Styrktarhljómleikar Aflsins í kvöld

  aflid

  Nú er heldur betur ástćđa fyrir hvern ţann sem tök hefur á ađ bregđa sér í Sjallann á Akureyri í kvöld.  Ţar verđur bođiđ upp á glćsilega skemmtidagskrá sem samanstendur af leik og söng Hvanndalsbrćđra,  Eyţórs Inga,  Hunds í óskilum,  Einars Ágústs,  Sniglabandsins og Sigga kapteins.  Kynnir er Skúli Gauta.

  Hljómleikar ţessir eru haldnir til styrktar Aflinu,  systursamtökum Stígamóta á Norđurlandi.  Ţeir hefjast stundvíslega klukkan 21 mínútu gengin í tíu.

www.aflid.muna.is


Kennari brýtur stóla og borđ

  Mest lesna fréttin á www.dv.is í gćr fjallađi um vanstilltan kennara sem braut stóla og borđ.  Ţađ fylgdi ekki fréttinni hvađa fag mađurinn kennir.  Deginum ljósara er ađ ţađ er ekki íslenska,  háttvísi né prúđmennska.  Međal ţess sem kemur fram í fréttinni er eftirfarandi:   

 BRJÁLAĐUR ÚT Í JENS GUĐ

 Helgi Helgason, kennari og umsjónarmađur heimasíđu Frjálslynda flokksins, sendi út tölvupóst til trúnađaramanna Frjálsynda flokksins ţar sem hann lýsti ofsafenginni reiđi sinni í garđ DV-bloggarans Jens Guđ sem upplýsti ađ Helgi hefđi í nokkrum tilvikum dúkkađ uppi á athugasemdakerfi bloggara undir fölskum nöfnum.


,,Ég er hér heima ađ brjóta stóla og borđ. Hafiđ ţiđ séđ bloggiđ hjá jens guđ?
ÉG hef ALDREI lćđst međ veggjum međ mínar skođanir frekar en Jón Magússon eđa Kristinn H. Gunnarsson. Jón! Ég ćtla ţér ekki ađ vera hinn versti mađur, hvađ ţá ađ ég ćtli ađ ţú hafir vélađ JensGuđ í ţessa fćrslu. En ég er ofsalega reiđur út í ţig Jón! Ég ćtla ađ standa međ Kristni hverngi sem fer,viđ Kristinn erum ekki sammála um hin ýmsu mál! En munurinn á honum og yđur herra Jón lögfrćđingur er sá ađ Kristinn er HEIĐARLEGUR. Ţú ert óheiđarlegur.
sign. Helgi Helgason."


Liđsmenn Týs árita í dag

týr-hljómleikar

  Fćreyska rokksveitin Týr,  sem á mest seldu plötu Napalm Records um ţessar mundir,  kemur til landsins í dag til ađ spila á fjórum tónleikum um helgina.  Verđa ţeir á Paddy’s í Keflavík á morgun,  fimmtudag;  Grćna Hattinum Akureyri á föstudaginn, Nasa laugardaginn og Hellinum á sunnudaginn á tónleikum fyrir alla aldurshópa.

  Liđsmenn Týs ćtla ađ kíkja viđ í Smekkleysu plötubúđ,  Laugavegi 35,  kl 17:00 og spjalla viđ gesti og gangandi og árita diska og einnig plaköt sem hljómsveitin ćtlar ađ gefa.  Takmarkađ magn plakata er til.  Fyrstir koma fyrstir fá.

  Miđasala á tónleika Týr er í Smekkleysu plötubúđ, Paddys og Hljómval Keflavík og í Pennanum Akureyri.


Missiđ ekki af merkum ţćtti

  Núna í morgunsáriđ,   miđvikudaginn 1.  október,  er ástćđa til ađ stilla á Útvarp Sögu klukkan 10 mínútur yfir 8.  Tíđnin á FM er 99,4.  Einhver tímann á bilinu frá klukkan 10 mínútur yfir 8 til klukkan 9 verđa spilađar merkar gamlar óútgefnar upptökur sem allir héldu ađ vćru glatađar fyrir löngu síđan.  Einnig verđa spilađar nýjar óútgefnar upptökur sem enginn hélt ađ vćru glatađar. 

  Ef einhver missir af ţćttinum í beinni útsendingu ţá er hann endurtekinn klukkan 10 mínútur yfir 2 eftir hádegi.  Um er ađ rćđa Bloggţáttinn međ Markúsi Ţórhallssyni.  Ţátturinn byrjar reyndar klukkutíma fyrr en hér er nefnt (en klukkutíma síđar ef viđ miđum viđ fćreyskan tíma).  Hinsvegar hefur kvisast út ađ á umrćddum tíma verđi spjallađ viđ fugla á borđ viđ mig og Sigga Lee Lewis.

  Fćreyingar og fleiri sem ná ekki útsendingu Útvarps Sögu í útvarpi geta hlustađ á hana á netinu,  www.utvarpsaga.is.  


Međ sína bestu plötu í farteskinu

   hebbi

  Poppstjarnan sívinsćla,  Herbert Guđmundsson,  hefur sem kunnugt er tekiđ kristna trú og er farin ađ bođa fagnađarerindiđ í viđtölum í fjölmiđlum og í Keflavíkurkirkju.  Hebbi er ekki beinlínis ađ predika í Keflavíkurkirkju heldur ćtlar hann ađ flytja tvö lög og segja frá reynslu sinni af ţví hvernig hann snérist til kristni og frelsađist frá vímuefnum og sígarettum. 

  Veriđ er ađ rađa nýrri plötu međ kappanum í hillurnar ţessa dagana.  Ţetta er hans fyrsta plata til fjölda ára.  "Spegill sálarinnar" heitir hún.  Ég hef heyrt hana og votta ađ ţar er um bestu plötu meistarans ađ rćđa til ţessa.  Hún er uppfull af sterkum lögum međ grípandi "sing-a-long" viđlögum og öflugum,  vönduđum röddunum og allt upp Gospelkór Reykjavíkur. 


mbl.is Herbert predikar í Keflavíkurkirkju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ljúf plata fyrir rómantíska

  andrébachman

  Ég rakst á gamlan kunningja í gćr,  gleđigjafann André Bachman (til ađ leiđrétta útbreiddan misskilning ţá var hann ekki einn brćđranna í Bachman Turner Overdrive).   André stakk ađ mér árituđum disk međ sér,  "Međ kćrri kveđju".  Hún inniheldur 12 dćgurperlur sem gleđigjafinn flytur af ljúfmennsku í rómantískum kokteilmúsíkstíl.  Ţetta eru lög eins og "Án ţín" eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni,  "Tondeleyó"  eftir Sigfús Halldórsson og Tómas Guđmundsson,  "Brostu (ţótt margt ţig angri)" eftir Chaplin međ texta eftir Ţorstein Eggertsson og "Ég er kominn heim" sem Bubbi og Björn Jörundur sendu nýveriđ frá sér.

  Ég ćtla ađ skrifa ítarlegri umsögn um plötuna ţegar ég hef hlustađ oftar og betur á hana. 

  Gćlunafniđ Gleđigjafinn hefur fests viđ André Bachman.  Frá ţví ég kynntist honum fyrst fyrir aldarfjórđungi hefur hann stöđugt veriđ ađ gleđja:   Stađiđ fyrir jólaskemmtunum Barnaspítala Hringsins og Jólahátíđ fatlađra,  stađiđ fyrir hljómleikum og plötuútgáfu til styrktar Sjálfsbjörgu og Styrktarfélagi vangefinna.  Ţannig mćtti áfram telja.  

  Platan "Međ kćrri kveđju" fćst í öllum verslunum Olís.     

   


Ótrúleg vinnubrögđ Helga Helgasonar, launađs starfsmanns Kristins H. Gunnarssonar

  Helgi-Helgason

  Hér ađeins fyrir neđan er fćrslan "Á launum viđ ađ níđa niđur flokksfélaga".   Í henni velti ég fyrir mér nokkrum atriđum er snúa ađ launuđu starfi Helga Helgasonar fyrir Kristinn H.  Gunnarsson,  greiddu af Frjálslynda flokknum.  Helgi gerđi - á fullum launum - athugasemd viđ fćrsluna.  Ţar hljóp ímyndunarafliđ međ hann - á fullum launum - í gönur. 

  Ţá spratt fram Jónas nokkur Helga til varnar.  Mér ţótti dularfullt ađ í okkar fámenna landi vćri til annar mađur međ nákvćmlega samskonar delluhugsun og nákvćmlega jafn illa skrifandi.   Ţetta var of mikil tilviljun.  Ég fletti upp á IP-tölum Helga og Jónasar.  Ţćr reyndust vera,  eđa réttara sagt HÚN reyndist vera:  

Helgi Helgason:  IP-tala: 81.15.54.232
Jónas:  IP-tala: 81.15.54.232
  Rannveig Höskuldsdóttir upplýsir jafnframt í athugasemd hér fyrir neđan ađ Helgi hafi skiliđ eftir sig athugasemdir hjá henni,  www.rannveigh.blog.is,  undir nöfnunum  Stebbi Stefáns  IP-tala: 81.15.54.232 og  Baldvin  IP-tala: 81.15.54.232.
  Ljósmyndin er af ţeim Jónasi,  Stebba,  Baldvini og Helga,  einhöfđa arftökum Gísla,  Eiríks og Helga.

Áhugaverđ blađagrein

  Á baksíđu Lesbókar Morgunblađsins í dag er ađ finna áhugaverđa og forvitnilega grein undir fyrirsögninni "Hvađ er svona merkilegt viđ ţennan Megas?".   Ţar veltir Arnar Eggert Thoroddsen fyrir sér hvort allar ţćr plötur sem jafnan tróna efst á listum yfir bestu plötur íslenskrar dćgurlagasögu eigi ţar heima ef betur er ađ gáđ. 

  Ţetta er virkilega skođunarverđ umrćđa.  Mér vitanlega hafa svona vangaveltur um bestu íslenskar plötur ekki áđur veriđ skođađar.  Gaman vćri ađ heyra ykkar viđhorf. 

  Til gamans set ég hér lista yfir bestu plöturnar sem birtist í Rokksögu Íslands,  Eru ekki allir í stuđi?,  í samantekt Dr.  Gunna:

1.  Sigur Rós:  Ágćtis byrjun

2.  Björk:  Debut

3.  Megas & Spilverk ţjóđanna:  Á bleikum náttkjólum

4.  Stuđmenn:  Sumar á Sýrlandi

5.  Trúbrot:  Lifun

6.  Bubbi:  Ísbjarnarblús

7.  Utangarđsmenn:  Geislavirkir

8.  Stuđmenn & Grýlurnar:  Međ allt á hreinu

9.  Bubbi:  Kona

10. Sykurmolarnir:  Life´s Too Good


mbl.is Bubbi hefur gert betur en á Konu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fórnarlamb nauđgunar gert tortryggilegt

  Ţađ er sama hvađ er til umrćđu;  hvort rćtt er um barnaníđinga,  morđingja,  eiturlyfjasmyglara,  nauđgara,  handrukkara eđa ađra glćpamenn af ţessu tagi;  alltaf koma einhverjir óţokkanum til varnar og teygja sig langt í ađ afsaka hann og hvítţvo af glćpnum.  Oft međ ţeirri ađferđ ađ reyna međ öllum ráđum ađ gera fórnarlambiđ tortryggilegt og stilla hlutum ţannig upp ađ fórnarlambiđ geti sjálfu sér um kennt ađ hafa lent í ţessari ađstöđu.

  Ţannig hafa sumir dregiđ fram og hneykslast á ţví ađ barniđ sem handrukkarinn nauđgađi á Hellisandi viđ annan mann hafi veriđ á dansleik og fariđ í partý.  Sú stađreynd kemur glćpnum hinsvegar ekkert viđ.  Fullorđnir menn mega ekki nauđga barni undir neinum kringumstćđum.  Aldrei.  Engar ađstćđur breyta neinu ţar um.

  Ţađ er svo önnur saga ađ víđa úti á landi er dansleikur og partý allt annađ fyrirbćri en á höfuđborgarsvćđinu.  Á mínum uppvaxtarárum í Skagafirđi voru dansleikir haldnir á Hólum í Hjaltadal.  Ţar var ekkert aldurstakmark.  12 - 13 ára börn sóttu dansleikina til jafns viđ fullorđna fólkiđ.  Ţarna var ekki vínveitingasala en fullorđna fólkiđ drakk af stút og lét pelann ganga.

  Ég ţekki ekki til Hellissands.  Mér segir svo hugur ađ ţar hafi dansleikjahald veriđ međ líku sniđi.  Vinsćlasti unglingabókahöfundur landsins fyrr og ekki síđur síđar,  Eđvarđ Ingólfsson prestur á Akranesi,  er frá Hellissandi.   Gagnrýnendur af höfuđborgarsvćđinu fettu fingur út í lýsingu Eđvarđs á unglingapartýum í bókunum.  Í ţeim drukku unglingarnir heitt súkkulađi og mauluđu rjómatertur međ.  Eđvarđ ţekkti eđlilega bara partý eins og ţau fóru fram á Hellissandi.     

www.aflid.muna.is

www.stigamot.is     


Furđulegt tilbođ

  grill

  Ég keyrđi á eftir strćtisvagni áđan.  Rétt er ađ taka fram ađ ég er sjóndapur vegna nćrsýni og fjarsýni.  Til viđbótar var strćtisvagninn óhreinn.  Ţađ rigndi og ég hef ekki ennţá fundiđ takkann á bílnum sem setur rúđuţurrkur af stađ.  Enda er ég ekkert viss um ađ ţađ myndi breyta miklu.

  Aftan á strćtisvagninum var auglýsing frá Hótel Reykjavík.  Ég sá ekki betur en ađ ţar stćđi eitthvađ á ţessa leiđ:

  "Hádegistilbođ á 2150 kr.:  Einnota útigrill eđa hlađborđ"   

  Ţrátt fyrir rigninguna langađi mig ađ eignast útigrilliđ.  En mér ţykir ţađ frekar dýrt.  Ţađ er hćgt ađ fá útigrill á 198 kall í Eurosport.


Skúbb! Fćreysk tónlistarhátíđ

  budamangelikaYggdrasil1_0405

  Fyrstu helgina í október verđur haldin viđamikil fćreysk tónlistarhátíđ á Stokkseyri.  Fjöldi helstu fćreyskra hljóđfćraleikara,  söngvara og hljómsveita munu trođa upp.  Ţar á međal verđa djasshljómsveitin Yggdrasil undir forystu píanistans Kristian Blak,  ţjóđlagahljómsveitin Kvönn međ fiđlusnillinginn Angeliku Nielsen í fararbroddi og rokksveitin Búdam.  

  Eivör og Kári Sverrisson hafa skipst á ađ syngja međ Yggdrasil.  Ég veit ekki hvort ţeirra sér um sönginn í ţetta skiptiđ.  Búdam hefur veriđ líkt viđ blöndu af Tom Waits og Nick Cave

  Ég reyndi ađ finna á netinu eitthvađ um ţessa fćreysku tónlistarhátíđ á Stokkseyri.  Án árangurs.     

  Plötur međ Yggdrasil,  Kvönn og Búdam fást í versluninni Pier í glerturninum viđ Smáratorg - og eflaust víđar.  Í Pier var líka ađ koma ný sending af tveimur plötum Viking Bands saman á einni geislaplötu.

  Í tónspilaranum á www.bless.blog.is eru nokkur lög međ Búdam.

  Á www.myspace.com/angelikanielsen eru nokkur lög međ Angeliku Nielsen.

  Á www.kristianblak.com er heilmikill fróđleikur um Yggdrasil. 

Efsta ljósmyndin er af Búdam.  Fyrir neđan eru myndir af Angeliku Nielsen (til vinstri) og Yggdrasil.


Veitingahús - umsögn

lambasteik 

Veitingastađur:  Langbest,  Hafnargötu 62,  Keflavík

Réttur:   Lambasteik

Verđ:  1750 kr.

Einkunn: ***1/2 (af 5)

  Ég hafđi aldrei tekiđ eftir ţessum stađ fyrr en nú.  Ţó hef ég oft átt erindi til Keflavíkur.  Merkingar eru sem sagt ekki mjög áberandi.  Stađurinn er víst um ţađ bil 15 til 20 ára.  Ţessu komst ég ađ ţegar ég nefndi viđ innfćdda Keflvíkinga ađ ég hafi prófađ ađ borđa á nýjum stađ.  Jafnframt fékk ég ađ vita hvernig nafn stađarins kom til:   Ađstandendur hans voru ađ velja nafn úr fjölda tillagna.  Einn sagđi ađ honum ţćtti tiltekiđ nafn langbest.  Öđrum ţótti annađ nafn langbest.  Ţeim ţriđja ţótti ţriđja nafniđ langbest.  Ţegar ţeir tóku eftir ţví ađ allir notuđu orđiđ langbest er ţeir lýstu sinni skođun varđ ađ samkomulagi ađ kalla stađinn Langbest.  Gott nafn.

  Langbest er í milliflokki.  Uppistađa á matseđli eru hamborgarar og flatbökur (pizzur).  En einnig steikur,  djúpsteiktur fiskur og gratínerađur fiskur.  Ég pantađi lambasteik.  Ţegar ég rétti afgreiđslumanninum kortiđ mitt sá ég ađ hann stimplađi inn 1945 kr.   Ég gerđi athugasemd:

  - Á matseđlinum stendur ađ lambiđ kosti 1750 kall.

  - Ţađ er rétt.

  - En ţú stimplar 1945 kall.

  - Já,  vegna ţess ađ gosiđ kostar 195 kall.

  - Pantađi ég gos?

  - Viltu ekki gos međ matnum?

  - Getur veriđ ađ ég myndi panta gos ef ég vildi gos en ég myndi ekki panta gos ef ég vildi ekki gos?

  - Ég get alveg mínusađ gosiđ ef ţú vilt ekki gos.  Viltu sleppa gosinu?

  - Hvađ heldur ţú?

  - Ţú rćđur.  Ef ţú vilt ekki gos ţá mínusa ég ţađ bara.

  Og ţannig fóru leikar.  Afgreiđslumađurinn mínusađi gosiđ sem ég hafđi ekki pantađ.

  Međ lambagrillsteikinni fylgdu 2 stórar bakađar kartöflur.  Sennilega voru ţćr forsođnar.  Ţćr voru ţađ mjúkar og safaríkar.  Kartöflur sem eru einungis bakađar eru yfirleitt ţurrari og mjölkenndar.  Ţessar voru engu ađ síđur bragđgóđar.  Međ ţeim fylgdi sitthvort smjörstykkiđ.  Á borđ vantađi pipar.  Ţar var bara salt og kartöflukrydd fyrir franskar.  Kartöflukrydd passar ekki međ bökuđum kartöflum.  Ţađ gera aftur á móti pipar og salt.

  Vćnn skammtur af berneisósu fylgdi í sósuskál.  Hún var mjög líklega upphituđ.  Hún var ţađ ţunn og yfirborđiđ frauđkennt.  Engu ađ síđur góđ sósa.  Einnig fylgdi ferskt salat sem samanstóđ af iceberg,  agúrkum og tómötum.  Ágćtur skammtur.

  Lambasteikin var alveg mátulega léttsteikt,  meir og léttkrydduđ.  Hún var steikt međ mjög ţunnt skornum sveppum.  Ţannig eiga sveppir međ lambasteik ađ vera.   

  Innréttingar eru frekar "sjoppulegar" eđa skyndibitalegar.  Bólstrađir dökkbláir bekkir minna meira á vinnustađamötuneyti en veitingastađ innréttađan samkvćmt góđri markađsfrćđi.  Ţetta skiptir mig ţó engu máli.  Meira máli skiptir ađ hálfur lítri af bjór er á 650 kall sem er ágćtt milliverđ.

  Myndin er ekki frá Langbest.

Ađrar umsagnir um veitingahús:

- Icelandic Fish & Chips

http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/643187

 - American Style

 - Pítan
 - Hrói höttur

Bráđskemmtilegar myndir

  Međfylgjandi ljósmyndir fékk ég sendar.  Ţćr framkölluđu hjá mér ýmist bros eđa hlátur.  Ţess vegna vil ég leyfa fleirum ađ hafa gaman af.  Fyrir ţá sem ekki ţekkja til rafmagns ţá eru mennirnir á efstu myndinni steindauđir međ ţađ sama ef rafmagn kemst í vatniđ.

omg1

omg2omg3omg4

  Takiđ eftir ţví ađ ţađ er brot í hárinu nálćgt miđju.  Ţađ er vegna ţess ađ á nóttunni leggur mađurinn neđri hluta hársins undir höfuđiđ og notar fyrir úrvals kodda.

omg5omg6


Siggi segir sögur

  siggi_lee

  Píanósnillingurinn knái og fingrafimi,  Siggi Lee Lewis,  er mikill og góđur sögumađur.  Hvenćr sem mađur hittir drenginn renna upp úr kappanum ćvintýralegar sögur af kunningjunum eđa öđrum.  Nú hefur ţessi ungi drengur brugđiđ á leik á bloggi sínu og er farinn ađ segja skemmtisögur ţar.  Slóđin er www.siggileelewis.blog.is.   Reyndar vantar inn í bloggfćrslur Sigga ađ hann er góđur leikari og eftirherma.  Hann getur brugđiđ sér í hlutverk söguhetjunnar ţannig ađ hún stendur manni ljóslifandi fyrir sjónum. 


Minnisstćtt viđtal sem leiddi til skjótrar afsagnar

  Í dagblađinu Tvídćgri (24 stundum)  í dag er rifjađ upp ţegar reyđfirski snillingurinn Helgi Seljan var ungur og efnilegur blađamađur á DV.  Helgi er reyndar ennţá ungur og efnilegur en hann fékk ţađ verkefni ađ fiska fréttir af ţá nýráđnum fréttastjóra RÚV,  Auđuni Georgi Ólafssyni.  Einhver kurr var međal fréttamanna RÚV sem töldu ráđninguna vera pólitíska (ég man ekki hvort ţađ var á forsendum Sjálfstćđisflokks eđa Framsóknar.  Enda er ţađ aukaatriđi) og Auđun Georg ekki ţann reynslubolta sem fullyrt var.  Á fyrsta degi lenti Auđun Georg í viđtali sem leiddi til ţess ađ hann sagđi af sér.  Viđtaliđ var og er kennslubókardćmi um ţađ hvernig nýráđinn óhćfur fréttastjóri fremur "hara kiri" eđa á íslensku:  Skaut sig í fótinn.

Fréttamađur: Hefur ţú átt fundi međ formanni útvarpsráđs nýlega?
Auđun: Eeeeeeee...Ekki nýlega, nei.
Fréttamađur: Ég hef öruggar heimildir fyrir ţví ađ ţú hafir hitt hann ađ máli eftir hádegi í gćr.
Auđun: Iiiiiiii...Ég man nú ekki til ţess. Man ekki nákvćmlega hvenćr ţađ var.
Fréttamađur: Hvađ hefđi veriđ rćtt á slíkum fundi.
Auđun: Ţađ er bara trúnađarmál.
Fréttamađur: Ţannig ađ ţú viđurkennir ađ slíkur fundur hafi veriđ haldinn, ţrátt fyrir ađ ţú neitir ţví.
Auđun: Ja...ég neitađi ţví ekkert ađ hann hafi fariđ fram en, hérna, gef ekkert upp annađ um ţađ.
Fréttamađur: Varstu ekki ađ neita ţví ađ fundurinn hafi veriđ haldinn?
Auđun: Fundurinn hefur veriđ haldinn en, hérna, hann var bara trúnađarmál.
Fréttamađur: Hver bođađi fundinn? 
Auđun: Ţađ var bara trúnađarmál.
Fréttamađur: Bađst ţú um fund eđa formađur útvarpsráđs?
Auđun: Ummmmm..., ammmm..., nú man ég ţađ ekki. Ég held ađ ég hafi óskađ eftir ţeim fundi bara til ađ meta ađstćđur og fara yfir hver stađan vćri hér innanhúss.
Fréttamađur: Hver var niđurstađan á fundinum?
Auđun: Niđurstađan á fundinum var bara ađ halda sínu striki og, hérna, ég veit ekki til ađ ég gert neitt rangt og bara mćti hér til starfa og haldi mínu striki.
Fréttamađur: Af hverju neitađirđu ţví í upphafi ađ fundur hefđi veriđ haldinn?
Auđun: Iiiiii...Bíddu, hvađ áttu viđ?
Fréttamađur: Ég spurđi hvort ţiđ hafiđ átt fund í gćr og ţú sagđir nei.
Auđun: Ja, mmmmmm..., aaaaaaa...mig minnti ekki hvenćr fundurinn fór nákvćmlega fram.
Fréttamađur: Hann var haldinn í gćr.
Auđun: Jaaaaá... Ţá var hann haldinn í gćr.  

Sérkennilegar umferđarmerkingar

  Sumar umferđarmerkingar eru ţannig ađ erfitt er ađ átta sig á ţví hvađ er í gangi.  Ađrar eru broslegar vegna ţess ţćr upplýsa eitthvađ sem er svo augljóst ađ undrun vekur ađ slíkar upplýsingar séu settar á umferđarskilti.  Hér eru nokkur raunveruleg dćmi:

ruglingsleg vegamerkingskrítiđ umferđarskiltivillandi umferđamerkingar

bílastćđi


Veitingahús - umsögn

panel_fish_01

Veitingastađur:  Icelandic Fish & Chips,  Tryggvagötu 8,  Reykjavík

Réttur:   Djúpsteikt langa

Verđ:  1590 kr.

Einkunn: ***1/2 (af 5)

  "Fiskur og franskar" er einskonar ţjóđarréttur Breta;  djúpsteiktur skyndibiti afgreiddur á pappadiskum og snćddur međ berum puttunum.   Veitingastađur sem kallast Icelandic Fish & Chips hljómar ţess vegna ekki spennandi.  Til viđbótar er kjánalegt ađ íslenskur veitingastađur í Reykjavík skuli heita útlendu nafni.  Ekki síst vegna ţess ađ stađurinn kennir sig viđ íslenskt hráefni.  Ţví ekki ađ nota íslenskt mál líka? 

  Ţegar inn á stađinn er komiđ blasir viđ ađ IF&C er ekki "ódýr" eđa subbulegur skyndibitastađur.  Ţetta er stađur í milliflokki.  Viđ getum stađsett hann til hliđar viđ Pítuna og American Style. 

  Gestir sćkja sér sjálfir hnífapör.  Ef ţá langar í vatn sćkja ţeir sér ţađ einnig sjálfir.  Ţađ er ţó engin ástćđa ţví hálfur lítri af bjór kostar 650 kall,  100 kalli minna en á Hróa hetti.  Ef mađur nćr ađ drekka 3 bjóra međ matnum sparast ţannig 300 kall.   

  Á borđum loga kerti.  Ţađ gefur góđa stemmningu. 

  Ég pantađi löngu međ ofnbökuđum kartöflum og chillí-skyronnesi.  Ég rétti afgreiđsludömunni 5000 kall og hún gaf mér til baka eins og ég hafi látiđ hana fá 2000 kall.  Mér var alveg sama.  Engu ađ síđur ţótti mér ţetta vera ţjórfé í hćrri kantinum.  Ég hugsađi međ mér ađ sennilega vćri um ađ rćđa fátćka einstćđa móđir međ húsaleigu í vanskilum.  Svo bara hćtti ég ađ hugsa um ţetta og fór ađ leita uppi dagblöđ til ađ lesa á međan maturinn vćri eldađur.

  Nokkru síđar spurđi daman hvort veriđ gćti ađ ég hafi látiđ hana fá 5000 kall.  Ég kannađist viđ ţađ.  Hún lét mig ţá fá einhverja seđla.

  Maturinn er borinn fram á ílöngum mjóum glerdiskum.  Ţađ er stćll á ţví.  Ekkert pappadrasl. 

  Langan er mjúkur fiskur og laus í sér.  Ţađ ţarf varla ađ skera hann ţví hann dettur sjálfur í sundur ţegar ýtt er viđ honum eđa honum gert hverft viđ á annan hátt.  Ţađ er milt og ferskt bragđ af honum.  Deigiđ sem hann er steiktur í er úr spelti og bankabyggi.  Ţađ er ţunnt og stökkt međ bragđgóđum heilsukeim.  Ég er lítiđ fyrir djúpsteiktan fisk en ţetta er sá besti sem ég hef bragđađ.  Ég mun fara oftar á ID&C og kanna djúpsteikta rauđsprettu eđa hlýra - fyrst langan kemur svona vel út.

  Ofnsteiktu kartöflurnar eru bađađar í ólífuolíu og kryddađar međ salti og steinselju.  Ţćr eru skornar í ţunnar flögur og blessunarlega vel bakađar;  dökkar,  stökkar og bragđiđ er skarpt. 

   Eins og nafniđ gefur til kynna er skyr uppistöđuhráefni í skyronnesi.  Hin og ţessi krydd eru hrćrđ saman viđ ţannig ađ úr verđur köld sósa,  eđa ídýfa.  Ţađ er hćgt ađ velja um margar gerđir af skyronnesi,  svo sem hvítlauks,  sinneps og svo framvegis.  Ég óttađist pínulítiđ ađ chillí-skyronnesiđ vćri heldur sterkt međ ţessum mat.  Óttinn var ástćđulaus.  Chillí-skyronnesiđ er létt og gefur frísklegt bragđ.

  Ég held ađ músíkin á stađnum hafi veriđ spiluđ úr tölvu fremur en ađ stillt hafi veriđ á útvarp.  Ađ minnsta kosti var ekkert talađ á milli laga og músíkin viđ hćfi:  Kunnir slagarar međ Róbertu Flack,  Nancy og Frank Sinatra. 

  Ef mćlikvarđinn á matinn er í heilum stjörnum taliđ erum viđ ađ tala um 4 af 5.  En 3 og hálf er nćr lagi.  Myndin er ekki af mat á IF&C.

Ađrar umsagnir um veitingahús:

 - American Style

 - Pítan
 - Hrói höttur

Viđamiklar upplýsingar um Tý og vćntanlega hljómleikaferđ hljómsveitarinnar til Íslands

  týsarar

  Hér fyrir neđan eru ítarlegar upplýsingar um hljómleikaferđ fćreysku víkingarokkaranna í Tý til Íslands fyrstu helgina í október.  Jafnframt fylgja góđar upplýsingar um hljómsveitina og hlekkir yfir á myndbönd hennar.  Ţessar upplýsingar eru teknar saman af Ţorsteini Kolbeinssyni.  Hann hefur veg og vanda ađ hljómleikum Týs:

  Týr sló í gegn hérlendis fyrir allnokkrum árum međ laginu  Ormurinn langi. Mun sveitin spila hérna á ţrennum tónleikum, einum á Akureyri og tveimur í Reykjavík, ţar af stórtónleikum á NASA.

  Sveitin hefur aldeilis stćkkađ sinn ađdáendahóp síđan viđ heyrđum síđast frá ţeim og strax eftir ţessa Íslandsheimsókn munu drengirnir halda á brott á túr um Evrópu međ ekki ómerkari böndum en Hollenthon (Austurríki), Alestorm (Skotlandi) og Svartsot (Danmörku) en Týr verđur
ađalnúmeriđ ţar.

  Ţađ hefur veriđ ótrúlega gaman ađ fylgjast međ uppgangi ţessarar sveitar frá ţví hún kom hingađ síđast. Međ ţriđju plötu sína í farteskinu,  Ragnarök, komst sveitin á samning viđ evrópskt útgáfufyrirtćki sem í kjölfariđ endurútgaf eldri útgáfur sveitarinnar (How Far to Asgaard  og  Eric The Red) og ţá fóru hjólin ađ snúast fyrir alvöru. Sveitin varđ ć tíđari gestur á hinum ýmsu tónleikaferđalögum sem kristallađist í ţví ađ sveitinni bauđst til ađ spila á hinni virtu Wacken Open Air ţungarokkshátíđ í Ţýskalandi í fyrra. Slík var eftirvćnting fyrir ţá tónleika ađ tónleikasvćđiđ trođfylltist og urđu margir frá ađ hverfa. 
  

 Eftir ţessu var tekiđ og bauđ sćnska víkingametalsveitin Amon Amarth sveitinni ađ slást í för á stórri tónleikaferđ ţeirra um Evrópu ţá um haustiđ.

  Ţađ sem hefur svo veriđ ađ gerast hjá sveitinni í ár hefur engan endi ćtlađ ađ taka ţar sem hver risa túrinn á fćtur öđrum hefur bođist drengjunum. Í byrjun vors hélt sveitin á risatúr undir nafninu
Paganfest (međ ekki ómerkari sveitum en Ensiferum, Korpiklaani, Turisas, Moonsorrow og Eluveitie) sem spannađi bćđi Evrópu og Bandaríkin.

  Í júní hélt sveitin á 2 vikna túr um Austur-Evrópu en ţađ sem gerir ţetta sumar einna hvađ merkilegast er ađ sveitin hefur spilađ á ótrúlega mörgum stórum metalfestivölum í Evrópu: Tuska í Finnlandi, Bang Your Head, Party San Open Air og Summer Breeze í Ţýskalandi, Bloodstock í Bretlandi og einnig nokkrum minni eins og Rock Harz Open Air í Ţýskalandi, Metal Heart í Noregi og Metal Show í Lettlandi.

  Sveitin hefur skapađ sér sess fyrir ađ flytja ýmis ţjóđleg kvćđi og vísur frá Norđurlöndunum og setja ţau í ţungarokksbúning. Á nýjustu plötunni, sem heitir einfaldlega “Land”, taka ţeir íslenska lagiđ  Ćvi mín er eintómt hlaup eftir Brennivíni, gamla vísu sem birtist á útgáfu frá kvćđamannafélaginu Iđunni fyrir allnokkru síđan. Á plötunni heitir lagiđ einfaldlega  Brennivín  en í allt syngja ţeir á fjórum tungumálum á plötunni (íslensku, ensku, fćreysku og norsku).

  Eftir fjögurra ára fjarveru frá Íslandi er löngu kominn tími á ađ frćndur okkar heimsćki okkur aftur en tónleikar ţeirra verđa sem hér segir:

 - Föstudaginn 3. október heldur sveitin í víking til Akureyrar og spilar á Grćna Hattinum ásamt m.a. Hvanndalsbrćđrum og Disturbing Boner.


 - Laugardaginn 4. októberverđur slegiđ upp til heljarinnar veislu á Nasa,  ţar sem sveitin mun nýta fulltingis m.a. Mammút og Severed Crotch.


 - Sunnudaginn 5. októberverđa svo tónleikar fyrir alla aldurshópa í Hellinum TŢM. 

 - Ađ auki verđa Týr gestir í Popplandi á Rás 2 föstudaginn 3. október,  ţar sem búast má viđ einhverjum tónum frá ţeim.

Nánar um tónleikana:

Föstudagur 3. október
Grćni Hatturinn á Akureyri
Húsiđ opnar - byrjar: 21:00 - 22:00
Miđaverđ: 1500
Forsala ađgöngumiđa í Pennanum Akureyri.
Aldurstakmark: 18 ár

Hljómsveitir:
Týr
Disturbing Boner
Finngálkn
Provoke
(áđur Sepiroth)
Hvanndalsbrćđur

Laugardagur 4. október
Nasa viđ Austurvöll, Reykjavík
Húsiđ opnar - byrjar: 21:00 - 22:00
Miđaverđ: 2300 (endilega mćta međ pening í beinhörđum)
Aldurstakmark: 20 ár

Hljómsveitir:
Týr
Severed Crotch
Mammút
Dark Harvest
Perla

Sunnudagur 5. október
Hellirinn í Tónlistarţróunarmiđstöđinni TŢM Hólmaslóđ, Reykjavík
Húsiđ opnar - byrjar: 18:00 - 18:30
Miđaverđ: 1500 (endilega mćta međ pening í beinhörđum - enginn posi á
stađnum)
Aldurstakmark: Ekkert

Hljómsveitir:
Týr
Gone Postal
Trassar
Hostile
Palmprint in Blood


Heimasíđur hljómsveitarinnar:

http://www.tyr.net 
http://www.myspace.com/tyr1


Video:

Sinklars Visa af Land
http://www.youtube.com/watch?v=0I1geB7U5VI

og lagiđ sem byrjađi ţetta allt saman: Ormurin Langi af How Far to Asgaard
http://uk.youtube.com/watch?v=vtjksfgCp0I

Live video:
Ramund hin unge af Eric the Red - Live at Wacken
http://uk.youtube.com/watch?v=oo7OE7Xd8Kw

Allar plötur Týs fást í húsgagnaversluninni Pier í glerturninum viđ Smáratorg - og eflaust í einhverjum plötubúđum.


Veitingahús - umsögn

andlit á pizzu 

Veitingastađur:  Hrói höttur,  Hringbraut 119,  Reykjavík

Réttur:  Hádegisverđarhlađborđ

Verđ:  1290 kr.

Einkunn: *** (af 5)

  Mér skilst ađ heitu réttirnir í hádegisverđarhlađborđi Hróa hattar á Hringbraut séu hinir fjölbreyttustu frá degi til dags.  Ţegar ég mćtti á svćđiđ voru heitu réttirnir svínarifjasteik og kjötfarsbollur í brúnsósu međ blönduđu grćnmeti.  Hvorugur rétturinn er í uppáhaldi hjá mér.  En báđir voru í hinu besta lagi.  Međ ţessum réttum var hćgt ađ fá sér franskar kartöflur.  Ţađ ţykir mér vera versta útgáfa af kartöflum.  Árangurslaust skimađi ég eftir sođnum kartöflum,  pönnusteiktum eđa kartöflusalati.  Einungis ţćr frönsku voru í bođi. 

  Ţrjár tegundir af nýlöguđum flatbökum (pizzum) voru líka á hlađborđinu.  Allar međ sitthvoru álegginu.  Um leiđ og ein bakan klárađist var nýrri bćtt viđ međ enn einu álegginu.  Ég fć mér annađ en flatböku ef mögulegt er.  Ţannig var ţađ einnig í ţessu tilfelli.  Hinsvegar sá ég ađ yngra fólkiđ reif í sig flatbökurnar af áfergju.  Enda auglýsir Hrói höttur:  "Í pizzum erum viđ bestir!"

  Vegna flatbakanna og frönsku kartaflanna segir mér svo hugur ađ hlađborđiđ höfđi betur til ungs fólks en gamalmenna.

  Gott úrval af fersku grćnmeti (papriku,  agúrkum,  tómötum...),  hrásalötum, köldum sósum og einni heitri var í bođi.  Ég kastađi ekki tölu á allar ţćr skálar sem geymdu ţađ góđgćti.  Líklega voru ţćr á bilinu 10 - 15.  Ég saknađi einskis í ţví úrvali og var hinn kátasti.

  Grćnmetissúpa og brauđ og kaffi fylgja hlađborđinu.  Ég skipti mér ekkert af ţví. 

  Hálfur lítri af bjór kostar 750 kall.  Ţađ er í dýrari kantinum.  Í útvarpinu hljómuđu leiđinleg lög á Bylgjunni. 

  Innréttingarnar á Hróa hetti eru skemmtilega hráar.  Ţćr eru úr dökkum kvistóttum viđ og mynda hálfgerđa útilegustemmningu.  Dagblöđ liggja frammi.  Ţađ er góđur kostur.

  Ljósmyndin er ekki af Hróa hetti.

  Fleiri veitingahúsaumsagnir: 

  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/630463


Hvađ er skallapopp?

 desert

  Ţađ er ekki öllum gefiđ ađ henda reiđur á ţeim nöfnum sem notuđ eru til ađ skilgreina króka og kima músíkur.  Međal annars hefur hent ađ fólk skilgreini skallapopp ranglega sem eitthvađ er snýr ađ aldri eđa útliti poppara.  Ţess vegna er brýn ástćđa til ađ árétta hvađ skallapopp er.  Til ađ átta sig betur á ţví er ágćtt ađ ţekkja forsöguna:

  Á seinni hluta sjöunda áratugarins og fyrri hluta ţess áttunda var mikil gerjun og gróska í rokkmúsík.  Ekki síđur á Íslandi en í nágrannalöndunum.  Hljómsveitir eins og Trúbrot,  Náttúra,  Óđmenn og margar fleiri lögđu metnađ sinn í ađ semja og spila framsćkna og nýstárlega tónlist.  Sköpunargleđinni var gefinn laus taumur og hljómsveitirnar fundu sinn eigin hljóm.

  Er leiđ ađ miđjum áttunda áratugnum fjarađi framsćkna bylgjan út á Íslandi.  Í stađinn urđu áberandi ţau vinnubrögđ ađ popparar fóru ađ kráka (covera) gamla bandaríska popp- og sveitaslagara og gefa út međ ađkeyptum bulltextum á íslensku.  Viđ flutninginn var stuđst viđ upprunalegu útsetningu laganna. 

  Ţarna var um steingelda iđnađarframleiđslu ađ rćđa,  án andagiftrar og gróanda.  Ţađ er ţetta fyrirbćri sem fariđ var ađ kalla skallapopp.  Holdgerfingar skallapoppsins urđu HLH og Brimkló,  samanber ţjóđsönginn Rćkjureggí sem Utangarđsmenn og fleiri sungu:

  Ég er löggiltur hálfviti,

hlusta á HLH og Brimkló.

  Ég er löggiltur öryrki,

lćt hafa mig ađ fífli...


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.