótgrónir meirihlutar féllu kylliflatir.  Fyrir utan stórsigur Besta flokksins í Reykjavík og Lista fólksins á Akureyri vekur athygli glćsilegur kosningasigur Sigurjóns Ţórđarsonar,  formanns Frjálslynda flokksins,  í Skagafirđi.  Frjálslyndi flokkurinn hefur ekki áđur átt ţar bćjarfulltrúa.  Nú er Frjálslyndi flokkurinn međ nćstum 12% meira fylgi í Skagafirđinum en Samfylkingin. 

  Ég vissi ađ Sigurjón nýtur mikils persónulegs fylgis í Skagafirđinum.  Ţar starfar hann sem heilbrigđisfulltrúi.  Úrslitin koma mér ţví ekki á óvart.  Ég er úr Skagafirđinum og ţekki til vinsćlda Sigurjóns međal minna gömlu sveitunga.  Ţetta eru engu ađ síđur tíđindi. 

  Frjálslyndi flokkurinn vann sömuleiđis kosningasigur á Ísafirđi.  Ţar bauđ flokkurinn fram í samfloti međ fleirum undir merki Í-lista.  Í-listinn náđi inn 4 bćjarfulltrúum af 9.  Líklegt er ađ Kristján Andri Guđjónsson og félagar í Í-listanum myndi meirihluta á Ísafirđi ásamt bćjarfulltrúa Framsóknarflokksins. 

  Ţađ er góđ sveifla á Frjálslynda flokknum.

sigurjon   


mbl.is Mćtti á margar möppumessur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ er til ráđa?

  Vítt og breitt um land gráta menn (og nokkrar konur) fögrum tárum yfir ţví ađ geta ekki kosiđ annađ en fjórflokkinn.  Fólkinu svíđur ţetta óréttlćti.  Ţađ er í uppnámi og veit ekki sitt rjúkandi ráđ.  Sumir íhuga ađ mćta ekki á kjörstađ.  Ađrir íhuga ađ skila auđu.  Ég hef hvatt ţetta fólk til hleypa andanum á skeiđ og setja saman vísu.  Ţađ má vera hvort sem er staka eđa limra.  Vísuna skal rita á kjörseđilinn.  Ţannig má koma skilabođum á framfćri skýrar en međ ţví ađ skila auđu eđa sitja á gólfinu heima hjá sér.

  Reykvíkingar eru lausir viđ ţetta vandamál.  Hér stendur valiđ á milli ţriggja álitlegra frambođa:  H-lista,  frambođ um heiđarleika og almannahagsmuni;  F-lista Frjálslynda flokksins;  og Ćlist-a Jóns Gnarrs og félaga.

  Leiđtogi H-lista,  frambođs um heiđarleika og almannahagsmuni,  Ólafur F. Magnússon,  hefur fyrir löngu síđan sannađ ađ hann er gegnheill hugsjónamađur.  Hann hefur aldrei ţegiđ fébođ (mútur).  Spilling er eitur í hans beinum.  Hann hefur barist eins og ljón fyrir áframhaldandi stađsetningu flugvallarins í Vatnsmýri.   Hann hefur stađiđ einarđur gegn ţví ađ eigur og auđlindir almennings lendi í höndum fégráđugra siđblindra braskara.  Bara svo fátt eitt sé nefnt.  Ţar fyrir utan er Ólafur skemmtilegur og litríkur stjórnmálamađur sem hefur oft lífgađ hressilega upp á sjórnmálaumrćđuna.  Til ađ mynda er hann mćlti af munni fram á borgarstjórnarfundi á dögunum ţetta kvćđi um borgarfulltrúa Björgólfsfeđga,  Hönnu Birnu:

Gírug í ferđir,  gráđug í fé

grandvör hvorki er hún né 

gćtir hófs í gerđum sínum

gjafir fćr frá banka fínum

Auđmjúk er viđ auđvalds fćtur

ávallt ađ ţess vilja lćtur

Velferđ viljug niđur sker

víđa hnífinn fína ber

sjaldnast nálćgt sjálfri sér

sárt í annars bakiđ fer

Laugaveg,  flugvöll láttu kjurrt

lata Hanna farđu burt

í Valhöll heim ađ vefja ţráđ

međ vinum ţínum í síđ og bráđ

 

  Ţađ getur veriđ hollt ađ rifja upp hvernig umrćđan var fyrir tveimur árum:  


mbl.is Kjörstađir opnađir klukkan 9
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Varúđ! Úlfur í sauđagćru í bloggheimi

  Undanfarna daga hefur einhver fariđ mikinn undir nafninu Bjartmar Guđlaugsson í athugasemdakerfi hinna ýmsu bloggvettvanga.  Viđkomandi hefur međal annars vitnađ í ţekkt textabrot tónlistarmannsins Bjartmars Guđlaugssonar og segist ţá vera ađ vitna í sína eigin texta.  Máliđ er ađ tónlistarmađurinn Bjartmar Guđlaugsson hefur aldrei skrifađ athugasemd viđ bloggfćrslur. 

  Ţađ sem verra er:  Sá sem villir ţarna á sér heimildir og ţykist vera tónlistarmađurinn Bjartmar Guđlaugsson er ađ rífa kjaft í athugasemdakerfinu.  Hann fer í aulalegar ritdeilur viđ bloggfćrsluhöfunda og dregur ţannig upp vonda mynd af tónlistarmanninum.  

  Ţarna er um lögbrot ađ rćđa.  Ţađ verđur kćrt til lögreglu,  gerandinn leitađur upp,  dreginn fyrir dóm og hýddur.  


Heiđarlegur frambjóđandi

  Er ekki eitthvađ ađ ţegar fólk segir eftirsjá vera af mútuţega í pólitík?  Er afsögn mútuţega ekki fagnađarefni?  Ţetta er áfangasigur í baráttunni gegn spillingu.  Afsögn Steinunnar Valdísar setur ţrýsting á Dag,  Gísla Martein,  Guđlaug Ţór og Hönnu Birnu.  Ţađ er bannađ međ lögum ađ taka viđ mútum.

  Ólafur F. Magnússon leiđir H-listann,  frambođ um heiđarleika og almannaheill.  Hann er međ lengsta starfsaldur í borgarstjórn af ţeim sem eru í frambođi nú.  Ţađ hefur aldrei hvarflađ ađ Ólafi F.  ađ ţiggja mútur.  Hann er heiđarlegur stjórnmálamađur.

olafurf-h-listi.jpg     

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Eftirsjá af Steinunni Valdísi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Smásaga - peysuklúbburinn

 BROKEN NOSE

   Peysućfingin gekk vel í kvöld.  Fyrst ćfđi hópurinn ađ klćđa sig í og úr ullarpeysum.  Síđan voru ţađ ţunnar hnepptar peysur.  Svo ţunnar prjónađar rúllukragapeysur.  Svo ţunnar.  Ţví nćst hálfgert peysuvesti međ rennilás.  Ţá var röđin komin ađ hettupeysum.  Ţvílíkt fjör!

  Peysuklúbburinn hittist klukkan 8 á hverju fimmtudagskvöldi og tekur léttar peysućfingar.  Stundum er dagskráin brotin upp međ skemmtilegum sögum af peysum.  Stundum eru sýndar skuggamyndir af peysum.  Stundum skiptast félagarnir á ljósmyndum af af ćttingjum sínum í peysum.
.
  Eftir ţessa vel heppnuđu peysućfingu í kvöld röltir Ţorlákur ćringi austan af landi í átt ađ litla kofanum á horninu,  Hamborgaraveisluhöllina.  Á leiđinni sér hann frímúrara.  Hann er reyndar ađeins of langt í burtu til ađ Ţorlákur ćringi geti veriđ viss um ađ ţetta sé frímúrari. Í stađ ţess ađ ganga úr skugga um ţađ vindur Ţorlákur ćringi sér inn í litla kofann og pantar ostborgara međ aukaosti,  franskar, kokteilsósu og bjórkollu.  Andlit ţjónsins er eins og ţađ hafi lent undir óđu hestastóđi:  Bólgur og kúlur ţekja ţađ,  ásamt blóđugum plástrum og sáraumbúđum.  Ţađ rétt sést glitta í augun.  Eins og á Sigurđi Einarssyni bankarćningja og flóttamanni.  Augun eru stokkbólgin.  Engu ađ síđur er ţjónninn smeđjulegur.  Blikkar Ţorlák ćringja af og til á milli ţess sem hann afgreiđir veitingarnar.  Nokkru eftir ađ ţjónninn hefur rađađ krćsingunum á borđiđ leggur hann reikninginn einnig á borđiđ.
  Ţorlákur ćringi rekur augun í ađ aukaostur er verđlagđur á 80 kall.  Honum er brugđiđ.  Hann er miđur sín.  Fer ađ skjálfa eins hrísla í vindi og kallar örvćntingafullur á ţjóninn:
  - Heyrđu manni,  ertu ađ verđleggja eina ostsneiđ á 80 kall?
  Já,  ţjónninn kannast viđ ţađ.  Ţorlákur ćringi bendir taugaveiklađur á ađ hćgt sé ađ kaupa heilt oststykki á 300 kall í Bónus.  Ţađ náist alveg tuttugu - ţrjátíu sneiđar út út einu slíku oststykki.
  Ţađ snöggfýkur í ţjóninn.  Á milli samanbitinna tanna fullyrđir hann ađ Hamborgaraveisluhöllin kaupi niđursneiddan ost í 11-11 og ţađ bćtist ţjónustugjald viđ ađ skella auka ostasneiđ á hamborgarann.  "Ţađ eru ađeins heilalausir hálfvitar frá helvíti sem átta sig ekki á ţessu," öskrar ţjónninn og hefur misst ţolinmćđina.  Hann stekkur ađ Ţorláki ćringja,  rífur bjórkolluna úr höndunum á honum og hellir eldsnöggt úr henni í vask fyrir innan afgreiđsluborđiđ.  Í kjölfariđ sópar hann međ vinstri hendinni hamborgaranum,  kokteilsóssuni og frönsku kartöflunum af borđinu niđur á gólf.  Međ krepptum hnefa hćgri handar lemur hann af alefli í nefiđ á Ţorláki ćringja.  Og hrópar um leiđ:  "Út,  út!  Drullađu ţér út og komdu aldrei hingađ aftur,  fáviti!"
.
  Ţorláki ćringja mislíkar frekar en hitt ţessi framkoma.  Ađallega út af ţví ađ hann er óvćnt kominn međ heiftarlegar blóđnasir.  Ţađ leggst alltaf illa í hann.  Hann er lítiđ fyrir blóđnasir.  Ţorlákur ćringi hendir sér eins og byssubrandur í gólfiđ og bítur í fótinn á ţjóninum.  Ţjónninn hrópar skrćkróma:  "Bíturđu mig,  helvítiđ ţitt?"  Ţorlák ćringja langar til ađ gangast undanbragđalaust viđ ţví ađ rétt sé til getiđ.  En hann hefur áhyggjur af ţví ađ hann muni stama ef hann reynir ađ segja "já".  Ţađ vill henda ef hann kemst í uppnám.  Ţess vegna ákveđur hann ađ játa hvorki né neita í bili.  Í huganum veltir hann samt fyrir sér ađ viđurkenna ţetta síđar í betra tómi.  Ţjónninn hefur gripiđ borđviftu og neglir henni ítrekađ í höfuđiđ Ţorláki ćringja.  Um leiđ hrópar ţjónninn á afgreiđsludömu:  "Hringdu á lögguna!"
  Afgreiđsludaman hlýđir.  Á međan halda ţjónninn og Ţorlákur ćringi áfram ađ veltast um gólfiđ í fangbrögđum.  Borđ og stólar brotna og fjúka um salinn.  Sem betur fer eru ekki fleiri ţarna inni.  Viđureignin er nokkuđ jöfn.  Ţjónninn er öllu vanur.  Tómatsósuflöskur,  bjórkönnur og fleira dynja ásamt hnefum á Ţorláki ćringja.  Hann er meira í ţví ađ bíta ţjóninn.  Viđ hvert vel heppnađ bit tekur ţjónninn krampakenndan kipp og verđur ákafari í barsmíđunum. 
  Áđur en langt um líđur eru Ţorlákur ćringi og ţjónninn báđir orđnir alblóđugir,  marđir og lurkum lamdir.  Hvorugur gefur eftir.  Ađ lokum dúndrar Ţorlákur ćringi óvart olnboga í andlitiđ á ţjóninum sem rotast međ ţađ sama.  Ţorlákur ćringi er enn međ blóđnasir.  Tvö glóđaraugu hafa bćst viđ.  Hann skokkar léttur á fćti út úr Hamborgaraveislusalnum og rykkir ađ sér jakkanum sem er í henglum.  Ţorlákur ćringi spýtir út úr sér nokkrum brotnum tönnum um leiđ og hann sest inn í bíl sinn.  Ţegar Ţorlákur ćringi ekur burt syngur hann glađlega:  "Fríđa litla lipurtá,  ljúf međ augu fjögur djúp og blá..."   Í baksýnispeglinum sér hann víkingasveit lögreglunnar hlaupa međ byssur á lofti inn í Hamborgaraveisluhöllina.  Í ţeim svifum raknar ţjónninn úr rotinu.  Lögreglumennirnir hjálpa honum á fćtur og rétta honum klút til ađ ţurrka framan úr sér blóđiđ.  Ţeir eru fullir samúđar.  Forsprakkinn leggur handlegginn vinalega yfir axlir ţjónsins og segir hlýlega:  "Ţađ voru hrikaleg mistök af ykkur ađ opna hamborgarastađ í ţessu hverfi.  Frá ţví stađurinn var opnađur í gćrmorgun er ţetta tólfta útkalliđ hingađ á ţessum tveimur dögum.  Ţađ er algjöör djöfulsins skríll sem býr í ţessu hverfi."
--------------------------------------------------------------
Fleiri smásögur og leikrit:
.
 - Vinalegur náungi:
.
 - Gamall einbúi
.
- Saga af systrum
.
 - Jólasaga
.
- Á rjúpnaveiđum:
.
- Ólétta nunnan:
.
- Gullfiskur:
.
- Flugvélamódel:
.
- Miđaldra mađur:
.
- Leyndarmál stráks:
.

Missiđ ekki af

  Kosningabaráttan hefur veriđ í daufara lagi.  Ţađ er dođi yfir öllu.  Fólk er eins og dofiđ eftir allar upplýsingarnar um gengdarlausa spillingu,  grófar einkavinavćđingar,  mútur,  keypta stjórnmálamenn,  bankarán,  siđblindu og ţađ allt.  Og sér hvergi fyrir enda á svindlinu og svínaríinu.  - Ţó varaformannsefni Sjálfstćđisflokksins,  Ólöf Nordal,  stappi stálinu í flokksbrćđur sína međ hughreystandi ummćlum á borđ viđ:  "Ţessi Rannsóknarskýrsla og ţetta allt saman er ađ ţvćlast eitthvađ fyrir okkur tímabundiđ."  Gagnrýni á spillinguna líđur hjá eins og hver annar ţynnkuhausverkur.  

  Á milli klukkan 4 og 5 í dag verđur spennandi dagskrá á Útvarpi Sögu.  Ţar munu etja kappi Ólafur F.  Magnússon,  leiđtogi H-lista,  frambođs um heiđarleika og almannahagsmuni,  og Einar Skúlason,  frambjóđandi Framsóknarflokksins.  Mér segir svo hugur ađ ţetta verđi hressilegur ţáttur.  Ég spái ţví ađ Ólafur muni leggja Einar á hné sér og hýđa hann á bossann međ upprifjunum um margháttađa grófa spillingu Framsóknarflokksins í Reykjavík (eins og víđar). Af nógu er ađ taka.

olafurfmagnusson_993936.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Fyrir ţá sem ekki vita sendir Útvarp Saga út á FM 99,4 á suđ-vestur horninu.  Ég veit ekki međ ađra landshluta.  Áreiđanlega er hćgt ađ finna upplýsingar um ţađ á www.utvarpsaga.is.  Ţađ er sömuleiđis hćgt ađ hlusta á stöđina beint af ţeirri heimasíđu.

.

.  


mbl.is Skattar munu hćkka eitthvađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Neyđarleg húđflúr

  Í útvarpsţćttinum skemmtilega,  Harmageddon,  á X-inu var sagt frá manni,  Kristni,  sem fékk sér húđflúr.  Útlendingur sem starfar hérlendis húđflúrađi nafniđ Kristinn á hann.  Svo klaufalega tókst til ađ seinna i-iđ fylgdi ekki međ.  Kristinn situr ţví uppi međ húđflúr sem er stafsett Kristnn.  Honum ţykir ţađ ekki flott.

  Ţađ rifjađist upp fyrir mér hliđstćtt dćmi.  Ung kona,  Ingibjörg,  fór í djammferđ til Danmerkur ásamt vinkonu sinni.  Vel í glasi ákvađ konan ađ fá sér húđflúr (ţetta var áđur en húđflúrstofur voru opnađar á Íslandi).   Merkja sig nafni sínu.  Einn stafur gleymdist.  Ég man ekki hver.  En síđan hefur konan huliđ húđflúriđ.  Alveg miđur sín.

  Gaman vćri ađ heyra ef ţiđ kannist viđ svona dćmi.

  Myndirnar af húđflúrunum hér fyrir neđan eru sönnunargögn sem lögđ hafa veriđ fram fyrir dómsstólum. Erlendis tengjast húđflúrstofur oft eiturlyfjum.  Í Bandaríkjunum,  til ađ mynda, hafa margir lćrt húđflúr í fangelsum.  Ţeir eru ómenntađir og stafsetning ekki ţeirra sterka hliđ.  Ţví fer stundum sem fer.

  Ţessi hérna er nýleg.  Stúlkan fullyrti ađ hafa beđiđ um 3 stjörnur í andlitiđ.  Síđan hafi hún sofnađ og húđflúrarinn fariđ hamförum.  Hún krafđist ţess ađ húđflúrarinn borgađi leiser-ađgerđ ţar sem auka stjörnurnar yrđu fjarlćgđar.  Húđflúrarinn féllst á ţađ en sagđi ţó ađ stúlkan hafi óskađ eftir öllum ţessum stjörnum.  Ţađ varđ dómssátt.  Síđar viđurkenndi stúlkan ađ hafa í raun beđiđ um allar stjörnurnar.  Pabbi hennar hafi aftur á móti tryllst er hann sá stjörnuskarann.  Hún hafi ţá brugđiđ á ţađ ráđ ađ skrökva sig út úr klípunni.

húđflúr mistök. A

"Sorg og gleđi."  Tragedy - Comedy.  D-iđ í tragedy hefur skolast til.

húđflúr mistök tragedy - comedy

Húđflúrarar eru mis góđir teiknarar.  Unga sćta kćrastan lýtur út eins og gömul indversk herfa á húđflúrinu.

húđflúr mistök AA

Hann bađ um mynd af uppáhalds píkupoppsstjörnunni sinni,  Britney Spears.  Sá sem er svo vankađur á einmitt skiliđ svona mynd af Britney.  En aulinn var ekki sáttur.

húđflúr mistök AAA

"Allir eru ađ gera ţađ."  Ţarna slćddist auka e inn í orđiđ else.

húđflúr mistök AB

"Ađeins guđ mun dćma mig."  Ţađ er viđ hćfi ađ kjáninn sé međ orđiđ judge vitlaust stafsett. 

húđflúr mistök

Ţađ er ekkert töff ađ vera félagi í illvígu glćpagengi,  Chi-Town,  ţegar Town er vitlaust stafsett.

húđflúr mistök - Chi-Town

"Til fjandans međ kerfiđ."  Ţetta er ekki nógu "kúl" ţegar einu s er ofaukiđ í orđinu system.

húđflúr mistök - fuck the system

"Ég er ćđi."  Nei,  ţú er bara kjánalegur ţegar fyrra e-iđ vantar í orđiđ awesome. 

húđflúr mistök - I´m awesome

Ţessi ćtlađi ađ heiđra hljómsveitina Radiohead međ tilvísun í plötu hennar,  Heiđrum ţjófinn (Hail to the Thief).  Einhverra hluta vegna hafa orđiđ stafavíxl í orđinu thief.

húđflúr mistök - thief

"Enginn veit hvađ morgundagurinn ber í skauti sér."  Ţađ eiga ađ vera ţrjú o í tomorrow.  Ekkert a.

húđflúr mistök - tomorrow...

"Spilin sem ţú fćrđ í hendur skipta ekki máli heldur hvernig ţú spilar úr ţeim."  Kannski ágćt speki.  En ekki ágćtt ađ ţađ vantar a í orđiđ dealt.

húđflúr mistök - you´re dealt...


Eivör í 7. sćti íslenska vinsćldalistans

  Nýja plata Eivarar,  Larva,  er seintekin,  ţungmelt,  tilraunakennd og ólík fyrri plötum fćreysku álfadrottningarinnar.  Ţrátt fyrir ţađ tekst mörgum Íslendingum ađ međtaka upphafslag plötunnar í fyrstu atrennu.  Í vikunni flaug lagiđ  Undo Your Mind  í einu stökki upp í 7. sćti vinsćldalista rásar 2.  Ţađ er glćsilegur árangur.  Og nćsta víst ađ lagiđ muni hćkka á vinsćldalistanum ţegar fleiri venjast ţví.

  Dómur um  Larvahttp://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1057725/


Frábćrlega fyndinn hrekkur

 frostmark

  Litla hafmeyjan  á rás 2 er einn allra skemmtilegasti ţáttur í íslensku útvarpi (ég ţekki ekki nógu vel til útlendra útvarpsstöđva upp á samanburđ ađ gera).  Ađ venju fóru félagarnir á kostum í ţćttinum í dag.  Mestu munađi ţar um nettan hrekk ţeirra viđ trommusnillinginn og plötusnúđinn DJ Viđar,  vinsćlasta plötusnúđ austan Eyjafjallajökuls.

  Forsagan er sú ađ sonur Viđars,  Andri Freyr,  er annar tveggja umsjónarmanna  Hafmeyjunnar.  Viđar lćtur ţađ ekki hindra sig í ađ hringja inn í ţáttinn og taka ţátt í spurningakeppni ţegar vinningur er hvítlauksristađur humarhali.  Viđar kann betur flestum öđrum ađ meta svoleiđis lostćti.

  Hinn umsjónarmađur  Hafmeyjarinnar,  Doddi litli,  bregđur á leik.  Lćtur vinninginn ekki skila sér til Viđars.  Viđar,  kominn međ litla fingur á humarbitann,  sćttir sig ekki viđ ađ bitinn sé rífinn frá sér ţegjandi og hljóđalaust heldur sćkir máliđ af fullum ţunga.  En reynir ađ sýna kurteisi og nćstum ţví skilning á vandamálinu til ađ byrja međ.  Ađ ţví kemur ţó ađ kurteisin virđist ekki ćtla ađ skila árangri og kappinn fer ađ byrsta sig.  Viđar er ekki vanur ađ sćtta sig viđ ađ menn séu međ múđur.  Hann er vanari ađ taka í hnakkadrambiđ á ţeim sem eru međ stćla og kynna ţeim reyđfirska sjóarahnefa.  Dodda litla til happs var ađ í samtali ţeirra skildu landshlutar ţá ađ.  

  Hér má heyra ţáttinn: 

http://dagskra.ruv.is/ras2/4522439/2010/05/22/ 

  Hrekkurinn viđ Viđar er í síđasta ţriđjungi ţáttarins.  Annars er ţátturinn ţađ skemmtilegur ađ ástćđa er til ađ hlusta á hann allan.  Andri Freyr á afmćli í dag og er ađ mestu fjarri góđu gamni.  Helgi Seljan hleypur í skarđiđ.  Til hamingju međ afmćliđ,  Andri!

  Ljósmyndin hér fyrir ofan var tekin fyrir nćstum fjórum áratugum af súpergrúppunni Frostmarki.  Viđar stendur ţarna í röndóttri peysu,  einbeittur á svip og ákveđinn.  Viđ hliđ hans er hljómborđsleikarinn Leifur Leifs,  sonur Jóns Leifs.  Lengst til vinstri međ bassann er Guđmundur Einarsson,  síđar aflahćsti skipstjóri Vestfjarđa til margra ára.  Fyrir miđju er,  nú gamli mađurinn ég.  Ţarna ćtti líka ađ vera gítarsnillingurinn Villi Guđjóns.  Og líka gítarleikari frá Ţorlákshöfn sem heitir Gunnar (ađ mig minnir).  Gott ef gítarleikarinn ţarna heitir ekki Andrés eđa eitthvađ svoleiđis og var frá Blönduósi.  Viđ vorum allir á Laugarvatni.  Hann var rekinn úr skólanum (man ekki fyrir hvađ).  Viđ Viđar stálum einhverjum plötum frá honum af ţví tilefni (og frá fleirum í bland).  Svo vorum viđ reknir fyrir fyllerí.  Eins og gengur.  Ţá rćndum viđ plötubúđir í Reykjavík í stađinn.  Ţađ var ódýrara en kaupa plöturnar.  Svo er hneykslast á ólöglegu niđurhali í dag.  Tímarnir líđa og breytast.

 


Flřgu ummćli

eivör-larva 
- Titill:  Larva
- Flytjandi:  Eivör
- Einkunn: ***** (af 5)
 
  Ţessi sjöunda sólóplata fćreysku áfladísinnar Eivarar kemur áreiđanlega mörgum í opna skjöldu.  Platan er ólík hennar fyrri plötum.  Ţetta er tilraunakennt tölvupopp.  Á köflum dálítiđ ágengt og hávćrt.  Fyrir okkur hin sem höfum heyrt Eivöru syngja međ Orku er platan rökrétt framhald af ţátttöku hennar í ţeirri frábćru hljómsveit.  
  Á fćreysku er orđiđ larva notađ yfir seyđi (á millistigi eftir klak áđur en ţau verđa fiskar).  Á ensku ţýđir "larva" lifra.  Nafn plötunnar er tilvísun í ađ tónlistarferill Eivarar sé nýlega hafinn og enn í mótun. 
  Samverkamenn Eivarar á plötunni eru međal annars helstu liđsmenn Orku.
  Hingađ til hefur Eivör samiđ og sungiđ flesta söngva sína á fćreysku.  Nú er markađssvćđi hennar orđiđ alţjóđlegt.  Öll lög nema eitt eru sungin á ensku.  Fćreyska lagiđ,  Vöka, er  mitt uppáhald á plötunni.  Ţađ hefst á ljúfu hljómborđs "riffi".  Er á líđur ćsast leikar.  Fćreyski kórinn Mpiri tekur undir.  Úr verđur vćg Rammstein stemmning.  Ćđislega magnađ og flott lag.
  Platan hefst á tölvupopplaginu  Undo Your Mind:  Fallegri laglínu međ ófyrirsjáanlegri framvindu.  Fögur söngrödd og breitt raddsvíđ Eivarar nýtur sín vel.  Eivör ţenur röddina fyrirhafnarlaust af öryggi.  Hljómborđshljómurinn er rafmagnađur,  drynjandi og "töff".  Lagiđ er samiđ og útsett undir áhrifum frá tónlist James Bond kvikmyndanna.  Fađir Eivarar er ađdáandi James Bond mynd.
  Í nćsta lagi,  Fill the Air,  er söngröddin mjúk og hvíslandi á milli ţess sem hún er ţanin.  Útsetningin lćtur ekki mikiđ yfir sér.  Eitthvađ sem hljómar líkt og klapp liggur undir upphafserindinu og dúkkar upp af og til í laginu.  Barnakór tekur undir og íslenski Caput hópurinn kemur viđ sögu.  Fjölbreytt og magnađ lag.
  Ţriđja lagiđ er endurgerđ af  Wall of Silence  međ fćreysku súpergrúppunni Clickhaze.  Dulmagnađ lag međ vinalegri laglínu. Clickhaze byrjađi sem trip-hop hljómsveit.  Ţađ eymir örlítiđ eftir af ţví í laginu.  Skemmtilegt uppátćki hjá Eivöru ađ blístra í laginu.  Ţađ smellpassar.
  Fjórđa lagiđ,  All Blue,  er lágstemmd tölvupopp-ballađa.  Undurfagurt lag.  Ţađ er vćgur djasskeimur af ţví. Lágvćr og sparlega notađur bjöllukliđur gefur laginu draumkenndan blć. 
  Fimmta lagiđ er  Waves and the Wind.  Sérkennilegur trommutaktur leiđir ţađ ásamt notalegu hljómborđsstefi. 
  Sjötta lagiđ er  Is it Cold Outside.  Söngröddin er hvíslandi yfir tölvuhljómborđinu.  Lagiđ stigmagnast.  Takturinn verđur hrađari.  En lagiđ endar á ţćgilegu nótunum.
  Sjöunda lagiđ,  Even if the sun don´t Shine,  er ofur rólegt og ljúft. Hvíslandi söngrödd og einfalt hljómborđ. 
  Áttunda lagiđ,  Hounds of Love,  er eftir bresku tónlistarkonuna Kötu Brúsk (Kate Bush).  Eivör afgreiđir lagiđ svolítiđ í anda Kötu.  Lagiđ er ágengt,  öflugt og glćsilegt.  Ástćđan fyrir ţví ađ Eivör ákvađ ađ kráka (cover song) ţetta lag er ađ henni ţykir vera svo mikil Eivör í ţví.  Og ţađ er tilfelliđ.  Lagiđ er eins og klćđskerasaumađ fyrir Eivöru.  Ţađ var hljóđritađ "live" í einni töku.  Ţađ ţurfti ekki ađ endurtaka ţađ.  Lagiđ steinlá í fyrsta rennsli.  
  Níunda lagiđ er Vöka sem áđur er minnst á.  Tíunda lagiđ er  So Close to being Free.  Tölvupopplag sem rafmagnast og ćsist er á líđur.  Ţađ koma töluverđ lćti viđ sögu áđur en yfir líkur. 
  Ellefta og síđasta lagiđ á plötunni er  Stay in the Light.  Rólegt og ţćgilegt lag međ hvíslandi söng.  Ofur heillandi og snoturtt.
  Larva er frekar seintekin plata.  Ţađ ţarf ađ hlusta á hana nokkrum sinnum áđur en fegurđin í músíkinni síast inn.  Mér ţótti platan áhugaverđ,  forvitnileg og spennandi viđ fyrstu rennsli. Eftir nokkrar spilanir hafđi ég samt efasemdir.  Ţađ var eins og lögin ćtluđu ekki ađ síast almennilega inn.  Eftir ennţá fleiri spilanir opnuđust flóđgáttir.  Ţetta var dálítiđ eins og ţegar ég var ađ međtaka Sigur Rós á sínum tíma.  Núna er niđurstađan sú ađ  Larva  sé besta plata Eivarar til ţessa. Ekki nóg međ ţađ.  Skrefiđ sem hún stígur međ ţessari plötu frá ţví ađ vera vísnasöngkona er stórt.  Skrefiđ er djarft.  Ţetta er dúndur góđ plata.  Ein besta plata ársins 2010.  Ég er orđinn háđur plötunni.  Spila hana aftur og aftur.  Og hlakka til í hvert sinn sem ég set hana á "play". 
  Gefiđ plötunni tćkifćri.  Veriđ međvituđ um ađ ţađ tekur tíma ađ venjast henni.  Uppskeran verđur ríkuleg.
.
 
    
    
 
 

Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband