18.1.2016 | 18:45
Margur verđur af aurum api
Ţađ er ekki öllum gefiđ ađ eiga fulla vasa fjár. Né heldur er öllum gefiđ ađ umgangast auđćfi af skynsemi. Fjöldi vinningshafa stćrstu lottóvinninga heims sitja eftir međ sárt enni. Ţeir fengu óstjórnlegt kaupćđi. Keyptu endalaust af dýrum hlutum á borđ viđ sportbíla, glćsivillur, einkaţotur, báta o.s.frv. Helltu sér út í samkvćmislíf sem breyttist í eitt allsherjar partý. Áfengi, kókaín og ađrir vímugjafar réđu fljótlega för. Ţangađ til einn góđan veđurdag ađ allir peningar voru búnir.
Í partýinu splundrađist fjölskyldan međ tilheyrandi hjónaskilnuđum og málaferlum. Eftir sitja ógreiddir reikningar, illindi og allskonar leiđindi. Viđ taka ţunglyndi, sjálfsásakanir, blankheit og heilsuleysi.
Oft fara unglingar, börn vinningshafa, verst út úr ţessu. Ţau ganga inn í partýiđ og lćra aldrei ađ sjá um sig sjálf eđa taka ábyrgđ á einu né neinu. Í verstu tilfellum verđa ţau eiturlyfjafíklar og aumingjar. Ţetta vita sumar vellauđugar poppstjörnur. Ţćr hafa ótal hliđstćđ dćmi fyrir framan sig. Munurinn er helst sá ađ poppstjarnan fćr lengri ađlögunartíma. Ríkidćmi hennar byggist upp hćgt og bítandi.
Margar poppstjörnur gćta ţess ađ afkvćmin alist upp viđ "eđlilegar almúgaađstćđur". Paul McCartney lét sín börn ganga í almenna skóla (ekki einkaskóla ríka fólksins) og skar vasapening ţeirra viđ nögl. Gítarleikari Pink Floyd, David Gilmour, sér sjálfur um heimilishaldiđ. Hann matreiđir og ţrífur. Lengst af lagđi hann áherslu á ađ fjölskyldan matađist saman í eldhúsinu.
Ţetta var ekki alltaf ţannig hjá David Gilmour. Fyrst eftir ađ hann auđgađist ţá safnađi hann glćsibílum og lét ţjónusutfólk sjá um heimiliđ. Einn daginn uppgötvađi hann ađ hann ţekkti í raun börn sín ósköp lítiđ. Honum brá. Seldi sportbílana, losađi sig viđ allt starfsfólk og gaf uppistöđu af auđćfum sínum til samtaka er taka á málefnum heimilislausra. Ţá loks upplifđi hann hamingju og naut ţess ađ sinna börnum sínum.
Söngvarinn Sting hefur gert sín börn arflaus. Ţetta gerir hann međ velferđ ţeirra í huga. Ţau eiga alfariđ ađ bera ábyrgđ á sér sjálf. Ţađ er kannski fulllangt gengiđ. Nema ţau séu ţegar búin ađ koma sér ţokkalega vel fyrir og spjara sig vel.
Rod Stewart gengur ekki eins langt. Í erfiskrá hans er börnunum tryggđ upphćđ sem kemur undir ţeim fótunum. En ekki neitt sem gerir ţau ađ ríkum dekurbörnum.
![]() |
62 eiga meira en 3,7 milljarđa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viđskipti og fjármál | Breytt 11.11.2016 kl. 16:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
16.1.2016 | 20:23
Gríđarleg eiturlyfjaneysla í kirkjum
Ţađ er ekkert leyndarmál ađ í Alţingishúsinu og í kirkjum er almenn og töluvert mikil neysla á eiturlyfjum. Einkum kókaíni og amfetamíni. Líka hassreykingar og misnotkun ţunglyndislyfja, áfengis og munntóbaks. Ţetta vita allir sem vilja vita.
Ţetta hefur veriđ sannreynt í breskum kirkjum. Tekin voru sýni á klósettsetum 25 kirkja. Af ţeim reyndist nćstum helmingur (11) vera löđrandi í kókaíni. Undrun vakti ađ hlutfalliđ vćri ekki hćrra. Á móti vegur ađ kókaín er svo sem ekkert vinsćlasta eiturlyf í kirkjum. E-pillur, hass, LSD, englaryk, áfengi og sitthvađ fleira er alveg eins vinsćlt. Ekki síst hérlendis.
Lífstíll | Breytt 10.11.2016 kl. 13:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
15.1.2016 | 19:55
Veitingaumsögn
- Stađur: Tacobarinn, Hverfisgötu 20, Reykjavík
- Réttur: Taco
- Verđ: 1990 kr. fyrir ţrjá rétti
- Einkunn: *** (af 5)
Ţegar ég gekk inn á Tacobarinn fékk ég fyrst á tilfinninguna ađ ég vćri staddur úti á Spáni. Kannski af ţví ađ ég er nýkominn frá Alicante. Viđ nánari athugun blasti viđ ađ ţetta er mexíkóskur stađur. Klárlega sitthvađ líkt međ spćnskum og mexíkóskum veitingastöđum. Til ađ mynda tónlistin sem hljómar úr hátölurum.
Tacobarinn er rúmgóđur og bjartur. Glerveggir og glerţak ramma hann inn. Ótal ljós í ýmsum litum og af ýmsu tagi upp um alla veggi og út um allt skapa suđrćna stemmningu, ásamt mynstri á borđum og framhliđ stórs barborđs.
Eins og nafniđ bendir til ţá er Tapasbarinn bar fremur en matsölustađur. Bar sem býđur upp á allskonar framandi og spennandi rétti. Prentađur matseđill liggur ekki frammi. Ástćđan er sú ađ ţađ er dagamunur á ţeim réttum sem í bođi eru. Ţađ er of dýrt og tímafrekt ađ prenta nýjan matseđil á hverjum degi. Í stađinn er nýr matseđill dagsins handskrifađur á krítartöflur. Á honum eru taldir upp nokkrir tacoréttir, pizzur og súpa. Af tacoréttum er ţess gćtt ađ eitthvađ sé um kjötrétti, sjávarréttataco og grćnmetistaco.
Tacoréttur samanstendur af ţunnri hvítri hveitiköku, um ţađ bil 5 tommur ađ stćrđ. Á henni er meirt (hćgsteikt) kjöt međ grćnmeti og sósu eđa sjávarréttur eđa grćnmetisréttur. Stakur réttur kostar 790 kr. Heppileg máltíđ samanstendur af ţremur réttum á samtals 1990 kr. Matmikil súpa kostar 1350 kr. Pizza kostar 1000 kall. Lambakjötstaco, ţorskur og kjúklingataco er góđ blanda. Allt alveg ágćtlega bragđgott en frekar bragđdauft. Hćgt er ađ bera sig eftir bragđsterkum sósum til ađ skerpa á. Ţá er betra ađ ţekkja sósurnar og styrkleika ţeirra. Ţađ hjálpar.
Tacoréttirnir eru bornir fram án hnífapara. Ţetta er fingramatur ađ hćtti fátćkra Mexíkóa. Viđ Íslendingar erum ekkert of góđir til ađ spara hnífapör einstaka sinnum. Ţađ sparar uppvask.
Ég mćli alveg međ ţví ađ fólk kíki á Tacobarinn og prófi mexíkóska matreiđslu.
Fleiri veitingaumsagnir međ ţví ađ smella á HÉR
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.1.2016 | 14:20
Blindfull
Um árámótin hlaut breskur barţjónn verđlaunin Wetherspoon Perfect Server. Ţađ eru ekki fréttir út af fyrir sig. Einhver breskur barţjónn fćr árlega ţessi verđlaun. Ekki samt alltaf sá sami. Ţađ sem er fréttnćmt nú er ađ verđlaunahafinn er blind kona. 54. ára amma í ţokkabót.
Júlía Richards var hjúkrunarkona. Ţegar hún blindađist skipti hún um starf. Gerđist barţjónn. Hún er gleggri á gesti en ađrir barţjónar. Hún ţekkir lyktina af ţeim, skóhljóđ ţeirra, rödd og man hvađa drykk ţeir vilja. Áđur en ţeir hafa lokiđ viđ ađ bjóđa gott kvöld er hún búin ađ rétta ţeim BLINDfullt bjórglas í lúkur. Afgreiđsla hennar gengur ţess vegna mun hrađar fyrir sig en hjá öđrum.
Matur og drykkur | Breytt 18.1.2016 kl. 16:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
13.1.2016 | 13:38
Jólaleikrit - hugljúft og hjartnćmt
Á sviđinu stendur aldrađur mađur viđ risastóran skífusíma. Hann tekur ofursmátt tól af og snýr skífunni nokkrum sinnum.
Rödd í símanum: Jónmundur Sighvatur Ingólfur Sigurđar- og Guđbjargarson í Stóra-Lágholti á Snćfellsnesi hér.
Gamli mađurinn: Sćll bróđir. Langt síđan ég hef heyrt í ţér.
Rödd í símanum: Já, nćstum ţví klukkutími. Hvađ er í gangi?
Gamli mađurinn: Heyrđir ţú útvarpsfréttirnar í hádeginu?
Rödd í símanum: Nei, ég er í fréttabanni samkvćmt lćknisráđi; út af kvíđakastinu.
Gamli mađurinn: Hjón í Hollywood eru ađ skilja.
Rödd í símanum: Hvađa hjón?
Gamli mađurinn: Mér heyrđist karlinn heita Hann og konan Hún. Hugsanlega er Hún af kínverskum ćttum.
Rödd í símanum: Ţađ setur ađ manni ónot viđ svona tíđindi. Hvađ verđur um börnin?
Gamli mađurinn: Ţađ fór framhjá mér. Ég dottađi áđur en fréttinni lauk. Ţegar ég vaknađi aftur var komiđ kvöld og ég búinn ađ týna dagatalinu mínu. Ţessu sem ég erfđi um áriđ ţegar afi var drepinn. Hvenćr eru jólin?
Rödd í símanum: Ţađ er 13. janúar. Ţađ er ekki seinna vćnna fyrir ţig ađ halda upp á jólin. Ţú ćttir ađ halda upp á ađfangadag strax í kvöld.
Gamli mađurinn: Snilld. Ég var einmitt byrjađur ađ hlakka til.
Rödd í símanum: Ţetta er nćr lagi núna en ţegar ţú hélst upp á jólin í apríl.
Gamli mađurinn: Ţađ hefđi sloppiđ betur til međ betri nágrönnum. Ţeir hringdu stöđugt í lögguna og kvörtuđu undan jólalögunum sem ég spilađi úti í garđi. Ég átti bara ekki betri jólalög.
Rödd í símanum: Ekki lög. Ţú spilađir einungis eitt lag og ţađ um Jólaköttinn. Ţú hefđir betur látiđ vera ađ spila ţađ úti í garđi allan sólarhringinn.
Gamli mađurinn: Betra er ađ deila en drottna. Ég tel ţađ ekki eftir mér ađ deila jólagleđi međ öđrum. Hinsvegar verđ ég ađ biđjast velvirđingar á ţví ađ ţú fáir ekkert jólakort frá mér í ár.
Rödd í símanum: Ekki fremur en áđur.
Gamli mađurinn: Ţađ er ekki viđ mig ađ sakast. Ég póstlagđi kort til ţín og fjölda pakka međ jólagjöfum; svo dýrum og glćsilegum ađ ég varđ ađ taka bankalán og veđsetja hús nágrannans án hans vitneskju. Mađur blađrar ekki um svona hluti viđ Pétur og Pál. Ađ minnsta kosti ekki Pál. Hann kjaftar öllu. Meira ađ segja í ókunnugt fólk úti á strćtóstoppustöđ. Hann hefur elt ókunnuga heim til ţeirra til ađ kjafta frá.
Rödd í símanum: Hvađ varđ um jólapakkana?
Gamli mađurinn: Pósturinn reiđ međ ţá yfir á í vexti. Skyndilega sökk hann á kaf í hyl. Síđan hefur ekkert til hans spurst.
Rödd í símanum: En hesturinn? Ég hef mestar áhyggjur af honum.
Gamli mađurinn: Hann slapp án reiđtygja og pósts. Hljóp allsnakinn í ójafnvćgi yfir tvö fjöll og stoppađi ekki fyrr en uppi á ţaki á 2ja hćđa húsi. Ţar var bóndi ađ sjóđa saltfisk og kartöflur.
Rödd í símanum: Uppi á ţaki?
Gamli mađurinn: Nei, upp á palli inn í tjaldi út í fljóti illa drukkinn inn í skógi. Vonandi skemmti hann sér vel.
Rödd í símanum: Brćddi hann hamsatólg međ matnum?
Gamli mađurinn: Nei, en fékk sér grjónagraut í eftirrétt međ rúsínum, kanil og rjómarönd. Ţrátt fyrir ţađ harma ég örlög jólapakkanna til ţín. Á jólum á mađur ađ muna eftir sínum minnsta bróđir. Ţú ert minnstur okkar brćđra.
Rödd í símanum: Ţađ munađi skósóla pabba ađ ég yrđi dvergur. En ţađ getur átt eftir ađ togna úr mér. Enginn veit sína ćvi fyrr en öll er. Né ćvi sumra annarra.
Gamli mađurinn: Ég má ekki vera ađ ţví ađ masa lengur. Jólaskrautiđ kallar. Ekki hengir ţađ síg sjálft upp. Síst af öllu ljósaseríurnar.
Gamli mađurinn skellir á án ţess ađ kveđja. Hann klórar sér ringlađur í höfđinu og segir viđ sjálfan sig: Ţetta er ljóta rugliđ alltaf međ jólin. Ţađ eru ekki nema tuttugu dagar síđan ég hélt upp á ađfangadag. Og nú er hátíđin skollin á strax aftur. Ţađ tekur ţví ekki ađ rífa niđur skraut á milli jóla á međan ţau hellast svona ört yfir.
Tjaldiđ fellur.
Fleiri leikrit og smásögur HÉR
Bćkur | Breytt 14.1.2016 kl. 07:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2016 | 21:34
Belgískur rokkunnandi fjallar um íslenskt rokk
Wim Van Hooste heitir mađur. Hann er frá Belgíu. Hefur veriđ búsettur á Íslandi síđustu ár. Hugfanginn af íslenskri rokkmúsík. Einkum pönkađri senunni. Hann hefur međal annars haldiđ upp á afmćli kvikmyndarinnar Rokk í Reykjavík.
Međ ţví ađ smella á HÉR má finna umfjöllun hans um íslenska rokkmúsík síđustu ára. Mjög svo lofsamlegt og áhugavert dćmi.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2016 | 20:16
Davíđ Bowie 1947-2016
Margir hafa hvatt mig til ađ blogga um feril heiđnu bresku poppstjörnunnar Davíđs Bowie. Ég hef ekki spurt en dettur í hug ađ ţađ sé vegna fráfalls hans í gćr. Ađrir hafa undrast ađ enga minningargrein um hann sé ađ finna á ţessari bloggsíđu.
Nú ađ kvöldi nćsta dags hefur veriđ fjallađ um Bowie og feril hans fram og til baka í helstu fjölmiđlum. Ekki síst á Rás 2. Fáu er viđ ađ bćta. Nema ađ kveđa niđur draugasögu um framburđ Íslendinga á nafninu Bowie. Hann er Báví. Illar tungur flissa ađ ţessu og halda ţví fram ađ réttur framburđur sé Bóí.
Stađreyndin er sú ađ enskumćlandi međreiđarsveinar Bowies eru ekki á einu máli. Sumir brúka íslenska framburđinn. Til ađ mynda bandaríski gítarleikarinn hans, Steve Ray Vaughan. Sumir ađrir tala um Bóí. Ţar fyrir utan megum viđ Íslendingar kalla hvađa útlending sem er hvađa nafni sem okkur hugnast. Kinnrođalaust höfum viđ kallađ Juan Carlos fyrrverandi Spánarkonung Jóhann Karl. Viđ tölum aldrei um The Beatles heldur Bítlana. Bruce Springsteen köllum viđ Brúsa frćnda. Ţannig mćtti áfram telja.
Annađ: Bowie var og er oft kallađur kameljón. Ţađ er villandi. Kameljón breytir um lit til ađ laga sig ađ umhverfinu. Bowie hinsvegar breytti ítrekađ um lit til ađ skera sig frá umhverfinu.
Ţó ađ ég hafni kameljónstilvísunni ţá segir sitthvađ um litskrúđuga lagaflóru Davíđs ađ í morgun taldi ég 23 lög sem jafn margir ađdáendur póstuđ á Fésbók sem sitt uppáhalds Bowie-lag.
Í stađ ţess ađ skrifa og bćta viđ enn einni minningargrein um Bowie og endurtaka flóđ greina um feril hans vitna ég hér í nokkra punkta af Fésbók:
"Mér finnst eins og rokkiđ sé dáiđ og hugur minn er í hálfa stöng...bless Bowie"
- Bubbi (Björn Jónsson)
"Sumir segja hann vera gođsögn áttunda áratugarins, en ţađ er vćgt til orđa tekiđ. Hann hefur veriđ einn af fremstu og áhugaverđustu listamönnum heims í nćstum fimm samfleytta áratugi."
- Rakel Andradóttir
"Ţú kenndir mér svo ótrúlega margt en ţađ mikilvćgasta er örugglega ţađ ađ ef ţú mátt vera David Bowie ţá hlýt ég ađ mega vera ég sjálfur."
- Óskar Zowie (Óskar Ţór Arngrímsson)
"Low og Heroes voru toppurinn fyrir mig. Ţćr breytt ţví hvernig ég hugsađi um músík."
- Trausti Júlíusson
"Og hann var ekki einu sinni leiđinlegur ţćgar hann var leiđinlegur."
- Ísak Harđarson
"Djöfull er nýja Bowie platan góđ mađur!"
- Sigurjón Kjartansson
![]() |
David Bowie látinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt 12.1.2016 kl. 19:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
10.1.2016 | 22:22
Hvert skal halda 2016?
Breska dagblađiđ Daily Mail hefur tekiđ saman lista yfir heitustu stađina til ađ heimsćkja 2016. Heitustu í merkingunni girnilegustu, ćtla ég. Listinn spannar tíu stađi. Hver um sig er kynntur međ fögrum orđum. Sannfćrandi rök eru fćrđ fyrir veru ţeirra á listanum. Ţađ er ekki gert upp á milli áfangastađa í uppröđun í sćti.
Ađ sjálfsögđu trónir Ísland á listanum. Fyrirsögnin er Iceland´s Warm Front (Íslands heita framhliđ). Landinu er lýst sem afar framandi undri. Ţar megi finna stađi sem gefi ţá upplifun ađ mađur sé staddur á tunglinu. Höfuđborgin, Reykjavík, sé umkringd töfrandi fossum, jöklum, eldfjöllum og norđurljósum.
Mćlt er međ ţví ađ ferđamenn tjaldi úti í íslenskri náttúru. Ţeir skuli ţó einnig gefa sér góđan tíma til ađ rćđa viđ innfćdda. Viđhorf Íslendinga til lífsins og tilverunnar séu "ja, öđruvísi" (well, different).
Vísađ er á tilbođsferđ til Íslands međ Easy Jet. Flug og vikudvöl á 3ja stjörnu Bed & Breakfast kosti rösklega 77 ţúsund kall (412 pund). Ţađ er assgoti girnilegur pakki. Geta Wow og Icelandair ekki bođiđ betur?
Daily Mail klikkar á ađ nefna goshverina, álfabyggđir og Bláa lóniđ. Alveg á sama hátt og í annars ágćtu myndbandi, Inspired by Iceland, vantar sárlega álfa og norđurljós.
Hinir stađirnir sem Daily Mail mćla međ eru: Noregur, Ţýskaland, Bali, Sri Lanka, Ibiza, Perú, Verona, Mozambik og Bequia. Enginn jafn spennandi og Ísland.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
10.1.2016 | 13:06
Íslensk tónlist í Alicante
Á árum áđur var fátt skemmtilegra í utanlandsferđ en kíkja í plötubúđ. Alltaf fundust ţar spennandi plötur. Einhverjar sem hvergi höfđu náđ inn á vinsćldalista og fengust ekki í íslenskum plötubúđum. Eđa ţá ađ í útlendu plötubúđunum voru íslenskar plötur sem fáir vissu um ađ vćru ţar. Til ađ mynda rakst ég á plötuna Saga rokksins međ Ham í plötubúđ í Prag í Tékklandi í lok síđustu aldar.
Nú er öldin önnur. Í dag eru sjaldgćfar plötur keyptar á netinu. Útlenskar plötubúđir eru fátćklegar. Ţar fást eiginlega einungis plötur sem náđ hafa toppsćtum á vinsćldalistum í bland viđ plötur stćrstu nafna poppsögunnar. Ţađ er í ađra röndina niđurdrepandi ađ heimsćkja ţessar búđir. Í hina röndina er forvitnilegt ađ vita hvađa íslenskar plötur fást í ţeim.
Í Alicante fann ég tvćr plötubúđir. Báđar stađsettar inni í raftćkjaverslun í sitthvorri verslunarmiđstöđinni. Dálítiđ eins og ađ vera í Elko. Báđar búđirnar voru međ sömu íslensku plöturnar: Fjölda titla međ Björk og nokkra međ Sigur Rós. Einnig Grey Tickles, Black Pressure međ John Grant, svo og Circe međ Hilmari Erni Hilmarssyni, allsherjargođa Ásatrúarfélagsins, Georgi og Kjartani Hólm og Orra Páli.
.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 20:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2016 | 21:59
Fólskuleg árás
Sólin skein samviskusamlega upp á hvern dag í Alicante. Ţađ var hlýtt og notalegt. Ţađ var ljúft ađ sitja úti á gangstétt međ einn til tvo kalda á kantinum. Njóta sólarinnar og hugsa til Íslands. Sjá fyrir sér íslenska snjóskafla, hrímađar bílrúđur og frostbarđa Íslendinga.
Ég sat aldrei á sjálfri gangstéttinni heldur á stól. Síđdegis ţrengdust kostir. Verslunum og veitingastöđum var lokađ hverjum á fćtur öđrum í tvo til ţrjá klukkutíma í senn. Sumum klukkan eitt. Öđrum klukkan tvö. Ţá voru Spánverjar ađ taka sinn reglubundna síđdegislúr. Svokallađan "síesta". Mér varđ ađ orđi:
Spánverjar spígspora um götur
og spjalla um allt ţađ besta
sem á dagana hefur drifiđ
og dorma svo í síesta.
Rannsóknir hafa sýnt ađ síđdegislúrinn sé hollur. Í honum hleđur líkaminn batteríin svo munar um minna. Ţetta vissu íslenskir bćndur fyrr á tíđ.
Fyrstu nóttina í Alicante varđ ég fyrir fólskulegri árás. Ég varđ ţó ekki var viđ neitt fyrr en ađ morgni. Ţá sá ég ađ moskítóflugur höfđu bitiđ mig. Fyrst voru bitsárin varla sýnileg. En ţeim fylgdi kláđi. Á nćstu dögum urđu ţau sýnilegri: Dökknuđu, stćkkuđu, urđu dökkrauđ og upphleypt. Kláđinn jókst og bitsárum fjölgađi á hverri nóttu.
Moskítóflugan er lúmsk. Hún felur sig. Bíđur eftir ljósaskiptum og ţví ađ fórnarlambiđ sofni. Ţá fer hún á stjá. Í svefnrofanum má heyra lágvćrt suđ frá henni á flugi. Hún notar deyfiefni til ađ fórnarlambiđ verđi einskis vart er hún sýgur úr ţví blóđ.
Til ađ alhćfa ekki í óhófi ţá er rétt ađ taka fram ađ karlflugan áreitir enga. Einungis kvenflugan.
Á heimleiđ var ég alsettur bitförum. Húđin líktist yfirborđi pizzu. Ţađ neyđarlega er ađ ég rek litla heildsölu og sel apótekum öfluga bitvörn í nettu úđaspreyi, Aloe Up Insect Repellent. Ég hafđi enga rćnu á ađ grípa hana međ mér til Spánar. Í apótekum í Alicante fann ég "roll on" sem átti ađ gera sama gagn. Ţađ gerđi ekkert gagn. Nema síđur sé. Sólvarnarkrem í ţarlendum apótekum eru sömuleiđis algjört drasl.
Ég ráđlegg vćntanlegum Alicante-förum ađ grípa međ sér frá Íslandi góđar sólarvörur og bitvörn. Ekkert endilega Aloe Up, Banana Boat eđa Fruit of the Earth. Eđa jú.
Ferđalög | Breytt 9.1.2016 kl. 09:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
7.1.2016 | 19:19
Ćvintýri í Suđurhöfum
Fyrir jól var veđurspá kaldranaleg. Vetrarhörkur voru bođađar; hörkufrost á fróni. Viđbrögđ mín voru ţau ađ flýja suđur um höf. Veđurspá fyrir Alicante á Spáni var notaleg, 16-20°. Í ţann mund er ég hélt upp á flugvöll rćddi ég viđ systir mína, búsetta á Spáni. Hún benti mér á ađ hitatalan segi ađeins hálfa sögu. Vegna loftraka sé kaldara en ćtla megi. 16-20° hiti í Alicante bjóđi ekki upp á stuttbuxur og hlýrabol.
Ég skellti ţegar á mig hnausţykkri prjónahúfu, vafđi trefli um háls, tróđ mér í lopapeysu, föđurland og fóđrađa leđurhanska. Kuldaúlpa međ lođfóđrađri hettu tryggđi ađ ekki myndi slá ađ mér.
Á flugvellinum í Alicante var ég best dúđađur af öllum. Enginn var léttklćddur. Enda gustur úti. Verra var ađ enginn talađi ensku. Hinsvegar hefur fólkiđ ţarna náđ tökum á spćnsku. Sérlega var ađdáunarvert ađ heyra hvađ ung börn tala góđa og fumlausa spćnsku. Ţađ kom mér ekki ađ gagni. Ég kann ekki spćnsku.
Vandrćđalaust fann ég strćtó sem samkvćmt korti átti leiđ ađ hlađvarpa gistiheimilis míns. Ţegar á reyndi stoppađi hann fjarri áfangastađ. Allir farţegar yfirgáfu vagninn möglunarlaust. Nema ég. Bílstjórinn talađi ekki ensku fremur en ađrir. Hann brá sér í hlutverk ágćts látbragđsleikara ţegar ég kvartađi undan ţví ađ vagninn vćri ekki kominn á áfangastađ. Um leiđ ýtti hann lauslega viđ mér til ađ koma mér út úr vagninum. Ţađ gekk treglega framan af. Svo var eins og skepnan skildi. Ljóst var ađ vagninn fćri ekki lengra. Kannski var ţetta síđasti vagn leiđarinnar. Klukkan nálgađist miđnćtti.
Ég skimađi ţegar í stađ eftir stóru hóteli. Ţar er yfirleitt hćgt ađ finna leigubíl. Sem gekk eftir. Leigubíllinn kostađi 700 ísl. kr. Ég hefđi alveg eins getađ tekiđ leigubíl frá flugstöđinni. Strćtóinn kostađi 540 ísl. kr.
Innritunarborđ gistiheimilis míns lokar á miđnćtti. Ég rétt slapp inn í tćka tíđ. Fyrsta fólkiđ sem ég hitti á gistiheimilinu var ungt íslenskt par, Ásthildur og kólumbískur Íslendingur. Einu Íslendingarnir sem ég hitti á Alicante.
Meira á morgun.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
24.12.2015 | 18:53
Jóla- og nýggjársheilsan
Eg ynskir tćr og tinum eini gleđilig og hugnalig jól og eitt vćlsignađ og eydnuberandiđ nýggjár, viđ tökk fyri tađ brátt farna.
Bloggar | Breytt 7.1.2016 kl. 19:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
22.12.2015 | 20:20
Köld kveđja frá Jóni
Jón Ţorleifsson, verkamađur og rithöfundur, tók upp á ţví á gamals aldri ađ yrkja kvćđi, skrifa sögur, leikrit og skrá í bókarformi vangaveltur um heimsmálin.
Árni Bergmann var bókmenntarýnir dagblađs sem hét Ţjóđviljinn. Hann ritađi ördóm eđa umsögn um eina ljóđabók Jóns. Fyrirsögnin var "Heiftarvísur". Um ţađ má lesa neđst til vinstri HÉR (neđst til hćgri er hćgt ađ stćkka síđuna).
Jón brást hinn versti viđ ţessum skrifum. Hann skilgreindi ţau sem níđ um sig og sín ljóđ. Ţetta sat í honum alla ćvi. Hann margoft dró fram ţessa litlu blađaklausu, hneykslađist á henni međ fussi og formćlingum. Lét ţá fylgja međ upplestur á meiningarlausri vísu og spurđi: "Hvar er heiftin í ţessu?"
Á unglingsárum hreifst Jón af jafnöldru sinni. Ţeim varđ vel til vina án ţess ađ ţađ nćđi lengra. Leiđir skildu. Hálfri öld síđar hittust ţau á ný. Ţau smullu ekki saman í ţađ skiptiđ. Jón orti um endurfundinn:
Ţú varst svo fögur forđum,
fjörug og skemmtileg,
ađ ţar er endurminning
sem aldrei gleymi ég.
En nú ertu grett og gömul,
geđill međ haltan fót,
svo mér ofbýđur mest af öllu
hvađ ţú ert stirđ og ljót.
Fleiri sögur af Jóni Ţorleifssyni HÉR
Tónlist | Breytt 23.12.2015 kl. 18:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2015 | 10:07
Glútenfrí matvćli eru óţverri
Í huga margra er samasemmerki á milli glútenfrírra matvćla og hollustu. Ekkert er fjćr sanni. Glútenfrí matvćli eru óhollur óţverri. Eina ástćđan fyrir ţví ađ einhver ćtti ađ borđa glútenfrí matvćli er ţegar viđkomandi ţjáist af glútenóţoli. Fylgikvillar ţess ađ snćđa glútenfrían mat eru margir. Ţar á međal hćtta á krabbameini í meltingarvegi og hvítblćđi. Margar glútenfríar vörur eru ekkert annađ en nćringarlaus sterkja án trefja og próteina.
Matur og drykkur | Breytt 9.11.2016 kl. 17:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
19.12.2015 | 21:30
Hvar var hitt eista Hitlers?
Um ţađ bil sem drengir verđa kynţroska ţá ganga eistu niđur í pung. Ţađ gerđist ekki í tilfelli Hitlers. Bestu ţuklarar 3ja ríkisins fundu aldrei nema annađ eista Hitlers. Gátan hefur aldrei veriđ leyst. Hvar var hitt eistađ? Ţađ fannst aldrei ţrátt fyrir margskođađa og mikla leit.
![]() |
Hitler var međ eitt eista |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heilbrigđismál | Breytt 8.11.2016 kl. 19:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
18.12.2015 | 20:37
Upptaka á verđmćtum flóttamanna og hćlisleitenda
10. desember var lagt fram á danska ţinginu frumvarp. Ţađ snýst um heimild til ađ skođa og skilgreina eignir flóttamanna og hćlisleitenda. Jafnframat um ađ gera megi verđmćti ţeirra upptćk. Rökin eru ţau ađ verđmćtin verđi metin sem greiđsla upp í kostnađ danska samfélagasins viđ ađ hýsa ţetta fólk. Ţađ er ađ segja ţangađ til ţađ er fariđ ađ vinna fyrir sér í Danmörku og leggja skerf til samfélagsins. Rannsóknir unnar í nágrannalöndum sýna ađ á örfáum árum eru innflytjendur farnir ađ leggja meira til samfélagsins en ţeir ţiggja.
En eitthvađ ţarf til ađ brúa biliđ ţangađ til. Um ţađ snýst frumvarpiđ. Spurning er hvađ langt á ađ ganga. Sumir túlka ţetta sem upptöku á öllum verđmćtum. Ađrir túlka ţađ sem upptöku á skartgripum, demöntum og ţess háttar. Ekki upptöku á peningaseđlum, fatnađi og bókum. Enn ađrir velta fyrir sér upptöku á gullfyllingum í tönnum. Sýnist ţar sitt hverjum.
Eftirskrift ţessu óviđkomandi: Vegna umrćđu um vímuefnameyslu íslenskra alţingismanna - sem fer jafnan úr skorđum í desember: Í húsakynnum danska ţingsins er bar. Ţar er stöđug traffík. Ţingmenn standa í halarófu. Ţeir kaupa margfaldan skammt ţegar röđ kemur ađ ţeim. Til ađ ţurfa ekki aftur í röđina fyrr en eftir klukkutíma. Danskir ţingmenn eru almennt "ligeglad". Íslendingur spurđi hvort ađ ţingmenn sem sniđgangi barinn séu litnir hornauga. Svariđ: "Ţađ hefur ekki reynt á ţađ."
![]() |
Vilja leggja hald á verđmćti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viđskipti og fjármál | Breytt 19.12.2015 kl. 09:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
17.12.2015 | 13:10
Alţingismenn eru ađ reyna ađ taka sig á
Á síđustu árum hafa alţingismenn reynt ađ taka sig á. Ţeir hafa reynt ađ draga úr áfengisneyslu á vinnustađ. Ţađ ber ađ virđa. En ţetta er erfitt. Freistingar kalla á hverju húshorni. Alţingi er umkringt vínveitingahúsum. Ţađ er eđlilegt. Ţar blómstra viđskiptin mest og best. Ţetta er keđjuverkun.
Betur hefur gengiđ í baráttunni viđ sniffiđ. Viđ bankahruniđ 2008 varđ einnig hrun á ţví. Ţar var um keđjuverkun ađ rćđa. Frambođ dróst saman. Banksterarnir í stuđningsmanna- og vinahópnum hćttu ađ bjóđa hćgri vinstri. Einnig hafđi uppstokkun í ţingliđi voriđ 2009 töluvert ađ segja. En ţetta er snúiđ. Venjuleg manneskja getur eiginlega ekki veriđ allsgáđ í Alţingishúsinu.
![]() |
Svona áburđur er óţolandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 17:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
15.12.2015 | 18:47
Plötugagnrýni
- Titill: Örlagagaldur
- Flytjandi: Kalli Tomm
- Einkunn: ****
Ţađ var saga til nćsta bćjar ţegar rokksveitin Gildran í Mosfellsbć snéri upp tánum fyrir tveimur árum. Hljómsveitin hafđi átt farsćlan feril í nćstum hálfan fjórđa áratug. Ađ auki höfđu trommuleikarinn Karl Tómasson og söngvarinn Birgir Haraldsson starfađ saman í vinsćlum hliđarverkefnum. Til ađ mynda í hljómsveitunum 66 og Gildrumezz.
Viđbrögđ Karls viđ nýrri stöđu voru ţau ađ hefja sólóferil. Nokkuđ bratt. Trommuleikari sem hafđi hvorki samiđ lög né sungiđ. Hann henti sér út í djúpu laugina. Snarar fram út hendinni sólóplötu međ frumsömdum lögum er hann syngur dável. Söngröddin er lágstemmd, látlaus og ţćgileg.
Athygli vekur ađ Kalli trommar sjálfur ađeins í einu lagi - svo ágćtur trommuleikari sem hann er. Ásmundur Jóhannsson og Ólafur Hólm Einarsson sjá um trommuleik og áslátt ađ öđru leyti. Eđalfínir í sínu hlutverki eins og allir ađrir sem ađ plötunni koma.
Lögin bera engin merki ţess ađ vera byrjendaverk. Ţvert á móti. Ţau hljóma eins og samin af ţaulreyndum höfundi sem leikur sér međ formiđ og vinnur í ţví. Framvinda ţeirra er ekki fyrirsjáanleg viđ fyrstu hlustun. En ţau vinna hratt á viđ ítrekađa spilun. Flott lög, hlýleg og notaleg. Mig grunar ađ ţau séu samin í slagtogi viđ kassagítarpikk.
Tvö lög eru eftir Jóhann Helgason. Eitt eftir Guđmund Jónsson (Sálin). Ţeir tveir eru í fremstu röđ íslenskra lagahöfunda. Ţađ segir mikiđ um ágćti plötunnar ađ lög ţeirra stinga ekki í stúf.
Eins og fleira sem vekur undrun viđ plötuna ţá er hún róleg og ljúf. Á um margt samleiđ međ lítt rafmögnuđum vísnasöngvum. Hljómsveitarferill Kalla liggur, jú, í hörđu og hávćru rokki. Textarnir skerpa á samleiđ međ vísnasöng. Ţeir eru ađ uppistöđu til vel ort ljóđ sem geta flest hćglega stađiđ styrk á eigin fótum. Höfundar eru Vigdís Grímsdóttir, Bjarki Bjarnason og Kalli sjálfur.
Uppröđun laga er sérdeilis vel heppnuđ. Ţegar hlustađ er á plötuna í heild ţá styđja lögin hvert annađ. Opnunarlagiđ, Gríman grćtur, er ekki poppađasta lag plötunnar - ólíkt ţví sem venja er á plötum. Ţess í stađ er ţađ ofur rólegt og fallegt međ kontrabassa, flottri röddun Jóa Helga, kassagítar gítarsnillingsins Tryggva Hübners og settlegu orgelspili Ásgríms Angantýssonar. Lokaagiđ, Takk fyrir ţađ, er ekki hefđbundin "sing-a-long" ballađa heldur stemma strípuđ niđur í söng Kalla og kontrabassa Ţórđar Högnasonar. Ţađ er virkilega töff.
Ţađ er ekki fyrr en í ţriđja lagi, titillaginu, sem leikar ćsast. Rafgítar Guđmundar Jónssonar er ágengur. Hann kallast á viđ ásćkiđ Hammondorgel Jóns Ólafssonar. Gestasöngvari er Siggi "kjötsúpa". Hann skilar sínu glćsilega. Ţetta er sterkasta lag plötunnar.
Fleiri góđir söngvarar leggja hönd á plóg og setja svip á plötuna. Ţar á međal Jóhann Helgason, Kristjana Stefánsdóttir og Einar Hólm Ólafsson. Vert er ađ geta ţess ađ plötuumbúđir eru virkilega falleg hönnun hjá Pétri Baldvinssyni. Ţetta er vel heppnuđ plata í alla stađi og skemmtileg.
Tónlist | Breytt 17.12.2015 kl. 08:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
14.12.2015 | 10:52
Ţarf ađ endurskođa reglur MMA?
Áflog í MMA (mixed martial arts) eru góđ skemmtun. Ţar tuskast hraustir menn. Sjálfviljugir. Ţeir eru valdir saman sem jafningjar. Eđa ţví sem nćst. Fyrir bragđiđ getur glíman orđiđ verulega spennandi. Ţađ getur munađ dagsforminu einu hvor nćr yfirhönd í atinu áđur en upp er stađiđ.
Eitt er pínulítiđ truflandi viđ MMA. Ţađ er ţessi árátta margra ađ berja keppinautinn í höfuđiđ. Aftur og aftur. Jafnvel yfir 140 sinnum í einum bardaga. Ţó ađ ég hafi unniđ í Sláturhúsi Skagfirđinga á Sauđárkróki á sjöunda og áttunda áratug síđustu aldar ţá ţykir mér óţćgilegt ađ horfa á blóđugt andlit. Ekki síst ţegar haldiđ er áfram ađ lemja í ţađ í heilar ţrjár lotur. Ţađ er spurning hvort ađ ástćđa sé til ađ endurskođa reglur í MMA. Einkum í ţá átt ađ draga úr höfuđhöggum. Gott skref vćri ađ leyfa keppendum ađ bera íslenska prjónahúfu til ađ verja heilasvćđiđ.
Öll ţekkjum viđ einstaklinga sem stunduđu barsmíđar međ hnúum og hnefum í götubardögum á unglingsárum. Eđa öllu heldur kýldu og spörkuđu á skemmtistöđum. Á dansleikjum og hljómleikum. Ţeir sem sóttu stífast í atiđ búa í dag viđ áberandi CTE heilabilun.
Einkennin eru hvimleiđ: Árásagjörn hegđun, stuttur kveikjuţráđur, hvatvísi, dómgreindarskortur, rangar ákvarđanir, rugl, minnisgloppur, kvíđi og ţunglyndi.
![]() |
Heilabilun afleiđing höfuđhögga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Breytt 4.11.2016 kl. 17:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (22)
12.12.2015 | 19:13
Íslenskir launţegar eru ofdekrađir
"Tölur ljúga ekki," sagđi vinnufélagi minn í álverinu í Straumsvík ţegar taliđ barst ađ helför gyđinga á tímum nasista í Ţýskalandi. Hann var nasisti og veifađi pappírum sem sýndu ađ gyđingum fćkkađi lítiđ sem ekkert á árum seinni heimsstyrjaldarinnar.
Ţetta var á fyrri hluta áttunda áratugarins. Löngu fyrir daga tölvu, internets og wikipedíu.
Í dag er auđvelt ađ fletta upp á netsíđum og kanna áreiđanleika ýmissa fullyrđinga. Gleypa ţćr hráar eđa kafa dýpra í dćmiđ. Allt eftir ţví hverju menn vilja trúa.
Á netsíđu fjármálaráđuneytisins er upplýst ađ laun á Íslandi séu ţau hćstu í heimi. Sem dćmi er tekiđ ađ lćknar á Íslandi séu međ hálfa ađra milljón í mánađarlaun. Á sama tíma lepji lćknar í nágrannalöndum dauđa úr skel. Međ herkjum nái ţeir ađ nurla saman launum sem í besta falli eru ţriđjungi lćgri. Annađ eftir ţví. Íslenskt heilbrigđiskerfi ku vera ţađ besta í heimi. Til samanburđar er heilbrigđiskerfiđ í Albaníu ţađ versta í samanlagđri Evrópu og Asíu. Mörgum ljósárum á undan eđa eftir ţví íslenska (eftir ţví hvort átt er viđ sjúklinga eđa fjárfesta).
Gott ef satt er. Ég veit ekkert um ţetta. Hinsvegar ţekki ég marga Íslendinga sem nýveriđ hafa flutt frá Íslandi til hinna Norđurlanda. Ţeir halda ţví fram ađ ţeir eigi í fyrsta skipti á ćvinni afgang í seđlaveskinu um mánađarmót. Ţeir kaupi sér húsnćđi og lán lćkki viđ hverja afborgun. Ţeir kaupa sér bíla og hafa ţađ óvćnt gott fjárhagslega. Tölur ljúga ekki. En einhver lýgur.
![]() |
Hćstu launin á Íslandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Spaugilegt | Breytt 2.11.2016 kl. 09:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)