Rokkhljómsveit er eitt ćđsta form vináttu

  Flestar rokkhljómsveitir eru stofnađar af vinahópi.  Bestu vinir međ sama músíksmekk,  sömu viđhorf til flestra hluta og sama húmor taka vinskapinn á hćrra stig međ ţví ađ stofna hljómsveit. 

  Ţegar hljómsveitin nćr flugi taka hljómleikaferđir viđ.  Langar hljómleikaferđir.  Vinirnir sitja uppi međ hvern annan dag eftir dag,  mánuđ eftir mánuđ.  Jafnvel árum saman.  Iđulega undir miklu álagi.  Áreitiđ er úr öllum áttum:  Svefnröskun vegna flakks á milli tímabelta;  flugţreyta,  hossast í rútu tímum saman...

  Er gítarleikarinn Gunni Ţórđar stofnađi Hljóma - eina merkustu hljómsveit íslensku tónlistarsenunnar - ţá réđ hann besta vin sinn,  Rúna Júl,  á bassagítar.  Rúnar hafđi fram ađ ţví aldrei snert hljóđfćri.  Vinirnir leystu ţađ snöfurlega:  Gunni kenndi Rúna á bassagítar - međ glćsilegum árangri.  

  Bresku Bítlarnir eru gott dćmi um djúpa vináttu.  Forsprakkinn,  John Lennon,  og Paul McCartney urđu fóstbrćđur um leiđ og ţeir hittust 16 ára.  Ţeir vörđu öllum stundum saman alla daga til fjölda ára.  Ţeir sömdu saman lög á hverjum degi og stússuđu viđ ađ útsetja ţau og hljóđrita.  Sólógítarleikari Bítlanna,  George Harrison,  var náinn vinur Pauls og skólabróđir.  Í áranna rás varđ hann reyndar meiri vinur Johns.  

  Hvađ um ţađ.  Frá fyrstu ljósmyndum af Bítlunum á sjötta áratugnum og myndböndum fram til 1968 ţá eru ţeir alltaf brosandi,  hlćjandi og hamingjusamir.  Vinskapur ţeirra var afar sterkur.  Ţegar hljómsveitin tók frí ţá fóru ţeir saman í fríiđ.  Hvort heldur sem var til Indlands eđa Bahama.   

  Ţessi hugleiđing er sprottin af hljómleikum Guns ´n´ Roses í Laugardal í vikunni.  Liđsmenn hljómsveitarinnar eru ítrekađ sakađir um ađ stússa í hljómleikahaldi einungis vegna peninganna.  Ég hafna ţví ekki alfariđ ađ liđsmenn hljómsveitarinnar kunni vel ađ meta ađ vera nćst tekjuhćsta hljómleikahljómsveit rokksögunnar (á eftir the Rolling Stones).  Bendi ţó á ađ á rösklega ţriggja áratuga löngum ferli hefur hljómsveitin selt vel á annađ hundrađ milljón plötur.  Liđsmenn hljómsveitarinnar eru auđmenn.  Ég veit ekki til ađ neinn ţeirra hafi dýrt áhugamál.  Ja,  ef frá er taliđ ađ framan af ferli voru allir liđsmenn stórtćkir harđlínudópistar og drykkjuboltar.  

  Hljómleikaferđ Gunsara lauk hérlendis eftir ađ hafa varađ frá 2016.  Hljómleikarnir stóđu í hálfan fjórđa tíma.  Ţađ er tvöfaldur tími hefđbundinna rokkhljómleika.  Áheyrendur skynjuđu glöggt ađ hljómsveitin naut sín í botn. Liđsmenn hennar hefđu komist léttilega frá ţví ađ spila ađeins í tvo tíma. En ţeir voru í stuđi og vildu skemmta sér í góđra vina hópi.  

 

 


Ljótur, ljótari...

  Á dögunum henti ţađ í Norđur-Karólínu í Bandaríkjum Norđur-Ameríku ađ mađur nokkur lýsti öđrum sem afar ljótum.  Ummćlin bárust til viđkomandi.  Hann tók ţau nćrri sér.  Sameiginlegir kunningjar ţeirra hvöttu orđhákinn til ađ lćgja öldur međ ţví ađ biđjast afsökunar á ummćlunum.  Sá svarađi:  "Ef einhver ćtti ađ biđjast afsökunar ţá er ţađ sá ljóti fyrir ađ vera svona ljótur!"

ljótur


Sló Drake heimsmet Bítlanna?

  Í fréttum hefur veriđ sagt frá ţví ađ Drake hafi slegiđ met Bítlanna.  Met sem fólst í ţví ađ voriđ 1964 áttu Bítlarnir fimm lög í fimm efstu sćtum bandaríska vinsćldalistans.  Hiđ rétta er ađ Drake hefur ekki slegiđ ţađ met.  Hann hefur aldrei átt fimm lög í fimm efstu sćtum bandaríska vinsćldalistans. 

  Metiđ sem hann sló og ratađi í fréttir er ađ í síđustu viku átti hann sjö lög í tíu efstu sćtum bandaríska vinsćldalistans.   Ţar af voru "ađeins" ţrjú í fimm efstu sćtunum.  Öll drepleiđinleg.  Efstu sćtin - til ađ mynda fimm efstu - hafa mun meira vćgi en neđri sćti.  Á bak viđ efstu sćtin liggur miklu meiri plötusala,  miklu meiri útvarpsspilun og svo framvegis.

beatles-top-5-chart-650

 

 


Fólk kann ekki handaţvott

  Bandaríska landbúnađarráđuneytiđ stóđ á dögunum fyrir vandađri rannsókn á handaţvotti.  Fylgst var leynilega međ 393 manns matreiđa kalkúnaborgara og salat.  97% kokkanna fengu falleinkunn. Af helstu klúđrum var ađ ţvo ađeins fremsta hluta fingra en ekki á milli ţeirra.  Annađ algengt klúđur var ađ ţvo ekki hendur eftir ađ hafa fiktađ í nefi eđa öđrum andlitshlutum né eftir ađ hafa hóstađ eđa hnerrađ í lófa.  Ţriđja algenga klúđriđ var ađ skola puttana ađeins lauslega í alltof stutta stund.  Fjórđa klúđriđ er ađ sniđganga ţumalinn.  Vegna sóđaskapar starfsmanna á veitingastöđum fá margir illt í magann eftir heimsókn ţangađ.

  Svona á ađ ţvo hendur:

  - Fyrst skal bleyta hendurnar rćkilega í vatni og nugga ţćr fram og til baka.  Klúđur er ađ byrja á ţví ađ sápa ţćr.  Sápan dreifist aldrei nógu vel ţannig.

  - Nugga sápu og vatni vel yfir báđar hendur.  Gćta sérlega vel ađ ţví ađ ţvo á milli fingra.   

  -  Stóra máliđ er ađ gleyma ekki ađ sápa og ţvo ţumalinn. 

ţvottur

 

 


Áhrifaríkt sönglag um barnsmorđ

  Á sjötta áratugnum var 14 ára blökkudrengur laminn í klessu af tveimur fullorđnum hvítum karlmönnum.  Svo var hann skutu ţeir hann og drápu.  Ţetta gerđist í Mississippi.   Forsagan er sú ađ 21. árs kćrasta annars mannsins laug ţví ađ gamni sínu ađ strákurinn hefđi dađrađ viđ sig.

  Morđiđ hafđi enga eftirmála fyrir morđingjana.

  Kynţáttahatur hefur löngum veriđ landlćgt í Mississippi.  Eins og í Alabama.  Ţessi tvö ríki liggja saman.  Frá Alabama kemur ein ţekktasta og merkasta söngkona og söngvaskáld Bandaríkjanna,  Emmylou Harris.  Kynţáttafordómar hafa alltaf veriđ eitur í hennar beinum.

  2011 sendi hún frá sér plötuna "Hard Bargain".  Á henni er ađ finna áhrifaríkt sönglag,  "My name is Emmett Till".  Ţar syngur hún í orđastađ myrta barnsins.  Hún vill ekki ađ saga hans og nafn gleymist.  Hugsanlega á lagiđ einhvern ţátt í ţví ađ dómsmálaráđuneyti Bandaríkjanna hefur opnađ máliđ ađ nýju.  


mbl.is 63 ára morđmál enduropnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heitustu sígrćnu rokklögin

  Fyrir sléttum tveimur árum setti ég upp Fésbókarsíđu undir heitinu "Classic Rock".  Ég hef póstađ inn á hana um 200 myndböndum međ jafn mörgum flytjendum.  Einungis ţekktasta "classic rokklagi" viđkomandi.  Síđan er međ á annađ ţúsund fylgjendur.  Ţađ segir ekki alla söguna.  Síđan er öllum opin.  Hver sem er getur spilađ myndböndin á henni. 

  Forvitnilegt hefur veriđ ađ fylgjast međ viđbrögđum.  Ađ óreyndu hefđi ég ekki giskađ rétt á hvađa lög fengju bestar viđtökur.  Hér fyrir neđan er listi yfir lögin sem hafa oftast veriđ spiluđ á síđunni.  Til viđbótar spilun á ţeim á síđunni er vinsćlustu lögunum iđulega deilt yfir á heimasíđur notenda.  Ţar fá lögin vćntanlega fleiri spilanir.  

  Miđađ viđ mest spiluđu lög á síđunni má ráđa ađ gestir hennar séu komnir yfir miđjan aldur.  Lög frá sjöunda áratugnum og fyrri hluta ţess áttunda eru heitust. Viđ blasir ađ fólk á heima hjá sér plötur Bítlanna,  Stóns,  Led Zeppelin og Pink Floyd.  Ástćđulaust ađ spila lög ţeirra líka á netsíđu.  Heitustu lögin eru vćntanlega ţau sem fólk á ekki á plötu heima hjá sér en ţykir notalegt ađ rifja upp.

1.  Steelers Wheel - Stuck in the Middle of You: 588 spilanir   

 

2.  Týr - Ormurin langi: 419 spilanir

 

3.  Deep Purple - Smoke on the Water:  238 spilanir 

 

4.  Fleetwood Mac - Black Magic Woman:  192 spilanir

 

5.  Tom Robinson Band - 2-4-6-8 Motorway:  186 spilanir

 

6.  Status Quo - Rockin All Over the World:  180 spilanir

7.  Tracy Chapman - Give Me One Reason:  174 spilanir

8.  Bob Marley - Stir it Up:  166 spilanir

9.  Sykurmolarnir - Motorcycle Mama:  162 spilanir

10. Creedence Clearwater Revival - I Put a Spell on You:  160 spilanir

11. Janis Joplin - Move Over:  148 spilanir

11. Shocking Blue - Venus:  148 spilanir

12. Jethro Tull - Aqualung:  145 spilanir

13. The Cult - Wild Flower:  144 spilanir

14. Bob Dylan - Subterranean Homesick Blues:  135 spilanir

15. Bruce Springsteen - Glory Days: 134 spilanir


Fćreyskur húmor

  Fćreyingar eru góđir húmoristar.  Ţeir eiga auđvelt međ ađ koma auga á eitthvađ spaugilegt.  Ţegar ţeim dettur í hug eitthvađ sprell ţá framkvćma ţeir ţađ ţrátt fyrir ađ stundum kalli ţađ á mikla vinnu og fyrirhöfn.  Dćmi:

  Rétt utan viđ höfuđborgina,  Ţórshöfn,  er risastór saltgeymsla eyjanna niđur viđ sjó.  Ţegar ekiđ er til eđa frá Ţórshöfn ţá liggur ţjóđvegurinn ofan viđ saltgeymsluna.  Ţak hennar blasir viđ vegfarendum.  Einn mánudagsmorgun blasti viđ ţeim ađ einhver eđa einhverjir höfđu málađ snyrtilega og fagmannlega stórum stöfum á ţakiđ orđiđ PIPAR. 

  Ţétt austur af Ţórshöfn er Nólsey.  Hún tilheyrir sveitarfélaginu Ţórshöfn.  Hún skýlir höfninni í Ţórshöfn fyrir veđri og vindum.  Íbúar eru hátt í 300.  Margir ţeirra vinna í Ţórshöfn. 

  Í Fćreyjum hefur til átta ára veriđ rekinn sumarskóli í kvikmyndagerđ.  Í ár er hann starfrćktur í Nólsey.  Af ţví tilefni brugđu tveir vinir á leik og settu í gćr upp risastórt skilti á eyjunni međ orđinu NÓLLYWOOD.  Framkvćmdin tók marga daga og var dýr.  En vinirnir segja ađ ţetta sprell eigi ađ endast í mörg ár.

  Eins og glöggt má sjá á myndinni hér fyrir neđan ţá er skiltiđ afrit af frćgasta skilti í Los Angeles í Bandaríkjum Norđur-Ameríku.  Neđst til vinstri á myndinni sést hús.  Af ţví má ráđa hver stćrđ skiltisins er. 

Nólsoy

 

hollywood-sign


Verstu lönd fyrir konur

 

  548 sérfrćđingar á snćrum Thomson Reuters Foundation hafa tekiđ saman lista yfir verstu lönd heims fyrir konur ađ búa á.  Ekki kemur á óvart ađ Indland sé allra landa verst.  2016 voru 40 ţúsund nauđganir kćrđar ţar.  Ţrátt fyrir ađ lítiđ komi út úr kćrunum.  Kćrđar nauđganir eru ađeins lítiđ brot af ástandinu.  Hátt hlutfall nauđgana eru hópnauđganir.  Hátt hlutfall nauđgana er gegn barnungum stelpum.  Ennfremur er algengt ađ fórnarlömb séu myrt í kjölfar nauđgunar.  

  Verst er stađa svokallađra stéttlausra stelpna á Indlandi.  Nánast er almennt viđhorf ađ ţćr séu réttlausar međ öllu.  Ţćr eiga á hćttu ađ vera lamdar eđa nauđgađ á ný á lögreglustöđ ef ţćr kćra nauđgun.  Allra síst geta ţćr búist viđ ađ kćra leiđi til refsingar.    

  Ţetta eru 10 verstu lönd fyrir konur:

1.  Indland

2.  Afganistan

3.  Sýrland

4.  Sómalía

5.  Sádi-Arabía

6.  Pakistan

7.  Kongó - Kinsasa

8.  Jemen

9.  Nígería

10. Bandaríkin

  Eflaust er óverulegur stigsmunur á milli allra efstu löndunum.  Sláandi er ađ af 193 löndum Sameinuđu ţjóđanna sé Sádi-Arabía í flokki međ 5 verstu löndum fyrir konur.  Ţökk sé Bretum sem beittu sér af hörku fyrir ţví ađ skipa Sáda yfir mannréttindaráđ samtakanna. 

   


Afleiđing lagastuldar

  Í annars bráđskemmtilegum og fróđlegum útvarpsţćtti á dögunum barst tal ađ laginu "Come Together".  Ţađ er opnulag síđustu hljóđversplötu Bítlanna,  "Abbey Road".  Flott lag ţar sem Bítlarnir fara á kostum í söng og hljóđfćraleik. 

  Í umrćđunni um lagiđ var nefnt ađ lagiđ vćri stoliđ úr lagi Chucks Berrys "You Can´t Catch Me".  Ţađ hafi hinsvegar ekki haft neinar afleiđingar.

  Hiđ rétta er ađ ţađ hafđi miklar afleiđingar.  John Lennon samdi lagiđ og textann.  Sem ákafur ađdáandi Chucks Berrys vildi hann heiđra hann međ tilvísun í bćđi áđurnefnt lag og texta ţess.  John var svo mikill ađdáandi ađ rétt áđur en ţeir áttu ađ hittast í fyrsta sinn ţá varđ hann svo stressađur og nervus ađ hann ćldi eins og múkki.

  Chuck var ađdáandi Bítlanna og einkum Johns.  Enda voru ţeir međ fjölda laga hans á hljómleikaskrá sinni.  Mörg ţeirra rötuđu inn á plötur ţeirra. 

  Chuck áttađi sig á heiđruninni í "Come Together" og var upp međ sér.  Plötuútgefandi Chucks sá aftur á móti í hendi sér ađ hćgt vćri ađ gera sér mat úr ţessu.  Hann kćrđi John fyrir lagastuld og dró hann fyrir dómstóla.  Sátt náđist í málinu.  Hún fólst í ţví ađ John myndi senda frá sér plötu međ ţremur lögum sem útgefandi Chucks átti útgáfurétt á.  Ţetta voru Chuck Berry lögin "You Can´t Catch Me" og "Sweet Little Sixteen" ásamt laginu "Ya Ya" eftir Lee Dorsey.   

  Til ađ uppfylla sáttina ákvađ John ađ senda frá sér plötu međ ţessum lögum í bland viđ önnur gömul rokk og ról uppáhaldslög.  Plötuna kallađi hann "Rock n Roll".  Ţetta var á ţví tímabili sem John kallađi "týndu helgina".  Eiginkona hans,  Yoko Ono",  hafđi hent honum út og hann var hálfur út úr heimi blindfullur samfellt í 18 mánuđi.    

  Allt gekk á afturfótunum.  Upptökustjórinn snarklikkađi Phil Spector (sem nú er í fangelsi vegna morđs) týndi upptökunum af sumum laga rokk-plötunnar og skaut úr byssu kúlu sem nánast strauk eyra Johns.  Hann var međ hellu fyrir eyranu ţađ sem eftir lifđi dags. Ţetta varđ til ţess ađ blindfullur Lennon ţjófstartađi sáttinni međ ţví ađ senda frá sér plötudrusluna "Walls and Bridges" međ laginu "Ya Ya".  Rokk-platan ţurfti ađ bíđa betri tíma. 

  Útgefandi Chucks skilgreindi ţetta sem rof á sáttinni.  Stefndi Lennoni aftur fyrir dómstóla.  Aftur náđist sátt.  Svo kom rokk-platan út.  Hún hefur vaxiđ í áranna rás.  Ţegar hún kom út gáfu gagnrýnendur henni 2 og hálfa stjörnu.  Nokkrum árum síđar voru ţađ 3 stjörnur.  Síđan 3 og hálf.  Í dag fćr platan 4 stjörnur á allmusic.com.

  Útgefandi Chucks gaf rokk-plötuna út undir nafninu "Roots".  Ţađ kallađi á enn ein málaferlin. 

  Til gamans:  Ýmsar heimildir herma ađ Paul McCartney syngi bakröddina í "Come Together".  Međal annars sú vandađa heimildabók "Beatlesongs".  Paul hefur ţó upplýst ađ John raddi međ sjálfum sér.  Paul hafi bođist til ađ radda en John svarađ Ţví til ađ hann grćji ţetta sjálfur.  Paul sárnađi ţetta en var of stoltur til ađ láta John vita af ţví.   


Dularfullt hvarf Fćreyinga

  Tveir ungir Fćreyingar hurfu á dularfullan hátt í Kaupmannahöfn á ţriđjudaginn.  Lögreglan hefur síđan leitađ ţeirra.  Án árangurs.  

  Fćreyingarnir áttu bókađ flugfar til Fćreyja.  Ţeir skiluđu sér hinsvegar ekki í innritun.  Ţađ síđasta sem vitađ er um ţá er ađ annar rćddi viđ vin sinn í síma nokkru fyrir flugtak.  Hann sagđi ţá vera á leiđ út á Kastrup flugvöll.  

  Annar drengjanna ćtlađi ađ flytja aftur til Fćreyja.  Hinn ćtlađi ađeins ađ kíkja í heimsókn.

  Frá ţví ađ hvarf ţeirra uppgötvađist hefur veriđ slökkt á símum ţeirra.  Jafnframt hafa ţeir ekki fariđ inn á netiđ.

  Uppfćrt kl. 15.50:  Mennirnir eru fundnir.  Ţeir eru í Malmö í Svíţjóđ.  Máliđ er ţó ennţá dularfullt.  Af hverju mćttu ţeir ekki í innritun á Kastrup?  Af hverju stungu ţeir af til Malmö?  Af hverju hefur veriđ slökkt á símum ţeirra?  Af hverju létu ţeir ekki áhyggjufulla ćttingja ekki vita af sér dögum saman?

Fćreyingarnir


Ljúf plata

Titill:  Ţúsund ár

Flytjandi:  Guđmundur R

Einkunn: ****

  Guđmundur R. Gíslason varđ fyrst ţekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Sú Ellen frá Norđfirđi.  "Ţúsund ár" er ný sólóplata međ honum.  Hún inniheldur tíu frumsamin lög 0g texta.  Lögin eru öll hin snotrustu og notalega söngrćn.  Textarnir eru alţýđlegir og ljóđrćnir.  Ţađ er ađ segja ortir á venjulegu alţýđumáli án rembings; án stuđla og höfuđstafa en iđulega međ endarím.  Yrkisefniđ er samskipti fólks og smá pólitík.  Í rokkađasta laginu,  "Best í heimi",  er deilt á íslensku spillinguna.  Fyrir minn smekk er ţađ skemmtilegasta lag plötunnar ásamt lokalaginu,  "1974".  Ţar segir frá snjóflóđinu sem féll á Neskaupstađ umrćtt ár.

  Guđmundur er góđur,  blćbbrigđaríkur og lipur söngvari međ breitt raddsviđ.  Sveiflar sér léttilega á milli söngstíla.  Bregđur jafnvel fyrir sig snyrtilegri falsettu til spari.  

  Allflest lögin eru á millihrađa.  Heildar yfirbragđ plötunnar er milt.  Áferđin er mjúk.  Allur flutningur er snyrtilegur, fágađur og ađ mestu án eiginlegra klisjusólókafla.  Ţađ er kostur.      

Ţúsund ár    

  


Orđuhafar

  Ég er alveg fylgjandi ţví ađ fólki sé umbunađ fyrir gott starf međ fálkaorđu.  Ţađ er hvetjandi fyrir viđkomandi.  Jafnframt öđrum hvatning til ađ taka orđuhafa sér til fyrirmyndar.  

  Núna samfagna ég nýjustu orđuhöfunum Andreu Jónsdóttur og Hilmari Erni Hilmarssyni.  Bćđi virkilega vel ađ orđu komin.  Andrea hefur til nćstum hálfrar aldar veriđ ötul viđ ađ kynna íslenska tónlist í útvarpi, á diskótekum og á prenti. 

  Hilmar Örn hefur sömuleiđis veriđ duglegur viđ ađ kynna og varđveita gömlu íslensku kvćđahefđina.  Međal annars međ ţví ađ blanda henni saman viđ nýrri tíma rapp.  Einnig hefur hann fariđ á kostum í eigin músíkstílum.  Fyrir ţá fékk hann evrópsku Felix-verđlaunin fyrir tónlistina í "Börn náttúrunnar".  Einn merkasti tónlistarmađur heims.

  Elsku Andrea og Hilmar Örn,  innilega til hamingju međ orđurnar.  Ţiđ eigiđ ţćr svo sannarlega skiliđ.  Ţó fyrr hefđi veriđ.  

andrea


mbl.is Fjórtán hlutu fálkaorđuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brjóstagjöf gegn matvendni

  Ţví lengur sem börn eru á brjósti ţeim mun síđur verđa ţau matvönd.  Ţeim mun lystugri verđa ţau í grćnmeti.  Ástćđan er sú ađ bragđiđ á brjóstamjólk sveiflast til eftir matarćđi móđurinnar.  Brjóstmylkingurinn venst ţví ađ matur sé fjölbreyttur.  Ţegar matarćđi sex ára barna er skođađ kemur í ljós ađ börn alin á brjóstamjólk sćkja í tvöfalt fjölbreyttara fćđi en börn alin á vatnsblandađri ţurrmjólk.  Jafnframt eru brjóstmylkingarnir viljugri til ađ prófa framandi grćnmeti.  

matur


Stónsari međ móral yfir ađ hafa svindlađ

 

 

  Hljótt fór ađ fyrir síđustu áramót bođađi gítarleikari the Rolling Stones,  Keith Richards,  söngkonuna Marianne Fathful á sinn fund í París.  Ég veit ekki af hverju í París.  Kannski er annađhvort ţeirra búsett í Frakklandi.  Eđa kannski bćđi. 

  Á fundinum játađi Keith fyrir henni ađ hann vćri međ bullandi móral yfir ađ hafa hlunnfariđ hana um höfundarlaun fyrir lögin "Symphaty for the Devil",  "You Can´t Always Get What You Want" og "Sister Morphine".  Allt lög sem náđu miklum vinsćldum í flutningi the Rolling Stones og haún átti stóran hlut í ađ semja međ ţeim Keith og Mick Jagger.

  Á ţessum tíma sem lögin komu út á plötum var Marianne kćrasta söngvara the Rolling Stones,  Mikka Jaggers.  Hún var jafnframt hálf út úr heimi vegna gríđarlegrar eiturlyfjaneyslu.  Fjölskylda hennar var og er vellauđug.  Marianne hefur aldrei ţurft ađ pćla í peningum.  Réttskráđ lög hennar og plötur hafa selst í bílförmum og skilađ henni góđum tekjum.   

  Keith gerđi sér ţó lítiđ fyrir og endurgreiddi Marianne ţau höfundarlaun sem hún hafđi orđiđ af vegna ţess ađ vera ekki réttilega skráđ međhöfundur áđurnefndra laga.  Jafnframt lét hann leiđrétta höfundarskráningu á ţessum lögum.

  Marianne og Keith hafa alltaf talađ hlýlega um hvort annađ en ekki veriđ í miklu sambandi eftir ađ upp úr sambandi hennar og Jaggers slitnađi.  Klárlega hefur Keith fengiđ samţykki Jaggers fyrir ţví ađ leiđrétta höfundarlaun hennar.  Mick passar alltaf vel um sín fjármál.

keith

      


Íslenska leiđin

  Mađur sem viđ köllum A var fyrirtćkjaráđgjafi Glitnis.  Hann gaf fátćkum vinum olíufyrirtćkiđ Skeljung.  Ţetta var sakleysisleg sumargjöf.  Hún olli ţó ţví ađ A var rekinn međ skömm frá Glitni.  Eđlilega var hann ţá ráđinn forstjóri Skeljungs.  Um leiđ réđi hann ţar til starfa nokkra vini úr bankanum.  Ţeirra í stađ rak hann nokkra reynslubolta.  Hinsvegar er hjásvćfa hans ennţá í vinnu hjá Skeljungi.  Ţađ er önnur saga og rómantískari.

  Skeljungur keypti Shell í Fćreyjum.  Nokkru síđar var starfsmađur fćreyska Shell ráđinn forstjóri Skeljungs.  Síđan er fyrirtćkinu stýrt frá Fćreyjum.  Ţetta ţótti einkennilegt.  Hefđin var sú ađ framkvćmdastjóri tćki viđ forstjórastóli. 

  Fyrsta verk fćreyska forstjórans var ađ kaupa hlutabréf í Skeljungi á undirverđi og selja daginn eftir á yfirverđi.  Lífeyrissjóđir toguđust á um ađ kaupa á yfirverđinu.  Kauđi fékk í vasann á einum degi 80 milljónir eđa eitthvađ.  Ţetta er ólíkt Fćreyingum sem öllu jafna eru ekki ađ eltast viđ peninga. 

  Persóna A var óvćnt orđin međeigandi Skeljungs.  Hann (kk) og vinirnir seldu sinn hlut í Skeljungi á 830 milljónir á kjaft. 

  Ţetta er einfalda útgáfan á ţví hvernig menn verđa auđmenn á Íslandi.

magn

 

 


Undarlegir flugfarţegar

  Sumt fólk hagar sér einkennilega í flugvél og á flugvöllum.  Íslendingar eiga frćgasta flugdólg heims.  Annar íslenskur flugdólgur var settur í flugbann nokkrum árum áđur.  Hann lét svo ófriđlega í flugvél yfir Bandaríkjunum ađ henni var lent á nćsta flugvelli og kauđa hent ţar út. Hann var tannlćknir í Garđabć.  Misţyrmdi hrottalega vćndiskonu sem vann í hóruhúsi systur hans á Túngötu.

  Ekki ţarf alltaf Íslending til.  Í fyrradag trylltist erlendur gestur í flugstöđinni í Sandgerđi.  Hann beit lögregluţjón í fótinn.

  Á East Midlands flugstöđinni í Bretlandi undrast starfsfólk hluti sem flugfarţegar gleyma.  Međal ţeirra er stór súrefniskútur á hjólum ásamt súrefnisgrímu.  Einnig má nefna tanngóm,  stórt eldhúshnífasett og stór poki fullur af notuđum nćrbuxum.  Svo ekki sé minnst á fartölvu,  síma og dýran hring.

flugdólgur


Harđfisksúpa víđar en á Íslandi

  Harđfisksúpa Baldurs Garđarssonar hefur vakiđ verđskuldađa athygli.  Ekki síst eftir ađ hún sigrađi međ glćsibrag í hugmyndasamkeppninni Ţjóđlegir réttir á okkar veg.  Atti harđfisksúpan ţar kappi viđ 106 ađra rétti. 

  Svo skemmtilega vill til ađ harđfisksúpa er elduđ víđar.  Heimsţekktur og margrómađur fćreyskur sjávarréttakokkur,  Birgir Enni,  hefur til margra ára lagađ harđfisksúpu.  Ég hef gćtt mér á henni.  Hún er góđ. 

birgir enni

 

súpa


Klćddu frambjóđendur sig rétt?

  Litir hafa sterk áhrif á fólk.  Til ađ mynda framkallar rauđur litur hungurtilfinningu.  Á síđustu öld bannađi matvćlaeftirlit í Danmörku litarefni í cola-drykkjum.  Ţeir urđu ţá gráir.  Líktust steypu.  Salan hrundi.  Banniđ var snarlega afturkallađ.

  Ţegar frambjóđendur stjórnmálaflokka koma fram í sjónvarpi skiptir klćđnađur miklu máli.  Ímynd vegur ţyngra en málefni.  Ţetta hefur veriđ rannsakađ til áratuga í útlöndum međ einróma niđurstöđu.  Árangurríkasti klćđnađur karlkyns frambjóđanda í sjónvarpi er jakkaföt og hálsbindi.  Köflótt bómullarskyrta og prjónavesti eru vonlaust dćmi.  Heppilegasti litur á jakka er dökkblár/svartblár.  Sá litur kallar fram tilfinningu fyrir trúverđugleika,  ábyrgđ og góđri dómgreind.  Nánast allir karlkyns frambjóđendur í kosningasjónvarpi sjónvarpsstöđva í ár fóru eftir ţessu.

  Heppilegasti litur á skyrtu er hvítur ljósblár;  nánast hvítur međ bláum blć. Eđa alveg hvítur.  Flestir kunnu ţađ.  Fćrri kunnu ađ velja sér bindi.  Dagur B.  var ekki međ bindi.  Ekki heldur Ţorvaldur í Alţýđufylkingunni.  Bindisleysi Ţorvaldar og Dags virkar vel á kjósendur Alţýđufylkingarinnar.  En skilar engu umfram ţađ.  Í tilfelli Dags kostar ţađ Samfylkinguna 8. borgarfulltrúann.  Pottţétt.

  Flestir ađrir frambjóđendur klikkuđu á hálsbindinu.  Heppilegasti litur á hálsbindi er rauđur.  Rautt hálsbindi kallar fram tilfinningu fyrir ástríđu og árćđi.  Frambjóđandi Framsóknarflokksins var međ grćnt bindi.  Ţađ var ekki alrangt.  Litur Framsóknarflokksins er grćnn.  En svona "lókal" skilar ekki sćti í borgarstjórn.

  Í útlandinu kunna menn ţetta.            

matttrump 


Paul Watson leiđir mótmćlastöđu gegn Tý

  Fyrir sléttum mánuđi skýrđi ég undanbragđalaust frá ţví ađ fćreyska ţungarokksveitin Týr vćri ađ leggja upp í hljómleikaferđ til Bandaríkja Norđur-Ameríku og Kanada.  Um ţađ má lesa međ ţví ađ smella H É R

  Hryđjuverkasamtökin Sea Shepherd blésu ţegar í stađ í herlúđra.  Af fullum ţunga hófu ţau öfluga herferđ gegn Tý.  Skoruđu á almenning ađ sniđganga hljómleikana međ öllu.  Markmiđiđ var ađ hljómleikunum yrđi aflýst vegna drćmrar ađsóknar.  

  Ef markmiđiđ nćđist ekki ţá til vara myndu samtökin standa fyrir fjölmennri mótmćlastöđu viđ hljómleikasalina.

  Svo skemmtilega vill til ađ mćting á hljómleikana hefur veriđ hin besta.  Sama er ekki ađ segja um mótmćlastöđuna.  Hún er spaugilega fámenn.  Auk leiđtogans; Pauls Watsons,  er ţetta 8 eđa 9 manns.  Eru hljómleikarnir ţó í fjölmennustu borgunum.

  Bassaleikari Týs,  Gunnar Thomsen,  rćddi í smástund viđ Paul fyrir utan hljómleikahöllina í San Diego.  Ţeir voru ósammála.  Gunnar benti honum á ađ baráttan gegn hvalveiđum Fćreyinga vćri vonlaus og skili engum árangri.  Paul sagđist samt ćtla ađ halda baráttunni áfram svo lengi sem hann lifi.

SS-mótmćlastađatýrGunnar Thomsen rćđir viđ Watson 

 


Hvađ finnst ţér?

  Glyvrar er 400 manna ţorp á Austurey í Fćreyjum.  Ţađ tilheyrir 4000 manna sveitarfélaginu Rúnavík.  Eins og almennt í Fćreyjum skipar kirkjan háan sess í tilveru íbúa Glyvrar.  Kirkjubyggingin er nćstum aldargömul.  Hún er slitin og ađ lotum komin.  Á níunda áratugnum var púkkađ upp á hana.  Ţađ dugđi ekki til.  Dagar hennar eru taldir. 

  Eftir ítarlega skođun er niđurstađan sú ađ hagkvćmasta lausn sé ađ byggja nýja kirkju frá grunni.  Búiđ er ađ hanna hana á teikniborđi og stutt í frekari framkvćmdir.  Verra er ađ ekki eru allir á eitt sáttir viđ arkitektúrinn.  Vćgt til orđa tekiđ.  Sumum er heitt í hamsi.  Lýsa honum sem ljótustu kirkjubyggingu i heimi,  hneisu og svívirđu.

  Öđrum ţykir ánćgjuleg reisn yfir ferskum arkitektúrnum.  Ţetta sé djörf og glćsileg hönnun.  Hún verđi stolt Glyvrar.  

  Hér eru myndir af gömlu hvítu kirkjunni og nýju svörtu.  Hvađ finnst ţér?

gamla kirkjanGlyvra-kirkja    


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband