Íslendingar fćra Fćreyingum listaverk ađ gjöf

  Í vikunni var listaverkiđ "Tveir vitar" afhjúpađ viđ hátíđlega athöfn í höfuđborg Fćreyja,  Ţórshöfn.  Annika Olsen, borgarstjóri, og Högni Hoydal, ţingmađur á fćreyska lögţinginu og danska ţinginu, fluttu ávörp og Hafnar-lúđrasveitin lék viđ hvurn sinn fingur.  

  "Tveir vitar" er gjöf Vestfirđinga til Fćreyinga;  ţakklćtisvottur fyrir höfđinglegar peningagjafir fćreyskra systra okkar og brćđra til endurreisnar Flateyrar og Súđavíkur í kjölfar mannskćđra snjóflóđa 1995.

  Bćjarstjóri Ísafjarđar,  Gísli Halldór Halldórsson, afhenti listaverkiđ formlega.

  Ţađ er virkilega fagurt og glćsilegt, samsett úr blágrýti og stáli.  Höfundurinn er myndlistamađurinn Jón Sigurpálsson.  Hann er einnig kunnur sem bassaleikari djasshljómsveitarinnar Diabolus in Musica.

  Á klöppuđum uppreistum steini fyrir framan "Tvo vita" stendur:

TVEIR VITAR

"Ţökk sé fćreysku ţjóđinni fyrir samhug og vinarţel í kjölfar snjóflóđanna í Súđavík og á Flareyri 1995.  Frá vinum ykkar á Vestfjörđum." 

  Fćreyingum ţykir afskaplega vćnt um ţessa táknrćnu ţakkargjöf.  

Tveir vitar 


N-Kórea smíđar herflugvél úr spýtum

  Norđur-Kórea er um flest vanţróađ ríki.  Ţar er ţó öflugur her.  Hann er í stöđugri framţróun á tćknisviđi.  En fer fetiđ.  Til áratuga hefur fjórđungur allra eldflaugaskota mistekist.  Eldflaugin lyppast niđur á fyrst metrunum.  

  Sá sem ber höfuđábyrgđ á eldflaugasmíđinni hverju sinni lćrir aldrei neitt af mistökunum.  Hann hverfur.   

  Metnađur ráđamanna í N-Kóreu á hernađarsviđi er mikill.  Mönnum dettur margt sniđugt í hug.  Nýjasta uppátćkiđ er ađ smíđa herflugvélar úr timbri.  Ţćr sjást ekki á radar.  Ţar međ getur n-kóreski herinn flogiđ ađ vild um svćđi óvina án ţess ađ nokkur fatti ţađ.  

  Ađferđin er einföld en seinvirk og kallar á mikla vandvirkni.  Hún felst í ţví ađ flugvélum sem heita Antonov An-2 er umbreytt.  Hćgt og bítandi er hverjum einum og einasta málmhluta skipt út fyrir nákvćmlega eins hluti úr timbri.

 

 kimmi


Lóđrétt reglugerđ

  Ćđsta ósk margra er ađ verđa embćttismađur.  Fá vald til ađ ráđskast međ annađ fólk.  Gefa fyrirmćli um ađ fólk megi haga sér svona en ekki hinsegin.  Tukta fólk til.  Fátt er skemmtilegra en ađ ţreifa á valdinu.  

  Margir fá ósk sína uppfyllta.  Ţeir verđa embćttismenn.  Fá vald.  Ţá eru jól.  Ţá er hćgt ađ gera eitthvađ sem eftir verđur tekiđ.  Reisa sér minnisvarđa um röggsamt tiltćki.

  Nú hefur umhverfis- og auđlindaráđuneytiđ sent frá sér stórkostlegt dćmi um svona.  Ţađ er í formi reglugerđar um strikamerki á drykkjarumbúđum.  Hún tekur gildi eftir örfáa daga.  Ţađan í frá verđur óheimilt ađ selja umbúđir međ láréttu strikamerki.  Ţau skulu vera lóđrétt.  Ţau mega halla pínulítiđ.  En mega ekki vera lárétt.

  Hvers vegna?  Jú,  ţađ er ruglingslegt ađ hafa sum strikamerki lárétt en önnur lóđrétt.  Ţađ er fallegra ađ hafa ţetta samrćmt.  Sömuleiđis er ţćgilegra ađ láta drykkjarvörur renna lárétt framhjá skanna á afgreiđsluborđi.  Margar drykkjarvörur eru í háum flöskum sem geta ruggađ á fćribandi og dottiđ.  Ţađ er ekkert gaman ađ drekka gosdrykki sem eru flatir eftir ađ hafa dottiđ og rúllađ á fćribandi.  

  Vandamáliđ viđ ţessa ţörfu reglugerđ er ađ engir ađrir í öllum heiminum hafa áttađ sig á ţessu.  Ţess vegna eru strikamerki á drykkjarvörum ýmist lárétt eđa lóđrétt.  Ţađ verđur heilmikiđ mál fyrir erlenda framleiđendur ađ breyta stađsetningu strikamerkja.  Líka fyrir innlenda framleiđendur.  Heilmikill aukakostnađur.  Neytendur borga brúsann ţegar upp er stađiđ.  Ţökk sé umhverfis- og auđlindaráđuneytinu.

  Annađ vandamál er ađ á sumum drykkjarubúđum er strikamerkingin á botninum.  Nefnd háttlaunađra flokksgćđinga verđur skipuđ til ađ finna lausn.  Ţeir fá 2 - 9 milljónir á ári fyrir ađ kíkja á kaffifund međ smurbrauđi allt upp í ţrisvar á ári.          

  Stundum er sumum embćttismönnum lýst sem ferköntuđum.  Nú höfum viđ einnig lóđrétta embćttismenn.

strikamerki astrikamerki  


mbl.is Strikamerkin lóđrétt en ekki lárétt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Breskt hreindýr heitir Gylfi Sigurđsson

  Jólin byrja snemma hjá enskum bónda.  Sá heitir Robert Morgan.  Hann er trjárćktandi.  Rćktar jólatré.  Sömuleiđis heldur hann hreindýr.  Ein kýrin bar fyrir fjórum dögum.  Robert var ekki lengi ađ kasta nafni á kálfinn;  gaf honum nafniđ Gylfi Sigurđsson.  

  Ástćđan er sú ađ kallinn er áhangandi fótboltaliđs í Swansea.  Ţar ku mađur ađ nafni Gylfi Sigurđsson spila.  Hann kemur frá hreindýralandinu Íslandi,  ađ sögn hreindýrabóndans.  

Gylfi2


mbl.is Brosti er hann var spurđur um Gylfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Átta ára krúttbomba

  Stelpa er nefnd Anastasia Petrik.  Hún er fćdd og uppalin í Úkraínu (eđa Úkraníu, eins og Skagfirđingar kalla landiđ - ef miđađ er viđ leiđtogann, Gunnar Braga Sveinsson).  Hún á afmćli á morgun,  4. maí.  Ţá fagnar hún fćđingardeginum í fimmtánda sinn.

  Í myndbandinu hér ađ ofan er hún nýorđin átta ára ađ keppa í söngvarakeppni barna (8 - 12 ára) í beinni útsendingu í úkraínska sjónvarpinu.  Hún geislar af leikgleđi og sjálfsöryggi.  Skemmtir sér vel.  Hún gerir ţetta gamla Bítlalag ađ sínu.  Hnikar lipurlega til áherslum í laglínu.  Ţarna kunni hún ekki ensku.  Textinn skolast ţví dálítiđ til.  En kemur ekki ađ sök nema síđur sé.  Úkraínskur almenningur kann ekki ensku.  

  Án ţess ađ ţekkja frammistöđu annarra keppenda kemur ekki á óvart ađ hún - yngst keppenda - bar sigur úr bítum.  Síđan hefur hún veriđ atvinnusöngkona og sungiđ inn á vinsćlar plötur.  Góđ söngkona.  Ţannig lagađ.  En um of "venjuleg" í dag.  Ţađ er ađ segja sker sig ekki frá 1000 öđrum atvinnusöngkonum á sömu línu.  Ósköp lítiđ spennandi.  Hér er ný klippa frá henni:

  

   


Tyrkir réttdrćpir?

  Til áratuga - jafnvel alda - hefur veriđ klifađ á ţví ađ Tyrkir séu réttdrćpir á Íslandi.  Ţetta heyrist í spjalli í ljósvakamiđlum.  Einnig í blađagreinum og í athugasemdakerfum netmiđla.  Ţegar orđin Tyrkir réttdrćpir eru "gúggluđ" koma upp 818 síđur (sumar fjalla reyndar um ađ ađ Baskar hafi veriđ réttdrćpir á Vestfjörđum).  

  Ég hef aldrei orđiđ var viđ efasemdir um ţetta.  Né heldur ađ ţessu sé mótmćlt.  Fyrr en núna.  Vísađ var á Vísindavefinn.  Ţar var máliđ rannsakađ.  Niđurstađan er sú ađ hafi lög heimilađ dráp á Tyrkjum ţá hafi ţau veriđ numin úr gildi fyrir löngu síđan.  

  Um ţetta má lesa HÉR 

.


Ţađ er svo undarlegt međ dóma - suma dóma

mikjáll dómari

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Dómar í Bandaríkjum Norđur-Ameríku eru margvíslegir.  Ţeir eru mismunandi eftir ríkjum; mismunandi eftir sýslum;  mismunandi eftir dómstólum;  mismunandi eftir dómurum.  Sumir dómarar hugsa öđruvísi en ađrir.  Einn ţeirra,  Mikjáll í Ohio, hugsar mjög frábrugđiđ öđrum dómurum.  Sumir dómar hans ţykja skrýtnir.  Ađrir ţykja viđ hćfi.

  Tökum dćmi:

  - Kćrustupar var stađiđ ađ verki er ţađ hafđi kynmök í almenningsgarđi.  Dómarinn dćmdi ţau til ađ hreinsa upp allt rusl í garđinum.  Einkum ćttu ţau ađ skima vel eftir smokkum og fjarlćgja ţá.  Til viđbótar var ţeim gert ađ skrifa lesendabréf í bćjarblađiđ.  Ţar myndu ţau biđja sjónarvotta ađ samförunum afsökunar á ţví ađ hafa sćrt blygđunarsemi ţeirra.

  - Kattakona sleppti 35 kettlingum úti í skóg.  Henni var gert ađ sitja úti í skóginum í heila nótt,  hrollkalda nóvembernótt,  án matar, drykkjar eđa tölvu.

  - Kjaftfor ruddi kallađi lögregluţjón svín.  Hann var látinn standa á fjölförnu götuhorni ásamt stóru svíni.  Ţar veifađi hann skilti međ áletruninni:  "Ţetta er ekki lögregluţjónn".

  - Sauđdrukkinn ökumađur var stađinn ađ verki.  Dómarinn skyldađi hann til ađ mćta í líkhúsiđ og skođa ţar lík fórnarlamba ölvunaraksturs.

  - Kona stakk af úr leigubíl án ţess ađ borga fargjaldiđ.  Hún var skikkuđ til ađ fara fótgangandi sömu leiđ og bíllinn ók međ hana:  48 km langa leiđ, álíka og frá Reykjavík til Selfoss.

  - "Betri borgari" stal söfnunarbauki Hjálprćđishersins.  Honum var gert ađ deila ađstćđum međ heimilslausum útigangsmönnum yfir heila nótt.  

refsing arefsing brefsing crefsing drefsing jrefsing krefsing irefsing erefsing frefsing grefsing h

 


Dráp og morđ

  Ríkismorđ eru áhugavert fyrirbćri.  Ţau eru á undanhaldi víđast í heiminum. Nema í frumstćđum ţriđja heims löndum ţar sem mannréttindi eru almennt fótum trođin á flestum sviđum. Á Íslandi voru ríkismorđ lögđ af samkvćmt lögum 1928.  

  Svo skemmtilega vill til ađ iđulega fer saman stuđningur viđ ríkismorđ og barátta gegn fóstureyđingum.  Rök gegn fóstureyđingum eru hin bestu:  Líf hefur kviknađ.  Ţađ er glćpur gegn mannkyni ađ breyta ţví.  Lífiđ er heilagt.  Í helgri bók segir ađ eigi skuli mann deyđa né girnast ţrćl náungans.  Hinsvegar eru fóstureyđingalćknar réttdrćpir,  rétt eins og margir ađrir glćpamenn.  

  Margir baráttumenn gegn fóstureyđingum - á forsendum heilags réttar til lífs - eru hlynntir hernađarađgerđum úti í heimi sem slátra börnum, gamalmennum og öđrum óvinum.  Ekkert ađ ţví.  

  Í Arkansas-ríki í Bandaríkjum Norđur-Ameríku hafa embćttismenn dregiđ lappir til margra ára viđ ađ drepa fanga.  Ţeir hrukku upp viđ ţađ á dögunum ađ lyf sem sljákkar í föngum viđ morđ á ţeim er ađ renna út á dagsetningu.  Ţá var spýtt í lófa og nokkrir myrtir fyrir hádegi.  Ţađ vćri vond međferđ á verđmćtum ađ nota ekki tćkifćriđ á međan lyfiđ er virkt.

  Önnur saga er ađ ţetta nćstum ţví útrunna lyf er bölvađ drasl. Ţađ er svo lélegt ađ margir fangar hafa veriđ pyntađir til dauđa.  Eđa réttara sagt upplifađ sársaukafullt dauđastríđ í allt ađ 43 mínútur.  Margt er skemmtilegra en ţađ.

  Embćttismannakerfiđ er ekki alltaf hiđ skilvirkasta.  Hvorki á Íslandi né fyrir vestan haf.  Auđveldasta vćri ađ skjóta vonda kallinn.  Nćst auđveldast vćri ađ gefa honum svefntöflu.  Ţá vćri hann rćnulaus ţegar hann er myrtur.

  Enn einn flöturinn eru lög sem kveđa á um ađ sá réttdrćpi megi velja sér draumamáltíđ áđur en hann er myrtur.  Ţetta er galiđ.   Til hvers ađ tefja drápiđ um 20 mínútur eđa 30 á međan kvikindiđ gúffar í sig hamborgara eđa KFC kjúklingabita?  Já,  glćpamenn hafa einfaldan og ömurlegan matarsmekk.  Ţađ er reyndar kostur í ţessu samhengi.       

    

        


mbl.is Fjórđa aftakan á viku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Írsk kjötsúpa

  Á borđstofuvegg gistiheimilis sem ég dvaldi á í Belfast hékk innrömmuđ uppskrift ađ írskri kjötsúpu.  Eđa kannski er nćr ađ kalla hana kjötkássu (stew).  Uppskriftin er fyrir sex manns.  Hún er skemmtilega einföld og auđveld:

600 ml vatn

600 ml Guinness-bjór

8 saxađir laukar

8 saxađar gulrćtur

8 niđursneiddar kartöflur

1 kg lambakjöt

Salt, pipar, steinselja og olía

  Lambakjötiđ er skoriđ í litla bita.  Ţeir eru brúnađir í olíu á pönnu.  Ţessu nćst er ţeim sturtađ ofan í pott ásamt rótargrćnmetinu og vökvanum.  Mallađ undir loki á lágum hita í 8 klukkutíma.  Boriđ fram í djúpum diskum.  Kryddinu og steinselju er stráđ yfir.  

  Međ uppskriftinni fylgja ekki leiđbeiningar um međlćti.  Mér ţykir líklegt ađ upplagt sé ađ sötra nokkra Guinness-bjóra á međan súpan mallar.  Einnig ađ lokinni máltíđ.  Ţađ skerpir á írsku stemmningunni.  Líka lög á borđ viđ "Dirty Old Town".       

Irish-stew

   


Bestu synir Belfast

  Frćgustu synir Belfast eru tónlistarmađurinn Van Morrison,  fótboltakall sem hét George Best og skip sem hét Titanic.  Í fyrra var Van ađlađur af Karli bretaprinsi,  sleginn til riddara fyrir ađ vera (eitt) helsta ađdráttarafl ferđamanna til Belfast.  Ćskuheimili hans er rćkilega merkt honum.  Ţađ er ekki til sýnis innandyra.  Íbúar ţess og nágrannar láta sér vel líka stöđugan straum ferđamanna ađ húsinu.  Ţykir gaman ađ svara spurningum ţeirra og ađstođa viđ ljósmyndatökur.  van-morrison-s-birthplace

  Einnig er bođiđ upp á 2ja tíma göngutúr um ćskuslóđir Vans.  Leiđin spannar hálfan fjórđa kílómetra.  Međ ţví ađ skanna međ snjallsíma uppgefna kóda á tilteknum stöđum má heyra Van syngja um áfangastađina.  

  Fyrir utan ađ bera Sir-titilinn er Van heiđursdoktor viđ Belfast háskólann - og reyndar líka heiđursdoktor viđ Ulster háskólann.

  Á ćskuárum mínum var George Best vinsćll boltakall.  Ég hef 0% áhuga á boltaleikjum.  Hann var hinsvegar fyrirferđamikill í slúđurfréttum ţess tíma.  Ađalega vegna drykkju ađ mig minnir, svo og hnittinna tilsvara.  Gamall og blankur sagđist hann hafa sóađ auđćfum sínum í áfengi og vćndiskonur.  Afgangurinn hafi fariđ í vitleysu.  George_Best_Belfast_City_Airport_signage

  Í Belfast heitir borgarflugvöllurinn George Best Belfast City Airport.  

  Frćgasta safniđ í Belfast er Titanic.  Einkennilegt í ađra röndina ađ Belfast-búar hćli sér af ţví ađ hafa smíđađ ţetta meingallađa skip sem sökk eins og steinn í jómfrúarferđinni.  Međ réttu ćttu ţeir ađ skammast sín fyrir hrákasmíđina.  Ekki síst eftir ađ gerđ var kvikmynd um ósköpin.  Hrćđilega ömurlega vćmin og drepleiđinleg mynd međ viđbjóđslegri músík.  

  Af ferđabćklingum ađ ráđa virđist Belfast ekki eiga neina frćga dóttir.  Ekki einu sinni tengdadóttir.        


Böđlast í Belfast

  Ég viđrađi mig í Belfast á Norđur-Írlandi yfir frjósemishátíđ vorsins,  páskana (kenndir viđ frjósemisgyđjuna Easter - eđa Eoster samkvćmt eldri stafsetningu).  Ástćđan fyrir áfangastađnum er sú ađ fyrir tveimur árum skrapp ég til Dublin í írska lýđveldinu.  Ţar kunni ég afskaplega vel viđ mig.  Heimamenn eru mjög félagslyndir,  glađlegir og rćđnir.  Ţegar ég settist inn á pöbb leiđ aldrei á löngu ţar til einhverjir settust hjá manni til ađ spjalla.  Allir kátir og hressir.  

  Guinness-bjórinn á Írlandi er sćlgćti.  Hann er ekkert góđur á Íslandi.  Bragđgćđin ráđast af ţví ađ hann verđur ađ vera splunkunýr og ferskur af krana.  

  Í Dublin var mér sagt ađ Belfast vćri afar ólík Dublin.  Ţađ vćri eins og sitthvort landiđ.  Fólkiđ ólíkt.  Sitthvor gjaldeyrinn (evra í Dublin, enskt pund í Belfast).  Sitthvor trúarbrögđin (kaţólikkar ráđandi í Dublin,  mótmćlendatrúar í Belfast og níđast á kaţólska minnihlutanum).  

  Fyrir tveimur áratugum eđa svo var Belfast hćttusvćđi.  Ferđamenn hćttu sér ekki ţangađ.  Trúfélögin drápu um 100 manns á ári,  slösuđu ennţá fleiri og sprengdu í leiđinni upp allskonar mannvirki og bíla.  Breski herinn fór hamförum,  dómsmorđ voru framin á fćribandi.  Bítillinn Paul McCartney kom lítillega inn á ţetta í laginu "Give Ireland back to the Irish".

  Ég skemmti mér mun betur í Dublin en í Belfast.  Inn í samanburđinn spilar ađ veitingastađir og verslanir voru meira og minna í lás yfir hátíđisdagana í Belfast.  Og ţó ađ einstakur matvörumarkađur vćri opinn ţá mátti hann ekki afgreiđa bjór - ţó ađ bjórinn vćri ađ glenna sig um búđina.

  Ég skrapp á pöbba í Belfast.  Ólíkt í Dublin héldu kúnnar sig út af fyrir sig.  Blönduđu ekki geđi viđ ađkomumenn.  Ég nefndi ţetta viđ tvćr gestkomandi Dublínar-dömur á gistiheimilinu mínu í Belfast.  Ţćr könnuđust vel viđ ţennan mun.  Tiltóku ađ auki ađ Dublín-búum ţyki sérlega gaman ađ spjalla viđ Íslendinga.  Ólíkt öđru fólki svari ţeir ekki spurningum međ jái eđa nei heldur međ ţví ađ segja stuttar sögur.  Sennilega eru ţađ ýkjur. Og ţó?

      


Síđasta rćđa besta borgarstjóra Reykjavíkur, Ólafs F. Magnússonar, í borgarstjórn


Vísnasöngvar og ţungarokk

 

  Í vikunni var bandaríska vísnasöngkonan Joan Baez vígđ - viđ hátíđlega athöfn - inn í "Safn rokktónlistarleiđtoganna". Á ensku heitir safniđ "Hall of fame".  Oftast ranglega beinţýtt í íslenskum fjölmiđlum sem "Frćgđarhöll rokksins".

  Jóhanna frá Bćgisá (eins og Halldór Laxness kallađi hana) á glćsilegan feril.  Framan af sjöunda áratugnum titluđ drottning vísnasöngs (Queen of folk music).  Hćst skorađi hún ţó á vinsćldalistum á áttunda áratugnum.  

  Svo einkennilega vill til ađ hennar frćgasta lag,  "Diamonds and Rust",  er sívinsćlt ţungarokkslag.  Ekki ţó í flutningi hennar.  Ţađ er ţekktast í ţungarokksdeildinni í flutningi bresku hljómsveitarinnar Judas Priest.  Líka í flutningi Thunderstone, svo og gítarleikara Deep Purple, Ritchie Blackmore.  Já, og hljómleikaskrá Nazareth og ýmissa fleiri.

 

  Hér er orginalinn međ Joan Baez sjálfri.  Textinn fjallar um gamlan kćrasta hennar,  Bob Dylan.  

 

 


Frjósemi í Fćreyjum

  Til ađ viđhalda íslensku ţjóđinni ţurfa hverjir tveir einstaklingar ađ eignast tvö börn ađ međaltali.  Vandamáliđ er ađ Íslendingar eru hćttir ađ fjölga sér ađ ţessu marki.  Ţjóđin viđheldur sér ekki.  Margir vita ekki einu sinni hvernig á ađ búa til börn.  Halda ađ storkurinn komi međ ţau alveg upp úr ţurru. 

  Ţessu er ólíkt fariđ í Fćreyjum.  Ţar veit fólk allt um ţetta.  Til gagns og gaman eru Fćreyingar frjósamasta ţjóđ í Evrópu.  Fyrir örfáum árum voru ţeir 48 ţúsund.  Svo urđu ţeir 49 ţúsund.  Í síđustu viku náđu ţeir yfir 50 ţúsund manna múrinn.  Ţrátt fyrir ađ töluvert sé um ţađ ađ Fćreyingar í framhaldsnámi erlendis snúi ekki aftur heim.

  Frjósemin í Fćreyjum er ekki bundin viđ mannfólkiđ.  Algengt er ađ fćreyskar kindur séu ţrílembur eđa meir.  Ţess eru meira ađ segja nýleg dćmi ađ kindur beri allt upp í sjö lömbum í einum rykk - án ţess ađ blása úr nös.  Sem er gott. Fćreyskt lambakjöt er svo bragđgott.  Ekkert kjöt í heimi bragđast eins vel sem skerpukjöt.

fćreyskar kindurskerpikjöt  

 

.


Sepultura-brćđur á leiđ til Íslands

  Útvarpsţátturinn Harmageddon á X977 skúbbađi all svakalega í ţessari andrá.  Stefán Magnússon,  Eistnaflugstjóri,  upplýsti ţar ađ Cavalera-brćđurnir úr Sepultura muni spila á hátíđinni í sumar.  

  Brćđurnir, Max og Igor, stofnuđu ţungarokkshljómsveitina Sepultura í Brazilíu 1984.  Max var söngvari, gítarleikari og söngvahöfundur en Igor trommađi af krafti.  Áđur en langt um leiđ var hljómsveitin komin í fremstu víglínu ţrass-metals og harđkjarna á heimsvísu.  

  Eftir ađ hafa leitt Sepultura í 12 ár yfirgaf Max hljómsveitina - á hápunkti vinsćlda og frćgđar - og stofnađi annan risa,  hljómsveitina Soulfly. Einnig rak hann hljómsveitina Nailbomb um tíma ásamt Igori.

  Fyrir ellefu árum yfirgaf Igor Sepultura.  Ţađan í frá er enginn upprunaliđsmanna í hljómsveitinni.  Brćđurnir stofnuđu ţá hljómsveitina Cavalera Conspiracy sem nú er á leiđ til Íslands.

 


Bílalúgunnar á BSÍ er sárt saknađ

  Allir - eđa nćstum ţví allir - sem hafa veriđ á nćturdjamminu á höfuđborgarsvćđinu kannast viđ bílalúguna á BSÍ.  Ţar mynduđust langar rađir af leigubílum međ blindfulla en svanga farţega.  Ţeir urđu allra manna hamingjusamastir í kjölfar kaupa á köldum sviđakjamma.  Á hátíđisdögum var splćst í kalda kótelettu.  Ţá var stćll á liđinu.  Ţađ var ćvintýraljómi yfir bílalúgunni.  

  Eitt sinn ađ kvöldi var ég staddur inni í veitingasal BSÍ.  Ţá bar ađ ungt par.  Sennilega um 17 - 18 ára.  Ţađ var auđsjáanlega ekki daglegir kúnnar.  Gekk hćgt um og skođađi alla hluti hátt og lágt.  Ađ lokum kom stelpan auga á stóran matseđil upp viđ loft.  Hún kallađi til stráksins:  "Eigum viđ ađ fá okkur hamborgara?"

  Strákurinn svarađi:  "Viđ skulum frekar fá okkur hamborgara í bílalúgunni hérna rétt hjá."

  "Viltu frekar borđa úti í bíl?" spurđi stelpan undrandi.  

  "Já, borgararnir í lúgunni eru miklu betri," útskýrđi stráksi.

  Stelpan benti honum á ađ ţetta vćru sömu hamborgararnir.  Hann hélt nú ekki.  Sagđi ađ lúgan vćri allt önnur sjoppa og á allt öđrum stađ í húsinu.  Hvorugt gaf sig uns drengurinn gengur út.  Sennilega til ađ sjá betur stađsetningu lúgunnar.  Eftir skamma stund kemur hann aftur inn og kallar til afgreiđsludömu:  "Eru nokkuđ seldir sömu hamborgarar hér og í bílalúgunni?"

  Hún upplýsti:  "Ţetta er sama eldhúsiđ og sömu hamborgararnir."

  Strákurinn varđ afar undrandi en skömmustulegur og tautađi:  "Skrýtiđ,  mér hefur alltaf ţótt borgararnir í lúgunni vera miklu meira djúsí.

    


mbl.is Bílalúgunni á BSÍ lokađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Metnađarlaus aprílgöbb

 Á mínum uppvaxtarárum - upp úr miđri síđustu öld - var 1. apríl viđburđparríkur dagur.  Fjölmiđlar lögđu mikiđ í vönduđ og trúverđug aprílgöbb.  Markmiđiđ var ađ láta trúgjarna hlaupa í bókstaflegri merkingu.  Inni á heimilum lögđu ungmenni metnađ sinn í ađ láta ađra hlaupa yfir ţrjá ţröskulda.  

  Ađ mörgu leyti var auđveldara ađ gabba fólk í dreifbýlinu á ţessum árum.  Dagblöđ bárust međ pósti mörgum dögum eftir útgáfudag.  Ţá var fólk ekki lengur á varđbergi.  

  Í dag er ein helsta frétt í fjölmiđlum 1. apríl ađ ţađ sé kominn 1. apríl og margir verđi gabbađir.  Sama dag eru net- og ljósvakamiđlar snöggir ađ segja frá aprílgöbbum annarra miđla.  Almenningur er ţannig stöđugt varađur viđ allan daginn.

  Út af ţessu eru fjölmiđlar hćttir ađ leggja mikiđ í aprílgöbb.  Ţeir eru hćttir ađ reyna ađ fá trúgjarna til ađ hlaupa í bókstaflegri merkingu.  Metnađurinn nćr ekki lengra en ađ ljúga einhverju.  Tilganginum er náđ ef einhver trúir lygafrétt.  Vandamáliđ er ţađ ađ í dag eru fjölmiđlar alla daga uppfullir af lygafréttum.

.   

   


mbl.is Aprílgöbb um víđa veröld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Milljón króna brauđbiti í bođi skattgreiđenda

  Misjafnt hafast menn ađ og misjafn tilgangur sem ađ fyrir ţeim vakir.  Sumir rćna banka og eru fínustu kallar ţotuliđsins.  Ţađ fellur ekki rykkorn á glansmynd ţeirra.  Ađrir endurnýja bensínţyrstan glćsijeppaflota ráđherranna.  Enn ađrir koma sér ţćgilega fyrir í bílastćđi fatlađra.

  Víkur ţá sögu ađ láglaunakonu sem smurđi samlokur ofan í fátćklinga í subbusjoppu.  Tćki og tól stađarins meira og minna biluđ.  Karlinn hennar var fenginn til ađ bregđa sér í hlutverk viđgerđarmanns.  Hann skipti nokkrum sinnum út 100 kílóa grillofni og beintengdi. Í stađ ţess ađ senda eiganda reikning fyrir vinnu ţá varđ ađ samkomulagi ađ hann fengi ađ bíta í brauđsamloku.

  Ţegar orđrómur um athćfiđ barst til yfirmanns subbusjoppunnar var ađeins um eitt ađ rćđa:  Kćra máliđ til lögreglu.  Í verkefnaleysi hennar var kćran velkomin.  Glćpurinn rannsakađur í bak og fyrir.  Á löngu tímabili vann fjölmenni fullar vinnuvikur viđ rannsóknina.  Allt var lagt undir.  Máliđ eitt ţađ alvarlegasta á ţessari öld.  Ef láglauna samlokukona kćmist upp međ ađ launa međ brauđbita manni fyrir viđgerđ á tćkjabúnađi sjoppu ţá var hćtta á upplausn í samfélaginu.  Hvađ nćst?  Fengi nćsti viđgerđarmađur borgađ međ fullu vatnsglasi?  

  Ákćruvaldiđ spýtti í lófana og fór á flug.  Ţetta ţoldi enga biđ.  Á forgangshrađa var fariđ međ máliđ fyrir hérađsdóm.  Ţar var ţađ reifađ í bak og fyrir af sprenglćrđum lögmönnum og dómurum.  Allir á tímakaupi er nemur vikulaunum kvenna sem smyrja samlokur.  

  Eftir heilmikiđ og tímafrekt stapp í dómsölum tókst ekki ađ finna neitt saknćmt viđ ađ viđgerđarmanni vćri borgađ fyrir vel unnin störf međ brauđbita.  Má jafnvel leiđa rök ađ ţví ađ um hagsýni hafi veriđ ađ rćđa og sparnađ fyrir subbusjoppuna.  

  Skattgreiđendur fagna niđurstöđunni.  Ţarna var um brýnt forgangsverkefni ađ rćđa.  Glćpinn ţurfti ađ vega og meta af lögreglu og löglćrđum.  Óvissuţáttur í málinu hefđi ćrt óstöđuga.

  Upphlaupiđ kostar skattgreiđendur ađeins um milljón kall (968.610 kr.).  Ţeim pening er vel variđ.  Milljón kall er metnađarfull upphćđ fyrir brauđbita,  dýrasta samlokubita í sögu Íslands.  Kannski í heiminum. Ţađ vantar fleiri svona mál.

  Á Fésbók er ólund í mörgum út af málinu.  Hver um annan ţveran lýsir ţví yfir ađ hann sé hćttur viđskiptum viđ subbusjoppuna.  Yeah, right!  Ćtla Íslendingar allt í einu ađ standa viđ ţess háttar yfirlýsingu?  Ó, nei. Ţađ gerist aldrei.

subway    


mbl.is Subway: Komum gögnum til lögreglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ástćđulaust ađ veikjast eđa deyja af völdum svitalyktareyđis

brjóstkrabbamein

  Fólk veikist af völdum svitalyktareyđis.  Fólk deyr af völdum svitalyktareyđis.  Ţađ er óţarfi.  Hefđbundinn svitalyktareyđir er óţverri.  Hann inniheldur álklóríđ.  Ţađ fer inn í svitaholurnar og gerir ţćr óvirkar í skamma stund.  Svitalyktareyđir inniheldur líka lyktarefni og spíra.  Lyktarefniđ getur veriđ ertandi fyrir viđkvćma handkrikahúđ.  Sérstaklega ef hár eru rökuđ burt.  Spírinn ţurrkar húđina.  

  Handakrikinn er einn af helstu hreinsunarleiđum líkamans.  Út um svitaholur hans losar líkaminn sig viđ ýmis óćskileg eiturefni.  Ţegar ţessi hreinsunarleiđ er gerđ óvirk brýtur líkaminn sér nýja hreinsunarleiđ.  Ţađ veldur bólum á baki og áreiti á viđkvćma eitla í brjóstum.  Afleiđingin getur leitt til brjóstakrabbameins.    

  Heppilegasta verkfćriđ til varnar svitalykt er alnáttúrulegur saltkristall.  Honum er strokiđ um blautan handakrika.  Bleytan leysir upp steinefnablöndu sem kemur í veg fyrir ađ lyktarbakteríur kvikni.  Fólk svitnar eftir sem áđur en ţađ er lyktarlaus sviti.     

  Áríđandi er ađ saltkristallinn sé merktur aluminium frír.  Fjöldi deo-kristala á markađnum er álmengađur.

  Deo-kristalar fást út um allt.  Álfríir fást í Austurbćjarapóteki, Reykjavíkurapóteki og Urđarapóteki og eflaust víđar.

deo


mbl.is Lést af völdum svitalyktareyđis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vond plötuumslög - og góđ

ţungarokksumslag metallicaŢungarokksumslag Amon-Amarth-Deciever-of-the-Godsţungarokksumslag eric-the-redţungarokksumslag RATMŢungarokksumslag hammerfallţungarokksumslag Judas Priestţungarokksumslag saxon

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Hver músíkstíll hefur sína ímynd.  Hún birtist í útliti tónlistarfólksins:  Hárgreiđslu og klćđnađi.  Til dćmis ađ taka eru kántrý-söngvarar iđulega međ hatt á höfđi og klćddir gallabuxum, köflóttri vinnuskyrtu og jakka međ indíánakögri.  Á plötuumslögum sjást gjarnan hestar.

  Í pönkdeildinni eru ţađ leđurjakkar,  gaddaólar og hanakambur.

  Ţungarokkshljómsveitir búa jafnan ađ einkennismerki (lógói).  Stafirnir eru ţykkir međ kantađri útlínu.  Oft er hönnuđurinn ekki fagmađur.  Ţá hćttir honum til ađ ganga of langt;  ofteikna stafina ţannig ađ ţeir verđa illlćsilegir.  Ţađ er klúđur.

  Ţungarokksumslög skarta vísun í norrćna gođafrćđi, víkinga,  manninn međ ljáinn,  grafir,  eld og eldingar.  Ţau eru drungaleg međ dularfullum ćvintýrablć.  Stundum er ţađ óhugnađur.

  Hér fyrir ofan eru sýnishorn af vel heppnuđum ţungarokksumslögum.  Upplagt er ađ smella á ţau.  Ţá stćkka ţau og njóta sín betur.  Ţađ dugir ađ smella á eitt umslag og síđan fletta yfir á ţau hin.  Ég veit ekki af hverju eldingar skila sér ekki hér á Metallica-umslaginu.  Ţćr voru til stađar á fyrirmyndinni sem ég kóperađi.  Hćgt er ađ sjá umslagiđ međ eldingunum međ ţví ađ smella HÉR  

  Út af fyrir sig er skemmtilegra ađ skođa vond ţungarokksumslög.  Hér eru nokkur fyrir neđan:  

  Myndin á Blue Oyster Cult umslaginu er klaufalega ósannfćrandi unnin međ úđapenna (air brush).  Hann gefur alltof mjúka áferđ.  Nef og ađrir andlitsdrćttir eru eins og mótuđ úr bómull. 

  Svo er ţađ útfćrsla á "Risinn felldur".  Aumingjahrollur. 

  Teikningin á umslagi ţýsku hljómsveitarinnar Risk er meira í stíl viđ litríkt barnaćvintýri en ţungarokk.

  Dangerous Toys er eins og björt og skćrlit blómaskreyting fremur en ógnvekjandi öskrandi ţungarokk.  Fínleg leturgerđin bćtir ekki úr skák.

  Lógó Ezy Meat er barnalega langt frá "heavy mtal".  Líkist meira blóđmörskeppum en grjóthörđum metal.  Blóđdropar ná ekki ađ framkalla annađ en fliss međ titlinum "Ekki fyrir viđkvćma".  Ljótt og aulalegt.  Teikningin af manninum er gerđ međ of ljósu blýi.  Líkast til hefur ţađ gránađ meira ţegar myndin var filmuđ, lýst á prentplötu og ţađan prentuđ á pappír.  Ţađ er algengt ţegar um fölgrátt blý er ađ rćđa.    

  

Vond ţungarokksumslög BOCVond ţungarokksumslög - Risanum steyptVond ţungarokksumslög - ţýska RiskVond ţungarokksumslög Dangerous ToysVond ţungarokksumslög Ekki fyrir viđkvćma 

  

     

    


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband