Poppstjörnur á Alţingi

  Stjórnmálamenn eru heilt yfir ástríđufullir tónlistarunnendur.  Margir ţeirra spila á hljóđfćri og flestir bresta í söng af litlu tilefni.  Nćgir ađ nefna Árna Johnsen, Róbert Marshall og Guđmund Steingrímsson.  Hljómsveitin Upplyfting er skipuđ Framsóknarmönnum og Gildran skipuđ Vinstri-grćnum.  Besti flokkurinn var ađ uppistöđu til skipađur tónlistarfólki, sem og Björt framtíđ.  Ólafur F.  Magnússon,  fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur,  var ađ senda frá sér glćsilega plötu međ frumsömdum söngvum.

  Fjöldi poppstjarna er í frambođi til Alţingis núna á laugardaginn.  Ţar á međal formađur Bjartrar framtíđar,  Óttar Proppé.  Hann leiđir listann í SV-kjördćmi og er söngvari hljómsveita á borđ viđ Ham,  Dr. Spock og Rass.  Hinn söngvari Ham,  Sigurjón Kjartansson, og bassaleikarinn, S. Björn Blöndal borgarfulltrúi,  eru einnig á frambođslista Bjartrar framtíđar.  Ađrir borgarfulltrúar,  Karl Sigurđsson í Baggalúti og Einar Örn "Sykurmoli", eru líka á listanum.  

  Píanóleikarinn og Alţingismađurinn Illugi Gunnarsson er í heiđurssćti Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík-suđur.  Hann hefur setiđ á Alţingi til margra ára og er menntamálaráđherra.  

  Á frambođslista Vinstri-grćnna eru Björn Valur Gíslason, söngvari og gítarleikari Rođlaust og beinlaust;  svo og gítarhetjurnar Gunnar Ţórđarson og Björgvin Gíslason, ađ ógleymdum Ragnari Kjartanssyni og söngkonunni Sigríđi Thorlacius

  Á frambođslista Samfylkingarinnar eru feđginin Margrét Gauja Magnúsdóttir og Magnús Kjartansson.  Ţau eru ţekkt fyrir lagiđ "Sólarsamba".  Ţađ skorađi hátt í Söngvakeppni sjónvarpsins á níunda áratugnum.  Magnús hefur spilađ međ mörgum ţekktustu hljómsveitum landsins.  Ţar af Trúbroti, Óđmönnum, Júdas, Brimkló, Haukum og Brunaliđinu.  Međfram var hann bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins í Hafnarfirđi.  Svala Björgvins og Ţorsteinn Eggertsson eru ennfremur á frambođslista Samfylkingarinnar.  Svala er í heimsţekktu hljómsveitinni Steed Lord.  Ţorsteinn er ţekktur rokksöngvari. Var á sínum tíma kallađur "íslenskur Elvis" og söng síđar í hljómsveitinni Rokkbrćđrum.  Hann er afkastamesti textahöfundur landsins.  

  Á frambođslista Dögunar er hljómborđsleikarinn og söngkonan Ásthildur Cesil Ţórđardóttir. Hún spilađi međ ýmsum helstu danshljómsveitum Vestfjarđa.  Á landsvísu er hún kunnust fyrir kvennahljómsveitina Sokkabandiđ.

  Á frambođslista Flokks fólksins eru Inga Sćland,  Ţollý Rósmundsdóttir og Sveinn Guđjónsson. Inga sló í gegn í X-factor fyrir nokkrum árum.  Ţollý heldur úti skemmtilegri blúshljómsveit kenndri viđ hennar nafn.  Sveinn hefur spilađ á hljómborđ og sungiđ međ mörgum hljómsveitum.  Hćst ber Roof Tops.  

  Gítarleikarinn, söngvarinn og söngvahöfundurinn Lýđur Árnason er á frambođslista Pírata.

  Leiđtogi Alţýđufylkingarinnar,  Ţorvaldur Ţorvaldsson,  skemmtir međ öguđum söng. Hann er mikill söngvari.        

  Eflaust er ég ađ gleyma einhverjum sem eiga heima í ţessari samantekt.  Ábendingar eru vel ţegnar.

  


Ţetta vill Hillary ekki ađ ţú sjáir

  Frú Hildiríđur Clinton hefur gefiđ kost á sér til frambođs í embćtti forseta Bandaríkja Norđur-Ameríku.  Hún er frambjóđandi Demókrataflokksins.  Helsi keppinautur hennar er Dóni Trump.  Hann er forsetaframbjóđandi Repúblikana.  Reyndar í óţökk margra hćst settu flokkssystkina hans.

  Bćđi tvö eiga fortíđ.  Sumt sem hvorugt ţeirra ţykir heppilegt ađ rifja upp og flagga.  Til ađ mynda ađ fyrir örfáum árum var Dóni ákafur ađdáandi Hildiríđar.  Hann studdi fjárhagslega kosningaslag hennar viđ Hússein Óbama.  Hann hlóđ hrósi á hana.  Kallađi hana góđa konu.

  Ţau láta eins og ţađ sé gleymt og tröllum gefiđ.

dóni-hildríđur-billhildiríđur og dóni

 

 

 

 

 

 

 

 

  Kćrt hefur veriđ á milli Hildiríđar og Georgs W. Brúsks,  fyrrverandi forseta Bandaríkjanna.  Gróa á Leiti segir ađ ţau dađri gróflega viđ hvort annađ í hvert sinn sem fundum ber saman.  Ţrátt fyrir ađ vera flokkssystkini Dóna ţá ćtlar Bush-fjölskyldan ekki ađ kjósa hann.  Óljóst er hvort ađ hún kýs Hildiríđi í stađinn.  Ţađ fer hljótt. hillary-clinton-george-bush.

clintonbush

 

 

 

 

 

 

 

 

  Kosningavél Hildiríđar hefur ekki hampađ afmćliskorti sem Bill sendi flokkssystur sinni,  Miss Móniku Lewinsky.  Hún hefur aldrei bođiđ Móniku í afmćliđ sitt.

bill og monica

 

 

 

 

 

 

.


mbl.is 49% styđja Clinton samkvćmt CNN
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tónlist Ólafs F. Magnússonar í spilun erlendis

  Internetiđ er skemmtilegt.  Ekki síst Fésbókin.  Ţar kynnist fólk hvađanćva úr heiminum međ sömu áhugamál.  Ţetta gerist sjálfkrafa.  Allt í einu er ég orđinn Fésbókarvinur annarra međ sömu ástríđu fyrir tónlist og ég.  Forrit Fésbókar stýra ţessu.  Gott mál.

tom nettie

  Einn góđan veđurdag var ţýskur útvarpsmađur, Tom Nettie,  orđinn Fésbókarvinur minn.  Ég held ađ ţar áđur hafi leiđir legiđ saman á einhverjum tónlistarsíđum Fésbókar. Ég fékk einkapóst frá honum međ fyrirspurn um Ólaf F. Magnússon. Lagiđ "Máttur gćskunnar" - sem ég póstađi á Fésbókarsíđu minni - heillađi hann.

  Tom er međ tveggja tíma kvöldţátt,  The Golden Circle of Good Music,  á föstudagskvöldum á ensku útvarpsstöđinni Phoenix:  https:/www.facebook.com/events/362216267452447/.  Hann er einnig međ - ásamt konu sinni - podcast ţćtti á ţýsku.  Hann hefur veriđ međ lagiđ í fastri spilun síđustu vikur.  Hér má heyra ţađ á mínútu 43:  http://andreaduenkel.podomatic.com/entry/2016-10-22T07_01_41-07_00 

  Nú er Tom líka byrjađur ađ spila lag Ólafs,  "Ekki láta ţá sökkva",  svo sem heyra má á mínútu 37:30 í sérţćtti um norđur-evrópska tónlist.  

      

  


Alltaf reikna međ ţví ađ farangur skemmist og verđi viđskila

  Allir sem ferđast međ flugvél verđa ađ gera ráđ fyrir ţví ađ farangur fylgi ekki međ í för.  Hann getur átt ţađ til ađ ferđast til annarra áfangastađa.  Jafnvel rúntađ út um allan heim.  Farangur hegđar sér svo undarlega.  Ţetta er ekki eitthvađ sem gerist örsjaldan.  Ţetta gerist oft.  Ég hef tvívegis lent í ţessu.  Í bćđi skiptin innanlands.  Í annađ skiptiđ varđ farangurinn eftir í Reykjavík ţegar ég fór til Seyđisfjarđar ađ kenna skrautskrift.  Hann kom međ flugi til Egilsstađa daginn eftir.  Í millitíđinni varđ ég ađ kaupa námskeiđsvörur í bókabúđ í Fellabć og taka bíl á leigu til ađ sćkja farangurinn ţegar hann skilađi sér.  

  Ég sat uppi međ útgjöld vegna ţessa óbćtt.  Ekkert ađ ţví.  Ţađ kryddar tilveruna.  

  Í hitt skiptiđ fór ég til Akureyrar. Farangurinn kom međ nćstu flugvél á eftir einhverjum klukkutímum síđar.  Ţađ var bara gaman ađ bíđa í kaffiteríunni á Akureyrarflugvelli á međan.  Ţar voru nýbakađar pönnukökur á bođstólum.

  Eitt sinn heimsóttu mig hjón frá Svíţjóđ.  Farangurinn týndist.  Ég man ekki hvort ađ hann skilađi sér einhvertíma.  Ađ minnsta kosti ekki nćstu daga.  Hjónin neyddust til ađ fata sig upp á Íslandi.  Ţeim ofbauđ fataverđ á Íslandi.  Kannski fóru ţau í vitlausar búđir í Kringlunni.    

  Vegna ţess hversu svona óhöpp eru algeng er nauđsynlegt ađ taka međ í handfarangri helstu nauđsynjavörur.  

  Ennţá algengara er ađ farangur verđi fyrir hnjaski.  Ţađ er góđ skemmtun ađ fylgjast međ hleđsluguttum ferma og afferma.  

        


mbl.is Töskunum mokađ út fyrir flugtak
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sćnska Nóbelsakademían áttar sig ekki á Bob Dylan

  Bandaríska söngvaskáldiđ Bob Dylan hefur aldrei veriđ fyrirsjáanlegt.  Hann kom fram á sjónbarsviđiđ á fyrri hluta sjöunda áratugarins.  Hann var til ađ byrja međ Woody Guthrie jukebox.  Síđan sjálfur öflugt söngvaskáld í hans anda.  Söngtextarnir óvenju ljóđrćnir.  Ţá mátti túlka sem ţjóđfélagsgagnrýni.  Einkum í samhengi viđ ađra sem hann var í slagtogi viđ í ţjóđlagasenunni í New York.  

  Umfram marga í henni var og er Dylan mjög góđur lagahöfundur.  Framan af ferli urđu lög hans ofurvinsćl í flutningi annarra:  The Byrds,  Peter, Paul & Mary,  Manfred Mann,  Sonny & Cher, Joan Baez og margra annarra sem ég man ekki eftir í augnablikinu.   

  Dylan varđ kóngur bandarísku ţjóđlagasenunnar.  Kćrasta hans,  Joan Baez var drottningin.  1965 slátrađi Dylan ţeim titli sínum.  Hann mćtti á stćrstu árlega ţjóđlagahátíđina međ rokksveit. Hávćra međ rafmagnshljóđfćrum.  Allt varđ brjálađ. Dylan var púađur niđur.

  Sagan segir ađ ţetta hafi komiđ honum í opna skjöldu.  Hann kom inn á markađinn fyrir daga Bítlaćđisins.  Hann heillađist af bresku Bítlunum og ekki síđur af bandarísku Bítlunum,  The Byrds.  Hann samdi fyrsta smáskífulag The Byrds,  "Mr.  Tambourine Man".  Honum ţótti rökrétt skref ađ rokkast.

  Ţegar hippabylgjan skall á var Dylan ekki ađ öllu leyti samstíga.  Og ţó.  Samt.  Ekki í hávćrri gagnrýni á hernađ Bandaríkjanna í Víetnam.  En í músík og jákvćđri afstöu til vímuefna.  

  Gamlir samherjar kvörtuđu sáran undan ţví ađ Dylan tćki ekki ţátt í andófi gegn Víetnamstríđinu.  Síđar upplýsti Dylan ađ hann hafi tekiđ međvitađa ákvörđun um ađ verđa ekki sá hippaleiđtogi sem kallađ var eftir. Hann vildi ekki vera leiđtogi.  Hann vildi bara vera tónlistarmađur.  Söngvahöfundur án leiđtogahlutverks.

  Foreldrar Dylans eru gyđingar. Biblíutilvitnanir urđu snemma áberandi í textum hans. Á áttunda áratugnum snérist hann til kristni. Varđ mjög upptekinn af ţví.  Afgreiddi ţrjár plötur sem bođberi kristni.  Síđar rjátlađist sá ákafi af honum.

  Dylan heldur stöđugt áfram ađ koma á óvart.  Söngrödd hans hefur alltaf veriđ fagurfrćđilega vond.  Á síđustu árum hefur skrćkt hćsi bćst viđ mikla nefmćlgi og sérkennilegar áherslur.  Hann var á sínum tíma fyrsti frćgi söngvari sem söng illa.  Ađ auki lélegur gítarleikari og falskur munnhörpublásari.  En bara flott.  

  Fyrir nokkrum árum kom Dylan á óvart međ jólaplötu.  Söng (töluvert illa) ţekkt gömul jólalög.  Nćst kom hann á óvart međ plötu sem inniheldur gamla Frank Sinatra slagara. 

  Dylan hefur sjaldnast gefiđ upp afstöđu til forseta- og alţingiskosninga í Bandaríkjunum.  Undantekningu gerđi hann međ stuđningi viđ forsetaframbođ Husseins Obama. 

  Nú hefur Dylan veriđ heiđrađur međ bókmenntaverđlaunum Nóbels.  Ţetta eru frćgustu og hćst skrifuđu bókmenntaverđlaun heims.  Svo bregđur viđ ađ Dylan hefur ekki sýnt nein viđbrögđ.  Hann á ekki snjallsíma og er ekkert á samfélagsmiđlum á netinu.  Einu viđbrögđ - sem óvíst er hvernig á ađ túlka - er ađ fréttatilkynning um verđlaunin birtust á heimasíđu Dylans en var fjarlćgđ skömmu síđar.    

  Til gamans má geta ađ ţegar Dylan spilađi í fyrra skipti á Íslandi ţá reykti hann yfir sig af hassi á Hótel Nordica áđur.  Stal reiđhjóli sem hann mćtti á í Laugardalshöll (nánast nćsta hús). Var illa skakkur og skrćkur í fyrstu lögum.       

    


mbl.is Sakar Dylan um hroka og dónaskap
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tákn flokkanna

logo - nikelogo - benzlogo - peace

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Öll alvöru fyrirtćki og félög skarta lógói (einkennismerki/tákni).  Af heimsfrćgustu best heppnuđu lógóum má nefna Nike, Mercedes Benz og friđarmerkiđ.  

  Kostir góđra lógóa er ađ ţau tákni ţađ sem ţau standa fyrir.  Sem dćmi er Benz-merkiđ bílstýri.  Ţví augljósar sem tákniđ er ţeim mun betra.

  Annar kostur er ađ lógóiđ sé ofur einfalt.  Ţumalputtaregla er ađ hver sem er geti teiknađ lógóiđ án ţess ađ hafa fyrirmynd fyrir framan sig.

  Lógó ţarf ađ ţola lélega prentun og mikla smćkkun án ţess ađ afskrćmast.  Ţađ ţarf ađ ţola svart-hvíta prentun.  Ţađ ţarf ađ vera fallegt og tignarlegt

  Flokksmerki íslensku frambođanna til alţingiskosninga eftir viku eru skemmtilega fjölbreytt og flest ólík.  Viđhorf mitt til lógóa ţeirra er algjörlega óháđ viđhorfi til flokkanna.  

Nr. 1  Samfylking.  Rauđur punktur.  Einfaldara getur lógó varla veriđ.  Ţađ er stóri kosturinn.  Einnig ađ rauđi liturinn stađsetur flokkinn augljóslega til vinstri.  Ţó ađ áhorfandinn nemi ţađ varla nema í undirvitund ţá lýsist punkturinn örlítiđ upp til hćgri.  Ţađ lađar fram tilfinningu fyrir (billjard-) kúlulaga formi.  Virkilega djarft lógó.  Á móti vegur ađ andstćđingar geta túlkađ merkiđ sem rautt viđvörunarljós eđa rautt stöđvunarljós. Merkiđ tapar mikiđ til gildi í svart-hvítu og nýtur sín ekki án samhengis viđ flokkinn.  Til dćmis ađ taka ţá myndi rauđur punktur í veggjakroti ekki virka sem stuđningur viđ Samfylkinguna.  Upphaflega var lógóiđ rauđur punktur međ ţykku hvítu S.  Ţađ var fúsk.  

logo - dögun  Nr.  2  Dögun.  Merkiđ er fallegt, listrćnt og sýnir dagrenningu.  Samhverfa er kostur.  Dökkblár neđri hluti stađsetur flokkinn til hćgri.  Hann á ţó frekar ađ tákna sjó og land (fjöll).  Upphaflega var teikning af fljúgandi sjófugli ofan í merkinu.  Blessunarlega ekki lengur.  Enda myndar hvíti flöturinn sjófuglstákn ađ auki.  Breyting í fiskveiđimálum er eitt af stóru málum Dögunar (Frjálslyndi flokkurinn er einn af hornsteinum Dögunar).

  Nr. 3  Vinstri grćn.  Lógóiđ er listrćnt og sýnir V laga form.  Rauđa vinstri hliđin stađsetur frambođiđ til vinstri.  Grćni flöturinn undirstrikar grćnu pólitíkina.  Ókosturinn er ađ ţađ er ekki auđvelt ađ teikna merkiđ án fyrirmyndar.  

  Nr. 4  Framsóknarflokkurinn.  Fallegt, samhverft og tignarlegt lógó.  Grćni liturinn vísar til landbúnađar og bćnda.  Formiđ er tilvísun í gras.  Smart samsetning á dökkum og ljósum lit.  Ókosturinn er hvađ ţetta er flókiđ.  Ţađ er erfitt er ađ teikna lógóiđ fríhendis án reglustiku og án ţess ađ hafa fyrirmynd viđ hönd.  

  Nr. 5  Viđreisn.  Fallegt tákn samsett úr 3 bláum V og 3 appelsínugulum.  Ţađ er rífleg áhersla á V,  upphafsstaf Viđreisnar.  Blái liturinn vísar til hćgri.  Appelsínuguli liturinn vísar inn ađ miđju.  Merkiđ líkist vélspöđum á mótorbát.  Ókosturinn er ađ öll ţessi V gera merkiđ heldur betur margbrotiđ - ţó ađ auđvelt sé ađ teikna ţađ.     

  Nr. 6  Björt framtíđ.  Flötur merkisins og fjólublár litur vísa til heiđursmerkja á borđ viđ orđur.  Slaufur ţar ofan á geta veriđ útfćrsla á B og F.  Kostur er ađ ekkert annađ frambođ skartar fjólubláum lit.  Gallinn er ađ lógóiđ er ekki ađ koma neinum skilabođum áleiđis.  Líka er ţađ alltof flókiđ.  Ţađ er ekki auđvelt ađ teikna ţađ fríhendis án fyrirmyndar.  

  Nr. 7  Sjálfstćđisflokkurinn.  Í áranna rás hefur tákniđ,  ránfugl,  stöđugt fćrst í rétta átt. Upphaflega var ţetta skelfilega flókin myndskreyting fremur en lógó.  Á síđari tímum hefur teikningin veriđ einfölduđ verulega.  Íhaldsmenn halda eđlilega í allflest óbreytt.  Lógóiđ er engu ađ síđur tignarlegt og blái liturinn vísar til hćgri flokks.  

  Nr. 8  Píratar.  Lógóiđ er ljótt.  Ţađ sýnir hring utan um svart-hvítan fána međ hvítu merki innan í.  Virđist vera útflattur ţorskur.  Svona óljóst er ţađ klúđur (fúsk).  Kostur er ađ fáninn myndar P.

logo alţýđufylkingin  Nr. 9 Alţýđufylkingin.  Alltof alltof flókin teikning af rauđum fánum.    

logo - flokkur fólksins  Nr. 10  Flokkur fólksins.  Flassandi amatörismi.  Útlínur Íslands og ofan í ţćr trođiđ X F međ löngu millibili.  Liturinn er ljósbleikur og merkiđ nánast hverfur ţegar ţađ er smćkkađ.  Ţar fyrir utan er ţessi útfćrsla fagurfrćđilega afskaplega ljót. 

logo ţjófylking  Nr 10  Íslenska ţjófylkingin.  Allra, allra, allra versta lógó ársins.  Flókiđ og ljótt.  Svart letur ofan í dökkbláan bakgrunn.  Ótrúleg smekkleysa.  Ţetta er subbuleg klessa.  Í smćkkun og í svart-hvítri útgáfu er ţađ algjör klessa.   

frambođin

.      

   


mbl.is Píratar mćlast stćrstir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ er í gangi? Spaugilegar furđumyndir

furđumynd - pylsa snćdd

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Sumar ljósmyndir eru ţannig ađ erfitt er ađ átta sig á ţví hvađ ţar er í gangi.  Ţarna er stúlka ađ snćđa pylsu.  En af hverju gerir hún ţađ svona?

furđufólk - einkennilegur dans

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Í mörgum tilfellum er fólk í undarlegum stellingum í tilteknum danssporum.  Hér er einkennilegasta útfćrslan. 

furđustelling - tannburstun

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

   

  Ţađ er gamall og góđur siđur ađ bursta tennurnar kvölds og morgna.  En er ţetta heppilegasta stellingin:  Annar fóturinn ofan á hurđ og sími viđ tćrnar?

 

  

furđumynd - stolist í bjórsopa

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Stolist í bjórinn.  En af hverju er dósin ţarna?

furđumynd - konur skríđa

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ég hef ekki hugmyndaflug til ađ átta mig á ţví hvađ ţarna er í gangi.  Konur ađ skríđa hver yfir ađra. 

  Myndirnar má stćkka međ ţví ađ smella á ţćr.  Ţá verđa ţćr skýrari og auđveldara ađ átta sig á ađstćđum.


Er Trump búinn ađ vera?

  Kosningabaráttan um embćtti forseta Bandaríkja Norđur-Ameríku hefur veriđ óvenju fjörleg í ár.  Munar ţar mestu um framgöngu auđmannsins Dóna Trumps.  Hann var hallur undir Demókrata (enda New York-búi) uns hann ákvađ ađ verđa forseti og veđjađi ţá réttilega á ađ reppaflokkinn.

  Kosningabarátta hans hefur gengiđ bćrilega lengst af.  Hann hefur nýtt sér ţekkt "trix" sem gáfust vel á fyrri hluta síđustu aldar.  Verra er ađ upptökur hafa lekiđ út ţar sem ljúflingurinn hćlir sér af ţví ađ komast upp međ ađ grípa um kynfćri kvenna og kyssa ţćr án leyfis.  Giftar jafnt sem ólofađar.  

  Ţetta hrífur ekki íhaldssamar konur í Bandaríkjum Norđur-Ameríku.  Ţćr hrífast ađ áformum Dóna um ađ einangra Bandaríkin međ ađskilnađarmúr á landamćrum Mexíkó, banna múslima, refsa fyrir fóstureyđingu,  fangelsi pólitíska keppinauta,  banna innflutning á vörum frá Kína og eitthvađ svoleiđis.  En ekki ađ hann grípi um kynfćri kvenna.  Ţađ verđur okkar manni ađ falli. Jafnvel ţó ađ hann segist komast upp međ ţađ vegna frćgđar.

   


mbl.is Hvetur Trump til ađ hćtta vćlinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćsileg plata frá fyrrum borgarstjóra Reykjavíkur

  Á dögunum kom út platan "Ég elska lífiđ" međ Ólafi F. Magnússyni.  Áđur hafa heyrst frá honum stök lög sungin af Páli Rósinkrans.  Ţau eru á plötunni.  Páll er frábćr söngvari.  Tvímćlalaust einn sá besti á landinu.  Ţađ heyrist glöggt í ţeim fimm lögum sem hann syngur á tíu laga plötunni.

  Ólafur og Guđlaug Dröfn Ólafsdóttir syngja hin lögin.  Hún er auđheyranlega lćrđ í öguđum klassískum söng.  Afskaplega raddfögur og ţćgilega lágstemmd.  Söngur hennar fellur vel ađ söngstíl Ólafs.  Söngstíl sem klćđir tónlistina betur en annars mjög svo góđur söngur Páls.  Ólafur syngur af einlćgni, innlifun og nćmri tilfinningu fyrir bođskap söngtextanna.  Enda allir nema tveir ortir af honum.  Ţeir eru innihaldsríkir, bođandi og gefandi.  Ţeir eru vel ort ljóđ sem standa sterk án tónlistar.  En falleg tónlistin og snotrar laglínur lyfta ţeim.

  Eitt ljóđiđ,  "Ferđabćn", er eftir langömmu Ólafs, Önnu Guđmundsdóttur.  Annađ,  "Ákall", er eftir afa hans, Stefán Ágúst Kristjánsson.  Ţau tvö ljóđ eru alveg í anda frumsömdu ljóđanna.  Ólafur er höfundur allra laga.  Ţau eru lipurlega samin.  Laglínur vinalegar og auđlćrđar.  Sumar međ krćkju (hook line),  svo sem "Máttur gćskunnar".  Öll lögin eru róleg, hlýleg og flest međ sálmakenndum blć.    

  Upphafslagiđ,  "Gott og göfugt hjarta",  gefur tóninn.  Textinn er heilrćđavísa.  Laglínan er falleg og hátíđleg.  Hún er undirstrikuđ međ - ađ mestu - órafmögnuđum hljóđfćrum.  Ţar af setur saxófónn sterkan svip á. Vilhjálmur Guđjónsson "galdrakarl" útsetur snyrtilega og spilar á öll hljóđfćri á plötunni ađ frátöldu gítarplokki Gunnars Ţórđarsonar á móti honum í tveimur lögum. Vilhjálmur raddar ađ auki međ Ólafi og Guđlaugu. Raddanir eru hvarvetna smekklega nýttar og vel heppnađar í alla stađi.  Eins og öll platan.  Hún er glćsileg.  Mitt uppáhaldslag er óđur til Eyjabakka,  "Ekki láta ţá sökkva".      

ÓFM Ég elska lífiđ  


Kvikmyndarumsögn

  - Titill: Can´t Walk Away

  - Tegund:  Heimildarmynd um tónlistarmanninn Herbert Guđmundsson

  - Framleiđendur/myndatökumenn:  Ómar Örn Sverrisson og Friđrik Grétarsson

  - Sýningarstađur:  Egilshöll Sambíó

  - Einkunn: ****

  Titill myndarinnar,  "Can´t Walk Away",  vísar til vinsćlasta lags Hebba (Herbert Guđmundsson).  Lags sem náđi ofurvinsćldum um miđjan níunda áratuginn.  Varđ íslenskt einkennislag "80´s".  Gekk svo í endurnýjun lífdaga um aldarmótin.  Fór á ţvílíkt flug ađ ţađ fer enn međ himinskautum.

  Lagiđ kemur eđlilega viđ sögu í myndinni.  Hinsvegar snýst myndin ekki um ţađ.  Ţess í stađ er fariđ yfir viđburđarríkt lífshlaup Herberts frá barnćsku.  Tónlistarferill hans er rakinn í bland viđ annađ sem á daga hefur drifiđ.  Í einkalífinu hafa skipst á skin og skúrir:  Brostin hjónabönd, fangelsisvist, eiturlyfjafíkn, eignamissir og gjaldţrot.  Hebbi dregur ekkert undan.  Reynir ekkert ađ fegra sinn hlut.    

  Myndin er heppilega hrá og látlaus; blanda af gömlu sjónvarpsefni, frásögnum samtíđarmanna og ţví ađ kvikmyndatökuvélar fylgdu Hebba eftir eins og skuggi hvert fótmál síđustu fimm ár.  Hún er hröđ og ţétt.  Hvergi slakađ á.  Ţađ er eitthvađ í gangi á hverri mínútu. Allt á fullu allan tímann.

  Jákvćđni Hebba er ađdáunarverđ.  Hann tekur öllu mótlćti af ćđruleysi og vill öllum vel.  Leitar alltaf ađ björtu hliđunum.  Hann er góđ og yndislega manneskja.  Myndin kemur ţví til skila.     

  Gaman var ađ fylgjast međ viđbrögđum áhorfenda.  Mikiđ hlegiđ og undir lokin braust í tvígang út ákaft lófaklapp.  Á leiđ út úr Egilshöll heyrđi ég ungan mann segja:  "Ţetta var  ţrusu skemmtileg mynd!"  Félagar hans tóku undir ţađ.  Ég geri ţađ líka.  Hvet alla sem tök hafa á ađ skottast í Egilshöll Sambíó.  Ţađ er góđ skemmtun.  

 

can't walk away               


Kvikmyndin um Hebba frumsýnd í kvöld

  Gríđarmikill spenningur er fyrir heimildarmyndinni um tónlistarmanninn sívinsćla Herbert Guđmundsson.  "Can´t Walk Away" heitir hún, eftir ţekktasta lagi hans.  Sýningar hefjast á myndinni klukkan 20.00 í kvöld,  í Egilshöll Sambíó.  Nćsta sýning er klukkan 22.00.   

  "Trailerinn" má sjá HÉR   

  Nánar um sýningartíma og lýsingu á myndinni má sjá HÉR 


Upphefđ poppmenningarinnar

  Ekki kemur beinlínis á óvart ađ bandaríska söngvaskáldiđ Bob Dylan hljóti bókmenntaverđlaun Nóbels í ár.  Meira undrunarefni er ađ hann hafi ekki fengiđ ţau fyrir langa löngu.  Foreldrar hans eru gyđingar.  Til margra ára hefur spurst út ađ nafn hans sé í pottinum yfir ţau sem koma til greina.  

  Vegna ţess hve lengi hefur veriđ gengiđ framhjá Dylan hafa fréttaskýrendur hallast ađ annarlegum viđhorfum dómnefndarinnar.  Snobbi.  Dylan flytur sín ljóđ viđ gítarglamur og einfaldar laglínur.  Á sumum bćjum ţykir svoleiđis ekki fínt.  Langt í frá.  Lágmenning kallast ţađ.

  Nóbels-verđlaun Dylans eru upphefđ fyrir dćgurlagaheiminn.  Viđurkenning á ţví ađ bestu söngvaskáld hans eigi heima í flokki međ Halldóri Kiljan Laxness, Günter Grass og Ernest Hemingway.

  Áhrif Dylans eru gríđarmikil á samtíđamenn.  Hann kenndi Bítlunum ađ reykja hass.  Hann breytti viđhorfum til dćgurlagatexta.  Áđur voru ţeir einskonar léttvćgt örţunnt smjörlag ofan á brauđ.  Skiptu litlu máli og stóđu höllum fćti án laglínu.  Dylan bauđ hinsvegar upp á ljóđrćna, djúpa, safaríka og magnađa texta.  Ţeir stóđu keikir án laglínu.  Engu ađ síđur skipti laglínan heilmiklu máli.  Dylan er góđur lagahöfundur.  Fjöldi tónlistarmanna hefur náđ toppsćtum vinsćldalista međ lögum hans.  Hver kannast ekki viđ lög eins og "Mr. Tambourine Man" (The Byrds),  "Blowin in the Wind" (Peter, Paul & Mary), "Knocking on Heavens Door" (Guns N´ Roses) og "Like a Rolling Stone" (The Rolling Stones)?    

 


mbl.is Bob Dylan fćr Nóbelinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trump hermir eftir íslenskum útrásarvíkingum

  Í kjölfar bankahrunsins á Íslandi í október 2008 var rćtt viđ ýmsa sem fóru međ ađal hlutverk í ţeim hildarleik.  Ţađ var eđlilegt.  Hitt var ekki eins eđlilegt:  Ţeir áttu ţađ sameiginlegt ađ sjúga upp í nefiđ í tíma og ótíma.  Stundum gripu ţeir um nefiđ um leiđ.  

  Menn mér kunnugri í eiturlyfjafrćđum segja ţetta vera einkenni ţeirra sem "sniffa" kókaín.  Ástćđan er sú ađ eftir "sniffiđ" ţá verđa einhver korn eftir í nefgöngunum.  Síđan hrökkva ţau til og rúlla fram nefiđ.  Ţá eru ósjálfráđ viđbrögđ ađ sjúga upp í nefiđ.  

  Nú hafa glöggir rekiđ eyrun í ţađ ađ ljúflingurinn Dóni Trump,  forsetaframbjóđandi í Bandaríkjum Norđur-Ameríku, hermir eftir íslensku bankarćningjunum.  Í kapprćđum sýgur hann um 100 sinnum upp í nefiđ.  Sjálfur ţvertekur hann fyrir ađ vera kókaínfíkill heldur fái hann alltaf gallađan hljóđnema.  

  


mbl.is Trump saug 93 sinnum upp í nefiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bestu lög Lennons

  Nú í vikubyrjun,  9. október, kveiktu myndlistakonan Yoko Ono og Ólavía Harrison, ekkja George Harrison(ar) og tengdamóđir dóttur Kára Stefánssonar; svo og Barbara Starr, eiginkona Ringos, á Friđarsúlu Johns Lennons úti í Viđey.  Af ţví tilefni tóku blađamenn breska tónlistartímaritsins New Musical Express (NME) saman lista yfir bestu lög Lennons.  Ég ćtla ađ enginn sé 100% sammála niđurstöđunni. Ađ minnsta kosti er ég ţađ ekki.  Ţetta er fyrst og fremst skemmtilegur samkvćmisleikur.  

 

1  #9 Dream

2  Imagine

3  Jailous Guy 

4  Oh My Love 

5  Gimme Some Truth

6  Happy X-mas (War is Over) 

7  Mind Games

8  Watching the Wheels

9  Woman

10 Instant Karma

 


Besta íslenska lagiđ er norskt

  Öll elskum viđ Ríkisútvarpiđ, RÚV:  Sjónvarpiđ, Rás 1, Rás 2 og Rondo.  Ţó ađ aldrei finnist neinn hlustandi á Rondo í hlustendamćlingu ţá er sú stöđ í uppáhaldi hjá mörgum.  Oftar flottur djass en leiđinlegt óperugaul.  

  Í gćrkvöldi var sjónvarpsdagskrá RÚV einstaklega glćsileg: Barnatími klukkustundum saman.  Ţetta kom sér vel á flestum heimilum:  Börnin sofnuđ og fullorđna fólkiđ gat ótruflađ fylgst međ Rannveig og krumma, tuskubrúđum og Línu langsokk.  Dagskráin var svo spennandi ađ hún hélt vöku fyrir vistmönnum á heimili aldrađra á Hlíđ á Akureyri.

  Barnadagskrá laugardagskvöldsins féll í skugga á vali RÚV á besta ÍSLENSKA barnalaginu.  Almenningur fékk ađ taka ţátt og kaus rafrćnt.  Í dag lá niđurstađa fyrir.  Besta íslenska barnalagiđ er norskt.  Ţađ er eftir Thorbjörn Egner og heitir So, ro, lillemann


Ofbeldiđ heldur áfram

  Ţađ er svakalegt ađ fylgjast međ ţví hvernig ráđist er á heiđursmanninn Dóna Trump ţessa dagana.  Mađurinn hefur unniđ sér fátt til saka umfram sterka löngun til ađ verđa forseti Bandaríkja Norđur-Ameriku og eitthvađ svoleiđis.  Nú hefur hljómsveitin U2 bćst í hóp ofsćkjenda ljúflingsins.  Ţessi frćgasta hljómsveit heims er á hljómleikaferđ um Bandaríkin.  Ţar er spjótum beint ađ heiđursmanninum afar gróflega.  Hvađ eru ţessir írsku Jesú-guđspjallaguttar ađ skipta sér af forsetakosningum handan viđ sjó og land?  

  Ţađ er annađ međ stórleikarann Robert De Niro.  Hann má skipta sér af.  Hann er sveitungi Dóna.  En mćtti vera orđvarari.  Ţađ er ekki til fyrirmyndar ađ segjast langa til ađ kýla prúđmenniđ í andlitiđ.  Bara óuppalinn götustrákaskríll segir svoleiđis.  

  Smella hér

  


mbl.is „Grípa í píkuna á ţeim“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ný íslensk kvikmynd - mikil tilhlökkun

  Um nćstu helgi hefjast sýningar á splunkunýrri íslenskri kvikmynd. Hún heitir "Can´t Walk Away".  Sýningarstađurinn er Egilshöll Sambíó.  Ţetta er heimildarmynd um einn ástsćlasta tónlistarmann ţjóđarinnar í hálfa öld,  Herbert Guđmundsson.

  Hebbi, eins og hann er jafnan kallađur, á ađ baki skrautlegan tónlistarferil og ennţá skrautlegra lífshlaup ţar fyrir utan.  Fljótlega eftir fermingu var hann farinn ađ syngja međ áberandi hljómsveitum.  Raddsviđiđ er breitt.  Litbrigđi söngraddarinnar svipar til Johns Lennons en Hebbi varđ einnig ţekktur fyrir ađ afgreiđs Led Zeppelin-lög alveg eins og Robert Plant.  

  Ţekktustu hljómsveitir Hebba á áttunda áratugnum voru Tilvera, Eik og Pelican.  Á fyrri hluta níunda áratugarins söng hann vinsćlt lag, "Megi sá draumur rćtast", međ hljómsveit sinni Kan.  1985 kom út 3ja sólóplatan,  "Dawn of the Human Revolation".  Hún inniheldur lagiđ "Can´t Walk Away".  Ţađ sló ţvílíkt í gegn.  Allar götur síđan er ţađ einkennislag níunda áratugarins, ţess tímabils sem kallađ er 80´s. 

  Fram til ţessa dags hafa komiđ út vinsćlar plötur og smellir frá Hebba.  Nćgir ađ nefna "Hollywood", "Svarađu kallinu",  "Time", "Eilíf ás" og "Sumariđ er stutt". 

  Í einkalífinu hafa skipst á skin og skúrir:  Ástarsambönd og hjónabönd hafa brotlent; eiturlyfjaneysla, fangelsun, gjaldţrot, atvinnuleysi, róttćk trúskipti, ísbúđarekstur, harđvítugar nágrannaerjur og ţannig mćtti áfram telja.

can't walk away

 

 

 

 

 

 

...


Af hverju geta menn ekki veriđ vinir?

  Flokksfundur Framsóknarflokksins í Háskólabíói var bíó.  Ađdragandinn var sérkennilegur.  Sigmundur Davíđ reyndi sólarhringum saman ađ ná sambandi viđ forsćtisráđherrann,  Sigurđ Inga Jóhannsson.  Á sama tíma náđu allir ađrir - sem vildu ná sambandi viđ forsćtisráđherra - sambandi viđ hann.  Meira ađ segja óvenju góđu sambandi.

  Sambandsleysi tvímenninganna átti ekki ađ koma ađ sök.  Forsćtisráđherrann mátti hvergi sjá til né heyra í Sigmundi án ţess ađ margfullyrđa ađ hann fćri ekki gegn honum í formannskosningu.  Sigmundi ţótti ţetta ţreytandi og óţörf tugga.  Ţađ lá í augum úti ađ hann vćri formađur, ćtti ađ vera og yrđi formađur áfram.  Ţađ ţurfti ekki ađ rćđa slíkt.  Pólitískt innsći stađfesti ţađ.  100% stuđningur viđ eyđibýlisbóndann í NA-kjördćmi undirstrikađi ţetta.

  Sigmundur Davíđ gekk glađbeittur til formannskjörs.  Sjálfsöryggiđ geislađi af honum.  Ţá kom babb í bátinn.  Ađ sameiginlegu bílastćđi Háskólabíós og Hótel Sögu renndu rútur.  Út úr ţeim streymdi fólk sem leit ekki út eins og Framsóknarmenn:  Gult á hörund og skáeygt međ svart hár.  Ţađ var greinilegt ađ Sigurđur Ingi og erlendar leyniţjónustur voru ađ beita brögđum.  Rútubílstjórar hafa vottađ ađ rútur međ kanadískum Kínverjum komu á svćđiđ.  Sigmundur Davíđ horfđi upp á ţetta fólk hlaupa út um allt. Eins og kettir sam ţurfti ađ smala. Á sama tíma fjölmenntu stuđningsmenn hans í Háskólabíó en var snúiđ öfugum viđ.  Rammöfugum.  Fundust hvergi á kjörskrá. En kínversku túristarnir frá Kanada?  Voru ţeir á kjörskrá flokksfundar Framsóknarflokksins?  Ţađ hlýtur ađ vera.  Annars vćri Sigmundur ennţá formađur.        

     


mbl.is Sigmundur: Kosningarnar voru áfall
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslendingar líđa dýraníđ

  Íslendingar eru dýraníđingar.  Svínabćndum hefur ţótt sjálfsagt ađ gelda gelti án deyfingar eđa annarra ađferđa til ađ milda sársaukann.  Sársaukahríniđ í dýrunum hljómar eins og fögur sinfónía í eyrum svínabćnda.  Kröfum um úrbćtur var mćtt af stjórnvöldum međ áhugaleysi.  Ţađ ţurfti ađ gefa bćndum góđan tíma til ađ reyna ađ venja sig af pyntingunum.

  Lengst af ţótti hiđ besta mál ađ klippa rófuna af grísum.  Án deyfingar.

  Af og til komast í umferđ myndbönd af fólki ađ misţyrma hestum.  Ţađ hefur ekki ţótt ástćđa til ađgerđa.  

  Í nýju búvörulögunum er dýraníđ samţykkt.  Dýraníđ breytir engu um styrkveitingar.

  Nýjasta dćmiđ er af misţyrmingu á lambi í Hörgárdal.  Ţađ er dćmigert.  Fjöldi manns horfđi upp á smalamann ganga í skrokk á lambi.  Lambiđ hafđi örmagnast.  Í ţannig ađstćđum er eđlilegast ađ taka ţađ í fangiđ og reiđa á hesti.  Eđa setja upp í nćsta bíl.  Í Hörgárdal var annar háttur hafđur á.  Smalinn greip lambiđ, hóf ţađ á loft og grýtti í jörđina.  Ţessu nćst sparkađi hann í ţađ og stappađi á hálsi ţess.  

  Viđstaddir létu gott heita.  Kipptu sér ekki upp viđ ţetta.  Ţví síđur var gripiđ í taumana.  Enn síđur var ofbeldiđ tilkynnt eđa kćrt til yfirvalda.  Í sveitinni ríkir ţöggun um máliđ.

  Fólk sem misţyrmir dýrum er líklegt til ađ beita annađ fólk ofbeldi.  Ţađ skortir samkennd.  

 

 

     


mbl.is Grunur um dýraníđ í Hörgársveit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýtt frambođ og kosningasvindl

  Gríđarmikill áhugi er fyrir ţví á međal stuđningsmanna Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar ađ hann stofni nýjan Framsóknarflokk.  Bjóđi fram í komandi alţingiskosningum og snúi ţannig aftur sem sigurvegari.  Hann hefur aldrei kynnst ţví ađ vera "lúser".  Alltaf veriđ sigurvegari.  Ţangađ til á flokksţingi Framsóknarflokksins um helgina.  Niđurstađan var svo óvćnt, ný og brött ađ hann kunni ekki ađ höndla niđurlćginguna: Ađ vera "lúser".  Hann klappađi ekki fyrir sigurvegaranum.  Ţess í stađ tók hann á sprett út af flokksţinginu og hljóp í felur.  Fór í fýlu.

  Illar tungur herma ađ hann skorti kjark til ađ bjóđa fram undir nafni nýs flokks.  Hann velji alltaf öruggu leiđina:  Ađ ţiggja 1. sćti Framsóknarflokksins í NA-kjördćmi og kyngi niđurlćgingunni á flokksţinginu.

  Sveinn Hjörtur Guđfinnsson forseti Framsóknarfélags Reykjavíkur og fleiri játa ađ svindlađ hafi veri gróflega í formannskjörinu.  Samt dugđi ţađ ekki til.  Sigmundur Davíđ tapađi.  Vigdís Hauksdóttir sakar Litlu gulu hćnuna um ađ hafa skreytt sig međ stolnum fjöđrum.  Tími til kominn ađ flett sé ofan af illfyglinu.

  Nýtt frambođ Sigmundar Davíđs og stuđningsmanna hans er spennandi hugmynd.  Ţađ er ţörf á Nýja Framsóknarflokknum.  Eđa eitthvađ svoleiđis.        


mbl.is „Ţekkjum ekki taparann Sigmund Davíđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband