Ekki fyrir lofthrćdda!

  Lofthrćđsla er heppileg.  Hún forđar okkur frá ţví ađ glannast;  taka óţarfa áhćttu viđ varasamar ađstćđur.  Sumt fólk sćkir samt í ađ storka örlögunum.  Ţađ kann ţví vel ađ fá "adrenalín-kikk" út úr glćfraskap.  Sumir verđa jafnvel háđir ţví.  

ekki fyrir lofthrćdda - stokkiđ á hjóli yfir skarđ á sillu

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ekkert má fara úrskeiđis ţegar stokkiđ er á reiđhjóli yfir skarđ í klettasillu Ef smellt er á myndina ţá stćkkar hún).

ekki fyrir lofthrćdda - Tröllatunga í Noregi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Vinsćlt sport áhćttufíkla er ađ sitja fremst á Tröllatungu í Noregi.  Ótrúlega fáir hafa hrapađ ţar niđur.

ekki fyrir lofthrćdda - stokkiđ niđur snjóhengju

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Árlega farast margir skíđamenn vegna glannaskapar.  Hér er stokkiđ niđur snjóhengju.  Í ţetta sinn fór allt vel.

ekki fyrir lofthrćdda - horft yfir Lion

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Horft yfir Lion.

ekki fyrir lofthrćddfa - klifrađ upp hamar í S-Afríku

 

 

 

 

 

 

 

 

Klifrađ án hjálpartóla og öryggisbúnađar upp ţverhníptan hamar í S-Afríku (myndin stćkkar ef smellt er á hana).

 


Veitingaumsögn

skansabandiđ

 

 

 

 

 

 

 

 

  -  Réttur:  Íslensk kjötsúpa

  -  Veitingastađur:  Perlan

  -  Verđ: 1200 kr.

  -  Einkunn: *

  Kjötsúpan sem seld er á 4đu hćđ Perlunnar er hefđbundin íslensk kjötsúpa.  Hún inniheldur örlítiđ af rótargrćnmeti á borđ viđ gulrćtur, gulrófubita og lauk og eitthvađ svoleiđis.  En ađ uppistöđu var hún bara ţunnur vökvi međ grćnmetis- og kjötbragđi.  En ekkert kjöt. Ég gerđi athugasemd viđ ţetta viđ kassadömuna.  Hún svarađi ţví til ađ svona vćri súpan í dag. Ţađ var enginn ágreiningur á milli okkar um ţađ.  

  Til ađ sanngirnis sé gćtt ţá get ég upplýst og vottađ ađ ótal sinnum oft hef ég fengiđ ţokkalega matarmikla kjötsúpu ţarna.  Međ ásćttanlegu magni af smátt skornum kjötbitum.  En hér og nú er ég ađeins ađ gefa lýsingu á súpunni sem ég fékk í gćr.  Međ súpunni fylgir brauđbolla og smjör.  

  Ţessi mynd er ekki af súpuskálinni í Perlunni en svipar til hennar.

kjötsúpa

 

 

 

 

 

 

 

 

Alvöru íslensk kjötsúpa lítur aftur á móti svona út (fleiri veitingaumsagnir má finna hér )ísl kjötsúpa


Kvikmyndarumsögn

 

  - Titill:  Fúsi

  - Handrit og leikstjórn:  Dagur Kári

  - Leikarar:  Gunnar Jónsson,  Ilmur Kristjánsdóttir,  Margrét Helga Jóhannsdóttir,  Arnar Jónsson,  Sigurjón Kjartansson...

  - Einkunn: ***1/2

  Gunnar Jónsson (ţekktur úr Fóstbrćđrum) leikur Fúsa,  hálf fimmtugan mann sem býr ennţá heima hjá mömmu sinni (Margrét Helga Jóhannsdóttir). Hann er hrekklaus einfeldningur og ljúfmenni. Mamman er ákveđnari.  Og veitir ekki af.

  Fúsi er hleđslumađur á Keflavíkurflugvelli (hleđur og afhleđur farangur í og úr flugvélum).  Sjálfur hefur hann aldrei fariđ til útlanda.  Tilveran er í föstum skorđum.  Lífiđ gengur sinn vanagang.  

  Fúsi er lagđur í einelti á vinnustađnum.  Hann tekur ţví međ jafnađargeđi.  Ţetta er bara vinnustađagrín, ađ hans mati.

  Fúsi kynnist Sjöfn (leikin af Ilmi Kristjánsdóttur).  Hún á viđ erfiđ vandamál ađ stríđa.  Fúsi sogast inn í hennar tilveru.  Ţar međ tekur líf hans nýja stefnu. Hann ţarf ađ kljást viđ sitthvađ annađ en tindátaleik og vangaveltur um hernađ síđari heimstyrjaldarinnar.  

  Í fyrri hluta myndarinnar bregđur fyrir nokkrum broslegum tilvikum.  Er á líđur tekur dramatíkin yfir.  Framvindan er hćg.  Ţannig kemst tilvera Fúsa vel til skila.

  Gunnar fer á kostum í hlutverki Fúsa.  Samúđin er međ honum.  Hann er sannfćrandi og trúverđugur í alla stađi.     

  Myndin er hlý og notaleg.  Frumsamda tónlistin er snyrtilega afgreidd af Slowblow.  Hinsvegar ţykir mér lagiđ "Islands in the Stream" međ Dolly Parton og Kenny Rogers vera leiđinlegt.  Engu ađ síđur má umbera ţađ í samhengi viđ sögu myndarinnar.

  Ég mćli međ myndinni um Fúsa sem "feel good" kvöldskemmtun í bíósal.  Ţetta er ljúf,  lágstemmd og skemmtileg mynd.    

fusi   

 


Stórhćttulegir blautklútar. Geta valdiđ blindu!

  Ég veit ekki hversu vinsćlir eđa almennt brúkađir hérlendis eru svokallađir blautklútar.  Ţetta eru rakar einnota bréfaţurrkur.  Í vökva ţeirra eru hreinsiefni ćtluđ til ađ fjarlćgja andlitsfarđa fyrir svefn.  Líka til ađ fá eins og kćlandi strok yfir andlitiđ hafi fólk hitnađ eđa svitnađ í andliti.

  Nú hefur komiđ í ljós ađ blautklútar eru hćttulegir.  Ein frćgasta kántrý-söngkona Fćreyja,  Eva Tausen,  stórskađađi sjón sína međ notkun blautklúta.  Hún hefur unniđ sem sjúkraflutningamađur.  Blautklútar hafa skađađ augu hennar svo mikiđ ađ hún hefur ekki lengur sjón til ađ stýra ökutćki.

  Blautklútarnir sem hafa leikiđ Evu Tausen svona illa heita First Price.  Ţeir eru seldir á Íslandi.   

  Evi hefur átt lög í 1. sćti hollenska,  írska og sćnska kántrýlista.  Hún hefur ađ auki náđ hátt á kántrýlista fleiri ţjóđa og unniđ til alţjóđlegra kántrýverđlauna. 


Einokunarsölusinnar endurtaka bullrökin

  Sú var tíđ ađ íslenska ríkiđ var međ einkasölu á útvarpstćkjum.  Enginn mátti selja útvarpstćki annar en ríkiđ.  Ađ ţví kom ađ einhverjum ţótti ţetta vera gamaldags og úrelt fyrirkomulag.  Fram komu hugmyndir um ađ aflétta einokun ríkisins á sölu á útvarpstćkjum.

  Ţetta mćtti harđri andstöđu.  Gáfumenni spruttu fram til varnar einokun ríkisins á sölu útvarpstćkja.  Verđ á útvarpstćkjum myndi rjúka upp úr öllu valdi.  Úrvali myndi hraka.  Jafnvel svo ađ sala á ţokkalegum útvarpstćkjum myndi leggjast af.  Í besta falli yrđi hćgt ađ kaupa handónýt útvarpstćki á uppsprengdu verđi.  Eđa ađ ţađ yrđi ómögulegt ađ fá útvarpstćki hérlendis.  

  Reynslan varđ önnur.  Úrvaliđ margfaldađist,  verđiđ lćkkađi og nú var hćgt ađ kaupa útvarpstćki í öllum ţéttbýliskjörnum landsins.  

  Í dag eru engar hávćrar raddir um ađ endurvekja einokun ríkisins á sölu á útvarpstćkjum.  

  Sú var tíđ ađ Mjólkursamsalan mátti ein selja mjólk.  Í mjólkurbúđum mátti líka kaupa snúđa (ef ég man rétt).  Svo datt einhverjum í hug ađ aflétta einkasölu mjólkurbúđa á mjólk.  Ţetta mćtti harđri andstöđu.  Gáfumenni spruttu fram og fćrđu ţokkaleg rök fyrir ţví ađ allt fćri í klessu ef ađrir mćttu selja mjólk.  Mesta ógnin var sú ađ ómögulegt yrđi ađ fá ferska nýmjólk.  Ađeins gamla útrunna mjólk.  Jafnframt myndi sala á skyri og öđrum mjólkurvörum hrynja.  Úrval yrđi ekkert.  En verđ á mjólk myndi fara upp úr öllu valdi.  Almenningi yrđi ókleift ađ kaupa mjólk vegna okurverđs og ömurlegs úrvals.  

  Í dag vilja fáir endurvekja einkasölu mjólkurbúđa.  Hrakspár gengu ekki eftir.  Ţvert á móti.

  Sagan endurtók sig ţegar einkasölu Osta- og smjörsölunnar var aflétt.

  Nú er sagan ađ endurtaka sig eina ferđina enn.  Í ţetta sinn snýr hún ađ ţví ađ aflétta einokun ríkisins á sölu á bjór og léttvínum.  Rökin gegn ţví framfaraskrefi eru góđkunn:  Verđiđ muni rjúka upp úr öll valdi.  Úrvaliđ hrynji.  Ţjónustan fjúki út um gluggann.  Ţađ verđi ekki hćgt ađ kaupa bjór í Grafarvogi eđa Grafarholti eđa Garđabć né Vogum á Vatnsleysuströnd.  Ekki einu sinni á Kjalarnesi.  

  Raunveruleikinn er sá ađ sagan mun endurtaka sig.  Einokunarsölusinnar hafa enn og aftur rangt fyrir sér.  Ţađ er vont en ţađ venst vel.  Ţeim er fariđ ađ ţykja ţađ gott.  Ţeir vilja láta söguna flengja sig enn einu sinni.  Ţeir ţekkja ekkert annađ.   

    

   


mbl.is „Okkur varđ öllum illa viđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ástćđulausir fordómar í garđ prófsvindls

  Á öllum stigum menntakerfisins ríkja neikvćđir fordómar í garđ prófsvindls.  Í ţeim tilfellum sem kemst upp um prófsvindl er brugđist ókvćđa viđ.  Prófsvindlarinn er rekinn međ skít og skömm úr skólanum.  Prófúrlausn hans er ógild um aldur og ćvi

  Hvađ er svona merkilegt viđ ţađ ađ skipta um dekk á vörubil?

  Útsjónarsamt prófsvindl stađfestir hćfileika nemanda til ađ komast af.  Komast yfir hindrun.  Ţađ er hlutverk menntunar og tilgangur skóla:  Ađ skila út í lífiđ einstaklingum sem spjara sig.

  Sumir nemendur skora hátt á prófi međ ţví ađ lćra eins og páfagaukar:  Ţeir lćra orđ,  setningar og texta utan ađ án skilnings á ţví hvađ um rćđir.  Ađrir stytta sér leiđ međ útsjónarsemi.  Svindla á prófi međ slóttugheitum.  Skilja samt jafnvel betur námsefniđ en páfagaukarnir.  En nota ađra hćfileika til ađ standast prófiđ.  Ţađ eru einmitt ţeir hćfileikar sem skila ţeim farsćlla lífshlaupi ţegar upp er stađiđ en páfagaukunum.  

 Á Indlandi beita foreldrar og ćttingjar öllum ađferđum til ađ hjálpa nemendum viđ ađ svindla á prófum.  Á međan próf er ţreytt má sjá ađstandendur klifra eins og fjallageitur upp skólabyggingar í ákafri viđleitni til ađ hjálpa viđ prófsvindl.  Ţađ er ekkert nema gaman ađ sjá samheldar fjölskyldur.  Verra er ađ vita af afskiptalausum börnum á Íslandi.

prófsvindl

   


mbl.is Meint svindl aldrei sannađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Börn framtíđarinnar verđa ljót

  Í aldanna rás hefur mannkyniđ fríkkađ jafnt og ţétt.  Fólk fyrri alda var ljótt.  Karlmenn lađast frekar ađ fallegum konum en ljótum.  Ađrir eiginleikar skiptu minna máli.  Konur láta sig minna máli skipta útlit karla.  Ţađ eru ađrir eiginleikar sem skiptu meira máli.  Til ađ mynda hćfileikinn til ađ vernda fjölskylduna,  sjá henni fyrir húsaskjóli og nćringu.  

 Nú hefur snurđa hlaupiđ á snćriđ.  Annarsvegar eru ţađ lýtalćkningar.  Nef,  haka,  varir,  kinnar,  augabrúnir og annađ í andliti er endurhannađ á lýtalćknastofum.  Gallinn er sá ađ afkvćmin erfa ekki útlit móđurinnar eftir ađ hún hefur veriđ gerđ upp af lýtalćkni.  Afkvćmin erfa "útlitsgallana".

  Hinsvegar hafa förđunarfrćđingar náđ ţvílíkri leikni í förđun ađ á örfáum mínútum breyta ţeir "venjulegri" konu í fallegasta súpermódel.  Ljótar konur ţurfa í dag ekki annađ en kíkja inn á snyrtistofu og ţćr geta pikkađ á löpp hvađa kall sem er.

  Ţetta er stađreynd.  Ţetta er líka fordómafull og heimskuleg bloggfćrsla međ ofmat á útlit.  Hún ýtir undir kjánalega útlitsdýrkun.  Samt.  Svona er leikurinn í dag.  Konurnar eru alveg huggulegar ófarđađar á myndunum til vinstri.  En dáldiđ ýktar eftir förđun á myndunum til hćgri.

 

förđun aförđun bförđun cförđun d

förđun eförđun fförđun gförđun hförđun iförđun j    


Jón Ţorleifsson ađstođađi Rannsóknarlögregluna

  Jón Ţorleifsson,  verkamađur og rithöfundur,  var afar ósáttur viđ Gvend Jaka (Guđmundur J.  Guđmundsson).  Jakinn var alţingismađur og formađur verkalýđsfélagsins Dagsbrúnar.  Iđulega titlađur verkalýđsforingi.  Jón kallađi hann verkalýđsrekanda.

  Ég hef áđur sagt frá samskiptum Jóns og Gvendar Jaka.  Hćgt er ađ fletta ţví upp á hlekk hér fyrir neđan.

  Svo bar viđ eitt áriđ ađ skipafélagiđ Hafskip fór á hausinn.  Björgólfur Guđmundsson og fleiri sem ţar réđu ferđ voru dćmdir sakamenn í ţví uppgjöri.  

  Viđ rannsókn málsins uppgötvađist ađ Hafskip og Eimskip höfđu sameiginlega lagt í sjúkrasjóđ handa Gvendi Jaka.  Ţetta var íslensk spilling.  Sárasaklaus.  Gvendur ţurfti ađ leggjast inn á spítala í útlöndum.  Albert Guđmundsson,  alţingismađur og ráđherra,  hafđi milligöngu um ađ smala í sjúkrasjóđ handa honum.  Framlag skipafélaganna var greitt undir borđi í beinhörđum peningum.  Albert stal hluta af upphćđinni.  Eđa ţannig.  Stakk nokkrum seđlabúntum í sinn vasa og hélt ţeim ţar fyrir sig.  Eins og gengur.

  Sem formađur Dagsbrúnar ţurfti Gvendur ađ kljást viđ forráđamenn skipafélaganna í harđvítugri baráttu fyrir bćttum kjörum verkamanna.  Gvendur var í einkennilegri stöđu er hann á sama tíma ţáđi peninga undir borđi frá viđsemjendum sínum.

  Jón Ţorleifs var ekki einn um ađ finnast ţetta lykta af mútum.  Hann settist viđ skriftir.  Hann skráđi niđur á blađ rökstuddar grunsemdir sínar um ađ Gvendur hefđi óhreint mjöl í fleiri pokahornum.  Ţetta var mikil greinargerđ.  Ţađ tók marga daga ađ klambra henni saman.  Síđan tók Jón af henni tvö ljósrit.  Hann fór međ frumritiđ til Rannsóknarlögreglunnar - til ađ auđvelda henni ađ rannsaka ţátt Gvendar Jaka í "mútumálinu".  

  Öđru ljósritinu hélt Jón til haga fyrir sig.  Hitt fór hann međ heim til Gvendar Jaka.  Afhenti honum ţađ međ ţeim orđum ađ hann vćri ađ hjálpa lögreglunni ađ rannsaka glćpaferil hans.  Ađ sögn Jóns var Gvendi brugđiđ viđ tíđindin og fámáll,  sem aldrei áđur.  

  Jón var ekki fyrr kominn heim til sín en hann mundi eftir fleiri grunsemdum sínum um óheiđarleika Gvendar Jaka.  Ţađ var ekki um annađ ađ rćđa en setjast aftur viđ skriftir. Ađ nokkrum dögum liđnum var Jón kominn međ viđbótargreinargerđ,  álíka stóra og hina fyrri.  Hann hafđi sama hátt á:  Lögreglan fékk frumritiđ.  Sjálfur hélt hann eftir ljósriti og fór međ annađ heim til Jakans.  

  Jón ljómađi af gleđi sigurvegarans er hann sagđi frá:  "Ţađ leyndi sér ekki ađ Gvendur hefur gríđarmiklar áhyggjur af málinu.  Hann var eins og ósofinn og tuskulegur.  Ég get svo svariđ ţađ ađ hann er búinn ađ eldast um mörg ár á ţessum fáu dögum er liđu á milli ţess sem ég lét hann fá afritin."

    

jon_orleifs

gvendur jaki 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Fleiri sögur af Jóni hér 

   

  

  


Bestu lög Bítlanna

  Lög og plötur Bítlanna hafa í meira en hálfa öld trónađ í efstu sćtum á listum yfir bestu lög og bestu plötur poppsögunnar.  Ţetta eru ekki alltaf nákvćmlega sömu lögin eđa sömu plöturnar.  Ţađ er svo merkilegt.  

  Breska poppblađiđ NME snéri sér til margra helstu lagasmiđi rokksins í leit ađ bestu lögum Bítlanna.  Til ađ mynda liđsmenn íslensk-ensku rokksveitarinnar Vaccines,  Arctik Monkeys,  Oasis,  Beach Boys,  The Who,  Muse,  Foo Fighters,  Smiths og allskonar.    Niđurstađan varđ ţessi:

1.  Strawberry Fields Forever

  Höfundur:  John Lennon

2.  A Day In The Life

  Höfundar:  John Lennon (ađ mestu) og Paul McCartney (millikaflinn á mín 2:08 á eftir sólókaflanum)

3.  I Want To Hold Your Hand

  Höfundar:  John Lennon og Paul McCartney.  Eitt af mörgum lögum á fyrri hluta ferils Bítlanna ţar sem John og Paul sömdu lögin saman nótu fyrir nótu.  

4.  Here Comes The Sun

  Höfundur:  George Harrison.  

5.  Blackbird

  Höfundur:  Paul McCartney

6.  Tomorrow Never Knows

  Höfundur:  John Lennon

7.  Across The Universe

  Höfundur:  John Lennon

8.  While My Guitar Gentle Weeps

  Höfundur:  George Harrison.  Ţađ er góđ og réttmćt niđurstađa ađ Harrison eigi tvö lög á listanum yfir 10 bestu lög Bítlanna - ţrátt fyrir ađ hann hafi eigi afar fá lög á plöturm Bítlanna.  

9.  I Am The Walrus

  Höfundur:  John Lennon

10. Hey Jude

  Höfundur:  Paul McCartney


Mannanafnanefnd lýgur

  Íslenska mannanafnalöggan er ađhlátursefni víđa um heim.  Ekki ađ ástćđulausu.  Ţetta er enn ein ríkisrekna óţurftarnefndin.  Nú liggur blessunarlega fyrir frumvarp á Alţingi um ađ nafnalöggan verđi lögđ niđur.  Nefndin hefur brugđist ókvćđa viđ.  Hún mótmćlir ţví harđlega ađ vera lögđ niđur.  Meginrökin eru ótti viđ ađ stelpu verđi gefiđ nafniđ Sigmundur.  Ofsafengin hrćđslan viđ ţađ er langsótt.  Nafniđ Sigmundur nýtur ekki vinsćlda. Fjarri ţví. Ţetta er skammaryrđi.

  Önnur rök snúa ađ hrćđsluáróđri gegn ćttarnöfnum.  Brýnt sé ađ slá skjaldborg um ađ börn séu kennd viđ nafn foreldris.  Um ţađ segir Mannanafnanefnd:  "Ţetta ćvaforna germanska nafnakerfi hefur eingöngu varđveist hér á landi."

  Ţetta er lygi.  Í Fćreyjum eru börn iđulega kennd viđ föđur sinn. Gott dćmi um ţađ er fćreyska álfadísin Eivör.  Hún er kennd viđ Pál föđur sinn.  Hún heitir Eivör Pálsdóttir.  Önnur fćreysk tónlistarkona ţekkt hérlendis er Guđríđ (helmingur dúettsins Byrtu.  Nafniđ er framborđiđ Gúrí),  er Hansdóttir.      


Ósvífinn áróđur

ýsa

 

  Frá unglingsárum hef ég heyrt ţví haldiđ fram ađ ýsan sé hrććta.  Fyrir bragđiđ fúlsa margir viđ henni.  Ţađ fer hrollur um fólk viđ ađ heyra orđiđ hrććta. Samt eru nánast allir Íslendingar hrććtur.  Viđ lifum á hrćjum.  Kjöt og fiskur sem viđ borđum er af dýrum sem fyrir löngu síđan voru drepin og eru hrć.

  Ýsan er ekki hrććta. 

  Misskilningurinn liggur í ţví ađ ýsan étur sand til ađ hreinsa meltingarveginn.  Í innyflum hennar er ţess vegna svört leđja.  En hún étur ekki hrć.  Hún lifir á sprelllifandi botndýrum (rćkjum,  krabba, slöngustjörnum,  skrápdýrum...).  Ţađ munar öllu.  Ţess vegna er hold ýsunnar skjannahvítt, ţétt og bragđmikiđ hér á Norđurhöfum.  Einhver besti matur sem til er.  Ýsa var ţađ heillin.    

ýsa aýsa b

  


Gróf vörusvik

 

  Fyrst skal tekiđ fram ađ ég veit sjálfur lítiđ sem ekkert um máliđ.  Ţannig er ađ kunningi minn hafđi samband viđ mig.  Hann var í mikilli geđshrćringu og miđur sín.  Eiginlega nánast í taugaáfalli og ekki í jafnvćgi.  Langt frá ţví.

  Á barns- og unglingsárum fékk hann mikiđ dálćti á breskri hljómsveit,  Smokie.  Söngvarinn og ađal lagahöfundurinn,  Chris Norman, var í sérstöku uppáhaldi.  Margir fleiri kunnu vel viđ Smokie.  Hljómsveitin átti fjölda vinsćlla laga á áttunda áratugnum.

  Svo týndist Smokie og var eins og tröllum gefin.  Féll í gleymskunnar dá.  Pönkiđ kom,  nýbylgjan,  rapp,  tölvupopp,  grugg,  nu-metal og allskonar

  Um liđna helgi tróđ Smokie óvćnt upp á hljómleikum í Reykjavík.  Ađ vísu međ ađdraganda en óvćnt ađ ţví leyti ađ hljótt hafđi veriđ um hana svo lengi sem yngri menn muna.

  Kunningi minn sá sér leik á borđi.  Nú var lag ađ endurupplifa bernskuna,  hella sér í nostalklígju og sjá og heyra gođiđ Chris Norman á sviđi.

  Fljótlega runnu á vininn tvćr grímur.  Hann hélt sig ţekkja alla liđsmenn Smokie í útliti.  Svo og söngstíl Chris og músíkstíl hinna í hljómsveitinni.  En ţetta var ekki alvöru Smokie.  Ţetta var dćmigert krákuband (cover/tribute).  Enginn Chris Norman.  Ekki sólógítarleikarinn Alan Silson.  Ekki trommarinn Pete Spencer.  Kunninginn hafđi keypt kött í sekknum. 

  Á sviđinu voru ađeins session menn og gamli Smokie bassaleikarinn.  Kunninginn sagđi međ grátstaf í kverkum:  "Ţetta var eins og Bill Wyman kćmi međ session liđ og héldi hljómleika undir nafni The Rolling Stones!

  Wyman hefur reyndar haldiđ úti ágćtri hljómsveit,  Rhythm Kings.  Sem samt vissulega er ekki The Rolling Stones.  En 1000 sinnum áheyrilegri en Smokie-leiđindin. 


Ekki sjóđa fisk í vatni

 

  Í gamla daga var á allflestum íslenskum heimilum vinsćll hversdagsréttur sem kallađist sođning.  Um var ađ rćđa ţverskorna ýsu eđa ţorsk međ rođi og beinum.  Međ ţessu voru snćddar sođnar kartöflur.  Til hátíđisbrigđa var brćtt smjör út á.  Krakkar fengu ađ auki tómatsósuslettu.  

  Bitarnir voru sođnir í vatni vel og lengi.  Í ţađ minnsta tuttugu mínútur. Á yfirborđi vatnsins myndađist hvít frođa.  Á ţessum árum vissi fólk ekki ađ í frođunni voru nćringarefnin úr fiskinum.  Ţau voru sođin úr honum.  Mörg bráđholl prótein,  vítamín og önnur nćringarefni eru í fiski.  

  Engu ađ síđur var og er sođningin góđur matur sem aldrei er hćgt ađ fá leiđa á.   

  Síđar lćrđi fólk ađ heppilegra er ađ snöggsjóđa fisk.  Til ađ mynda međ ţví ađ taka pottinn af eldavélahellunni í um leiđ og vatniđ nćr suđu.

  Besta ađferđin er ađ hita fisk í ólívuolíu.  Ekki ađeins til ađ nćringarefnin haldist í fiskflakinu heldur skilar ţetta bragđbesta og ţéttasta holdinu.

  Fyrst skal salta rođlaus og beinlaus fiskiflökin ţokkalega.  Leyfa ţeim síđan ađ hvíla í algjörum friđi í 5 mínútur og 12 sek.  

  Á međan er um ţađ bil 3 dl af besta fáanlega hvítvíni hitađir í potti (undir loki til ađ lágmarka uppgufun).  Um leiđ og beđiđ er eftir ađ hvítvíniđ í pottinum nálgist suđu skulu 5 dl af köldu og fersku hvítvíni sötrađir af áfergju.

  Vćntanlega gerist ţađ um svipađ leyti ađ fiskiflökin hafa hvílt í nćgilegan tíma og nćstum ţví er fariđ ađ sjóđa á hvítvíninu.  3 dl af ólívuolíu er hellt út í og fiskflökin lögđ ofan í blönduna. Ţar fá ţau ađ svamla í 6 mínútur og 52 sek.  Ađ ţeim tíma liđnum er flökunum pakkađ inn í álpappír til ađ olían og víniđ fái ađ vinna í friđi í 5 mínútur.  Eftir ţađ bragđast fiskurinn betur en nokkurntíma áđur.

  Upplagt er - ef einhver nennir - ađ laga sósujafning úr hvítvíns- og olíublöndunni.  Einnig má skvetta kćruleysislega smá af blöndunni yfir fisk og međlćti eftir ađ ţađ er komiđ á disk. 

  Sođnar kartöflur henta vel sem međlćti,  ásamt smjörsteiktum lauk,  rúgbrauđi og smjöri.  Mestu munar um ađ hafa nóg af kćldu hvítvíni međ til ađ skola krćsingunum niđur.  Og ekki síđur ađ hafa nóg af kćldu hvítvíni ţađ sem eftir lifir dags til ađ halda rćkilega upp á góđa veislumáltíđ.

 

fiskur 


Woodstock og forvitnilegar launagreiđslur

  Haustiđ 1969 var haldin merkilegasta og frćgasta tónlistarhátíđ dćgurlagasögunnar.  Hún fór fram dagana 15. til 17.  ágúst.  Hátíđin var og er kennd viđ Woodstock í útjađri New York.  Upphaflega var hún skipulögđ út frá áćtlun sem gerđi ráđ fyrir 15 ţúsund gestum.  Ţegar nćr dró virtist áhugi vera ţađ mikill ađ gert var ráđ fyrir allt ađ 25 ţúsund manns.  Ţegar á reyndi mćtti nćstum hálf milljón.  Nákvćmari tala mun vera 475 ţúsund manns.

  Allt fór í klessu.  Allt fór úr skorđum.  Ađstađa annađi engan veginn ţessu mannhafi.  Hvorki varđandi hreinlćtismál,  mat og drykk né gistiađstöđu.  Til viđbótar rigndi hátíđin niđur í svađiđ.  Jarđvegur varđ eitt allsherjar leđjusvađ.

  Ţrátt fyrir ömurlegar ađstćđur fór allt fram í mestu friđsćld.  Ţađ komu ekki upp svo mikiđ sem deilumál á milli manna.  Ţetta var út í eitt ást,  friđur og tónlist.

  Woodstock-hátíđin hafđi mikil áhrif á stöđu tónlistarfólksins sem ţar kom fram.  Allir urđu stórstjörnur.  Sumir voru ţađ áđur.  Ţađ er gaman og forvitnilegt ađ skođa launalista ţeirra sem komu fram á Woodstock.  Hann er ekki ađ öllu leyti til samrćmis viđ stöđu ţessa sama fólks á markađnum síđar.  En segir margt um stöđu ţeirra á markađnum haustiđ 1969.  

  Ţessir tónlistarmenn fengu hćstu greiđslur:

1.  Jimi Hendrix  18.000 dollarar

  Slúđursagan segir Hendrix hafa veriđ svo dópađan á Woodstock ađ hann hafi ekkert munađ eftir ţátttöku sinni ţar.  Kannski ekki rétt en samt trúverđugt.

  2.  Blood,  Sweat & Tears  15.000 dollarar

  Bandarísk hljómsveit sem var - ásamt Chicago - brautriđjandi í djass-rokki á ţessum árum.  

  3.  Joan Baez  10.000 dollarar

  Bandaríska vísnasöngonan Joan Baez var ofurvinsćl á sjöunda áratugnaum og fram ţann áttunda.  Hún var fyrst dćgurlagapoppara til ađ skreyta forsíđu frćgasta fréttablađs heims,  Time.  Fjöldi laga og platna međ Joan Baez ratađi ofarlega á vinsćldalista.  Allt lágstemmd og ljúf tónlist.  

  Til gamans má geta ţess ađ á sínum tíma kom Jóhanna frá Bćgisá (eins og Nóbelsskáldiđ Laxness kallađi hana) Bob Dylan á framfćri í kjölfar ţess ađ ţau urđu kćrustupar.  

  3.  Creedence Clearwater Revival  10.000 dollarar

  4.  The Band  7500 dollarar

  4.  Janis Joplin 7500 dollarar

  4.  Jefferson Airplane  7500 dollarar

  5.  Sly & Thwe Family Stone  7000 dollarar

  6.  Canned Heat  6500 dollarar

  7.  The Who 6250 dollarar

  8.  Rtchie Heavens 6000 dollarar

  9.  Arlo Guthrie  5000 dollarar

  9.  Grosby,  Stills,  Nash & Young  5000 dollarar

 10.  Ravi Shankar  4500 dollarar

 11.  Johnny Winter  3750 dollarar

 12.  Ten Years After  3250 dollarar

 13.  Country Joe & The Fish  2500 dollarar

 13.  Greatful Dead  2500 dollarar

 14.  Incredible String Band  2250 dollarar

 15.  Mountain 2000 dollarar

 15.  Tim Hardin  2000 dollarar

  Tíu til viđbótar fengu lćgri greiđslur.  Ţar á međal Joe Cocker,  Melanie og Santana.       


Gerum út á íslenskar heimsstjörnur

  Ísland er örríki.  Íslendingar eru eins og smáţorp í útlöndum.  330 ţúsund manna samfélag.  Til samanburđar eru Kínverjar 1,4 milljarđar.  Indverjar eru 1,2 milljarđar.  Íbúar Bandaríkja Norđur-Ameríku eru 317 milljónir.  Ţannig mćtti áfram telja.  Heildarfjöldi jarđarbúa er um 7 milljarđar.  Íslendingar eru sandkorn á sólarströnd.  Eđa öllu heldur snjókorn í risastórum skafli.

  Ţegar íslensku hljómsveitirnar Mezzoforte,  Kukl og Sykurmolarnir slógu óvćnt í gegn á heimsmarkađi á níunda áratugnum vakti athygli hvađ útlendingar vissu lítiđ um Ísland.  Útlendir fjölmiđlamenn héldu ađ Íslendingar byggju í snjóhúsum og bjarndýr vćru gćludýr.  Annađ eftir ţví.  

  Á undanförnum árum hafa íslendingar stimplađ Ísland rćkilega inn á heimskortiđ.  Íslenskar plötur eru áberandi í útlendum plötubúđum.  Björk,  Sigur Rós,  Jónsi og Of Monsters and Men eru ađ selja stakar plötur í allt upp í 2 - 5 milljónum eintaka á heimsmarkađi.  Fjöldi annarra íslenskra tónlistarmanna er ađ gera ţađ gott á heimsmarkađi.  Til ađ mynda Emilíana Torríni,  Mínus,  Quarashi,  Jóhann Jóhannsson,  Sólstafir,  Ólafur Arnalds,  Ólöf Arnalds,  Hilmar Örn Hilmarsson,  FM Belfast,  Skálmöld,  Lay Low,  Legend,  Svavar Knútur,  Steindór Andersen og margir fleiri.

  Í lok síđustu aldar vann ég markađsstarf fyrir Samtök veitinga- og gistihúsaeigenda.  Ţá voru erlendir ferđamenn á Íslandi langt undir 100 ţúsund.  Í dag eru ţeir hátt á ađra milljón.  Ţökk sé íslenskum poppstjörnum og íslenskum kvikmyndum.

  Ísland er "kúl".  Víđa erlendis er gert út á frćga listamenn.  Til ađ mynda heitir flugvöllur í Liverpool John Lennon Airport.  Í Póllandi heitir flugvöllur Chopin Airport.  Í New York er Kennedy flugvöllur.  Á Jamaica er ţjóđgarđur kenndur viđ Bob Marley.  Breska hafnarborgin Liverpool er pökkuđ af  stöđum kenndum viđ Bítlana.  Og svo framvegis.

  Nú er lag ađ kenna flugvelli, götur,  torg og hverfi viđ frćga Íslendinga.  Í Reykjavík er til Fichersund.  En ţađ er ekki nćgilega tengt viđ skákmeistarann Fischer.  Ţetta ţarf ađ laga.  Ţađ ţarf ađ endurnefna götur og hverfi og kenna viđ Björk,  Sigur Rós,  Laxness,  Arnald Indriđason,  Yrsu og alla hina heimsfrćgum Íslendingana.  Flugstöđina í Keflavík ţarf ađ kaffćra í ljósmyndum af ţessum sömu heimsfrćgu Íslendingum.  Glenna heimsfrćg íslensk andlit framan í hvern einasta útlending í flugstöđinni. Allir saman nú.  

       

   


mbl.is Björk vill ađra búsáhaldabyltingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvergi sér fyrir enda á íslenska mannanafnagríninu

  Mannanafnanefnd hefur mótmćlt ţví harđlega ađ vera lögđ niđur.  Ţađ er gott grín.  Eins og allt sem ađ mannanafnanefnd snýr.  Ţessi nefnd hefur aldrei veriđ annađ en til mikillar óţurftar,  kostnađar og ađhláturs.  Ekki ađeins á Íslandi heldur víđa um heim.

  Mannanafnanefnd óttast umfram annađ ađ án síns nafnalögguhlutverks muni stúlku vera gefiđ nafniđ Sigmundur.  Ég deili ţeim áhyggjum - óháđ ţví hvort ađ nafninu sé klínt á stúlku, dreng eđa heimilishundinn.

  Inn á milli hefur nefndin veriđ flengd fram og til baka af Mannréttindadómstól Evrópu.  Og ţykir ţađ gott.  Skemmst er ađ minnast afgreiđslu á hinu mjög svo fallega kvenmannsnafni Blćr.  Sem er einnig til sem fallegt karlmannsnafn.  Og nákvćmlega ekkert ađ ţví.  Nema síđur sé.

  Nú hefur Ţjóđskrá hótađ ađ beita fjársektum foreldra sem í óţökk mannanafnanefndar kalla dóttir sína Alex:  547.500 kr. á ári (1500 kr. á dag),  takk fyrir.  Geggjunin er spaugileg.  En getur veriđ foreldrunum dýr. 

  Vonandi hefur innanríkisráđherra bein í nefinu til ađ bregđast sköruglega viđ og rassskella forpokađa embćttismenn mannanafnanefndar og Ţjóđskrár.  Og um leiđ ađ leggja hina fáránlegu og illilega óţurftar mannanafnanefnd niđur.  

  Alex er fallegt nafn,  hvort sem er á strák eđa stelpu.  Ein ţekktasta sálarsöngkona Breta ber ţetta nafn međ reisn,  Alex Hepburn heitir hún.  Ég hef líka lúllađ hjá breskri sjónvarpskonu sem heitir Alex.  Ţađ var gaman.  Síđar póstsendi ég henni íslenskt Nóa konfekt.  Henni ţótti ţađ gott.   

 


Kolbrenglađur og villandi fréttaflutningur

 

  Hversu marktćkur vćri vinsćldalisti sem byggđi á útgáfu laga af plötum frá ađeins ţremur handvöldum útgáfufyrirtćkjum?  Hversu áreiđanlegur vćri metsölulisti bóka ef hann mćldi einungis sölu frá ţremur handvöldum bókaútgefendum?  Ólíklegt er ađ nokkur alvöru fjölmiđill myndi taka ţannig lista hátíđlega.  Hvađ ţá ađ leggja út af ţeim í fréttaflutningi.

  Ţannig er ţví samt variđ varđandi útvarpshlustun.  Capacent mćlir hlustun á útvarpsstöđvar ţriggja fyrirtćkja.  Ţau eru Ríkisútvarpiđ,  365 og Síminn.  Fyrir helgi birtist í Morgunblađrinu stór og ítarleg frétt eđa fréttaskýring um útvarpshlustun.  Hún byggđi alfariđ á ţessari meingölluđu mćlingu Capacent - gagnrýnislaust.  Af textanum mátti ráđa ađ íslenski útvarpsmarkađurinn spanni einungis stöđvar fyrirtćkjanna ţriggja. 

  Inn í mćlingu Capacent vantar á annan tug útvarpsstöđva.  Ţar á međal útvarpsstöđ sem í marktćkri könnun MMR mćlist ein ţriggja vinsćlustu útvarpsstöđva landsins. Hér á ég vitaskuld viđ Útvarp Sögu.  Hlustun á Útvarp Sögu,  Bylgjuna og Rás 2 er langt yfir árangur annarra útvarpsstöđva.  Ţess vegna er ósvífin fölsun ađ undanskilja Útvarp Sögu í umfjöllun um útvarpshlustun.  Og í raun gróf lygi ađ bera á borđ ađ Rás 1 sé ţriđja vinsćlasta útvarpsstöđin.  Ţó ađ margt sé ţar ágćtt á dagskrá ţá eiga dagblöđ ekki ađ ljúga.  Ţađ er ljótt.    

 

   


mbl.is Ekki tengdur og ađsóknin hrundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Veitingahússumsögn

kjúklingavćngirrifborgarar

vćngir db&r 

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

    -  Stađur:  Dirty Burger and Ribs

  -  Stađsetning:  Austurstrćti 8,  Reykjavík

  -  Réttur:  Kjúklingavćngir  (8 stk.)

  -  Verđ:  990 kr.  

  -  Einkunn:  *****

  Síđasta haust var opnađur veitingastađur á Miklubraut,  gegnt Kringlunni.  Hann heitir Dirty Burger and Ribs.  Á mínum átta ára ferli sem matarbloggari var og er ţetta fyrsti veitingastađurinn sem ég hef gefiđ hćstu einkunn,  5 stjörnur.  Reyktu BBQ svínarifin ţar eru ţvílíkt sćlgćti.  Ég er allt ađ ţví háđur ţeim.  Fć mér ţau allt ađ ţví tvisvar í mánuđi.  Áđur en lengra er haldiđ tek ég fram ađ ég hef ekki myndađ persónuleg tengsl viđ starfsfólk Durty Burger and Ribs.  Jákvćđ afstađa mín til stađarins rćđst ađeins af matnum ţar.  Viđhorf annarra er greinilega hiđ sama.  Ţađ er stöđug og ţung traffík á stađinn alla daga.  Oft ţarf ég frá ađ hverfa vegna ţess ađ biđröđ er löng.

  Í gćr var opnađur annar Dirty Burger and Ribs stađur.  Hann er í Austurstrćti 8.  Af ţví tilefni bćttist viđ á matseđilinn kjúklingavćngir.  Ég hef aldrei veriđ ćstur í kjúklingavćngi.  En ákvađ ađ prófa.  Ţađ var upplifun.  Lang lang bestu kjúklingavćngir sem ég hef bragđađ.  Ég óttast ađ verđa háđur ţeim.  Ađ minnsta kosti langar mig strax í ţá aftur.  Ţeir eru löđrandi í framandi rosalega bragđgóđri sósu sem ég kann ekki deili á.  Fannst sem um eitthvert ostasósuafbrigđi vćri ađ rćđa.  Ég ćtla ekki ađ reyna ađ efnagreina hana frekar. Jafnframt fylgir fersk hvít ídýfusósa međ.  Gott ef ekki međ hvítlaukskeim.

  Eins og nafn stađarins ber međ sér eru hamborgarar í bođi auk svínarifja og kjúklingavćngjanna.   Eigandi stađarins er heimsfrćgasti matreiđslumađur Íslands,  Agnar Sverrisson.  Hann er búsettur í Englandi.  Hann er eini íslenski Michelin-verđlaunakokkurinn.  

  Dirty Burger and Ribs í Austurstrćti er töluvert stćrri stađur en sá á Miklubraut.  Hann er opinn til klukkan 6 á morgnana.  Innréttingar eru einstaklega skemmtilegar.  Jafnvel ţess virđi ađ gera sér ferđ til ađ skođa ţćr.  Stađurinn virđist vera mjög gamall.  Ţarna má sjá orf og ljá uppi á vegg,  gamlar olíutunnur,  olíuluktir,  netadrćsur,  dráttavélasćti,  kamínu og svo framvegis.

db&r adb&r bdb&r c  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Viđ hliđina á Dirty Burger and Ribs í Austurstrćti er nýopnađur amerískur bar,  American bar.  Ţessir stađir eru samhangandi.  Viđskiptavinir ganga á milli.  Ameríski barinn er ekki međ neina grćnlenska,  mexíkóska eđa kanadíska bjóra heldur bandaríska.  Hann er alfariđ bandarískur bar.  Sem hefur sárvantađ eftir ađ bandaríski herinn yfirgaf Miđnesheiđi snautlega um áriđ.  Mér til mikillar gleđi hljómađi "Killing in the Name" međ Rage Against the Machine í hljóđkerfi American Bars er ég steig ţar fćti inn í gćr.  Ţađ er ávísun á fleiri heimsóknir ţangađ um leiđ og ég fć mér kjúklingavćngi á Dirty Burger and Ribs.  

 

  Fleiri veitingaumsagnir:  hér

          


Ljótir glćpamenn eru handteknir aftur og aftur

  Eitt einkennir glćpamenn umfram annađ:  Ţeir eru ljótir.  Svo ljótir ađ iđulega kemst upp um ţá vegna ţess.  Ţeir nást vegna ţess hvađ ţeir eru áberandi ljótir.  Ţađ ţarf ekki ađ fletta upp á mörgum síbrotamönnum til ađ sjá hvađ ţeir eru áberandi ljótir.

 Ţetta hefur veriđ rannsakađ til margra ára í Bandaríkjunum.  Niđurstađan er öll á einn veg:  Glćpamenn eru ljótir.  Um ţađ má lesa hér 

 Til ţessa er einungis vitađ af tveimur ţokkalega vel útlítandi síbrotamönnum.  Annar er ungur drengur.  Hinn ung stúlka.  Ef ţau láta sér ekki segjast er nćsta víst ađ ţau verđi ljótunni ađ bráđ.

  Hér eru myndir - valdar af handahófi - af nokkrum ţekktum síbrotamönnum:

fangi - Dracula í Florida

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţessi er í Flórida.  Gengur undir gćlunafninu Dracula.

fangi - í Florida

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Daman er góđkunningi lögreglunnar í Flórída. 

fangi - í Kaliforníu

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Glćpagutti í Kaliforníu.

fangi - mouthless  Phoenix

 

 

 

 

 

 

 

 

 Ţađ vantar neđri hlutann á höfuđ glćpadrengsins í Phoenix.

fangi - međ afskoriđ nef

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Framan á ţennan krimma vantar nef og varir.

fangi - Manchester Shrake

 

 

 

 

 

 

 

 

Breskir glćpamenn eru lítiđ skárri en ţeir bandarísku.

fangi - texas

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Texas-glćpakvenndi.sigur_ur-ei

 

 


mbl.is „Sćta“ glćpastúlkan handtekin aftur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fréttatíminn lýgur

 

  Veđurfrćđingar eru ekki einir um ađ ljúga.  Ótrúlegt en satt.  Fjölmiđlar eiga ţađ líka til ađ bregđa fyrir sig ónákvćmni,  hálfsannleik og hreinum og tćrum ósannindum.  

  Í Fréttatímanum í dag er skemmtilegur spurningaleikur á blađsíđu 56.  Ein spurningin er:  "Hvađa bítill samdi lagiđ Yellow Submarine?"

  Á sömu síđu eru rétt svör gefin upp.  Svariđ viđ ţessari spurningu er sagt vera:  "Ringo Starr."

  Ţetta eru rakin ósannindi frá rótum.  Ringo samdi ekki Yellow Submarine.  Höfundurinn er Paul McCartney - ţó ađ lagiđ sé skráđ á Lennon-McCartney.

 

  


mbl.is Paul McCartney mćtir á Hróarskelduhátíđina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť